Þjóðviljinn - 25.02.1953, Page 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 25. febrúar 1953 --------
tllÓCyiUÍNN
Ijtgefandi: Sameintngarf okkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson.
Fréttastjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson,
Guðmundur Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jóns'teinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg.
19. — Sími 7500 (3 iínur).
Áskriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 17
annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljaiis h.f.
__________________________________________________________
Banttað að framleiða
Nokkru fyrir vertíðarbyrjun 1 vetur rakti Þjóðviljinn ýt-
nrlega í mcrgum gxeinum hvernig komið væri afuröa-
sölunni. Var sérstaklega bent á hvert neyöarástand blasti
við í freöfiskframleiöslunni. Um tveir þriöju hlutar af
framleiðslu síöasta árs voru óseldir, og af því magni
hafði nokkur hluti verið fluttur til Bandaríkjanna og
gevmdur þar óseldur! Frystihúsin hér voru þannig meira
en hálffull þegar vertíð hófst, og sérfræðingar ríkisstjórn-
arinnar sögöust ekki geta bent á nein úrræði til þess að
lcoma þessari mikilvægu framleiðslu íslendinga í verð.
Og nú hefur ríkisstjórnin stigiö næsta skref 1 þessari
ráðsmennsku, hún hefur gefið út fyrirmæli um þaö aö
íi-amleiðsla á frystum þorski skuli minnkuð um hvorki
meira né nnnna en þriðjung frá síðasta ári. Á móti
hverjum þrem þorskum sem dregnir voru úr sjó í fýrra
til fiystingar skal nú aðeins heimilt að draga tvo.
Það er sízt ofmælt að þetta athæfi sé glæpsamlegt.
Við eigum vaska og hugrakka sjómannastétt. Ósjaldan
fóma íslenzkir sjómenn lífi sínu til að afla þjóðinni verð-
mæta, og er síðasta stórslysið nú efst í huga allrar þjóö-
arinnar.
En á meöan íslenzkir sjómenn leggja á sig þrotlaust
erfiði og leggja líf sitt að veði, situr fámenn einokunar-
klíka í Reykjavík og drottnar yfir verðmætum þeim sem
sjómennirnir afla. Hún ráðskast með tugi og hundruö
milljóna af sjávarafurðum eins og það væri hennar eign,
enda rænir hún árlega óhemju gróða af þjóðinni með
þessari ráðsmennsku sinni.
Það er þessi klíka sem skammtar sjómönnunum smán-
arverð fyrir aflann og ætlar nú að takmarka afköst sjó-
mannanna um einn þriðja.
Það skal enn eqdurtekið að þetta er glæpsamlegt at-
hæfi, gegn íslenzkum sjómönnum, gegn þjóðinni allri.
Það þarf ekki lengt að fara til þess aö sjá hvernig
hægt er að stjórna þessum málum, jafnvel í kapítalistísku
þjóðfélagi. í Noregi var nýlega ákveðið að þorskverðiö til
sjómanna skyldi vera kr. 1,49 á hvert kíló, á sama tíma
og einokunarklíkan hér lætur greiða kr. 1,05. Norskir
sjómenn fá þannig yfir 42% hærra verö fyrir hvert þorsk-
kíló en íslenzkum sjómönnum er skammtað, og mun þó
einokunarklíkan ekki dirfast aö halda því fram að ís-
lenzkir sjómenn standi ekki norskum á sporði að dugnaöi
og harðfylgi.
Maður skyldi, ætla, út frá venjulegum „röksemdum“
hér, aö norsk útgerð ætti erfitt með aö standa undir
þessum greiðslum, að fisksalan væri torveíd og allt á
barmi glötunar, svo að notað sé orðalag íslenzkra ráða-
manna þegar minnzt er á þessi mál. En því fer víðs fjarri.
Norskar skýrslur herma aö sala fiskafurða hafi aldrei
gengið eins vel og á síöasta ári. Allur freðfiskurinn seld-
ist. og helzta vandamálið var það að of lítill fiskur var
til þess að frysta. Um allan Noröurnoreg er veriö að
byggja upp víðtækt kerfi nýrra hraðfrystihúsa, svo að
hægt sé að stórauka þessa framleiðslu.
Norðmennirnir seldu allan sinn freðfisk á síðasta ári
Og sögðust geta selt langtum meira. fslenzku einokunar-
herramir seldu aðeins þriðjung af ársframleiðslunni og
sögðust með engu móti geta selt meira. Norðmenn fengu
svo hagstætt verð fyrir fiskinn að þeir geta nú gréitt sjó-
mönnum kr.. 1,49 fyrir hvert kíló af þorski. íslenzka
einokunarklíkan segist fá svo lélegt verð fyrir fiskinn að
hún verði að leggja milljónatuga bátagjaldeyrisokur á
þjóðina og þó þykist hún ekki geta gröitt nema kr. 1,05
íyrir þorskkílóiö. Norðmennirnir segjast verða að stór-
auka framleiðsluna til þess að fullnægja eftirspurn, ís-
lertzka einokunarklíkan bannar íslenzkum sjómönnum
að draga nema tvo fiska af hverjum þremur sem fáan-
legir eru.
Allt eru þetta óhvekjanlegar staðreyndir, og viö þeim á
einokunarklíkan engin svör. Engu síður læsir hún klóm
■sínum æ fastar að framleiðslu landsmanna, og hún mun
senn kyrkja hana að fullu nema þjóðin taki í taumana.
Einokunarkrumlan að verki:
• Þarmeð tryggir einokmiarklíkan sér vaid yfir íjármagni, er nem-
ur 125 milljónum króna og ríkið leggur það svo að segja allt Sil!
„§amvÍMuhugsjénu Framséknar og „einstakiingsfram-
tak“ íhaldsins hreiða sintt fagra feid yfk þetta rán!
Reykja\íkurvaldið, hin þríeina peningaklíka Vilhjálms
Þór, Björns Ólafssonar og K\'eldólfs, skipuleggur yfirráð
sín yiir ríkisvaklinu, bönkun'um og fjármagninu af mikilli
forsjá og magnaðri ósvífni, Fyrirmyndina þarf ekki Iangt
að sækja: ,,Auðlærð er ill danska“, var sagt forðum. Auð-
•lærður er amerískur gangsterismj nú, ekki sízt fyrir um-
boðsmenn Standand Oil og Coca cola.
Þrenningin fyrrnefnda kann að búa um sig og hún
veit, hvar nauðsynlegast er að hreiðra um sig vel.
í bankaráði Landsbanlíans sitja þeir sainan Vilhjálmur
Þór og Ólafur Tliors. Og bankamálaráðherra er Björn
Ólafsson
Áður var Vilhjálmur Þór
bankastjóri Landsbankans.
Þegar hann vildi fá- forstjóm
SÍS, til að geta gert það að
undirstöðu fjárplógsstarfsemi
Framsóknarklíkunnar, vildi
hann ráða eftirmanni sínum í
Landsbankanum og tókst að
semja við íhaldið um það að
fá Jón Árnason inn, en hon-
um bolaði Vilhjálmur frá
Sambandinu. Það var 1945.
En eftir að Ihaldið, Fram-
sókn og Alþýðuflokkurkin
settu landið undir efnahags-
leg yfirráð ameríska auð-
valdsins, fór svo ’að hinum
amerísku yfirboðurum og er-
indrekum þeirra hér og eink-
um eftirlitsmanninum, Benja-
mín Eiríkssyni, fannst að
bankastjórar Landsbankans
væru ekki nógu stimamjúkir
og of þjóðlegir í afstöðu sinni.
Og þá gerði valdaklíkan
sér hægt um hönd og skap-
aði nýjan banka, Framkvæmda
bankann. sem fékk með lögum
frá siðasta Alþingi m.a.s. sér-
réttindi sem Landsbankinn
ekki hefur. Og þar ákvað 1-
haldið og Framsóka að
tryggja undirgefnina við
Ameríkana með öruggu banka
ráði og kusu því í það: Ey-
stein Jónsson, Jóhann Haf-
stein og Gylfa Gíslason. En
bankastjóri skyldi vera
Benjamín! — Þessi banki á
svo sérstaklega að anna.st
sambandið milli ameriska
auðmagnsins og hinna „ís-
lenzku" leppa þess, að svo
mikju leyti sem ríkisstjórn
Framsóknar og I.halds ekki
skipuleggja þá leppmennsku
beint.
En við umræðúrnar um
Framkvæmdabankann á Al-
þingi komst endanlega upp
um fyrirætlanir þeirra_ sam-
særismr/ananna, einokunar-
herranna í Reykjavíkurauð-
valdinu, viðvíkjandi Áburðar-
verksmiðjunni, og sú hneyklis-
saga barf að verða alþjóð
lcunn, því þar sést skýrra en
nokkur staðar annarsstaðar,
hve skipulögð ósvífni og hve
skefjalaus yfirgangur þessa
penjngavalds íhalds og Fram-
sóknar er.
Ábu rðarverksmið ju-
máiið.
Áburðarverksmiðjan mun
kosta um 125 milljónir króna.
Hún verður því dýrasta verk-
smiðjufyrirtæki landsins. Hve
gífurlegt fjármagn það er,
sem í hana fer, sést bezt, þeg-
ar menn hafa í huga að all-
ir nýsköpunartogararnir 32
kostuðu tæpar 100 milljónir
króna og allar síldarverk-
smiðjur ríkisins 60—70 millj.
króna.
Einokuaarklíka peninga-
valdsins hugsaði sér strax
gott til glóðarinnar að sölsa
Áburðarverksmiðjuna undir
sig.
En nú var Áburðarverk-
gmiðjan alltaf hugsuð sem al-
ger ríkiseign, sjálfseignar-
stofnun, sem eingöngu heyrði
undir Alþingi. Og þannig
hafði frumvarpið um hana
verið samþykkt í neðri deild
og við 1. umræðu í efri deild.
Þá liófst fyrsti taflleikur
peníngaklíkunnar. Björn Ól-
afsson bar fram breytingar-
tillögu um að ef hægt væri
að fá hlutafé að upphæð 4
milljónir króna frá einstökum
aðiljum, þá skyldi ríkið leggja
fram 6 milljónir króna og
verksmiðjan skyldi rekin sem
hlutafélag. Þetta var þvingað
fram af íhaldi og' Framsckn
á síðustu dcgum þingsins
1949.
Síðan hófst á næsta Al-
þingi annar taflleikur pen-
ingaklíkunnar. Framsóknar-
ráðlierrunum var nú leikið
fram sem peðum Reykjavíkur-
auðvaldsins óg þeir látnir lýsa
því yfir að hlutafélagið, sem
hefði verið stofaað með 10
milljón krór.a hlutafé, væri
eigandi áburðarverksmiðjunn-
ar. Með öðrum orðum: Hluta-
félag með 10 milljón króna
hlutafó skyldi eiga verk-
smiðju, er kostaði 125 milljón-
ir króna. En nkið atti að
lána því 115 milljónir til þess
að byggja verksmiðjuha.
Og Framsóknarráðherrarnir
vörðu lögbrot sín og rán með
því að segja: Ríkið á meiri-
hluta hlutabréfanna. Og þá
feanst þeim allt í lagi að gefa
ibSim hluthöfum. sem lögðu
fram 4 mUljónir 4/10 úr
verksmiðjunni (— verðmæti
■þessara 4/10 er 48 milljónir,
þegar verksmiðjan væri búin
að borga sig)!
Það þarf auðvitað ekki að
taka það fram að Vilhjálmur
Þór er formaður verksmiðju-
stjórnar og SlS lagði fram 2
milljónir króna í hlutafé, sem
það mun hafa grætt aftur á
umboðslaunum fyrir vélar,
sem Áburðarverksmiðjan er
látin kaupa.
Svo kom þriðji Ieikurinn á
síðasta þingi. Öll ríkisstjórnin
lagði til að öll hlutabréf rík-
isins í Áburðarverksmiðjuani
væru afhent Framkvæmda-
-bankanum sem stofnfé. Benja-
mín Eiríksson átti þá víst sem
bankastjóri að fara með at-
kvæði óg ennfremur ráðstafa
eignaréttinum yfir þeim,
vafalaust í samræmi við fyr-
irskipanir Alþjóðabankans, er
hann leyfði fjárframlag til
Áburðarverksmiðjunnar.
Aðspurð'ur hvað hann ætl-
aðí að gera með hlutabréf rík-
isins í Áburðarverksmiðjunni,
svaraði Benjamín að hann
hugsaði sér að þau yrðn seld.
Og er þetta í samræmi við
þau fyrirmæli Marshalllag- '
anna að frainlögin skuli not-
uð til að efla „einkaframtak-
ið“. Amerískt auðvald lítur
sem sé á áburðarverksmiðju í
ríkiseign sem hvern annan
„bolshevisma“, en áburðar-
verksmiðja í eign eiakaum-
boðsmanna Coca cola og
Standard Oil, það er allt í
lagi.
Þannig var tilgangurimi
með samsærinu auglýstur:
Það átti að selja „einkaaðil-
um“ híutabréf ríkisins og þar-
með var eignaréttur á áburð-
arverksmiðjuani, sem kostar
125 milljónir króna kominn í
hendur „ einkaaðilja", sem
leggja fram 10 milljónir
króna í hlutfé — og græða
már-ke það hlutafé allt í um-
boðslaunum eða öðruvísi
gróða á stofnun fyrirtækisins.
Emlanléga ráninu frestað
íra.m yfir kosningar.
Sósíalistaflokkurinn hafði
allan fímann afhjúpað lögleys-
isaðfarir Framsóknar og í-
halds í áburðarverksmiðju-
málirui. Og nú kom hann upp
um fyrirætlun læirra með frá-
sögn Benjamíns.
Og stjórnarflokkarnir
runnu frá því að fullkomna
ráaið með sölu hlutabréfa rík-
isins. Því var frestað fram
yfir kosningar. — En gefi
þjóðin þessum ránsflokkum
Reykjavíkurauðvaldsins ekki
ráðningu í kosningunum í
sumar, verður ránið fullkomn-
að og áburðarverksmiðjan
með sínar 125 milljón króna
fjármagni gefin eiastakling-
um.
Og það þarf eng nn að efast*
um að það verða „réttir" ein-
staklingar. Það er séð um það
nú þegar að ekkert af gróða
á byggingu Áburðarverksmiðj
nnnar fari út fyrir „hringinn"
Sá. aðili, sem annast eftirlit
cg musjá með byggingu Á-
Framhald á 11. síðu.