Þjóðviljinn - 03.03.1953, Blaðsíða 4
r4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 3. .m.arz 1953
Gamlar minjar — Kvikmyndir í þágu íornminja —
Unuhús o. íl.
REYKVlKINGUR skrif-
„Útvarpið minnir á dag og
veg drottins", sagði séra
Gunnar Árnason á mánudags-
kvöldið, og segið þið svo, að
aldrei séu góðir brandarar
sagðir á vegum Ríkisútvarps-
ins. Sumir hneykslast á því,
hve mikið er rætt um sveitirn-
ar og sveitalífið í Útvarpið í
tíma og ótíma. Landbúhaðin-
um er beinlínis ætlað þar
meira rúm en öllum öðrum
atvinnuvegum þjóðarihnar
samanlagt, og svo kdma end-
urminningar úr sveitinni og
hugleiðingar um sveitina, um
framtíð sveitanna og niður-
lægingu sveitanna, um erfið-
leika sveitamánnsins og van-
rækslu þjóðfélagsins við
sveitámanninn. Dagúr og veg-
ur séra Gunnars Var tréga-
.þrungin kveðja til sveitarinn-
ar, sem hann hefur þó ekki
kvatt í stærri stíl en það, að
vera sálusorgari í víðernum
Kópavogsumhverfis, þar sem
engin stórhýsi eru enn farin
að byrgja fyrir sólu.
Mér þykir alltaf vænt um
iþessa sveitaást. Eg held hún
só mikill siðferðilegur stuðn-
ingur á villigjörnum vegum
þessara tima. Þjóðarsálin á
engan annan eðlilegri jarðveg
til að lifa í og hrærast, þegar
frá eru dregnar hugsjóna-
iheimar framtíðarinnar, en bit-
nr reynsía lífsins hefur fært
manni heim sanninn um það,
að það er aldrei stór hlut-
fallstala syndugra manna, sem
er þess megnug að sjúga úr
lega og siðræna viðurværis,
Hið nýja þjóðlíf okkar er of
mengað drottinvaldi ger-
spilltustu og lítilsigldustu yf-
irstéttar heims, til þess að
venjulegur smáborgari geti
þangað sótt næringu sóma-
samlega siðrænu lífi.
Liðin vika færði okkur á
öldum ljósvakans tvo ágæta
I.
Tónliistarféliagáð hefur unnið
mikið og igott menningarstarf.
Það hefur oft séð fy.rir tóniist-
arþörf fólksins. Þetta ber að
virða og þakka.
Eftir því, sem menning þjóð-
•anna vex, því meira helgar
fólk sig tónlistinni. í dag getur
stór hluti maninkynsins ekki
orðið hamingjusiamur án tón-
Jisitar. Og í baráttu fywr friði
er tónlist mesta frjósemdarafl.
V -
En tónlist igetur einnig orðið
ægilegt vopn í höndum þeirra,
sem viilja komia af stað styrj-
öld eins og síðar mun verða
vikið iað.. Styrjöld hefur verið
komið á með hjálp tónlistar.
Styrjöld þarf geysimikinn
undirbúning og umfram allt
vel skiipuiagðan. Ein hún er und-
irbúin smátt og smátt. Áður en
fólk hefur áttað sig, er styrj-
öld skollin á með öll-unj. sínum
harmleikjum. Þeir, sem vilja
gera sér grein fyrir fyrirbrigð-
inu „styrjöld", verða að rann-
saka það með ©ins kaldri skyn-
semi og það er undirþúið.
Stríðsapparatið er heljarmikið
ibákn, •margþæt't Þáttur tón-
listarinnar, þáttur trúarinnar,
kirkjunnar, hérsiins, hinn skipu-
fyrirlestra um ágætisefni.
Séra Sigurbjörn Einarsson tal-
ar á sunnudag um forna lær-
dóma uip frelsi og jöfnuð og
snýst aðallega um lýðræði
Forn-Grikkja, á þriðjudag tal-
ar Sverrir Kristjánsscn um
Perikles og lýðræðið í Aþenu.
Séra Sigurbjörn er sennilega
listfengasti pródikari nútím-
ans, enda hefur honum orðið
hált á því. En alltaf hlýði ég
á hann angurværum huga, því
að list hans í vopnaburði hins
talaða orðs er alltaf list
vopnaburðar á undanhaldi. Þá
er annað um Sverri að segjá.
Þar er listin annars konar,
en þó sízt minni. En þótt ekki
geri hanu annað en að lesa
úr tuga alda skræðum, þá
leiftrar sóknin af hverri hljóm
sveiflu. Þess vegna er Sverrir
ekki aðeins ástsælastl ut-
varpsmaður mér og mínum
líkum, heldur einnig allri al-
þýðu manna, hvort menn eru
fjær eða nær Sverri' um við-
horf gagnvart brennandi við-
fangsefnum samtíðarinnar.
ástin á sókn.
Skemmtilegasti búnaðarþátt-
ur um langt skeið var á mánu-
daginn, eada komst Gísli
Kristjánsson svo lítið að fyrir
skröltinu í vélum Mjólkur-
stöðvarinnar. Það var leiðin-
legt, þar sem um svo ágæta
og látlausa frásögn var að
ræða og hjá þeim Pétri Sig-
lagði skækjulifnaður í þágu
hersiins, iþáttur isálarfræðinnar
og annarra vísinda, þáttur hag-
fræðiirhar, verzlunarinnar,
stjórnmálianna, íþróttanna, diag-
bliaðanna, fréttastofanna o. fl.
Þetta stríðsapparat er nú í
fullum gangi.
II.
Þriðjudagskvöldið 10. f. m.
hlustaði ég á hljómsveit banda-
ríska flughersiins. Þetta er
fyrst i flokks herhljómsveit.
Tónleikarnir voru fluttir í
Þ j óð le ikh.ú sinu. Tón 1 i s ta r f éla g-
ið efndí til þeirra. Úrvals blás-
arar skipuðu herhljómsveitina.
Ýms tónverk vor.u flutt með'
prýdi Sumt afburðavel gert.
Annað nokkuð broslegt og
barnalegt eins og skiljanlegt
er af iafn ungri menningarþjóð
og Biandaríki-n ' eru og standa
Evrópubúum langt að baki í
því, sem upplýst fólk kai.lar
„hnenning“. Saxófóin-ar voru m.
ia. notaðir fyrir fiðlur. Hljóm-
sveitin lék ýms klassísk verk.
En þau voru leikin meiha af
skyldu en ánæ-gju. Það sann-
færðist maður um, er þeir léku
jazz. Tónlist hermanna þessárá
var fyrst og fremst' jazz, tóh-
urðsson og Stefáni Björns-
syni, að Pétur skyldi þurfa
að segja; mælirarnir, kælirarn
ir og geymirarnir, í staðinn fyr
ir mælarnir, kælarnir og geym
arnir. Þetta þarf að taka til
nánari athugunar, að sérfræð-
ingar í atvinnugreinum okkar
læri að beygja rétt nöfn á
tækjum þeim, er þeir hafa
með höndum. Þó eru þessar
beygingarskekkjur ákaflega
saklausar máli okkar móts við
þau ósköp, sem yfir dynja,
þegar komið er á vettvang
Sameinuðu þjóðanna og far-
ið er að tala um fréttamenn
úr öllum „hornum heims“.
Það verður upp á líf og dauða
að koma í veg fyrir það, að
svona djöfulsins svívirðing við
íslenzkt mál geti átt sér stað
í Ríkisútvarpinu
Hér er ekki aðeins um venju-
lega málskemmd að ræða, hér
spriklar hrá hugsun einu ó-
vinaþjóðarinnar, sem við eig-
um. Islendingar hafa alarei
talað um horn á heiminum,
heimurinn hefur heilsað þeim
úr ýmsum áttum en ekki nein-
um helvítis hornum. En hvers
er að vænta, þegar hleypt er
inn á þráð blaðasnáp, sem
hlotið hefur móðurmáls-
fræðslu sína og ást sína á
móðurmálinu hjá Morgunblað-
inu og gefur sig svo undii-
herstjórn bandarísks andá af
lífi og sál. Það verður að gera
jþfiss háttar mönnum það skilj-
anlegt, að svo ómögulegt mál
geti þeir talað, að þráðar-
spotta þeirra sé alls ekki hægt
að bjóða íslendingum. Þetta á
fréttamaður íslenzka útvarps-
ins vestur þar að sjá um, og
sé hann ekki fær um það, þá
verður að kalla hann heim og
láta pabba hans kenna hon-
um betur. Og verði ekki hægt
að kenna lionum betur, þá má
til að senda einhvern annan.
list geligjuskeiiðisiins og þeirra,
se.n hætt-a að þroskast andlega
16 óra. Gestir Tónlistarféliags-
ims skemmtu sér vel. Hin blæ-
fagra xödd Jones, baritons,
viakti mikla hrifningu, kórinu
v.ar ágætlega samsitilltur. Þrosk
aðas'.i listamaðurinn og sá, sem
komst næst .hj.arta áheyreind i,
var kynblendingur -að nafni
Wiilliam du Pree, tenor. Tján-
ing hans var einlæg og sönn,
■þó hann hefði e-kki ,að sama
skapi eins mikið vald á beit-
ingu raddarinnar og félagi
hans, baritoniiinn.
Ef til vill býr ekkert undir
þessan heimsókn frá W'ashing-
ton. En þó var það augljóst
mál, .að hermenri þessir haf.a
bú'ið sig mjö'g vel undir það,
iað hræra strenigi í brjóstum
söngelskra íslendinga. Herkór-
inn söng Bána blá með hryJlileg-
um framburði.
Ef til vill bjó ekkert undir
heimsóknum herhljómsveita
Hitlers til anmarra landa, sem
'hófust eftir 1933. En hver get-
ur fúllyrt slíkt?
III.
Athugum stríðsapparatið dá-
lítið betur. En höldum okkur
ar: „Stundum, þegar mér
verður gengið um tiltölulega
gömul bæjarhverfi, og eins
þegar ég kem í nýju hverf-
in, kemur fyrir, að eitt og
annað, sem fj'rir augun ber,
leiðir hugann meira og minna
að liðinni tið, gengnum kyn-
slóðum og gleymdum atvik-
um. Innanum nýbyggmgar og
nýtízkumannvirki kemst mað-
ur ekki hjá því að hugsa
sem svo, að bráðum , verði
orðið of seint að varðveita
það sem gamalt er, en ekki
má með ölíu glatast. Fyrr en
varir getur Reykjavík verið
orðin það mikil nýtízkuborg,
að ekkert gamált hús sé leng-
ur þess virði að vera geymt,
eða neinar fornmlnjar tii,;
sem kallazt geti því nafni.
Ennþá er þó ýmisiegt til hér
í bæmun, sem gjarnan má
geyma og halda í heiðri. En
þá er bara að hafa þuga
a því f fæ'ka' tíð. " J
NÚ er mikill vandi að velja
og hafna í því efni, og eink-
um er óhægt um vik áð halda
verndarhendi yfir heilum hús-
um ég tala nú ekki um, ef
á að hafa þau alltaf kyrr
á samá staðnum. í fæstum
tílfeilum er það hægt. En
þá má gera ánnað, sem er
mikiu anðveldara, svo auðvelt,
að hver áhugamaður um þau
mái getur gert sitt til. Það
er áð 1 jósmynda gömul hverfi,
gömul hús og mannvirki,
hvort heldur þau eru „sögu-
fræg“ eðá ekki, og það þarf
ekki endilega að vera um að
ræða hús í miðbænum, mörg
fleiri hús eru merkileg frá
kalda skynsemi. Við skulum
þá huigleiða þátt verzluniarkm-
ar Gerum okkur ljóst, að her-
'gögn eru verzlunarvara .alveig
eins og t. d. smjörlíki. Meðan
ismjörlíki er óselt er það vara.
Jafr.skjótt' -og þessi vara er
3
komin til kaupandan;,-sem not.
■ar hana verður hún smjörhki,.
Sprengja er vara þar til búið
er að látia hana spfinga. Það
igerir kaupandinn, sem hefur
k-eypt hana fyrir sprengju.
Þetta er-u xök verzlunarmann-
anna sjálfria. Æðsta boðorð.
allra verksmiðjueigendia er að
selja síná framleiðslu fyrir sem
hæsl verð. Og þegar mi.kið
franújoð er á vörum, eru þær
auglýstar. Einn liðúrinn í hnnni
borgaraleigu sálarfræði fjallar
um slílóar auiglýsing.ar. En er
hægt að auglýsa hergögn eins
cg t. d. smjörlíki? Þegar imikið
framboð var á smjöriíki mát’.i
sjá .auglýsingu eins og þessá:
„Blái Borðinri ér smjörlíki
h.inr.a vandláitu“. Nú er mikið
fr.amboð á ölium mögulegum
tegundum hergagna- og skot-
íæn. -En my.ndi auglýski'gasál-
'arfræðin ráðleggja vopnafram
leiðendunum að auglýsa her-
•gögr.in eins og smjörlíkið var
lauglýst meðan mik'ð f''amboð
var á því? Hvernig á að a-ug-
Framhald á 11. síðu.
byggingarsögulegu. Ég hugsa,
að snjall ljósmyndari geti t.d.
fengið ágætar fyrirmynair í
Grímsstaðaholti, Laugarnesi,
úti á Seltjarnarnesi, svo ég
tali nú ekki um Skuggahyerf-
ið. Sumar þeasara fyrirmynda
eru fallegar og unaðslegar í
allri sinni gamaldags fá-
breytni og jafnvel niðurníðslu.
Aðrar eru það ekki, heldur
ljós vottur um slæman smekk,
andlega og efnalega fátækt,
hirðuleysi og — stríð. Ennþá
eru við lýði heil braggahverfi,
það er nauðsynlegt að ljós-
mynda þau, bæði að utan og
imian. Það þarf að ^eyma
á myndum daglegt líf fóíks-
ins, ungra sem gamalla, þeirra
sem við vinnu eru, og hinna,
sem ekki eru þáð. Það þarf
helzt að kvikmynda allt at-
hafnalíf bæjarins, ekki að-
weins taka einstöku smáfilm-
ur af sérstökum hátíðahöld-
um eins og t.d. 17.»júní eða
íþróttakeppnum, heldur at-
vinnulífinu við höfnina, í
verksmiðjunum, skrifstofun-
nm, frá daglegu lífi fólks á
sjúkrahúsum, í skólum, mynd-
ir úr skemmtanalífinu, kaffi-
húsalífinu (þar er geysimerki-
legt viðfangsefni), fræðslu-
myndir af störfum sérstakra
vinnuhópa eins og t.d. lög-
reglu, slökkviliðs, lækna osfrv.
Allt þetta þarf áð geyma —■
og byrja á því fyrr en síð-
ar. Leikstjórinn Gunnar Han-
sen flutti í fyrra ágætt er-
indi í útvarpið um nauðsyn
þess, að hafizt væri handa
um þetta máí. Enginn virð-
ist hafa sinnt því, a.m.k. ekki
hið opinbera. Þessi útlendi
maður virðist skilja betulr
nauðsyn þess arna en viö,
sem hér erum fædd og upp-
alin. Þannig er þetta reyndar
á fleiri sviðum, en sleppum
því.
ÉG HEFI nú verið orðmargur
um myndatökurnar. En eins
og ég sagði í upphafi, þá
þarf beinlínis að halda til
haga ýmsum mannviijkjum
og húsum. Þegar ég skrifa
þessar línur, kemur upp í
huga mér eitt húsið, sem
síðari kynslóðir myndu verða
okkur þakkliátar fyrir að
varðveita og skila þeim ó-
skemmdu. Það er Unuhús við
Garðastræti. Fá, eða jafnvel
ekkert annað einstakt hús,
hafa komið jafnmikið við
sögu íslenzkra bókmennta og
lista undanfarna áratugi. Þar
hafa verið búsettir og komið
sem gestir bókstaflega allir
helztu listamenn íslenzkir, sem
nú eru. Þaðan eiga þeir minn-
ingar, sem þeir hafa jafn-
vel skrifað um heilar bækur.
Og víst má telja, að enn
sé eftir að skrifa það merki-
legasta um Unuhús. Hús þetta
er enn allvel á sig komið.
Það ætti ekki að vera mikill
vandi að flytja það óskemmt
burtu, ef nauðsyn þætti, sem
sennilegast er. Þá þyrfti að
koma því fyrir á þar til
gerðu byggðasafni, en um það
skrifa ég kannski nánar síð-
ar. — Reykvikingur“.
þeim jarðvegi megin síns and- Því ag jnnstu rök lífsins er
Gunnar Benediktsson bæjarsögulegu sjónarmiði og
Einar Krisijánsson:
Til athugunar fyrir
við hina köldu skynsemi. 'ein'ga'r
•tilfinningar, aðeins hreinia,