Þjóðviljinn - 25.02.1953, Page 3
Miðvikudagur 25. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
gar,
Þjóðvtljiim birti fyrir nokltru meginsaniþykktir þær sesn
sameiginlegur fuiulur Langholtsbúa, sem Framfarafélag Voga-
liverfis boðaði til samþykkti einróma. Hér birtast þser sam-
þykktir fundarins er eigi hafa verið birtar áður:
félaigs ,Vogahvexfis lýsir ó-
ánægju sinni yfir því að Fjár-
hagsráð iskuli itíkki hafa veitt
fjárfestingarleyfi fyrir siam-
ikomuhúai í Langholtsbyggð.
Skorar fundurinn á stjórn
Framfar.afélags VOigahverfis að
igera allt sem í hennar valdi
stendur til þess lað fá bætt ú.r
hinni brýnu þörf byggðarlagsms
hvað samkomiuhús snertir. Jafn-
framt iskorair fundurinn á Fjár-
hagsráð <aS faliast á þær óskir,
lAlmennur fundur Langholts-
búa minnir bæjarstjórn Revkja-
víkur á tillögur Framfarafélags
Vogahverfis um skemmtigarð í
hverfinu. Skorar fundurinn á
bæjiairstjórnina að fallas.t á þess-
lar itillögur og láta strax ger.a
uppdrætti af isvæðinu og hefj-a
annan nauðsy.nlegan undirbún-
ing.
Jafnframt heitir fundurinn á
íbúa Lanigholtsbyggðar áð efla
með sér sam-tök um -að leg.gj.a
fra-m sem mesta sjálfboðavinnu
við igerð skemmtigarðsins og
lannarra opinna svæða, -er skipu-
lögð verða í byggðinni..
Brunamál
Fundur.inn telur s-tórhættulegt
að lengur drag.ist að koma upp
sérstákri slökkvistöð fyrir aust-
urhverfi ibæjarins.
Skorar fundurinn á -bæjair-
stjórn að ráða bót á þessu Þ©g-
iar í stað og felur stjórn Fram-
farafélags Vogahverfis -að fylgja
málin.u fast eftir.
Fuudurhm telur skylt við
lagningu útsvara að taka tillit
til búsetu mann.a í bænum. Sé
þá 'sérstaklega gæ.tt aðstöðu til
ýmissa hlunninda — einkum
hitaveitu — svo og fjarlægðar
frá algengustu vinnustöðvum.
Vatnsskortiir
Fundurinn átelur, hve lenigi
hefur dregizt að bæta úr v-atns-
skortinum í norðurhluta Lang
holtsbyggðar. Fundurinn krefst
þess, a.ð úr þessu verði bætt hið
ekjótasta, t. d. með dælum á
vatnsæðarnar eða helzt sér-
stökum vatnsgeymi á Laugarási.
ang
e.r félagið ber fram í 'þessu
skyn.i. Loks skorar fundurinn á
bæjarstjóim Reykjavíkur að
veita þessu máli .allt það liðsinni
er hún má.
Almennur fundur Langholts-
búa skorar á bæjarstjóm Reykja
víkux að fullgera strax á næsta
vori barnaleikvelli í Langholts-
'byggð.
Fundurinn minnir jafnframt
á, að enginn leikvöllur í viðun-
andi ástandi er enn til í þessu
'byggðarlagi.
Bémns HæslaEéttas::
a veronr a
ias miði ti
lass-
Fegrunarfélag Reykjavíkur er félagsskapur, sem stofn-
aður var hér í bæ fyrir nokkrum árum eins og kunnugt er
með’ miklum fyrirgangi og þátttöku merkustu borgara.
Fátt merkilegt liggur eftir félag þetta og svo lítiö hefur
frá því heyrzt lengi, aö margir munu farnir að halda aö
félagið sé dautt með öllu. Ekki mun þó svo vera, a.m.k.
vann Fegrunarfélagið mál, sem dæmt var í Hæstarétti
í fyrri viku.
Málavextir voru þeir, að
Fegrunarfélag Reykjavíkur
hélt á áruaum 1948 og 1949
skemmtanir í fjáröflunarskyni
á afmælisdegi bæjarins, 18.
ágúst. FcJagið seldi aðgang að
skemmtunum þessum og
greiddi það 8628 krónur í
• o«
a. sem
Samningunnn um Kjor i*í
Félagsdómur dæmdi giidan frá 20. des,
Þjóö\iljinn birti í gær niðurstöður Félagsdóms, sem
kveðinn var upp í fyrradag í máii rafvirkja gegn raf-
virkjanvisturunum. í dag birtir Þjóðviljinn samning þann
sem um var deilt, og sem Félagsdómur staðfestii sem
gildandi samning milli sveins og meistara.
Aliir rafvirkjasveinar eiga rétt á að fá kaup greitt
samkvæmt samningi þessum frá 20. des. s.l. og þarf hver
og einn að reikná út mismuninn á því sem hann hefur
iengið gróltt og því sem liann á ai fá greitt samkvæmt
samningum og gera ráðstafanir til að innheimta þann
mismun.
Fundurinn skor.ar á stjórn
Framfarafélags Vogahverfis að
beita. sé.r fyri.r rannsókn á nota-
Igildi h.itunartækja þeirra hverf-
isbúa, sem þess óska.
$2!
Almennur fundur Langho.ltsbúa
baldinn að tilhlu.tun Framfara-
Þijár SpánasSerSis
Ferðaskrifstofa ríkisins hefur,
eins og áður hefur verið frá
sa.gt, ákveðið að fara þrjár
ferðir til Spánar. Hefjast ferð
ir.nar 9. og 23. apríl og 7. maí.
Flogið verður með Gulltaxa báð-
ar leiðir.
Nauðsyn.legt er fyrir þá er
ætla að komast i þessar ferði.r
að gefa sig fram hið fyrsta en ná
kvæm áætlun hefur nú verið
samin fyrir ferðirnar. Næsta
ferð verður til Parísar og þaðan
til Madrid og staðirnir siðan
heimsóttir í öfugri ,röð við það
isern er í fyrstu ferðinni.
„Félag löggiitra rafvirkja-
meistara í Reykjavík og Félag
.íslenzkra rafvirkja 'gera með sér
svofellt samkomulag:
Félögin undirgangast fyrir
sitt leyti samning verkalýðsfé-
laganna og vinnuveitenda dagSj,
19. desember 1052. v
í sámræmi við nefnt sam-
komulag framlengja félögin
samningum sinum, d ags. 9.
marz 1948, með eftirfarandi
hr.eytingum:
1. igr. Lágmarksigrunnkaup
sveina skal vera krón'ur fimm
liundruð sjö'tíu og sex, — kr.
576.00 á viku. Verðlagsuppbót
greiðist á allt kaup í . samningi
þessum samkvæmt samkomu-
lagi verkalýðsfélaganna og
vinnuveitenda, dags. 19. des.
1952.
Eftirvinna .greiðist með 50%
álagi á dagvinnuka'upið og næt-
ur- og hel'gidagavi.nna með 100%
álaigi á dagvinnukaupið. Dag-
vinnukaupið reiknast kr. 12.00
í grunn pr. tima.
2. gr. Daglegur vinnutími skal
vera sem hér segir:
Sumartími: Á tímabilinu frá
1. júní til 15. september reikn-
ast daglegU’r vinnutími þanni.g:
•Mánudaga frá kl. 8—18.30,
þriðjudaga, miðvikud. fimmtu-
daga og föstudaiga frá kl. 8—18.
(Frá 1. júní til 15. ■september
skal ekki unnið á laugardöigum.
Vetrar.bími: Á tímabili.niu frá
16. september til 31. maí reikn-
ast daglegur vi.nnutími þannig:
mánudaga og þriðjudaga frá kl.
8—18, miðvikudaga o,g fimmtu-
daga frá kl. 8—17, föstudaga frá
kl. 8—16.45, laugardaga frá kl.
8—12.
3. gr. Síðasta málsgreinin falli
niður, í staðin.n komi: Sumar-
leyfi ska.l vera 15 virkir dagar
eða 5% af kaupi, sbr. ákvæði
laga nr. 16 1943.
4. gr. Kaffi og matarhlé skulu
vera sem hér segir. Kaffihlé kl
9—9.15, kí li5—15.15, kl. 23—
23.20, kl. 7—7.20. Matarhlé kl.
12—13 og 19—20. — Matarhlé
kl. 12—13 skal ekki greiða, en
öll önnur matar- og kaffihlé
greiðast sem vinn,utínob»Ef unn,
ið er áfram eftir að dagvi.nnu
lýkur, skulu fyrstu 20 mín. telj
ast kaffihlé.
6. gr. (iNúverandi ’ 6. gr. verði
7. gr. og breytist röð annarra
g.reina til samræmis við það).
Þegar unnið er utan 1-fim sem
hugsást' 'dregin bæjarmegiri ’Við
Vegamót á Seltjarnarnesi að
vestan, Þorragötu cg Öskjuhlíð-
ar að sunnan, og Kringlumýrar-
veig og Fúlutjörn .að austan, er
skylt að flytja rafvirkja itil og
frá vinnustað í vinnutíma. Ef
r.afvirkjaT komast ekki af
vin.n'Ustað við dagvinnulok sök-
um vöntunar á farar.tækjum eða
af öðrum ástæðum sem þeir eiga
ekki sök á, igreiðist eftii-vinnu-
kaujp fy.rir biðtímann og þar fi.l
þeim hefur verið skilað á þann
stað er venju samkvæmt er
laigt upp frá (verkstæði). Verði
brey.tingar á þeir.ri markalínu
sem nefnd er hér að framan,
frá því sem hún er ákveðin í
samningum Vmf. Dagsbrún,
skul'U þessi ákvæði breytast til
samræmis við það. Þegar raf-
virki ‘sem vinnur utan þess.arar
línu, en 'innan lögsagnarumdæm-
is Reykjavíkur, á þess ekki kost
að komast heim til matar, gilda
sömu reglur um fæði og hús-
næði 'O.g um vinnu utan lög-
sagnarumdæm'is Reykjavíkur. Á-
kvæði þessar.ar greinar taka
ekki ,til vinnu á verkstæðum
sem staðsett eru (skráð) utan
þeirrar línu sem nefnd er í upp-
hafi þessarar greinar.
7. gr.
Sveinar sem nú vinna hjá að-
'ilum ,utan F. L. R. R. eru und-
lanþegnir ákvæðum sfðústu
málsgreinar.
16. gr. Samningur þessi gildir
frá og með 20. desémber 1952
til 1. júní 1953 og er úppsegjan-
legur með eins mánaðar fyrir-
vara. Sé honum ekki sagt upp
framle'ngist hann um sex mán-
uði í isenn með sama uppsagnar-
fresti. Félögin framlengja einn-
ig samningi sinum dags. 12. nóv.
1951, varðandi vinnu hjá Sam-
einuðum verktökum, til sama
tíma.
Samkomulag iþetta er gert í
tveim samhljóða eintökum og
heldur hvor aðili ®ínu“.
skemmtanaskatt af aðgangs-.
eyri, en áskildi sér þó rétt til
endurheimtu fjárins.
Fegrunarfélagið höfðaði síð-
an mál gegn menatamálaráð-
herra f. h. Þjóðleikhússjóðs,
Kennslukvilcmyndasjóðs og Fé-
lagsheimilasjóðs til endur-
greiðslu á hinum greidda
skemmtanaskatti og byggði
kröfur sínar á því, að félagið
ætti að njóta góðs af undan-
þágu þeirri um greiðslu skemmt
anaskattsins, sem um getur í
b-lið 3. gr. laga nr. 56 frá
1937 um skemmtanaskatt og
Þjóðleikhús. í greindu lagaá-
kvæði segir að opinberar
„skemmtanir, sem haldnar eru
í góðgerðarskynl eða til styrkt-
ar málefna, er mlða að aímenn-
nvgsheill“ séu undanþegnar öll-
um skemnitanaskaUi.
Héraðsdóinarinn taidi starf-
semi Fegrunarfélagsms miða að
almenningsheill I merkingu
lagaákvæðisins og félagið iþví
undanþegið skatti af umrædd-
um skemmtunum og fékk það
skattinn endurgreiddan.
Af hálfu ráðherra var mál-
inu skotið til- Hæstaréttar en
þar var héraðsdómurinn stað-
festur að niðurstöðu tíl, vegna
þess að eigi hafi verið véfengt,
að hagnaði af umræddum
skemmtunum hafi verið ,varið í
samræmi við tilgang félkgsins,
sem telja verður miða tii al-
menningsheilla.
isienzicir mynosistamensi syna
á sanmerræmi sýningurmi í ösló í næs5a mánuði
.Svningariiefnd Félags' ísienzkra' myndiistarmanna hefur nú
lokið undirbúningi að þátttöku fe,lagsms í lunni væntanlegu sam-
norrænu sýningu, sem lialda á í Bergen og Osló. Sýainguna á
að opna í Bergen þann 14. marz n. k.
Sýningarnefndin leitaðist við
að í ljós kærnu sem flestar hlið-
ar íslenzkrar listar eldri og
yngri listaimann.a. Málverk voru
valin ef'tir Jóhannes Kjarval,
Gunnlaug iScheving, Svavar
Guðnason, Snorra Arinbjarnar,
Si'gurð Sigurðsson, Kristján
Davíðsson, Valtý Pétursson og
iHjörleif Sigurðsson. Höggmynd-
ir eftir Ásmund Sveinsson-, Sig-
urjón ólafsson, Tove Ólafsson
og Gerði ITelgadóttur.
Veggpláss íslenzku deildarinn-
ar er aðeins 33.40 metrar sam-
anl.agt og eru málararnir flest-
ir með aðei.ns 3 myndir hver.
Leiðrétting.
í næstsíðustu setningu grein-
arinnar Vilji og- aftur vilji í sið-
'Ustu Íþróttasíðu er meinleg
prentvilla. Þar átti að s.tanda:
,,Þú verður ,að ve.r.a strangur við
sjálfan þig, ófús til að gefa eítir
þegar samvizka þín býður að
Myndhöggvararnir eiga ein.a
mynd hver utan Ásmunda.r, sem
á tvær.
min i
iþú skulir og eigir að beita vilja-
Orðin: „nema stjórn“ ^ krafti þínum..í stað ófús
o. s. frv. út málsgreinina falli. í þessari setningu hafði prent-
niður, í staðinn komi: * ast fús..
Aðalfundur Verkelýðsfélags
Bolungarvíkur var lialdinn s. 1.
sunnudag. Aðeins einn listi
hafði komið frani við stjómar-
kjör og var lvann sjálfkjörinn.
Er þar með lvaldið áfram sam-
vinnu þeirri, sem verið hafði í
félaginu s. 1. ár.
Stjórn féiagsins skipa: For-
maður Páll Sólmundsson, vara-
formaður, Ingimundur Stefáns-
son, rit-ari Ágús.t Vigfússon,
gjaidkeri Sævar Guðniundsson,
og meðstjórnandi Hafliði Haf-
liðason.
Trúnaðarmannaráð félagsins
va.r einnig sjálfkjörið.
Á fundinum var samþykkt að
hækka félagsgjöld karla úr 65
krónum í 100 krónur og kvenna
úr 45 í 60 krónur.
Ctbreidiö
ÞJÓÐVILJANN