Þjóðviljinn - 08.07.1953, Side 12

Þjóðviljinn - 08.07.1953, Side 12
NorSaostan faræla á miðuiiom sl. viku og skipiu liggja inni SiglufirSi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. í gær var haldinn fundur í Verkamannafélaginu Þrótti og rætt um kaup og kjör í síWarverksm/'öjunum í sumar, en samningar standa nú yfir m;'lli stjórnar Þróttar og stjómar S.R. um verksmiðjukjön'n. Er bú/st við að frá þeim verðli geng/'ð alveg á næstunni. Að undanförnu hefur ver- ið hér norðaustan bræia á miðunum eg rigning og ekki veiðiveður í viku. Liggja skipln allflest inni á ýmsum stöðum hér norðaniands, ailt frá Grímsey og vestur að Horni. í dag er veðurútiit batnandi og búast mörg skip in við að fara út með kvöld- inu. % mgm Fyrir nokkru gerði Al- 1 þýðublaðið það að umtals- 1 efni að nokkrir tilgreindir 1 menn hefðu fengið fjárfest- * ingarieyfi fyrir íbúðarhúsa- 1 byggingum og taldi að ýmsir I aðrir sem enga áheyrn liefðu ! fengð hjá FjáThagsráði hefðu átt að ganga fyrir. Af einhverjum ástæðum ! sleppti Alþýðublaðið að I nefna í þessu sambandi ' Björn Pálsson, flugmann, fsem var einn af frambjóð- ^endum Aiþýðufiokksins í ÍReykjavík við Alþingiskosn. ^ingarnar 28. júní s.l. En j Björn, sem sjalfsagt cr alls ! g'ÓÖH maklegur, fékk íjár jfestingaríeyfi í vor og er það > þriðja leyf ð sem hann fær | á fáum árum. Hann mun ihaía selt bæði fyrri hús sin jog sjálfsagt með góðúm ihagnaði. Þessi frambjóðandi iAlþýðuflolcksins hefur fengið lóð í Laugarásnum og \ hyggst byggja þar með )„fína fólkinu". Sjálfsagt hefur Alþýðú- )b!að;ð skort kunnugle'ka 'a'j íbyggingarstarfsemi Björns. I að öðrum kosti hefðj það ivafalaust látið Iiaim fljóta^ jmeð verkfræðingunum. Eðay jkemur nokkrum önnur skýr- * (ing í hug? Nokkur plön hafa þegar hafið undirbúning undir sölt- un en söltun hefur ekki ver- ið leyfð ennþá. Er búist við að Ieyfi til söltunar verði veitt um næstu heigi. Ailmörg skip eru komin hingað norður viðsvegar að af landinu. Munu þau T'era um 50—70 talsins. Er ekki að efa að þeim fer fljótlega fjöigandi verði síldar veru- lega vart. Allir sem tóku áskrifenda lista að SIGURBRAUT FÓLKS INS, bók Sigfúsar Sigurhjart- arsonar, eru beðnir að skila þeim strax í Bókabúð Máls og menninggr, Laugaveg 27. Áskrifendur, sem íök hefðu á, oru vinsamlega beðnir að vitja bókarinnar þangað. Gasperi skikkaður forsætisráðherra De Gasperi sagði Einaudi Ítalíuforseta í gær að hann treysti sér ekki til að mynda , nýja st.iórn eftir.ósigur. stjórnaf- •flokkanna í nýafstöðnum kosn- ingum. Forsetinn kvaðst ekki hlusta á slíkt tal og skipaði Gasperi forsætisráðherra hvorí honum líkaði betur eða ver. Stjórnmálamenn í Róm búast við að stjórn De Gasperis muni aðeins sitja skarnma stund eða þangað til línurnar í ítölskum stjórnmálum hafa skýrzt. Miðríkudagur 8. júlí 1953 — 18. árgangur — 150. tölublað 13. fmidiir félagsmáiaráð* Iierra Norðarfianda hefst iiér i Meylí|svik 16. píli Félagsmálaráðherrafuundur Norðurlanda hinn 13. í röðinni verður haldinn í Reykjavík dagana 16.-20. þ.m. — Sú venja hef- ur komist á, að félagsmálaráoherrar Norðurlanda ættu fund með sér annað hvert ár ásamt helstu starfsmönnum félagsmála- ráðuneytanna og forstöðumönnum mikilvægra félagsmálastofn- ana, er lúta þessum ráðune>rtum. Til þessa hafa fundirnir verið haldnir til skiftis í höfuðborgum hinna Norðurlandanna. ísland hóf virka þátttöku í fundum þessum 1945 og hefur átt fulltrúa á öllum féiags- málaráðherraíundum síðan. TaugaveihibróSirian í SvíbféS: „Samkvæmt upplýsingum sendiráðs Svía 1 Reykjavík geisar nú talsverður faraldur af taugaveikibróður í Svíþjóð. Sýkillian er salmonella typhi murium, öðru nafni Breslausýkill, og veldur hann maga- og þarma-kvilla, sem kallaður er hægðalos, matar- eitrun o. þ. 1. Enda þótt veiki þessi sé i heilbrigðisskýrslum talin til Kaígras - en þurrkinn vaniar Tún sprefta ur sér og eríitt að koma við véium Selfossi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Grasspretta í sveitum Árnessýsiu er með allra bezta móti og ólík því sem var i fyrra enda var vorið nú sérstaldega hagstætt livað tíðarfar snerti. Höfðu bændur almennt hug á því að hef ja slátt seint í júní hefðl ekki br'ugðið til þess votríðris sein nú gengur yfir. Fyrir viim byrjuðu nokkrir að siá og hefur heyið víða verið sett i votheysgryfjur. Menn hafa þó kippt að sér hendinni með sláttinn vegna rigninganaa. Er þetta mjög ó- hagstætt fyrir bændur þar sem grasið er farið að leggjast í leg og fúna í rótina. En þeg- ar svo er komið er mjög erf- itt að slá gra; ið með sláttuvél- um, auk þess sem grasið vcr'ður ekki jafn gott til fóðurs og ella. Vantar súgþ'arrkun og votheysgryfjur. Það er skorturinn á súg- þurrkunartækjum og að vot- legur líi lanásins heysverkun sé nægilega al- menn sem orsakar það að þorri bænda verður að fresta slætti meðaa ekki bregður til þurr- viðris. Getur þetta valdið bænd- um lítt útreiknanlegu tjóni ef ekki verður skjót breyting á veðurfari. taugaveikibróður (paratyp- hoid), má ekki rugla henni saman við paratyphoid B, sem er miklu aivarlegri sjúkdómur. Veikin brýzt víða út að sum- arlagi og nær þá oft skjótri útbreiðslu, enda berst hún með matvælum. Að þessu sinni varð veikinnar vart um miðjan júní í Vásternorriand. Til 3. júlí höfðu 2709 manns tekið veik- ina og 28 látizt, aðallega gam- alt fólk. Yfirleitt er veikin samt væg. Kloromycetin; aureomycin og terromycin hafa réynzt virk lyf gegn veikinni, og eru Svíar vel birgir af lyfjum þessum. Heilbrigðisyfirvöld Svía telja að of mikið hafi verið gert úr faraldi þessum í fréttum og að ástæðulaust sé fyrir ferðamenn að forðast Sviþjóð vegaa hans, enda þótt öldruðu fólki sé ráð- lagt að ferðast þangað ekki.“ Síðasti félagsmálaráðherra- fundur Norðurlanda var hald- inn í Helsingfors i ágúst 1951 og sótti hann Steingrímur Steinþórsson forsætis- og fé- lagsmálaráðherra og var þá ráðið að næsti fundur yrði hald inn á íslandi.. Vitað er að félagsmálaráð- herrar ajtra Norðurlaadanna fimm munu sitja fundinn, og eru sendinefndirnar, sem fund- inn sækja, • skipaðar sem hér segir:' Frá Finnlandi 2 Frá Norégi-'i' , Frá Danmörku 7 Frá Svíþjóð9 Ekki hefur enn verið gengið frá .því til fullg hverjir ' sækja fuadinn af Islands hálfu. Gestirnir koma flestir með Gullfossi 16. júlí og hefst fundurinn sama dag. Ágæt C-lista hátíð í íðnó 1. sunmidasfskvöld Næstkomandi sunnudag kemur hin/íað norskj s’eg-gjukastarinn Svei-re Straedli og keppir á frjálsíþróttamóti ÍR næstkomandi mánudag og þriðjudag. Strandlj er heimsmeistari í sleggjukasti (61,25, sett 1952). Strandli er annar heimsmeistar- inn, sem kemur hingað, en sá fyrsti var tugþrautarmeistarinn Bob Matthias. Sverre Strandli kom fyrst fram á sjónarsviðið 1948, er hann varð 2. í sleggjukasti á norsku meistaramóti. En 1949 sló 'hann í gegn, er hann setti þrisvar norskt met. Bezti árang- ur þá 56,02. Evrópumeistari varð Strandli 1950 (57,68). Er það mikill íengur fyrir ís- ilenzka íþróttamenn að fá þenn- an heimsmeistara hingað, eink- um þar sem sleggjukast er til- ■tölulega ung íþróttagrein hér á landi. s. Mikið fjölmenni sótti hátíð C-listans í Iðnó sl. sunaudagskvöld, en þangað voru þeir fjölmörgu sjálfboðaliðar og flokksmenn boðnir er unnu fyrir C-listann í Reykjavík við Alþingiskosning- arnar. Hátíðin hófst með snjöllu ávarpi Einars Olgeirssonar. Þakkaði hann flokksmönnum og öðrum stuðaingsmöhnum gott starf í kosningunum og hvatti til áframhal(iandi lát- lauss starfs og nýrrar sóknar, bæðd á vettvangi verkalýðsbar- áttunnar og stjórnmálanna. Að ávarpi Einars loknu hóf- ust skemmtiatriði. Brynjólfur Jóhannesson leikari skemmti með gamanvísnasöng og upp- lestri, Jón Sigurbjörnsson söng- einsöng við undirle:k Fritz Weisshappel og sýndir voru þjóðdaasar. — Að lokum var svo dans. — Voru hinir mörgu þátttakendur mjög ánægðir með hátíðina. Sjónvarp um allf Bretland Brezk stjórnarvöld hafa nú gefið samþykki sitt til mikill- ar aukningar á sjónvarpsstarf- semi í Bretlandi. Er ákveðið að byggja nokkr- ar sjónvarpsstöðvar, auk þeirra sem fyrir eru, og er ætlunin að innan 18 mánaða eigi sjón- varp að ná til 90% af öllum íbúum Bretlands. Nýfœddur gíraffi I vor varð fjölgun hjá gír- affahjcoum í dýragarðinum í Kaupmannahöfn. Gíraffi að nafni Gréta eignaðist folald eft- ir fjórtán mánaða meðgöngu- tíma eins og gerist hjá gíröff- um. Þessi mynd var tekin af mæðginunum sama daginn og folaldið fæddist.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.