Þjóðviljinn - 23.08.1953, Side 1

Þjóðviljinn - 23.08.1953, Side 1
Sunnudagur 23. ágúst 1953 — 18. árgangur — 188. tölublað Eiga Sovétviðskiptin að vorðbæta hallasölurnar til Bandaríkjanna? Mikil síld út mf Hornafirði Höfn í Hornafirði í gær„ Frá fréttaritara Þjóð- viljans. Helgi var að koma irm áðan meo 48 tunnur af síld en bát- urinn er með 40 net. Sildin er stórsííd, vel feit. Virðist mikil síld hér fyrir utan, og er bóizt; \ið að fleiri sldp fari að stunda reknetaveiðar á næstunni. Smásíld í landnót Hversu lengi enn œtlar ríkissfjórnin aS láta tog- streituna um karfaverSiS hindra veiSar togaranna? Reyðarfirði. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Hér veiddust í gærkvöld um< 100 tunnur af smásíld í land- nót. Verulegur hluíi togaraílotans liggur bundinn og karíaveiðar eru ekki hafnar enn, þrátt fyrir hina hagstæðustu samninga við Sovétríkin. Ástæðan er togstreita milli togaraeigenda og freðíiskútflytjenda um karfaverðið. Krefjast togaraeigendur þess að fá mun hærra verð en hingað til, sökum stórum betri samninga, en útflytjendur vilja að hagnaðurinn af Sovétviðskipt unum verði látinn renna til þess að greiða hallan á karfaútflutningi til Bandaríkjanna! Og ríkisstjórnin, sem nýbúin er að undirrita viðskiptasamn- inginn við Sovétríkin, lætur það viðgangast að framkvæmd samningsins sé tafin viku eftir viku með þessu móti. Stjórnmálaráðstefnan um Kóreu: Bandaríkin og hálfnýlendur þeirra ein um að vilga útiloka Indland frá þátttöku En hver er afstaða íslands? Nú er talið víst að meirihluti fulltrúa hjá SÞ muni greiöa því atkvæði að Indland eigi fulltrúa á stjórnmála.- ráðstefnunni um Kóreu. Togaraeigendur krefjast 90 aura. Togaraeigendur halda því fram að samningarnir við Sov- étríkin séu svo hagstæðir að frystihúsin geti greitt þeim 90 aura fyrir kg. af karfa komn um á bíl, en til þess hafa þeir aðeins fengið 65 aura fyrir kílóið. Eigendur frystihúsanna viðurkenaa að hægt sé að greiða talsvert hærra verð, vegna þessara nýju samirnga, en halda því fram á móti að verulegt tap sé á Bandaríkja- viðskiptunum og standi þau engan veginn undir 65 aura verðinu. Sölurnar til Banda- ríkjanna samsvari aðeins 45- 50 aura verffi. Leggja þeir til að ákveðið verði meðalverð, þann'g að hagnáðurinn af Sovétviðskiptunum verðd lát- inn renna til þess að greiða hallann af Bandaríkjaviðskipt- unum. ýk Frystihúsum bannað að semja. Frystihúsið á Fáskrúðsfirði, sem er í eigu kaupfélagsins, hefur þegar fallizt á útre'kn- ing togaraeigenda í frarnkv. Hefur það samið við Seyðis- fjarðartogarann um kaup á Kirsten Ralov einum farmi af karfa og greið ir 85 aura fyrir kg. 1 skipi, en það samsvarar 90 aura verði á bíl. Þetta er þó alger und- antekning, því Sölum'.ðstöð hraðfrystihúsanna hefur bann- að frystihúsunum að semja vi'ð togaraeigendur, og frysti- húsin úti um land hafa yfir- leitt ekki fengið þær upplýs- ingar um Sovétsamningana að þau geti framkvæmt sjálf- stæða útre:kninga, og einok-l unarfyrirkomulag afurðasöl- unnar ve’dur því að þau eru algeriega háð Sölumiðstöðinni eða SÍS. •fc Allt að helmings munur. Tillaga útflytjenda um að Sovétvi'ðskiptin verði hagnýtt Framhald á 11. síðu. Það voru brezku samveldis- löndin, Ástralía og Nýja-Sjá- land, sem fyrst gerðu það að tillögu sinni, að Indlandi yrði veitt sæti á ráðstefnunni, en Bandaríkim hafa barizt með oddi og egg gegn því. Danir hafa nú einnig gerzt flutnings- menn þessarar tillögu, og á síðasta fundi stjórnmálanefnd- arinnar, lýstu fjögur ríki, Sví- þjóð, Noregur, Egyptaland og Israel, yfir því, að þau væru samþykk þeirri skoðun, sem Bretar hafa m.a. verið tals- menn fyrir, að ráðstefnan eigi ekki að vera viðureign tveggja aðila, þeirra sem börðust í Kóreu, heldur eigi allir að geta tekið þátt í lienni, sem líkleg- ir eru til að geta auðveldað samkomulag. Aðeins einn full- trúi utan Bandaríkjanna hefur lýst yfir andstöðu sinni við þátttöku Indlaeds, fulltrúí Kú- bu, og er talið að hann mæli fyrir hönd allra eða flestra Suður-Ameríkuríkja, en þau hafa jafnan fylgt Bandaríkjun- um að málum í SÞ. öll Norðuriöndin hafa lýst; afstöðu sinni til þessa máls, nema ísland, og er sannariega ástæða til að spyrja enn einu sinni, hvaða afstöðu íslenzki fulltrúinn hjá SÞ, Thor Thors sendiherra, hefur tekið eða ætl- ar að taka til þessa máls. Verkföllin í Frakklandi: ' Verkfallsmenn hafa fyrirmæll klofningssambanda að engu Danskur balletflokkur sýnir í Þjóðleikhúsinu Fylgja boSi CGT um aS halda verkföllunum áfram - Sundrungartilraunin misheppnaSisf vegna einingar á vinnustóSvunum Á þriðjudagskvöld kemur hingað til larnls með fiugvél frá London flokkur dansara frá Kgl. leikhúsinu í Kaupmanpahcín, sem mun sýna ballett í Þjóðleikhúsinu dagana 26. til 31. ágúst. Þrátt íyrir ákvörðun verkalýðssambanda sósíal- demókrata og kaþólskra um ,að aílýsa verkíöllunum, heíur ekkert lát orðið á þeim. Franska alþýðusam- bandið, CGT, heíur ekki gengið að smánarboði ,rík- isstjórnarinnar og hefur gefið félögum sínum fyrir- mæli um að halda áfram verkföllunum ,í öllum greinum og fjölmörg félög innan klofningssamband- anna hafa virt fyrirmælin að ofan að vettugi og neitað að sundra röðum verkalýðsins. Þjóðleikíhússtjóri tjáði folaða- mönnum í gær, að hann hefði fyrir nokkrum árum rætt við forstöðumenn Kgl. leikhússins í Khöfn um að fá allan ba'llett- flokk leikhússins þar til að koma hingað og sýna í Þjóðleikhúsinu, en þar sem 'þeir töldu á þátttak- endur !í sMkri för yrðu aldrei færri en 70 og kostnaður því geysilegur, varð ekkert úr frekari framkvæmdum. Síðar átti þjóðleikhússtjóri tal við iFredlijörn Bjömson, sóíó- dansara við Kgl. leikhúsið, en 'hann er af íslenzkum ættum og hefur staðið fyrir nokkrum ferð- um danskra ballettflokka til annarra landa, m. a. Noregs. Varð þetta til Þess að förin var ákveðin nú undir forustu Fred- bjöms. Allir dansaramir, sem hingað koma hafa, sýnt undanfarinn hálfan mánuð við Covent Gard- en óperuna í London ásamt öðr- um íballettdönsurum Kgl. leik- hússins, og hiiotið mjög góða dóma. Auk Fredbjörns Björn- sonar koma Kirsten Ralov, Inge Sand, Elin Bauer, Viveca Seg- erskog, Stanley Williams og Anker Örskov. Undirleik á píanó anmast Alfred Morling, en ó- framkvæmanlegt reyndist að hafa hljómsveitarundirieik að þessu sinni, m. a. vegna vöntun- ar á nótum. Á leikskrá verða eingöngu sóló- dansar úr ýmsum þekktum ballettum, en sýningar verða alls 5, gú fyrsta á miðvikuöags- kvöld og síðan daglega. Klofningssamböndin aflýstu verkföllunum í fyrradag, en í gær hafði engin veruleg breyt- ing orð'ð á ástandinu, sagði brezka útvarpið. A’ðeins nokkur hluti verkfallsmanna, sem heyra undir klofningssamböndin, hafði snúið æftur til vinnu og mörg félög innan þeirra hafa lýst yfir að þau muni hafa fyrir- mælin frá aðalbækistöövunum aið engu og halda áfram verk- föllunum við hlið stéttarbræðr- amia úr franska alþý'ðusam- bandinu, CGT. Allt efnahagslíf landsins er því enn lamað sem fyrr, og ástandið liéfur lítið bátnað jafnvel í þeim starfs- greinum, þar sem klofningssam- böndin hafa mest fylgi, e’.ns og meðal opinberra starfs- manna, póstmanna og járnbraut arstarfsmanna. Aðeins helmingur póstmanna hafði í gær snúið aftur tiS. vinnu og jámbrautarsamgöngur voru enn lamaðar; aðeins á nokkrum leiðum hafa samgöng- ur hafizt aftur. Starfsmenn gas- og rafstöðva eru einnig allir enn í verkfalli. Verkfallið í brauðgerðum Parísar, sem hófst fyrir 3 dögum stendur enn, og sömuleiðis verk-fallið .í málmiðnaðinum, sem einnig hef- ur staðið í þrjá daga. Auk CGT hafa fjölmörg verkalýðsfélög sem ekki til- heyra neinu sambandinu lýst yfir, að verkföllunum muni. -haldið áfram, þar til ríkisstjóm in hefur fengizt' til að láta undan kröfunum um almennar kjarabætur. Fréttamenn benda á, að það sem sé athyglisverðast við verk föllin í Frakklandi að undan- Framhald » 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.