Þjóðviljinn - 03.05.1953, Blaðsíða 5
Sunnudagur 3. maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN
(5
narasir
a þá ekki
.,Við skuluim vera sanngjarnir. Menn og konur sem |
gegna valda,stöðum í Noröur-Kóreu eru ekki glæpamenn ;
eða ómenntuö svín. Hvort sem þetta fólk hefur á réttu
að standa eöa ekki, þá trúir þaö á réttmæti, síns málstaðar.
Og það breytist ekki viö sprengjuárásir“.
Það var Herbert Arthur Lord,
foringi í Hjálpræðishernum, sem
mæl'ti iþessi orð í viðtali við
blaðamenn í London í síðustu
viku. Lord var einn þeirra 7
brezku óbreyttu borgara, sem
verið hafa í haldi í Norður-Kór-
eu síðan styrjötdin hófst, en ný-
legia voru látnir lauisir fyrir milli
göngu sovétstjórniarinnar. Hann
hefur dvalizt -43 ár í Austur-
löndum við trúboð
Lord ítrekiaði hvað eftir iann-
að meðan á samtalinu stóð, iað
hann ,>væri ekki hliutdrægur
Noi'ður-Kóreumönnum í vil, en
ég vil gefa ykkur rétta mynd“.
Hann var tekinn höndum á-
samt félöigum sínum í Seoul, höf-
aiðborg Kóreu, þegar her N-
Kóreu hertók borgina 28. júní
1950. „Við urðum ekki fyrir
neimu hnjaski, enginn lei't var
gerð á okkur og urðum ekki
fy.rir neixini íauðmýkmgu, nema
hvað við misstum frelsið". Nokkr
um dögum síðar var þeim sagt,
að þeir yrðu fluttir norður á
bóginn veigna loftárásahættu í
Seoul. Þeim var ekið til Pyong-
yanig. „Við fengum bezta aðbú-
Ein sitæirista verzlun Moskva,
sem h'efur um. milljón. viðskiptia-
vini á hverjiu ári, hefur teikiið
upp þann. sið, að hailda iráðstefn-
ui’, þar sem viðskiptamennii-mir
eru beðmiir um nð setja friam
óski-r símar og giagnrýni. I alium
verzlunum Sovétríkjanna eru
kassiar fyrir bréf, þar sem við-
skiptamenniimir komia kvörbun-
Um siínum, og igaignrýni áleiðis.
að“. Þeir fengu gott viðurværi,
vsápu .handklæði c.g tannb'ursta
og var síðan komið fyrir í skóla-
húsi skammt fyrir norðvestian
borgina. Síðan voru þeir fluttir
á laðrar . toúðir. Þeir fóru með
járnbrautarles't Cg voru samferða
'um 700 bandarískum herföngum.
Lestin S'tianzaði við þorp eitt.
„Tvær bandarískar flugvólar
réðust á lestina með vélbyssu-
skothrið og ihefðuipi við verið í
henni, mundu margir okkar hafa
látið lífið“. í byrjun október
þegar hin mikla sókn CBandaríkja
munna stóð sem hæst voru þeir
fluttir enn lengra norðu.r á bóg-
inn, all.a leið að Yalúfljóti. Þann
áfanga fóru þeir fótgangandi.
Þegar Lord tók ,að lýsa þessari
igöngu, varaði h.ann blaðamenn-
in.a við að ger.a of mikið úr þeim
þjáningum, sem fiangarnir urðu
fyrir, meðan á hennl stóð. „Efn.a
h.aigslíf Kóreu var í molum og
‘herinn á undanhaldi", sagði
hann. „Þegar við komum til
Pyongyang, vorum við beðnir að
skrifa um það sem á daga okkar
hafði drifið og við kvöirtuðum
yfir grimmdarl'egri hegðun manns
ins, sem stjórniaði göngunni. En
ég 'held ekki, iað stjórn Kóreu
ibafi átt sök á þessu“.
Sá isem hiafði umisjón með
'göngunni var nefndur „tígrisdýr-
ið“. H'ann gerði einn mann á-
byrg.an í hverjum fangahópi fyr-
ir að enginn ibeltist úr lestinni,-
■og 'hótaði að þeim y.rði hegnt
„efti.r ströngustiu hernaðarregl-
um“, ef það kæmi fyrir. Þegar
nokkur brögð urðu að því, h'afði
hann. við orð að láta refs.a þeim
ábyrgu með lífláti, en Lord ský.r-
ir frá því að Ihann hafi 'grát-
bænt foringjann um miskunn og
Hver héndm npp á
mótl annarri í Bonn
Stjórnarblöðin vilja knýja Heuss til að undir-
rita, en Adenauer er hikandi
Hver höndin er nú upp á móti annarri í Bonn. í gær
samþykktu þingflokkarnir sem standa aö ríkisstjórninni
aö hervæöingarsamningarnir yröu lagöir fyrir Heuss
forseta til undirritunar, enda þótt efri deild þingsins
hafi ekki, fjallaö u|m þá, en talsmaöur Adenauer til-
kynnti aö hann hefði í hyggju aö reyna til þrautar aö fá
efri deildina til að breyta um afstööu.
ins, Schröder, skýrði frá þessv
eftir fundLnn, og bætti yið að
samningarnir væru nú tilbúnir
til undirskriftar.
Ósvífinn oreanisti
Sóknarnefndin í Gvraby-
Benestad á Skáni í Svíþjóð hef-
ur kært organleikarann í kirkj-
unni þar, og sakar haon um
að vinna skemmdarvérk 4
guðsþjónustunum. Síðan um-
sókn organleikarans um 100
kr. launahækkun á ári var hafn-
að hefur hann hvað eftir ann-
að sett söfnuðinn út af laginu
með því að spila falskt. Auk
þess á orgelið það til að gefa
frá sér hið ferlegasta urr og
ýlfur þegar sízt á við í mess-
unni, stundum er spi.’að svo
sterkt að kirkjan nötrar og í
önnur ski.pti er eins og Spike
Jones væri kominn með skrípa-
hljóðfæri sín.
LOítD við heimkomuna, umkringdur af vinum sínum úr Hjálpræðis-
liernum; kona hans stendur h:»:iiuu til haigri handar.
Þingflokkamir komu saman a
fund í vikunni sem leið til að
ræða itillögu frá efri deildinni
ium að báða.r deiildir þingsins.
og ríkisstjórnin skyldu í siamein-
ingu skora á stjórnlagadómst.ól-
inn í Karlsruhe að kveða ,upp
■úrskurð sin,n um hvort hervæð-
ángarákvæði isamninganna væru
samrýmanleg stjóorffarskránni.
Þingflokkarnir komust iað þeirri
niðurstöðu, að eíri deildin hefði
misst allan rétt til að fjall.a um
málið, fyrst hún hafði ekki gert
það á þeim tíma s©m he,nni var
itilskilinn, og því hefðu samn-
ingamir öðlazt fuU'gHdingu við
afgreiðslu þeirra í neðri deildinni
einni saman. Varaformaður þing-
flokks Krstilega lýðræðisflokks-
Mólið' cr nú ©nn flóknar.a en
áður: Stjórnlagadómstóllinn kveð
ur e'kki upp úrskurð fyrr en
báðar deildir hafa fjallað um
samnin'gana, efri deildin, fjallar
ekki um samningana fyrr en úr-
sk'urðurinn liggur fyrir, s’tjórn-
'arflokkarnir heimta undirritun
þeirra, Adenauer þorir ekki að
rj'úfa stjórniarskrán.a með því að
'leggja þá fyrir forsetann, for-
setinn hefur lýst yfir að h,ann
•muni ekki undirrita þá fyrr en
báðar deildir haí'a fullgilt þá og
dómstóllinn hefur úrskurðað um
þá.
ihafi það borið árangur. Þegar
fangarnir höfðu gengið um helm-
ing leiðarinnar, sem var um 200
km, 'gátu Kóreumenn útvegað
farartæki handa unglingum, kon-
um og sumum gamalmennum.
Meðan á göngunni stóð og um
tíma eftir að henni var lökið,
sættu fangarnir strangri meðferð,
en þeir fengu gott viðurværi,
miðað við ÖU skilyrði. „Fæðið
'Viar betra en Kóreumenn sjálfir
fengu og oft betra en fangavörð-
unum var skammtað“
í m'arzmánuði 1951 var því
versta aflokið. Loi'd lagði á það
áherzlu, .að „tígrisdýrið" hefði
verið alger undantekning. Við
honum tók maður með sömu
tign, m.ajór, sem allir virtu.
Fangarnir báru svo mikinn vin-
ai'h.ug rtll hans, ,að þeir lofuðu
honum iað senda honum strepto-
mycin, þegar þeir kæmu heim,
ef það mætti verða til að hann
ynni sigur á berklum, sem hann
þjáðist af.
Föngunum var nú komið fyrir
á bóndabýli. Þar voru þeir
frjálsir ferða sinn um hæðirnar
í nági'enninu. „Það v-ar himneskt.
Cooper biskup og ég lásum bæn-
i,r okkar í yndiislegu birkikjarri.
Skammt þar fy.rir neðan rann
falleg á framhjá. í botninum
var mjúkur sandur og við böð-
uðum oft í ánni. Við nutum lífs-
ins s.annarlega þarna. Aðbúnað-
urinn var betri, viðurværið
betra og við fengum bæði hrís-
grjón og kjöt við og við“.
í október 1951 komust fang-
.arnir undir umsjón Kínverja.
Þeir voru fluttir til þorpsins Oo-
Chang, þar sem þeir bjiuggu í
sömu híbýlum o,g Kóreumenn
sjálfir. „Frá því við komum þang
að var aðbúnaður olckar himn
eskur“, segir Lord. „M'a'tarsfcammt
urinn var aukinn, við fengum
hrísgrjón, hveiti, kjöt, .egg, einn-
ig handsápu, þvottasápu, tann
krem og skiptum þrisvar um föt
a niu mánuðum. Um nýórið feng-
um við appelsínur, epli cg sæl-
igæti. Og frá miðjum nóvember
tia marz fengum við imeira eða
minnia af 'kjöti ó hverjum degi
— bæði fasiania og kjúklinga
m. o.“
„Þri.r óvopnaðir verðir gættu
okkar, sem vorum 37 að tölu.
Við vorum ekki beittir neinni
þvingun né valdi og vorum frjáls-
ir ferða okkar um nágrennið.
Við bjuggum sjólfir til mat okk-
ar og matreiddum hann eins og
okkur líkaði bezt sjálfum“.
Þannig var aðbúnaðurinn í 16
mánuði, eða þangað til 20. marz
s. 1., úegar fangarnir voru flutt-
ir til Pv'o-gvang — .fyrsta áfang-
,a-n á Jf'ðinni heim. 1 höfuðborg
N' -’ðu--Kíreu fengu þeir bæði
síy.rjuhrcgn, .bjór og sígarettiur
('.ólriak fengu þeir nær ailan
ti.nann meðan þeir voru í haldi).
Lord varð sorgmæddur á svip-
inn 'þegar talið baest að Pyong-
yang. „Pyongyang e,r ekki
lengur til. Allt er jafnað
við jörðu, verksmiðjur, kirkj-
ur o,g skólar“. Hann benti á
borð í stofunni þa,r sem við-
'ta.lið fór fram: „Það er eins og
borðplatan þarna. Allt flatt.
Þannig er öll Noirður-Kórea“.
Fréttiamenn lögðu að honum að
iskýra nánar frá gön'gunni. „Við
urðum ekki fyrir neinum bar-
Framhald. á 11. síðu.
Asíuríkjum
Fulltrúar norðanmanna við
ivopnahlésviðræðurnar í Kóreu
sögðu í gser að þeir gætu fallizt
á ,að Imdland, Pakistan, Indónesía
eða Burma fengju til gæzlu fanga
þá, sem sagt er að ekki vilji
hverfa heim til sín, en ekki
kváðust þeir myndu benda á neitt
eitt af • þessum löndum fyrr en
Bandaríkjamenn hefðu fallizt á
að fangarnir yrðu fltiitir frá Kó-
re.u til gæzlulandsiins. B.anda-
rísku fulltrúamir ítrefcuðu 'and-
stöðu sín,a fiegn brottflutningi
fanganna frá Kóreu. Næsti fund-
ur er á morgun.
særðust í árás á
Yfir 30 menn særöust í fyrradag þegar vopnuö lög-
regla var látin raöast á kröfugöngu verkamanna í borg-
inni Lille í Frakklandi.
af hálfu Vesturveldanna til <að
s'taðfesta ÖU orðin um friðar-
vilja þeirra. Kkki heíði orðið
þess var.t ;að ein .einasta banda-
rísk herstöð rétt við landamæri
Sovétríkjann.a hefði verið lögð
niður. Sovétherinn mun aldrei
hefja arásiarstyrjöld, sagði Búl-
iganín, en hann er reiðubúinn að
verja Scrvétríkin ef á þau skyldi
verða ráðizt.
í Buenos Aieres, höfuðborg
Ar.gentinu, urðu sjö smáspen'g-
ingar, sem ©ngum gerðu skaða,
meðan Peron -forseti var að á-
v.arpa 1. maí fund. Að fráteknu
þessu tveninu fóru hátíðahöld
verkalýðsins hvarvetina fr.am án
þess að til árekstra kæmi.
. í Berlín voru fjöldafundir,
sem hundmð þúsunda sóttu,
haldnir sinn hvoru megin marka-
línunnar milli hernámshluta Sov-
étríkj.anna og Vesturveldanna.
Var samgangur milli fundar-
isvæðanna.
Búiganín aandvarinaráðherra
flutti ávaiip við hersýningu, sem
;að venju fór á undan göngunni
um Kiauða torgið ,í Moskva. Kvað
hann sovétstjórnina þess full-
viss.a að öll ógreiningsmál mætti
leysa með friðsamlegu móti, en
orðna langeygða eftir aðgerðum
Hvirfilvindar hafa farið um
Suðurríki Bandaríkjanna þrjá
daga í röð. Vitað er að 28
menn liafa beðið bana, hundruð
meiðzt, þúsundir misst heimili
sín og tjón nemur tugum
milljóna dollara. Spáð er enn
fleiri hvirfilvindum.
Dómari í WaE'hington vek í
gær frá dómi öllum sjö ákæru-
atriðum gegn prófessor Owen
Lattimore, sem ákærður var
fyrir meinsæri. Á sínum tíma
kallaði McCarthy öldunga
dcildarmaður prófessorinn
kommúnistiskan njósnara en
öldungadeildarnefnd lýsti yfir
að McCarthy hefði farið með
staðlausa stafi. Þá lagði dóms-
málanefndin, sem McCarran
öldungadeildarmaður veitti
forystu, Lattimore í einelti, á-
felldi hann fyrir að hafa spáð
ósigri Sjang Kaiséks í Kína og
lagði til að hann yrði ákærður
fyrir meinsæri vegna sjö atriða
sem hann hafði misminnt um í
margra vikna yfirheyrslum.