Þjóðviljinn - 16.05.1953, Side 10

Þjóðviljinn - 16.05.1953, Side 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 16. maí 1953 Þegar vorsólin skin 23. A.J.CRONIN: Á aimarlegri strönd Vorsólin sýnir okkur ljós- lega að vetrarfötin hafa látið á sjá, og þá er tímabært að skinna dálitið upp á þau. Það er alltaf gott að laga og gera við fötin sín, en sumir gera áriega skyssur í þessu sam- bandi. Þeir hengja öll fötin út i sólina í þieirri trú að fötin liafi gott af sól og birtu — en það eru aðeins sum föt sem þola það — aðrar flíkur þola það úti í sólina. Bf þörf er á að viðra það er betra að velja sólarlausan dag, jafnvel' þegar rakt er í lofti. Föt úr nælon. vérða líka gulleit í of mikilli sól. Kjólar úr gervisilki og létt- ir baðmullarkjólar hafa ekki gott af of mikilii sól og þvi ber að taka þá inn um leið og bú- ið er að bursta þá. Þær flík- ur sem helzt þarf að viðra og hengja út eru ullarflíkur, en hann rólegri, hátíðlegri röddu: „Jæja þá, við skulum koma. En ég get sagt þér það strax, að ég ætla að tala við frú Baynham þegar við komum aftur“. Hann sneri sér við og gekk háleitur niður landgöngubrúna. Súsanna bældi niður andvarp, áhyggjufull og kvíðandi á svip, og síðan gekk liún á eftir honum. Hapvey sá þau ekki fara. Hann var kominn inn í iilefa sinn og var að borða ávextma, sem Trout hafði fært honum. Girnilegar app- elsínur — sætar og safamiklar, ný epli, sem keypt höfðu verið á markaðnum um morgun- inn — dýrleg máltíð. En hann hugsaði með gremju til nýafstaðinna orðaskipta við Sús- ösinu. Hann hafði ekki ætlað sér að bregðast svona við; tilgangur hennar var góður; og liún var að minnsta kosti einlæg og heiðarleg. Hann var sjálfum sér reiður, þegar hann reis á fætur og fór að klæða sig. Láfið hafði sært hann; og hann var eins og reiður hundur Og vildi sjálfur veita sár, berja frá sér í til- gangslausri illsku. Og hatm þurfti meiija að segja að verða fyrri til, áður en höggi yrði komið á hann sjálfan. Þannig voru viðbrögð særðrar sálar hans, en hann leit á þetta sem hjarta og guðlegri fegurð, eins og Plátó segir. Og í dag líður mér svo vel að páfinn kemst ekki í hálfkvisti við mig“. Hann hóf aftur upp raust sína: „Og . yngismeyjar allar í ástarstafi falla — 'i. um leið og þær sjá hann þær langar til að fá hann“. Svo sneri hann sér við og sagði: Við skellum okkur upp á stxönd. Við för- um í land saman, þú og ég“. Harvey virti hann fyrir sér. „Einmitt það Jimmy“. ,Já, ég held nú það“. Hann lagði á- herzlu á orð sín með því að berja í lófa sinn. „Við ætlum upp í Canteras víkina. Ég var að tala við skipstjórann. Þar er allt fullt af yndislegheitum. Það er baðstaður og dá- lítið veitingáhús, þar sem við getum fengið okkur eitthvað í gogginn. Svei mér þá, það er gul sandströnd sem gerir þig brjálaðan af hrifningu". Hanæy brosti' lítið eitt við tilhugsunina um gulu ströndina, sem gerði hann brjálaðan af hrifningu. En þó sagði hann: „Jæja. Við förum þá, Jimmy". Corcoran brosti út úndir s!u-umskæld eyr- alls ekki að sólin skíni á þær. Nauðsynlegt er að bursta fötin úþi, en að því loknu er nauð- synlegt að fjarlægja þær flík- ur sem þola ekki sólina, en liin fötin mega hanga kyrr. Skinn af ýmsu tagi eru litið fyrir sól og ef þið eigið loð- kápu eða kápu með loðkraga þá ættuð þið ekki að hengja MATURINN Á • MORGUN Nautasteik, bakaSar kartöflur, , brúnaður laukur, gúrkusalat. Steikið kjötið í ofni við fremur i i hægan hita, um 150°, 1 klst. i i fyrir hvert kg af kjöti, ef þér i »viljið hafa það gegnsteikt, en1 skemur, ef þér viljið Játa blæða 1 1 úr því. Feitasta hliðin á kjöt-1 1 inu er látin snúa upp, en bein- 1 > hliðin niður. Sneið úr læri er1 1 látin á grind í ofnskúffuna. 1 Ef kjötið virðist mjög magurt , má smyrja smjörlíki á hliðina, sem upp snýr, eða leggja reykt- ar svínssíðusneiðar yfir. Ef þér ; . haldið, að kjötið verði seigt, I skuluð þér láta vatn í ofn-, , skúffuna seinni helming steik- i i ingartímans. Annars er ekki i nauðsynlegt að láta vatn á i steikur, sem steiktar eru við hægan hitja. Kjötið verður i bragðbotra og drýgra, steikt, ) við hægan hita, en snöggsteikt. 1 Flysjið stórar kartöflur og lát- 1 ið á skúffubotninn. — Stórar i 1 Itartöflur þurfa a.m.k. klst. i 1 steikingu. Snöggsjóðið smáa lauka, síið vatnið frá. Brúnið laukana í , smjörlíki og sykri eins og kart- 1 öflur. i Gúrku-rjóma-salat % agúrka, 1 dl súr eða ósúr ' rjómi, % tsk sait, 1 msk edik t »eða sítrónusafi, salatblöð. Kljúfið gúrkuna í 6-8 lengjur, , 1 og bútið síðan í V2-I cm þyklta | búta. Þeytið rjómann, blandið , kryddi og gúrkuin samanvið. Látið 1 msk á hvert salat-blað ( ög berið fram á stóru fati eða ( látið á 1 blað á smádisk hjá < hverjum manni. Framhald á 11. síðu. L i É1 u ia aa f 11 r 11 a i* Hattaframlöiðendur hafa ár- um saman stunið þungan yfir klúta- og túrbantízkunni; hún hefur því nær eyðilagt heila iðngrein. Nú eru hattar aftur komnir ,á markaðimi og því geta fagnað, en nú eru vinsæl- ustu hattarnir einmitt svo ein- faldir í sniðum, að ekkert er aúðveldara en að búa þá til úr gömlum höttum, eða jafnvel hekla þá og prjóna. Og ekki græða hattakaupmenn á því. Og ekki er hægt að lá fólki, þótt það fylgist með húfutízk- unni, sem er bæði snotur og ódýr, og fjölbreytnin er svo mikil, að engin hætta er á til- breytingarleysi. Algengust er slétta kringíótta húifan ev5a litlj hollenzki hatturinn. Hvort- tveggja er mjög fallegt, þó er hollenzki hatturinn einkum við hæfi hinna jmgri. Hér er mynd af tveimur algengum húfugerð- um, og það virðist vandalaust að líkja eftir þeim. Raímagnstakmöikun Kl. 10.45-12.30 Laugrardagiir 16. mai. Nágrenni Reykjavikur, umhverfi Elliðaánna vestur að markálínu frá Flugskálavegi við Vlðeyjar- kund, vestur að Hlíðarfætl óg það- an til sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi. Laugames, meðfram KJeppsvegi, Mosfellssveit og KJal- ames, Árnes- og Rangárvallasýslur. dæmi 'pm sína eigin illmennsku. Hann andvarpaði og sneri sér frá spegikium. Andlit hans var ekki lengur fölt, heldur áti- tekið; hendur hans skulfu ekki lengur; augna- ráð hans aftur skýrt. Líkami hans liafði hlotið bata, en í hjartanu brann sjálfsfyrirlitningin enn. Hann hafði viðbjóð á sjálfum sér. Það var barið á klefadymar, Harvey leit upp og hikaði Hann hélt að hann væri eini far- þeginn sem eftir var á skipinu — og fengi nú að njóta þeirrar einveru, sem hann hafði krafizt svo mddalega. <9 ,,Kom inn“, hrópaði hann. Hurðinni var hmndið upp. Jimmy Corcoran kom mn með brjóstið þanið dýrlegu morgun- lofti. Ný köflótt derbúfa prýddi höfuð hans og um hálsinn hafði hann litskrúðugt bindi. Har- vey starði á hann og spurði svo með hægð: „Hvenær lærðirðu að berja að dyrum?“ „Ég hélt að þú værir fáklæddur“, sagði Jimmy og brosti út undir eyru. „Og hefði það komið þér úr jafnvægi?" „Oiaei, ónei, það er öðru n»r. En þú liefðir ef til vill komizt úr jafnvægi. Þú ert svo fjandi hvönpinn". Har\ ey sneri sér við og fór að bursta á sér hárið. „Hvers vegna er þér ekki illa við mig?“ spurði hann annarlegri röddu. ,,Ég hef ekki verið ireinlínic — hm — kurteis við þig síðan við lögðum upp í þessa dásamlegu ferð“. „Skítt með alla kurteisi", svaraði Jimmy með ákefð „Ég kæri mig okki um neina kurt- eisi. Ég hef aldrei tekið á neinu með sOki- hönzkum. Ég vil að menn kalli mig fífl upp í opið geðið á mér og klappi mér kumpánlega á bak:ð, sí sona“. Hann sló Harvey bylmings- högg á herðarnar til að skýra orð sín, þokaði sér að speglinum og þar lagfærði harrn ferlegt hálsbindið strauk yfir hárlubbann og sendi spegilmynd sinni fingurkoss. Svo fór hann að syngja: „Kalli er kominn í bæinn kvennanna eftirlæti'’. „Þti virðist hrifinn af sjálfum þér í dag“. „Viti'.skuld er ég hrifinn af sjálfum mér. Og því ekl.L það? Ég er eini maðurinn sem gat löðrungað Smiler Burge yfir kaðlana. Og ég gæti gert það aftUr á næsta Patreksdegi. Veiztu ekki að ég er ágætastur allra manna, sem nokkum tíma hafa komið frá Clontarf ? Mamma gamla sagði mér það. Gæddur ljóxis- un. „Sem ég er lifandi — ég hefði kálað þér, ef þú hefðir sagt nei. Ég hef mikilvægum hnöppum að hneppa í dag. Prívat og persónu- lega, skilurðu. En allan fyrrihluta dagsins ertu á minum vegum“. Þeir gengu út úr klefanum og út í glamp- andi sóLskinið, gengu niður landgöngubrúna og niður á rykugan hafnarbakþann, Corcoran stikaði áfram með báða þumlana í handar- krikanum og tannstöngul í munnvikkiu skálm- aði áfram eins og hann ætti allt, harmaði ósvífni eyjaskeggja, hélt heimspekilegar ræður um kvenfólkið, keypti fjóluvönd í hnappa- gatið sitt af skorpinni konu, gaf tötralegum betlara í nefið og stanzaði loks hjá hrörleg- um eineykisvagni. „Hana nú“, hrópaði hann. „Hérna er það sem okkur vantar, lagsi. Hrossið getur staðið og það eru hjól á vagninum". Hann sneri sér að ökumanninum. „Hvað kostar ferðin til Las Canteras, kalli minn?“ Ökumaðurinn yppti öxlum með fádæma ró- semi og teygði upp fjóra, gula fingur. „Fjóra .enska skildinga, senjór". „Fjóra kringlótta! Það er alltof mikið. Ég skal borga þér tvo peseta og gefa þér í nefið“. „Nei, nei, senjór. Vagninnn minn mikið fallegur. Mikið fljótur". „He.vr á endemi. Minn fótur mikið fljótur". Ökumaðurinti varð hraðmælskur á spönsku og pataði sárbænandi með höndunum. „Hvað er hann að segja?" spurði Corcoran - OtlHf OC CAMW4 Forstjórinn: Svo já. þér eruð að sækja uni at- vinnu hjá mér. Melal annarra orða, hafið þér nokkurnííma sagt cjatt orð? Umsækjandi: Nei, ekki heid ég, en ég gæti kannski lært það. Húsmóðir: Mér iikar. ekki útlitið á þessari síld. Fisksali: Nú. ef þér eruð að athuga um útlitið, hversvegria kaupið þér þá ekki gullfisk? Þér verðið að afsaka að ég ræð aldrei nema gifta menn. Svo já, einmitt — hérna, ekki eigið þér líklega ógifta dóttur? Eg er að hugsa um að gerast iimheimtumaður, hvernig lízt þér á það. Prýðilega, lánaðu mér hundraðkall, æfðu þig svo á mér, Öumir trúa á drauma — þangáð tii þeir glft- . ast einum þeirra.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.