Þjóðviljinn - 25.02.1953, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 25. febrúar 1953 -
jL 1 ðag er miðvikudagur 25.
^ febrúar. — 56. dagur ársins.
Myrkur.
Hér hefur stundum verið vakin
athygli á einu og öðru í dag-
skrá útvarpsins, og til þess er
ekki .sízt lástæða í dag. Uppistað-
an mílli frétta er þessi: föstu-
messa, kirkjutónlist, Sturia í
Vogum. iÞótt sitthvað 'gott kunni
að vera hægt að segja aim hvern
þennan lið út ;af fyrir sig, er
var>t hægt að hugsa sér óyndis-
legri dagskrá í samfellu. Skyldu
þeir vera eitthvað þunglyndir í
útvarpsráði?
Sextugsafmæli
á í dag Kristinn J. Magnússon,
málarameistari, Urðarstíg 3,
■Hafnarfirði.
Kristinn er áhugasamur um.
félagsmál og hefur meðal margs
nnnars innt af hendi mikið starf
í bindindishreyfingunni. For-
maður 'Málfundafélagsins Magna
hefur hann verið á annan ára-
tug en það félag starfrækir sem
kunnugt er hina fögru gróðrar-
stöð i Hellisgerði.
Kl. 8:00 Morgunút
varp. 9.10 Veður-
frégnir. 12:10 Há-
degisútvarp. 15:30
Miðdégisútvúrp. —
16:30 Veðurfregnir.
17:30 Islenzkukennsla; II. fl. 18:00
Þýzkukennsla; I. fl. 18:25 Veður-
fregnir. 18:30 Barnatími. 19:15
Tónleikar. 19:30 Tón’eikar. 19:45
Aug’ýsingar. 20:00 Fréttir. 20:20
Föstumessa í Dómkirkjunni. 21:20
Kirkjutónlist. 21:30 Útvarpssagan.
2^:00 Fréttir >og veðurfreglnirj.
22:10 Passíusálmur (21.) 22:20
„Maðurínn í brúnu fötunum". 22:45
Dans- og dægurlög til kl. 23:10.
Kvöldbænir í HaJlgrímskirkju
kl. 8 á hvérjum virkum degi
(nema messudaga). Lesin píslar-
saga, sungið úr passiusálmum. —
Alíir velkomnir. Sr. Jakob Jónsson.
^ Nýlega blrti Morg-
unblaðið útdrátt
úr , athygiisverðri
ræðu“ er Bíldudais
yJL.? gísli er búinn svð
** halda úti í Kaup-
mannahöfn. Fyrirsögnin er Svo-
hijóðandi: „Báöið íil að fyrjr-
hýggja böl styrjaUla er að þjöð-
irnar læri að hugsa lmattrænt"
TVIun hér vera kvíknað það Ijós i
íúorðri sem pífamídinn spáði, og
sannast enn að oft er það í k-iti
karls, sem kóngs er ekU' í ranni.
Næturvarzla
'í Reykjavíkurapóteki. Sími 1760.
Kæknavarðstofan Austurbæjarskól-
anum. Sími 5030.
SeESSíI. —- .- t
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
Spilakvöld félagsins er í kvöld kl.
8.30 i Borgartúni 7. Félagskon-
ur mega taka með sér gesti.
Jón á fjórðu ha>ð er alltof seinn í
vinnuna, en konan hans er seig;
hún lætur hann aldrei fara kaffi-
lausan. (Farschau í Frischer Wind)
=5K5==
Esperantonámskeið Auroro
eru nú hafin. Kennslan er bæði
fyrir byrjendur og framhalds
nemendur. Enn geta nokkrir
by.rjendur komizt að, en hús-
rýmið leyfir tæpast fleiri í
fr.amhaldsnámskeiðið. Pólski
'ésperantistinn dr. Wajsblum
kennir á námskeiðunum og tal-
ar eingöngu esperanto, enda
er aðferð hans byggð upp þann-
ig, að nemendurnir læri málið á
sama hátt og börn læra móður-
mál sitt. Með þeirri aðferð lær-
ast undirstöðuatriði mála íljót-
ast og bezt, og lítillar málfræði-
kunnáltu er þórf til að læra
eftir henni. — Námskeiðin fara
fr.am á mánudags- og miðviku-
dagskvöldum o,g byrjendatíminn
hefst kl. 8.15, Tíminn fyrir fram-
haldsnemendur hefst kl. 9.39.
Næsti tími er í kvöld í Eddu-
húsinu, en á mánudögum er
kennt á Laugáveg .3, bakhúsinu.
Til kjósenda Sósíalista-
fiokksins. — Kjósendur Sósíalista-
flokksins, hvar sem þeir eru bú-
settir á landinu, sem hafa flutt
milli kjördæma frá því síðasta
manntal var tekið, eru alvarlega
minntir á að láta skrá sig strax á
manntal þar sem þeir eiga nú
heima. Áríðandi er að menn láti
skrá sig fyrir 1. marz, þvi að
öðrum kosti verða menn ekki á
kjörskrá, þar sem hún er samin
í febrúar. — Reykvíkingum skal
bent á að Manntalsskrifstofan er
í Austurstræti 10.
« ÚTBREIÐIÐ
• ÞJÓBVILJANN
Safniö nýjum áskrifendum
Þjóðviljinn skorar á vini sína, ut-
an flokks og innan, að gerast
liðsmenn að útbreiðslu blaðsins.
Talið við vini ykkar og kunn-
ingja og athugið hvort þeir vilja
ekki gerast kaupendur Þjóðvilj-
áns, a.m.k. í því skyni að kynn-
ast' blaðinu í núverandi formi.
Tryggið útgáfuna
Framtíð hins stækkaða blaðs er
í höndum fólksins. Veitið því ykk-
ár liðsinni til að tryggja 'áfram-
ha'dandi útgáfu Þjóðviljans í 12
síðna formi. Tilkynnið nýja á-
skrifendur og loforð um greiðsiu
hærri áskriftargjalds í sima 7500.
Kvenstúdentaféiag Islands og
Félag islenzkra háskólakvenna
ha'da skemmtifund annað kvöld
kl. 8.30 í VR, uppi. Fru Gunn
Ni’sson sendikennari fljdur er-
indi jm stúdentalíf í Uppsölum.
Ennfremur verður kvikmyndasýn-
ing, sameiginleg kaffídrykkja og
söngur.
— Maðurinn minn gengur í svefnL... (Rué Chag í Regards)
mmi
Elns og getið var um á síð-
fundi, veróui' stórmyndin
KÍBAN KÓSAKKARNIR sýnd
annað kvöld kl. 9 í Góðtempl-
ara;húsinu. Myndin er litkvik-
mynd og sýnir á skemmtiiegan
hátt Iíf Kósakkanna eins og
hað er nú á dögum. Er ástæða
til þess að hvetja félagsmenn
að fjölmenna og taka með sér
gesti.
Minningarsjóðsspjöld Iamaðra og
fatlaðra fást í Bækur og ritföng
Austurstræti 1, Bókabúð Braga
Brynjólfssonar og verzluninni
Roði Laugavegi 74.
Eimsldp:
Brúarfoss fór frá Isafirði í gær-
mórgun til Bíldudals, Akraness
og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá
New York 20. þm. til Rvíkur.
Goðafoss er væntanlegur til R-
víkur árdegis í dag. Gullfoss fór
frá Leith í gær til Rvíkur. Lag-
arfoss fór frá Rvík 23. þm. til
Antwerpen, Rotterdam og Ham-
borgar. Reykjafoss er á Dalvík
fer þaðan tii Svalbarðseyrar og
Akureyrar. Selfoss fór frá Rvík
23. þm. til Isafjarðar, Siglufjarð-
ar, Akureyrar og Húsa,vikur.
Tröllafoss er í Rvík.
Ríkisskip
Heklá fór frá Rvík í gær austur
um iand í hringferð. Esja er á
Austfjörðum á suðurleið. Herðu-
breið var á Akureyri í gær. Þyrili
er í Rvik. Baldur fór frá Rvík
í gær til Breiðafjarðar.
Skipadeild SÍS.
Hvassafeil losar kol á Skaga-
strönd. Arnarfell losar sement í
Keflavik. Jökulfell fór frá Isa-
firði 18. þm. áleiðis til New York.
Leiðrétting
I sambandi við frétt blaðsins í
gær um' áðalfund Iðnaðarmannafé-
lágs Selfoss skal þess getið áð
það var ranghermt að fráfarandi
formaður hefði gegnt því starfi
frá stofnun félagsins 1946. Daníel
Bergmann bakarámeistari var for-
maður félágsins fyrstu tvö árin.
Dómkirkjan.
Föstugúðsþjónusta
í kvöld kl. 8.20. Sr.
Jón Auðuns.
Laugameskirkja.
Föstumessa i kvöld
kl. 8.30. Sr. Garðar Svavarsson.
•Fríkirkjan. Föstumessa í kvöld kl’.
8.30. Sr. Þorsteinn Björnsson.
Vegna útfarar
Einars E. Sæmundssonar, fyrr-
verandi skógarvarðar, verða minn-
ingarspjöld Landgræðslusjóðs af-
greidd frá Bókaverzlun Lárusar
Biöndal og skrifst. Landgræðslu-
sjóðs, Grettisgötu 8.
Símablaðið, 1. tbk
38. árg. hefur bor-
izt Þjóðviljanum-
Gréinar eru þar
um Félagsráð FlS
eins árs; Nokkur
orð um persónalmál; Fríhelgi
(frásögn af sumarhelgi); Verðui'
ritsímaafgreiðslan flutt?; Bóka-
safn FIS; Hugleiðing; Skyndiferð
til New York. Minningargrein unt
Kjartan Konráðsson. Ennfremuf
ýmislegt frá félagsdeildunum.
Krossgáta nr. 17.
Gwenn Wilkin, harmonikunleist-
ari Bretlands, mun leika á hljóm-
ieikum Jazzblaðsins i Austurbæj-
arbiói annað kvöld Er þetta eina
skiptið sem hún kemur fram á
hljómleikum hér á landi.
297,225,00 kr.
í gær bárust í Hollandssöfnun
Rauða krossins 15 þús. 230 kr.
Af því voru |8 þús. 520 kr. frá
Fljótshlíðingum, er kixkjukór
Fljóts'hlíðar safnaði. Þá bárust
einnig 1540 kr. frá Ólafsvík, en
áður höfðu safnazt þar 2300 kr.
Holla'nd'ssöfnunin er þá orðin
samtals 297 225,00 kr.
Lárétt: 1 norsk borg 7 kvæði 8
tími 9 kveikur 11 saurga 12 gjörð
14 forsetning 15 líffæri 17 róm-
versk tal.a 18 í kirkju 20 ey
Lóðrétt: 1 kópur 2 hreyfast 3 'tit
4 rugga 5 eykt 6 gafl 10 seyði
13 líffæri 15 tímabil 16 rölt 17
skammstöfun 19 einkennisst.
Lausn á krossgátu nr. 16
Lárétt: 1 líparit 7 AM 8 kisa 9
sag 11 fal 12 ær 14 ra 15 bris
17 iú 18 nói 20 landinn
Lóðrétt: 1 last 2 íma 3 ak 4 rif
5 ísar 6 talar 10 gær 13 kind
15 búa 16 sói 17 11 19 in
Um miðja nótt voru öll e’lefu hlið Búk-
hara opnuð upp á gátt. Það hvein og brak-
aði i hjörunum og hraðboðar geistust í all-
ar áttir eftir þjóðvegunum svo hfatt að
rykið þyrlaðist upp í kringum þá Og það
neistaði undan hófum hestanna. Til Khíva,
Istanbul, Bagdad, Kabúl og fjölda annarra
borga fluttu þeir fregnina um endalykt
Hodsja Nasreddíns.
335. dagur.
— Sendið skrifarann inn til mín, bauð
emirinn. Skrifarinn kom á hlaupum og
lét ískra í fjaðrapennanum. — Hinn mik'i,
ljómandi, sólmyrkvandi drottinn, emírinn af
Búkhara, sendir hinum mikla, ljómandi,
sólmyrkvandi drottni, ríkisstjóra og lög-
gjafá í Kíva, khaninum af ÍCíva, rósir
kvéðjanna og liljur heilláóskanna.
— Vér flytjum vorum ástkæra, keisaralega
bróður frétt, sem ylja má hjarta yðar,
þá að vér höfum í dag framselt til opin-
berrar aftöku hinn um allan heim fyrir
guð'astandi óg siðlaus verk sín illræmda
glæpamann Hodsja Nasreddin — til drekk- ‘
ingar í poka, hver drekking fram fór í
vorri viðurvist.
Samskonar bréf ritaði emírinn kalífan-
um af Bagdad, Tyrkjasoldáni, shainum af
Persíu, khaninum af Kókandó, emírnum af
Afganistan og mergð annarra þjóðhöfð-
ingja í aðliggjandi og ekki aðliggjándi lönd-
um. Bakhtía r stórvesír hnýtti innsig’i við
bréfin og fékk þau i hendur hraðboðum,
sem áttu að leggja strax af stað.