Þjóðviljinn - 25.02.1953, Qupperneq 12
Fögur s|ón fyrir Friðleif ©g Bjarna Ben.
1 gær var enn unnið að því að flytja bandaríska hernum vopn og vistir. Niðri við höfnina bið'u
stórir vörubílar í röðum eftir því að vera fluttir til- herstöðvanna, — en uppi við stjórnarráð
þrömmuðu 10-15 bandarískir Iiðsforingjar í röj. — Dagurinn í gær var mikill gleðidagur fyrir
Friðléif hinn úrskurðaða og Bjarna Ben. dóms málaráðherra.
Bátur frá Sandi
mjög hætt kominn
Sandi. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
I fyrradag var trillubátur héðan frá Sandi mjög liætt kominn.
Fékk hann á sig sjó og stöðvaðist vélin við það og rak bátinn
síðan hálffullan af sjó undan storminum þar til hann fannst
undir kvöld og var dreginn til lands.
Ágæ-t'is veður var 'hér í fyrra-
morgun og fóru iallir bátar á
af lóðunum og voru þá búnir
báturinn bér sem -beitti nýrri
loðnu, og er binn mikli afli
hans talinn þeirri beitu að
Miðvikudr.gur 25. febrúar 1953 — 18. árgangur — 16. tölublað
Pöntunardeild Kron
tekin til stcsrfez
Mikil verðlækkKM helztu nauðsynjavara
í dag' tekur til starfa pöntunardeild Kaupfélags Reykja-
víkur og nágrennis (KRON) og hefur hún aðsetur að
Hverfisgötu 52. Sími pöntunardeildaninnar er 1727.
Með stofnun og starfrækslu hinnar nýju pöntunar-
deildar lækkar KRON verð flestra nauðsynjavara al-
mennlings um 10% að meðaltali. Verður þetta mikil hags-
bót fyrir reykvíska alþyðu eins og afkomu hennar er nú
háttað af völdum sívaxandi dýrtíðar.
sjó. Um ibirtinguna hvessti og
um hádegi voru allir hátarnir
komnir iað nema einn trillubát-
ur, Kristján, en formaður á
honum er Ragnar Ragnarsson.
Heimabátarnir hér lei'tuðu
hans og -auk þeirra bátur frá
Ólafsvík. Fundu þeir hann jafn-
snemma, Farsaell og bátur frá
Ólafsvík, var hann þá kominn
norður yfir KoRuál. Farsæll
dró trillubátinn til lands.
Rak undan sjó og vindi
Höfðu bátverjar þá sögu að
segja að þeir drógu helminiginn
HúsmæðradeilsS
MÍR
Fundur fimmtudag kl. 8.30 í
lesstofunni Þingholtsstræti 27.
Erindi: Sigvaldi Thord-
arson, arkitekt.*
Minnzt alþjóðabaráttu-
dags kvenna.
Kvikmynd.
Koaur fjölmennið og takið með
ykkur gesti.
Tók út en
náðist
Eitt af slysunum í stormin-
um I fyrradag var að vélstjór-
ann tók út af vb. Hafþóri þeg-
ar hann var að draga línuna,
en vegna þess að vélstjórinn
var syndur náðist hann inn í
bátinn aftur.
Vélstjórinn, Margeii: Eyjólfs-
son, héðan úr Reykjavík, var
að vinna aftur á bátnum þeg-
ar sjðr kom á bátinn og skol-
aði Margeiri útbyrðis. Margeir
hélt sér uppi á sundi en félag-
ar hans hentu til hans lóða-
belg og bjarghring sem hann
gat náð í. Bátnum var síðan
snúið við í flýti, en nokkuð
tafði það, að línan vafðist um
skrúfuna. Munu hafa liðið 10
mínútur frá því Margeir tók
út og þar til hann náðist inn
aftur.
að fá 3 tonn og treystu sér ekki
itil 'að láta bátinn bera meira
og hugðu á heimför, en fengu
þá á sig sjó 'sem hálffyllti bát-
inn og stöðvaðist þá vélin.
Nokkr.u seinna fengu þeir á sig
ann.an sjó og tóku þá það ráð
að kasta út öllum aftanum. Rak
þá síðan aindan storminum
þangað itil leitarbátarnir fundu
þá um fimmleytið og björguðu
þeim itil lands.
Fjórir menn voru á bátnum.
Voru þeir allir blautir, en vaxð
ekki meint af volkinu.
Fyrsti báturinn sem beitti
nýrri loðnu
Trillubátur þessi er fyrsti
Ekki er greint frá því, hvað
stóð í viðtalinu en konungin-
um er óheimilt að láta nokkuð
uppi á opinberum vettvangi
án samráðs við ráðherra sína.
Van Houtte, forsætisráðherra,
sagði i þinginu í gær, að hann
hefði áreiðanlegar heimildir
fyrir því, að viðtalið væri upp-
spuni, konungurinn hefði ekk-
ert látið uppi við blaðið',
hvorki skriflega né munnlega.
Hann fordæmdi liarðlega, skrif
blaða, bæði innlendra og er-
lendra, sem stefndu að því að
grafa undan áliti konungsfjöl-
skyldunnar.
Siglufirði.
•Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Afll hér er nú mtklu meiri
en á sama tíma í fyrra og
telja sjómenn að þeir afli nú
þriðjungl meira í róðri en
þeir gerðu í fyrra og þakka
þetta stækkun friðarsvæðisins.
þakka.
Loðnan kom hingað vestur
um helgina og hefur afli línu-
bátanna minnkað við komu
hennár, hvað sem verða kann
ef loðnan verður notuð til
bei-tu. Sjómönnum lízt ilia á að
loðnan kemur svona snemma á
miðin.
Kristinn E. Andrésson skrif-
ar um friðarþingki í Peking og
Vín. Þórbergur Þórðarson skrif-
ar þarna alllangan kafla af
ferðasögu sinni til Kína á s.l.
hausti: „Til austurheims vil ég
halda“, og er frásögnin full af
Þórbergskum skemmtilegheit-
um. Ennfremur fá menn þarna
Spaak, leiðtogi sósíaldemó-
krata, lýsti því yfir, að þing-
flokki þeirra hefðu borizt sann-
anir fyrir því, að Baudoin kon-
ungur hefði farið með þau um-
mæli sem blaðið lagði honum
í munn og flokkurinn mundi
því ekki taka afstöðu til máls-
ins, fyrren það hefði verið
rannsakað nánar. 1 umræðum
sem þessi yfirlýsing leiddi af
sér, kröfðust sósíaldemokratar
að þegar í stað yrðu gefin
út nákvæm fyrirmæli um stöðu
konungsfjölskyldunnar og þær
skyldur og kvaðir sem hvíla á
einstökum meðlimum hennar.
Nú fiska þeir mest á þeim
sióðum þar sem togararnlr
voru eins og veggur fram í
miðjan maí á sl. vori.
Undanfarið hefur verið hér
ágætur afli og eru margir bát-
ar komnlr með á 5. hundrað
Afgreitt þrisvar í viku.
Pöntunardeildin sendir vörur
út þrjá daga í viku, mánudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga.
Pöntunarseðlar fást í öllum
matvöruverzlunum félagsins, en
pöntunum þarf að skila í pönt-
unardeildina sjálfa að Hverfis-
götu 52, eða í skrifstofu fé-
lagsins Skólavörðustíg 12.
Verður pöntun þá afgreidd að
jafnaði næsta afgreiðsludag
deildarinnar eftir að hún berst.
kvæðið Vaddúddí eftir Þórberg,
einnig kvæðið Seiotra eftir
Jóhannes S. Kjarval og Irskt
vetrarljóð, í þýðingu Hermanns
Pálssonar; að ógleymdu kvæði
Jóhannesar úr Kötlum: Kveðja
til Kína. Sigurður Þórarinsson
skrifar: Frá Prókonsúl til
Prómeþeifs; Sigfús Daðason:
Til varnar skáldskapaum; Paul
Eluard: Gagnrýni skáldskapar;
Jakob Benédiktsson: Um
Gerplu og Sverrir Kristjáns-
son: Annál erlendra tíðinda.
Björn Þorsteinsson skrifar um
Gunnar Benediktsson sextugan
og Halldór Laxness um Halldór
Stefánsson sextugan. Þá eru í
heftinu margar umsagnir um
bækur.
Efni þessarar fyrstu kvöld-
vöku verður sambland fróðleiks
og skemmtunar, enda er ekki
sízt miðað við það, að áhuga-
menn um listir fái hér tæki-
færi til þess að hittast og ræð-
ast við. Efnisskrá kvöldvökunn-
ar verður á þessa leið:
1. Nokkur íslenzk listaverk
frá 14. öld. Björn Th. Björns-
son sýnir skuggamyndir og flyt
skippund. — Loðnuveiði hefur
einnig: verið ágæt og veiðzt á-
gætlega á hanu, en netabátar
fiska drkert betur eftir að
ioðnan kom.
Englnn bátur var á sjó í
Sandgerði í gær og óvíst að
þeir réru I gærkvöld.
verð á vörum í deildinni skulu
hér birt sýnishorn: Strásykur
ikr. 3.10 pr. kg„ melís kr. 4.10
pr. kg., hveiti kr. 2.55, rúsín-
ur kr. 9.00, fiskbollur kr. 7.15
pr. 1/1 dós, vinnuvettlingar kr.
10.90. Aðrar vörur í deildinni
eru með sömu lágu álagning-
unni.
Pöcitunarverðið er miðað við
að fólk annist sjálft heimflutn-
ing á pöntunum sínum, og ættu
sem flestir að reyna að koma
því við, að öðrum kosti reikn-
ast 10 kr. heimsendingargjald
á pöntun og þá hyggilegt fyrir
fólk að panta eins mikið í einú
og hægt er.
Fólk kynni sér reglurnar
I dag tekur deildia við pönt-
unum en fyrsti afgreiðsludag-
ur er á morgun. Nauðsynlegt
er að fólk kynni sér sem bezt
reglur þær sem gilda um pönt-
unarstarfsemina, en þær eru
prentaðar á pöntunarseðlana
sem fást eins og fyrr segir í
öllum matvörubúðum KRON.
Þekki almenningur reglurnar
eiga viðskiptin að geta gengið
greiðlega.
Aukin viðskipti — hagur
almennings.
Þegar KRON gerir jietta
myndarlega átak til verðlækk-
unar er ástæða fyrir almenn-
ing að notfæra sér það eftir
föngum og minnast þess um
leið að beina viðskiptum sín-
um almennt til verzlana félags-
ins. Með því leggur alþýðan
grundvöll að eflingu sinnar eig-;
in verzlunar og tryggir sig
gegn óeðlilegri álagningu.
ur skýringar.
2. Jón Jóhannesson skáld les
upp úr nýrri ljóðabók, sem
koma mun út einhvern næstu
daga.
3. Einleikur á klarinett. Eg-
ill Jónsson klarinettleikari.
4. Spumingaþáttur um listir.
Þátttakendur verða listmálar-
arnir Hörður Ágústsson, Kjart-
an Guðjónsson, Sigurður Sig-
urðsson og Ásmundur Sveins-
son myndhöggvari.
5. Gamanþáttur: Frægir
söngvarar -—• og annað fólk.
Gestur Þorgrímsson myiid-
höggvari og Karl Guðmunds-
son Jeikari annast þáttinn.
Að venju er aðgangur ó-
keypis fyrir alla styrktarfélaga
og listamenn og gilda skirteini
sem aðgangskort. Tekið er við
styrktarfélögum í Listvinasaln-
um daglega milli kl. 4-10, simi
2564.
Yiðta! við Baudoin veldur
hörðum deilum
Miklar deilur urðu í Belgíuþingi 1 gær útaf ummælum
sem franska blaðið France Soir hafði eftir Baudoin
konungi í fyrradag.
Sandgerðisbátar afla þriðjoiigi meira en í fyrra
Telja það að þakka friðun miðauna fyrir togumm
Mikil " verðlækkun.
Almenningi til fróðleiks um
ISýtt glæslJlegÉ hefti af
Tímari Máls og meimingar
Tímarit Máis og menningar, síðasta hefti árg. 1952, er ný-
iega komið út, óvenju girnilegt til Iesturs — og er þó alltaf
viðburíur þegar Tímarit Máls og menningar kemur út.
Kvöldvaka Listvmasalarins
á íimmtudaginn fjölbsreytf og skcmmiileg
Fyrsta kvöldvaka Listvinasalarins á þessu ári fyrir styrktar-
félaga og myndlistarmenn verður haldin í Þjóðleikliúskjallar-
anum fimmtudagskvöldið þann 26. kl. 8.30.