Þjóðviljinn - 01.07.1953, Side 9
! Móðurskip kafbáta
(Sealed Cargo)
Afar spennandi ný amerísk
kvikmynd, byggð á atburði úr
síðasta stríði. Daiia Andrevvs,
Carlo Balenda, Claude Bairis.
Sýnd kl. 5, 7 að 9. — Börn
fá ekki aðgang.
Slml 1544
Svikamiðillinn
(T;he Spiritualist)
Dularfull o.g mjög spennandi
ensk-amerísk mynd. Aðalhlut-
verk: Lynn Bari. Tliuram
Bey. — Bönnuð bömum yngri
en 12 ára.
Aukamynd: Mánaðaryfirlit
frá Evrópu No. 2. Fiskveiðar
og fiskiðnaður við Lofoten
og fl. Myndirnar eru með
íslenzku tali.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
—— Fnpolibio
Sími 1182
Gorilluapinn Zamba
(Zamba the Gorill.a).
Sérstaklega spennandi, ný,
amerísk frumskógamynd. —
Jon Hall, June Vincent, Jane
Njgh. — Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1384
Öveðurseyjari
(Key Largo)
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík ný amerísk sakamála-
mynd. —• Aðalhlutverk: —
Humphrey Bogart, LaurenBac-
all, Edward G. Robinson Claire
Trevor (en hún hlaut Oscars-
verðlaunin fyrir leik sinn í
bessaxi mynd). — Bönnuð börn-
um innan 16 ára. — Sýnd kl.
5, 7 og 9.
Sími 81936
Texas Rangers
ákaflega spennandi ný ame-
risk iitmynd úr sög.u hinnar
frægu lögreglusveitar með
sama nafni, sem stofnuð var
í rikinu Texas til þess að
kveða niður hin.a ægilegu
úgnaröld sem ríkti í fylkinu
( kjölfar bandaríska frelsis-
stríðsins. — Georg Montgo-
mery, William Bisliop. - Sýnd
kl. 5. 7 og 9. — Bönnuð börn-
um.
Fjölbreytt úrval af steinhring-
ikl >— Fóstseadnm.
Síini 6485
Milj ónakötturinn
(Rhubarb)
Bráðskemmtileg ný amerísk
mynd. — Aðalhlutverk: Ray
Milland, Jan Sterling. —
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Sími 6444
Blómadrottningin
(PEGGY)
Fjörug og fyndin ný amerisk
skemmtimynd í eðlilegum lit-
um, er gerist á blómahátíð í
smábæ einum í Bandaríkjun-
um. Dlana Lynn, Charles Co-
burn, Charlotte Greenwood og
Etock Hudson. — Sýnd kl.
5, 7 og 9.
Kuup - Sala
Nýtt hrefnukjöt, ,
hamflebtur svartfugl, kálfa-
kjöt.
Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar
h. f., Hofsvallagötu 16, sími
2373.
Innrömmum
Útlendir og innlendir ramma-
listar í miklu úrvali. Ásbrú,
Grettsgötu 54, sími 82108.
Lögfræðingar:
Akl Jakobsson og Krlstján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð
— Simt 1453.
Fasteignasala
og allskornar lögfræðistörf.
Guðni Guðnason, lögfræðing-
ur, Aðaist-ræti 18 (Uppsölum),
2. hæð, inngangur frá Tún-
götu. Sími 1308.
Svefnsófar
Sófaseft
Húsgagnaverzlnnin Grettlsg. 6.
Ðaglega ný egg,
soðin og hrá. Kaffisalan,
Hafnarstræti 16
Utsvars- og
skattakærur
Málflutnin.gsskrifstofa Guð-
laugs Einarssonar og Einars
Gunnars Einarssonar, Aðal-
stræti 18, I. hæð. — Sími
82740.
Ljósmyndastofa
L.au@aveg 12.
Sendibílastöðin h. í.
Ingólfsstrætl 11. — Síml 5113.
Opin frá vi. 7.30—22. Helgl
.1o V!» frá kl. 9—29
Stofuskápar
Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1
Munið Kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Saumavélaviðgerir
Skrifstofuvélaviðgerðir
8 y I g j a
Laufásveg 19. — Síml 2656.
Heimasími 82035.
Ödýrar ljósakrónur
Iðja h. f.
Lækjargötu 10 — Laugaveg 63
Viðgerðir á raT
magnsmótorum
og heimilistækjum. — Raf-
tækjavinnustofan Skinfaxi,
Klapparstíg 30, siml 6484.
Hagnar ölafsson
hæstaréttarlögmaður og 15g-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti 12.
Símar 5999 og 80065.
Utvarpsviðgerðir
B A D f 6, Veltusundi 1, Ȓm!
80300.
Nýja sendibíla-
stöðin h. f.,
Aðalstræti 16. — Sími 1395.
Opið kl. 7.30—22. — Helgi-
daga kl. 10.00—18.00.
Sendibílastöðin
Þröstur
Faxagötu 1. — Sími 81148.
Vörai á vexksmiÖjn-
verði
Ljósakrónur, vegglampar, borð-
iampar. Búsáhöld: Hraðsuðu-
pottar, pönnur o. fl. — Málm-
lðjan h.f., Bankastræti 7, sími
7777. Seridum gegn póstkröfu.
Félugslíf
Svifflugnámskeið
Ákveðið hefur verið að
halda námskeið í svifflugi
fyrir byrjendur ef næg þátt-
taka fæst.
Námskeiðið, sem stendur í
2 vikur, hefst iaugardaginn 4.
júlí n. k.
Nemendur liggja við í skál-
um Svifflugfélags íslands á
Sandskeiði, meðan á nám-
skeiðinu stendur og hafa sam-
eiginlegt mötuneyti.
iÞátttakendur geta allir orð-
ið sem náð hafa 15 ára aldri.
lUpp.lýsingar í Ferðaskrif-
stofunni Orlof, Hafnarstræti
21.
Sviffiugfélag fsiands.
4 stórferðir
Kerlingafjöll, Þjófadalir,
Hveravellir, Hvítárvatn
Lagt af stað frá skrifstofu
Orlofs kl. 2 e. h. laugardaig-
inn 4. júlí og komið aftur
þriðjudagskvöldið 7. júlí.
Þói-smörk
Lagt af stað frá O.rlof kl. 2
e. h. laugardagnn 4. júlí.
Komið aft-ur sunnudagskvöld-
ið 5. júlí.
Hreðavatn Uxahryggir
’Lagt af stað kl. 2 e. h. á
laugardaginn. Komið aftur
sunnudagskvöld.
Þjórsárdalur
Lagt af stað laugardaginn
kl. 2 e. h. og komið aftur á
sunnudagskvöld. Komið mun
verða við að Söng og Ásó’fs-
stöðum.
Oriof.
Miðvikudagur 1. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9
---------------------------------------------
sem eiga að fara að Silungapoili komi
kl. 10 f.h. 3. júlí n.k. og’ þau, sem eiga að
fara að Laugarási komi sama dag kl. 1
e.h. á planið hjá Arnarhólstúni á móti
Ferðaskrifstofu ríkisins.
iaaSI kxess Islaads
TU
Nýjar vörur:
Plastik-peysuprjónar
allar stærðir.
Piastik-sokkaprjónar nr. 3
Perloa-hringprjónar
allar stæðrir
Flauelsbönd svört og mislit
Ermablöð og axlarpúða
Gardínukögur
einlitt og tvílitt
Stórar hárspenuur og nálar.
H. TOFT
Skólavörðustíg 8, sími 1035
S KIPAUTG£KÐ
BIKISINS ;r
Esja
fer skermntiferð til Vestmanna.
eyja kl. 22 næstkomandi föstu-
dagskvöld. Pantaðir farmiðar
óskast sóttir á fimmtudag.
Fexðasksifstefa xíkisiits:
Um næstu helgi efnir Ferða-
skrifstofan til eftirtalinna or-
lofs- og skemmtiferða:
1. Eins dags ferð: Gull-
foss, Geysir, Brúarhlöð. Lagt
af stað á sunnudag kl. 9 f.h.
Væntanlega komið heim um
Hreppa eða Þingvelli..
2. Eftirmiðdagsferð í Hval-
fjörð á laugardag eða sunnud.,
ef livalur er inni. Á leiðinni
komið við á Reykjalundi og
nýju ábtirðarverksnalðjunni í
Gufunesi.
3. Hringferð: Krísuvik,
Strandakirkja, Sogsfossar, Þing
vellir. Lagt af stað á sunnud.
kl. 13.30.
4. Þórsmörk. (2 daga). Hinar
vinsælu Þórsmerkurferðir hefj-
ast nú að nýju. Verður fyrsta
ferð farin um næstu helgi. Lagt
af stað: á laugardag eftir h'á-
degi (eða kl. 13.30) og komið
aftur á sunnudagskvöld.
5. Kirkjubæjarklaustur. (3
daga ferð). Lagt af stáð á
laugardag kl. 14.00. Á laugar-
dag verður ekið frá Reykjavik,
Seljalandsfoss, Skógafoss, Vík,
Klaustur. Sunnudagur: Skoð-
áður Systrastapi og aðrir merk-
ir staðir. Ekið í Fljótshverfi.
Mánudagur: Kirkjubæjarklaust-
ur, Dyrhólaey, Reykjavík.
6. Auk þess verður efnt
til handfæraveiða með mb.
Geysi, 34 lestir. Skipst.jóri verð-
ur Bjarni Andrésson. Lagt af
stað kl. 15.00.
7. Miðnætursólarflug: Flog
ið verður norffur yfir heim-
skautsbaug á laugardag, ef veð-
ur leyfir. Lagt af stað um kl.
10.10 e.h. og komið aftUr um
kl. 1 eftir miðnætti.
8. Næsta oriofsferð til út-
landa verður t’l London. Siglt
verður með ms. Heklu til Glas-
gow. Síðan ekið með bifreið til
S-Englands. Ekið vím Lake
District, Blackpool, Stratford-
on-Avon. Dvalið í London í 4
daga. Borgin skoðuð og ferðast
um nágrennið. Ekið norður með
austurströndinni til Searbor-
ough, sem er frægur baðstaður.
Síðan haldið áfram til Edin-
borgar og þaðan til Glasgow.
Þaðan siglt heim. Ferðir sem
‘þessar hafa verið farnar und-
anfarin sumur og átt mikluiu
vinsældum að fagna.
Les baziana aí fré í sveín-
heríjergl síru
Maður að nafni Strewe í
Auckland á Nýja Sjálandi gst-
ur lesið banana af tré í svefn-
herbergi sínu. Bananatré hefúr
vaxið upp .úr holu í gólfinu ufn
tvo metra frá rúmi hans og
það hefur þegar borið tvo vænái
ávaxtaklasa. , (