Þjóðviljinn - 25.02.1953, Síða 1
Miöyikudagur 25. fcbrúar 1953 — 18. árgangur — 46. tölublað
áttsettir bandarísk zr herforingjar leysa
frá skjjóðunni um sýk lahernaðinn í Kóreu
Skýra nákvœmlega frá undirbúningi og framkvœmd hans
Tveir háttsettir foringjar í bandaríska hernum í Kóreu, sem nú
eru herfangar í Norður-Kóreu, hafa skýrt frá undirbúningi og fram-
kvæmd sýklahernaðarins gegn Norður-Kóreu og Kína. — Frásögn
þeirra kemur að öllu ieyti heim við frásagnir annarra bandarískra
herfanga, sem þegar hafa verið birtar, en eru því fyllri sem þessir
tveir eru háttsettari og höfðu betri aðstöðu til að kynnast hvernig
þessu máli var skipað á æðstu stöðum.
Áréðursmaður
missir stöðuna
Oslóarútvarpið skýr’ði frá því
í gær, að Bandaríkjastjórn
hefði vikið Albert H. Mor.ton,
forstj. banda-
'ríska áróðurs-
útvarpsins,
,,Voice of Am-
erica“, frá
störfum. Hinn
illræmdi /öld-
ungadeildar-
maður Mc
Carthy hefur
að undanförnu McCarthv
ásakað Voice of America“ fyr-
ir kommúnistaáró’ður og síð-
ustu dagana hafa farið fram
yfirheyrslur á starfsfóíki stofn-
unarinnar fyrir þingnefnd
þeirri, sem hann er formaður
fyrir. Eitt vitnanna sagði á
laugardaginn, að nafnið Rödd
Ameríku væri rangnefni fyrir
útvarpsstöðina, hún ætti frekar
að heita Rödd alþjóðlegs komm-
únisma!
Flæðir yfir 30000
ferkm í Ástralíu
EFTIK úrhellisrigningar dögum
saman í fylkjum Queensland og
Nýja Suður-Wales í austurhluta
Ástralíu liggja nú um 30.000 fer-
kílómetrar lands undir vatni. —
Mestur hluti þessa svæðis eru
beitilönd fyrir sauðfé.
Ráðstefnan hófst klukkan tíu
í gærmorgun og var fyrst tekin
fyrir tillaga Hollands um tolla-
bandalag sexveldanna: F.ra:kk-
lands, Vesturþýzkalands, Ítalíu,
Belgíu, Luxemburgs og >Hol-
lands. Van Zeeland, utanríkis-
ráðherra Belgiu,' sagði eftir
f.undinn, að alger eindrægni
hefði ríkt um þau g.rundvallar-
atriði, sem tillagan hvíldi á.
„Evrópuherinn“
Að loknum þeim umræðum
var/tekið það mál, ,sem >er höf-
u ðv i ðf angsefn i r á ðs t ef nunn a r,
samningarnir um „Evrópuher"
og tillögur Erakklands um við-
bótarákvæði við þá.
Fréttamönnum ber saman um,
að lítill 'árangur hafi orðið af
þeim umræðum og minna á þau
ummæli Adenaue.rs, að þessi á-
kvæði igeti orðið fil þess, að
samningamir verði ald.rei full-
gilfir. Það er einkum það atriði
í viðbótinni, þar sem Frökkum
er heimilað að ráðstafa sjálfir
Dularfullur bíll
Vegfarandi sem kom sunnan
úr Hafnarfirði með Hafnar-
fjarðarstrætisvagni kl. 9.30
tjáði Þjóðviljanum seint í gær-
kvöld að hann hefði séö bíl á
hvolfi við veginn hjá Silfur-
túni. . Hvorki lögreglunni í
Hafnarfirði né Reykjavík var
kunnugt um að neinn bíll hefði
oltið á þessari leið, en Reykja-
víkurlögreglan fór að leita
bílsins, en þá sást hann hvergi.
' ------------7----
Flokksskólinn
er í kvöld klukkan 8.30
að Þórsgötu 1
f skýrslum þeirra, sem teknar
voru af þeim hvorum í sínu iagi,
kemur í Ijós, að:
1) fyrirskipunin um að hefja
sýklaliemað var send Ridgway
hershöfðingja Bandaríkjanna í
Kóreu af bandaríska herráðínu
með sérstökum boðbera í októ-
ber 1951;
herdeildum sínum í „Evxópu-
her,num“ til herþjónustu utan
Evrópu án samráðs við fulltrúa
annarra ríkja sem að Evrópu-
ihernum standa.
De Gasperi ræddi við Bidault
í fyrradag og Adenauer í gær,
en hann hefur lýst yfix að hann
mundi reyna að jafna ágreining
Frakka og Vesturþjóðverja útaf
Saarhéraði.
Skipbrotsmönnunum sjálfurn
mun það lítið Ijósara en öðr-
um hvernig þeim tókst að
halda sér á gúmmíbátnum
gegnum ' brimið til lands og
mun einn þeirra iiafa hangið
utan í bátnum þegar þeir náðu
landi.
Einn þeirra félaga, vélstjór-
inn, Sveinbjörn Hjálmarsson,
meiddist lítils háttar á hand-
legg og aftan við eyra og var
•hann hjá lækni í gær þegar
Þjóðviljisan hafði tal af einum
þeirra félaga. Voru meiðslin
talin hættulaus,
Öttaðist um annan bát.
Um kl. 12.30 í fyn-adag
hafði skipstjórinn á v.b. Guð-
rúnu samband við Hermóð og
var iþá allt í lagi hjá Guðrúnu,
en skipverjar óttuðust um ann-
2) þessi fyrirskipun var látin
gauga til Weylands hershöfð-
ingja, yfirmanns bandaríska flug
hersins í Austur-Asíu, og hann
kom henni sjálfur í hendur Eve-
rest hershöfðingja, yfirmanns
flughers Bandaríkjanna og yfir-
manns 19. sprengjuflugvélasveit-
arinnar á Okinawa, þar sem
flugvélar af gerðinni B29 hafa
stöðvar;
3) þessar flugvélar tóku að
varpa sýklasprengjum í Kóreu
í nóvember 1951, og seinna voru
fiugvélar af öðrum gerðum not-
aðar í sama tilgangi;
4) í maí s. 1. ár voru gefnar
út nýjar fyrirskipanír um aukn-
ingu og útbreiðslu sýklahernað-
arins og var sérstaklega tekið
fram í þeim að komið yrði af
stað kólerufaraldri yfir þveran
Kóreuskagann, þar sem hann er
mjóstur.
Þessir tveir bandarísku
herforingjar heita FRANK
H. SCHWABLE, ofursti, for-
maður foringjaráðs 1. flug-
sveitar flotans, hernúmer
hans er 04429, og ROY „ H.
BLEY, majór, birgðaforingi
an bát, sem var töluvert á eft-
ir Guðrúnu.
Suarræði vélstjórans.
Rétt á eftir að samtalið við
Hermóð fór fram fékk v.b.
Guðrún á sig sjóina sem sökktu
henni. Að fjórum mönnum tókst
að bjargast er talið snarræði
vélstjórans, Sveinbjörns Hjálm-
arssonar að þakka, en honum
tókst á svipstund að losa gúmmí
bát af þaki stýrishússins áður
en báturinn sökk.
Urðu að hvolfa bátnum við.
Þegar mennirnir fjórir höfðu
áttað sig sáu 'þeir að gúmmí-
ibáturmn sem þeim hafði tek-
izt að ná var á hvolfi. Urðu
'þeir §ammála um að ef þeir
ættu nokkumtíma að ná lifandi
til lands yrðu iþeir að koma
bátnum á réttan kjöl og fóru
•í sömu flugsveit, hernúmer
010450.
Undrhúningnum nákvæm-
lega lýst.
Brezki folaðámaðurinn Alan
Winnington ábti viðtal við þess.a
menn í Kóreu um helgina og
birtist viðtal hans í Londonar-
blaðinu Daily ÍWorker í fyrra-
dag. Frásögnum þeirra begigja
ba.r saman í öllum atriðum, enda
þótt þeir hefðu ékki hitzt síðan
þeir voru iteknir höndum á síð-
asta ári. í viðtalinu lýsir
Schwable nákvæmlega öllum
undirbúningi sýklahernaðarins,
nefnir nöfn allra þeirra hátt-
settu foringja, sem þar komu
við sögu. ‘ Hér verður aðeins
birtur kafl'i úr þessu viðtali, sá
sem snertir viðbrögð bandarísku
hermannanna þegar þeir fengu
að vita um sýklahernaðinn. Við
talið verður birt í heild í blað-
inu á rnorgun.
Slegnir furðu og blygðan.
Schwable segir í lok viðtals-
ins: „Þegar liðsforingjamir fá
fyrst að vita um að Bandaríkin
beita sýklahernaði i Kóreu eru
þeir bæði slegnir furðu og blygð
allir öðrumegin í hann og
hvolfdu honum þannig við og
tókst það þrekvirki að komast
allir upp í hann aftur. Rak þá
síðan vestur með ströndinni og
að lamdi á eina staðnum þar
sem talið er að þeir hafi getað
komizt lifandi gegnum brim-
garðinn. Er þó talið undravert
að þeim skyldi takast að hatda
sér á bátnum í brimrótinu til
lands og mun einn þeirra hafa
hangið utan á bátnum þegar
þeir tóku land.
Koma til bæjarins í dag.
Þegar til Hallgeirseyjar kom
femgu sjómennirnir að vonum
hinar beztu móttökur og var
allt gert til að hressa þá eftir
volkið.
Leitað var á söndunum í
gær, ef ske kynni að eitthvað
hefði rekið, en seint í gærkvöld
var ekki vitað að sú leit hefði
borið neinn árangur.
Sjómennirnir fjórir af Guðrúnu
koma til bæjarims í dag.
V.b. Guðrún var 49 lestir,
smíðuð í Vestmannaeyjum 1943.
Eigandi var Lárus Ársælsson
í Vestmannaeyjum o. fl.
>an. Þeir taka >að efast um rétt-
mæti ann-arra yfirlýsinga stjórnn
arinnar varðandi hemað al-
mennt og Kóreu sérstaklega,
þegar þeir koma til Kóreu o@
komast að raun um að stjórnim
hefur beitt þá blekkingum með
því að lýsa yfir fyrir öllumf
heimi, að hún noti ekki sýkla-
vopn“. Það eru þessar efasemd-i
ir, sem valda því, live margiffl
bandariskir hermenn, hafa tekið
þann kostinn ,að segia allt afl
létta um sýklahernaðinn.
Upphrópanir duga ekki
lengur.
Ma.rk Clark, hershöfðingi, yf-
irmaður Bandaríkjahers í Kóreu,
Undirskriftirnar undir skýrslu vís-
indamannanefndarinnar sem rann-
sakaði sýklahernað Bandarikjanna
í Kóreu. Skýrslan var birt sl,
haust og var niðurstaða visinda-
mannanna sú, að fullar sannanir
væru fyrir því, að Bandaríkin
hefðu gert sig sek um sýklahern-
að. Efst er nafn dr. Andreu
Andreen, forstöðumanns rann-
sóknarstofu heilbrigðisnefndar,
Stokkhólmsborgar, þá nafn prófes-
sors Jean Malterre, forstöðumanns
dýralíffræðirannsóknarstofu Frakk
lands, dr. Joseph Needham, brezka
lífefnafræðings og prófessors við
Cambridgeháskóla, dr. Olivero Oii-
vo, prófessor.s í lífærafræði við
háskóiann í Bologna á Italíu, dr.
Samuel Pessoa, prófessors í
sýklafræði við háskólann í Sao
Pauio í Brasilíu, og dr. Sjúkoff
Veresnikoff, prófessors i sýkla-
fræði í Moskva.
lýsti því yfir í gær, ,að fréttlr
um þessar játningar bandarísku
liðsforingjanna væru uppspuni1
frá rótum. Hann kvaðst geta.
vottað hermönnunium samúð
sína, því ,að bann vissi með
hvaða hætti kommúnistar fengju
herfanga sína til að játa á sig,
sakir. — Bandaríska herstjóm-
in iheldur að 'henni muni takast
enn um hríð að leyna svívirð-
ingum isínum í Kóreu fyrir heim-
inum. En hætt er við, ,að það
itiunL litt duga til lengdar að
gef,a út yf'irlýsingar, sönnunar-
gögnin um sýklahernað Banda-
ríkjanna eru nú orðin veiga-
meiri en svo, að þeim verði’
svarað með upphrópunum.
Enginn árangur á
Rómarfundinum
NiSurstaöa fréttamanna eftir fyrri daginn á ráöstsfnu
utanríkisráöherra sexveldanna í Róm var sú, aö ekki séu
miklar líkur á, að samkomulag næðist um viðbótará-
kvæði Frakklands viö samningana um Evrópuher.
Bar að laxtdi á eina staðnudt
þar sem þeir gálu bjargazt
Skipverjimum sem björguðust af v.b. Guðrúnu leið
sæmilega vel í gær eftir hrakningana.
Talið er aö staðurimi undan Hallgeirsey, þar sem þá
bar að landi tsé eini staðurinn þar sem von var til að þeir
gætú bjargazt Iifandí á land, því þar sé vik í mesta
brimgarðinn.