Þjóðviljinn - 23.08.1953, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 23.08.1953, Qupperneq 3
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 23. ágúst 1953 Harðindatilstand Haustið var mjög- votsamt. Á þessu sumrj fengust engir pen- ingar í Skagastrandarkaupstað utan bancosei'ar og túskild'ngar,' nokkrir af þeijn með nýrri mynt. Allsstaðar að þegar fyrir jól sunnan, vestan og norðan var að heyra liarðindatistand og bjarg- arskort hjá í' estum búendum af mjólkurleysu sökum óhentugra kúa og kraftrýrra heyja. Einninn af sauðleysj og fiskekiu sökum sjóarógæfta. Sjóarbændur höfðu látið mestan fisk sinn í kaupstað, liarðan og blautan, svo hvergi fékkst uggi keyptur. — (Hösk- uldsstaðaannáll 1779). f dag er sunmidaguriim 23. ágúst. — 235. dagur ársins. t J f r " Grikklandss.öfnunin. Rauða Krossi Islands hafa borizt fimm þúsund krónur og fáeinar fatagjafir til Grikkiandssöfnunar- innar. Skrifstofan er í Thorva'ds- sensstræti 6. — Tekur dag'ega á nióti framlögum og er opin. klukk- an 10—12 -og 1;—5. Orðuveitmgar. Hinn sjöunda þessa mán.' hefur Hans Hátign Friðriki níunda þóknast að sæma formann Búnað- arfélags Isiands Þorstein Sigurðs- son, bónda á Vatns’eysu og Sverri Gíslason. form.. Stéttasam- bands bsenda, bónda í Iívammi, Norðurárdal, riddarakrossi Danne- brogsorðunnar. (Frá danska sendiráðinu). Bifreiðastjórar á Hreyfli buðu í s. I. viku vistmönmim á Reykjalundi og sjúklingum á Vífilstöðum í skemmtiferð austur í Eaugardal og á 1‘lngvöll. Var ferðin öll liin ánægjulegasta, og liafa vistmenn- Ir.nir beöið blaðið að færa bif- reiðastjórunum sínar beztu þakkir fyrir hina miklu rausn þeirra. Tjarnargolflð er opið alla virka, daga klukkan 3—10 e.h., helgidaga klukkan 2—10 eftir hádegi. Berjaferð. Kvenfélag Kópavogshrepps efnir til berjaferðar miðvikudaginn 26. ágúst klukkan níu ef veður leyf- ir. Þátttakendur gefi sig fram fyrir mánudagskvöld í þessum sim um:4904 og 1186. Eg er að tálga horn í högld, hagleiksmenntin burt er sigld, Illugl deyddi tröllið Tögld trúi eg hún væri brúnaygld. (Hallgr. Pótursson). Helgidagsiæknir er Bjarni Jóns- son Reynimel 58, sími 2472. Af hvörju menn auðgast Viljum vér athuga, bræður mínir, af hvörju flestir eru í fyrst- unni ríkir orðnir; fæstir munu þeir vera sem náttúran hefur hjálpað þar til að ö)!u leyti, eður þeirra eitt saman eifiöi, með hverju Guð hefur skipað að næra sig af jöröunni; ég vænti, að svo hafi flcstir auðg- ast, að þeir, eða þeirra for- feður hafi tekið nokkuð rang- lega frá öðrum. En segið mér, er það réttvist, að mcnn stæri sig upp yfir einhvörjum af því að hans forfeður hafa tekið eitthvað af hins forfeðrum? (Jón Vida.in. Páimasunnudag). MESSUR í DAG: Eaugarneskirkja: Messa kl. 11 fh. Séra Garðar Sva,v- arsson. Dómkirkj- an: Messa kl. 11 fh. Séra Óskar J. Þorláksson. Kallgrimskirkja: Méssa kl. 11 fh. Séra Jakob Jónsson. PLæðuefni: Frelsið til að hiusta og tala. Háteigspréstakali: Messa i Sjó- mannaskólanum kl. 2 eh. Séra Jón Þorvarðsson. Bústaðaprestakall: Messa í Kópa- vogsskóla kl. 2 eh. Scra Gunnar Árnason. Nestpresíakall: Mcssa í kapellu Iíáskólans kl. 11 árdegis. Séra Jón Thorarensen. Neytendasamtök Reykjavíkur. Áskriftarlistar og meðlimakort liggja frammi í flestum bóka- verzlunum bæjarins. Árgjald er aðeins 15 kr. Neytendablaðið inni- falið. Þá geta menn einnig til- kynnt áskrift í síma 82742, 3223, 2550, 82383, 5443. & 'í,kipadeiid feíS. ® Hvassafell fór frá Akranesi 20. þm. á'eiðis til Hamborgar. Arnar- fell kemur til Dalvíkur i kvöld, mun losta þar síld. Jökulfell fer frá Siglufirði i dag áleiðis til Keflavikur. Disarfell fór frá Seyð isfirði 21. þm. áleiðis til Rotter- dam. Bláfell fór frá Þórshöfn í gær áleiðis til Vopnafjarðar. Skipaútgerð ríkisius. Hek’a fer frá Rv'k k). 14 í dag til Norðurianda. Esja var væntan- )eg til Akureyrar í gærkvöld á. vesturleið. Herðubreið er á Aust-1- fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið’ er væntanleg ti) Rvíkur. árdegis l dag að vestán og norðan, Þyrill verður væntanlega á Raufarhöfu í dag. Skaftfeliingur fer frá Rvík. á þriðjudaginn til Vestmannaeyja. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki. Simi 1330. I.æknavarðstofan Austurbæjárskól- anum. Sími 5030. Sástu guð? Einu sinni þegar við Denys höfð- um verið að fljúga og lentum á sléttunni kom fjörgamall Kíkújúi til okkar og ávarpaði okkur. „Þú varst hátt uppi í dag,“ sagði hann við mig, „við gátum ekki séð þig, en við gátum heyrt vélina suða eins og býflugu". Eg sagði, að ég hefði verið hátt uppi. „Sástu guð?“ spurði hann. „Nei, Nd- vettí", sagði ég. „Og þú bedar," sagði hann og sneri sér að Denys, „hvað heldur þú? He’dur þú, að þú komist svo hátt upp, að þú getir séð guð?“ „Það veit ég svéi mér ekki,“ sagði Denys. „Já,“ sagði Ndvettí, „þá veit ég svei mér ekki heldur, til hvels þið eruð all-taf að fljúga." (Karen Blixen: Jörð i Afríku). Höfundur ijóðlinanna í síðustu get raun: Bólu-Hjálmar. Eftir hvern eru' þessar? Og réttu bakið! Um ríki verald- ar ö’l hin ráfandi hjörð er orðin að mönnum. Og lít hinn mikla flokk, sem gnæfandi fjöil, hann fiykkist um stræti í breiðum, skínandi hrönnum. — Svona Emil, segðu mér nú ai- veg eins og er. Hvernig finnst þér nýl sumarhatt- urlnn minn. Frá Bæjarútgerð Reykjavíkur 22/8 1953. Ingólfur Arnarsoú fór á saltfisk- veiðar hór við land 8. þessa mán- aðar. Skúii Magnússon fór til Græn- landsmiða 21. þessa mánaðar. Hallveig Fróðadóttir er í Rvik. Jón Þorláksson kom af síldveið- um 15. þm. Þorsteinn Ingólfsson fór til Græn- landsmiða 18. þm. Pétur Haildórsson fór til Græn- landsmiða 25. júlí Jón Baldvinsson fór til Grænlands miða 18. jú’.í Þorkell Máni fór til Græn’ands- miða 9. júlí og er væntanlegur til Reykjavíkur 23. þm. — 1 sl. viku unnu um 200 manns við breiðslu á saltfiski, pökkun á harðfiski og önnur framleiðslustörf. EIMSKIP: Brúarfoss er í Hamborg. Dettifoss; fór frá Hull 21.8. til Vestmanna- eyja og Rvíkur. Goðafoss fór frá. Rotterdam 19 8. til Leningrad. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn. á hádegi í gær 22.8. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Rvik. kl. 19 í gærkvöld til N.Y. Reykja- foss fór frá Keflavík síðdegis í gær til Rvíkur. Selfoss fór frá Siglufirði 19/8 til Kaupmanna- hafnar, Lysekil og * Graverna. Tröllafoss fór frá N.Y. 15/8 til Reykjavíkur. Krossgáta nr. 157. Fastir liðir eins og venju’.ega. — 11.00 Messa í Laugarnes kirkju (Séra Garð- ar Svavarssor.. — Örgan’eikari Krist- inn Ingvarsson). 15.15 Miðdegisút- varp. a) Vallée d’Oberman, píanó- verk eftir Lisjft. (Kitain leikur) d) A Shropshire Lad, lagaflokkur eftir Buttervvorth (Henderson syng ur). c) Tilbrigði eftir Max Reger um stef eftir Mozárt. (Saxneska.1 ríkishljómsv. leikur; Karl Böhm stj). 16.15 Fréttaútvarp til Is’.end- inga erlendis. 18.30 Barnatimi (H. Kalman). a) Gullkerran ævintýri í þýðingu Björns Bjarnasonar frá Viðfirði (Karl Guðmundsson les). bl Baldur og Konni koma í heim- sókn. c) Músadansinn, Indíána- saga eftir Ohiyesa (frú Guðrún Indriðadóttir les). 19.30 Tón’eikar: Efrem Zimbaiist leikur á fiðlu pl. 20.20 Tónleikar: Sónata fyrir fag- ott og píanó eftir Hindemith (H. Ploder og dr. Urbancie leika). 20.30 Kirkjuhátíö í Niðarósi (Sig. Sigurðsson biskup). 20.55 Tónleik- ar: Sinfónia nr. 6 í F-dúr eftir Beethoven. 21.35 Erindi: Árin líða (Guðinundur M Þorláksson kenn,- ari). 22.05 Dansiög. — 23.30 Dag- skrárlok. — .ÚtvarpiS á morgun: 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd- um. 20.20 Útvarpshljómsveitin; Þ. Guðmundsson stjórnar. 20.40 Um daginn og veginn (séra Emil Bj.) 21.00 Einsöngur: Elsa Sigfúss syhg ur: Weisshappel áðstóðar. 21.15 Samtalsþáttur um ýmislegt í starf semi Sundhallar Rvíkur: Frú. R. MöIIer ræðir við Þorgeir Svein-j Lárétt: bjarnarson forstjóra o. fl. 21.45 l hnötturinn 4 þátíð 5 sk.st. 7 Búnfiðarþáttur: Nýjar starfsaðferðj kennd 9 áköf 10 gælunafn 11 æða 13 ending 15 tveir eins 16 bátur. Lóðrétt: 1 leit 2 uppláusn 3 ónefnd 4 gluggi 6 nótt 7 • tunna 8 kaðla 12 bit 14 sk.st. 15 ryk. Lausn á nr. 156. Lárétt: 1 Setberg 7 ei 8 æsir 9 irr 11 stó 12 æf 14 að 15 hrjá 17 Pó 18 óra 19 blessar. Lóðrétt: 1 sein 2 eir 3 bæ 4 ess 5 rita 6 gröði 10 rær 13 fjós 15 hól 16 árs 17 PB 19 aa. ir við búnaðarfræðslu (Gísli Krist- jánsson ritstjóri). 22.10 Dans- og dægurlög leikin á píanó. 22.30 Dag skrárlok. Söfnin eru opin: Þjóðmlnjasafnlð: kl. 13-16 á snnnu dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum. fimmtudögum og laugardögum. Landsbókasafnlð: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar daga kl. 10-12 og 13-19. Listasafn Einars Jónssonar U* hefur verið opnað aftur og er opið alla daga kl. 13.30-15.30. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. Lausn á' skákþrautinni: 1. —Í5! Rd4 Eftlr skaldscru Charlw de Costers * Teikningak eftir Helge Kiihn-Niebén Geddan gerði slikt hið sama við kárfa, sem var að veiða i grandaleysi flugur við vatns- borðið. Þegar geddan var orðið vel södd, héít hún sór uþp í strauminn Og ’eit háíðnis- legá til litiu fiskanna, sem skutust fram hjá. Og sem hún reigði sig þarna i öllum sinum virðulelk, kom soltin gedda á fleygiferð með kjaftinn opinn og réðst á þá fyrrnefndu. Þá hófst æðisgenginn bardagi; kjaftshcgg voru gefin og vatnið litaðist blóði. Ugiuspegill sat og veiddi á bökkum Morsár, át rúgbrauð og hugsaði um Karl keisara, sem — sagðí sagan — vildi sviþta munka ret i ti’ að erfa. þá, sem dóu í klaustrmn, cn það líkaði páfanum bölvanle'gá. Hann kastaði nokkrum brauðmolum í ána og strax synti fisklcríli að einum þeirra, rak trjónuna í hann og opnaði munninn í méstá. sakleysi. Á meðan syhti ein óhræsis gedda eins og örskot a.ð krílinu og gloypti það í einu lagi. 120. dagur s Ibúar Reyk/avíkur sem nœj* 60 þúsunair FjöíJi ísIeXding^ muE nú vera kominn yfir 150. 000 manns. ViS allsherjarmanníalið 16. október 1952 reyndist mannfjöldinn 140.938 og hafði fjölg- unin orðið 2.398 frá árinu áður. Þá mun íbúafjölai Reykjavíkur vera sem nœsí 60.000 manns; liarm réyndist 58.761 við manntalið í fyrra, ef miðað er við þá sem lögheimili áttu í höfuðborginni. 110.779 íbúanna bjuggu í kaupstöðum, kauptúnum og þorp- um með yíir 300 íbúa, en 38.159 í sveitum og smærri þorpum. Sunnudagur 23. ágúst 1953 — ÞJÖÐVIL "I- ,N — (3 pj Árangur „ ýnaartillögunnar": IMsa!e%MKe£rad fielus: „æskilegt að á hvegfsra tima séu fiil sem nákvæmastar nroplýsÍKgasr um húsnæS- islaust íélk og iðlk sem býs í óMIMægjándi húsnæði" Tillaga Nönnu Ólafsdóttur um ra.nnsókn á húsnæðisástaiidinu í bænum, fjölda' íbúða sem stöðvaðar eru vegna lánsfjárskorts cg skráningu íbúðarhúsnæðis sem leigt er útlendingum á veg- um ameríska hersins, var lögð fyrir fund bæjarráðs í fyrradag. Samþykkt var að fela Ólafi Sveinbjörassyni, skrifstofustjóra framfærslumála að framkvæma rannsókn þá er umgetur í til- lögunni. Mátti íhaldið ekki heyra nefnt að þriggja manna nefnd yrði falið að framkvæma rannsókniaa. Þessar tölur birtast í yfirliti Hagstofunnar um manntalið, en það er enn frekar sundur- greint á.þessa leið: Með bráðabirgðalögum 10. september 1952 var ákveðið, að fara skyldi fram manatal um allt land, miðað við 16. októ- iber 1952, og kæmi það í stað lhins venjulega ársmanntals, sem framkvæmt er ýmist af sóknarprestum eða bæjarstjórn um. Var manntal þetta tekið vegna vélspjaldskrár yfir lands- menn, sem ákveðið hafði verið að koma á fót. Að henni standa (þessir aðilar: Berklavarnir rík- isins, Bæjarsjóður Reykjavíkur, Fjármálaráðuneytið, Hagstofan og Tryggingastofnun ríkisins. Ástæðan fyrir töku þessa sér- staka manntals var sú, að mann talið 1952 þurfti, vegna alls- berjarspjaldskrárinnar, að fara fram á sama tíma um allt land, og sömuleiðis iþurfti tilhögun manntalsins að vera hin sama alls staðar og miðuð við gerð spjaldskrárinnar. Sveitastjóm- um landsins var með lögunum falin framkvæmd manntalsins, undir stjórn Hagstofunnar. Tölumar um mannfjöldann 1952, sem fara liér á eftir, em samkvæmt manntalinu 16. októ ber 1952. Þær tölur eru í raun- inni Hiðstæðar fólksfjöldatölum fyrri ára, þar eð prestar og bæjarstjórair hafa yfirleitt tek- ið manntal einhvern tíma á liaustin og niðurstöðurnar ver- ið látnar gilda sem tölur fyrir lok ársins. Sama er að segja um iReykjavík. Mannfjöldatölur 'hennar, sem birtar hafa verið í Hagtíðindum, hafa verið sam- kvæmt bæjarmanntölunum þar, sem seinni árin hafa farið fram í okt.—nóv. ár hvert. Kaupstaðir: 1951 1952 Reykjavik .. 57 514 58 761 Hafnarfj. .. 5152 5 288 Keflavík 2 511 2 630 Akranes 2 649 2 737 Isafjörður .. 2 779 2 734 Sauðárkr. .. 1054 1056 Siglufj. .... 2 980 2 921 Ólafsfj. .... 959 937 Akureyri 7 263 7 262 Húsavík 1307 1319 Seyðisfj. 760 768 Neskaupst. 1326 1 328 Vestmeyjar 3 747 3 884 Samtals 90 001 91 625 Sýslur: Gullbringu og Kjósars. .. 7 074 7 535 Borgarfjs. .. 1 393 1416 Mýrasýsla . . 1 810 1856 Snæfns 3187 3 247 Dalasýsla .. 1196 1214 Barðastrs. .. 2 667 2 659 V-ísaf js. 1863 1861 N-lsaf js. .. 1959 1934 Strandas., .. 1889 1791 V-Húnavs. .. 1327 1343 A-Húnvs. 2 253 2 250 Skagafjs. .. 2 765 2 759 Eyjafjs 4 477 4 486 S-Þing .... 2 732 2 742 N-Þiag 1877 1885 N-Múlas. 2 432 2 486 S-Múlas. 4 212 4 245 A-Skaft. 1147 1146 V-iSkaft. .. 1437 1453 Rangárvs. .. 2 994 3 012 Árnessýsla .. 5 848 5 993 Samtals 56 539 57 313 Al!s á öllu landinu 146 540 '148 938 Við bæjarmanntölin í Reykja- vík voru alls skrásettir 60 321 manns árið 1952 og 59 010 árið 1951, en þar af vom taldir eiga lögheimili anaars staðar 1560 árið 1952 og 1498 árið 1951. Þegar þeir eru dregnir frá, kem ur fram heimilisfastur mann- fjöldi í Reykjavík og er það íbúatalan, sem miðað er við. Samkvæmt manntalimu 1952 voru í Reykjavík 28 299 karlar og 30 462 konur, en tilsvarandi tölur 1951 vom: 27 629 og 29 885. Mannfjöldinn í kauptúnum og þorpum með 300 íbúum og þar yfir hefur verið eins og segir í eftirfarandi yfirliti: 1951 1952 Grindavík .... 538 544 Sandgerði 677 709 Kópavogur • • • • 1874 2 117 Borgames . . • • • 761 795 Hellissandur 335 326 Ölafsvík ....'.. 500 516 Öfihátíi í Longholti idag Söfnunarnefnd kirkjubygging- ar Langholtssóknar gengst fyr- ir útihátíð í dag á túninu aust- an við Hálogaland. Verður á- góðanum af hátíðahöldunum varið til byggingar kirkju safn- aðarins, sem gert er ráð fyi’ir að reist verði á hæðimni norðnr af Hálogalandi. Hátíðin hefst kl. 3. Lúðra- sveitin Svanur leikur nokkur lög, en síðan verður útiguðs- þjó.nusta og prédikar sóknar- presturinn, séra Árelíus Níels- son. Ámi Öla ritstjóri flytur ræðu um upphaf Langholts- byggðar, og auk þess verSur söngur og upplestur. I kvöld. verður svo dansað á palli. Há- tíðasvæðið verður fánum skreytt og skrautlýst þegar kvöldar. Veitingar verða fram- reiddar í tjöldum af konum úr kvenfélagi safnaðarins, er sjáíf- ar hafa annast bakstur og ann- an undirbúning. . Stykkish. ......... 842 846 Patreksfj.......... 874 870 Bíldudalur .... 375 372 Þingeyri .......... 327 327 Flateyri .......... 465 482 Suðureyri .... 351 354 Bolungarvík . . 676 668 Hmífsdalur .... 292 300 Hólmavík .... 450 432 Hvammstangi .. 304 301 Blönduós .......... 470 469 Skagaströnd .. 605 590 Dalvík ............ 815 811 Hrísey ............ 328 319 Glerárþorp . .. 533 553 Raufarhöfn .... 369 384 Þórshöfn ......... 381 383 Vopnafj. 302 324 Eskifjörður .... 701 722 Búðareyri .... 415 429 Búðir ............ 587 592 Djúpivogur .... 317 315 Höfn .............. 448 435 Vík ............... 282 316 Stokkseyri .... 438 428 Eyrarbakki .... 507 514 Selfoss ........ 1034 1062 Hveragerði .... 525 549 Samtals '18 698 19 154 Þegar íbúatala kauptúna mcð meira en 300 manns er dregin frá mannfjölda í sýslum, þá kemur fram íbúatala sveitanna ásamt þorpum innan. við 300 manns. Þessi íbúatala var 37 841 1951 og 38 159 1952. Sem aðalverkefni þingsins hafði verið valið samhliða um- ræðum um félagsstarfið: „Manngildið í heimi tækninm- ar“, og ér það efni, sem nú er rætt mikið í samband við al- þjóðlega samvinnu og bróður- hug og hinar miklu breytingar, sem orðið hafa á síðari árum á sviði tæknilegra framfara. Til þess að flytja ■ erindi um þetta efni höfðu verið fengnir fyr- irlesarar, sem sérstaklega höfðu rannsakað það, en auk þess fjölluðu viéuiuhópar á þinginu um ýmsa þætti þessa viðfangs- efnis og munu niðurstöður þess starfs verða birtar síðar. Séð hafði verið fyrir því, að konur, sem áttu sameiginleg á- hugamál og höfðu notið hlið- stæðrar menntunar gætu kynnzt og rætt áhugamál sín og einnig liöfðu verið skipu- lagðar fcrðir fyrir þær kon- ur, sem þess óskuðu. Sömuleið- is voru lialdnar samkomur, þar sem konur nutu skemmtunar og góðra veitinga. Það var samband brezkra há- skólakvcnna, sem sá um undir- búiiing þingsins Verkfall í Japan 120.000 verkamenn við.hem- aðarframkvæmdir Bandaríkj- anna í Japan lögðu niður vinnu í 48 stimdir í síðustu viku til að mótmæLa vinnulaunasamn- ingi sem japönsk stjórnarvöld- höfÆu gert viö Bandaríkjamenn. Má þó segja að hér sé strax um nokkra framför að ræða frá því á bæjarstjórnarfundinum, þiegar Jóhann Hafstein fimbul- fambaði af mestri fyrirlitningu um þessa „sýndartillögu“ er hann nefndi svo í umræ'ðunum. En á sama bæjarstjórnarfund inum var einmitt lögð fram umsögn húsaleigunefndar um aðra tillögu um hliðstæðar ráð- stafanir, er Nanna Ölafsdóttir flutti 21. maí í vor, þegar liús- næðisvandræð’n voru sem mest vegna uppsagnanna 14. maí. Tekur húsaleigunefnd fram, að við umræður í nefndinni um tillöguna hafi þáð komið fram, að nefndarmenn hafi ekki get- AJiþjóðasamband háskóla- kvenna telur nú 146.000 félags- konur í öllum heimsálfum og er vaxandi. Sambandið berst fyrir auknum réttindum kvenna m.a. með því að hafa samstarf við þær sérstofnanir SÞ, sem fara með mál þau, sem konur snerta sérstaklega. Þá hefur sambandið á síðari ámm innt af hendi starf til hjálpar heim- ilislausum háskólalconum í Evrópu og heldur því starfi áfram. Háskólakínur vinna að því að konur auki menntun sína og veita samtökin árlega ýmsa styrki til vísindastarfa. Það er jafnfi-amt stefna sambandsins að hæfar konur taki að sér þýðingarmikil störf og að kon- ur hafi sömu möguleika og karlar til þess að beita áhrif- um sínum á hverju því sviði sem mesintun þeirra og hæfi- leikar leyfa. Fráfarandi forseti sambands- ins er prófessbr Moran frá Dublin en núverandi forseti er Dorothy Leet A.B. frá Banda- ríkjunum, nú búsett í París. Fulltrúar íslands á þingi Al- 'þjóðasambands háskólakvenna vóru þær Rannveig Þorsteins- dóttir, lögfræðingur, formaður Félags íslenzkra háskólakvenna Ingíbjörg Guðmundsdóttir, lyfjafræðingur, Ragwheiður Guðmundsdóttir, læknir og Theresía Guðmundsson, veður- fræðingur. að orðið á eitt sáttir um heild- arsvar varðandi þær ráðstafan- ir sem Nanna lagði til að gerð- ar yrðu. Segist nefndin öll vera sam- mála um, að nauðsyn beri til að setja heildarlöggjöf um réttarsamband leigutaka og leigusa’a. „Einnig telur nefndin æskilegt að á hverjum tíma séu til sem nákvæmastar upplýs- ingar um húsnæðislaust fólk og fólk sem býr í ófullnægjandi húsnæði.“ Undir þetta gátu allir nefnd- armenn skrifað, einnig fulltrúi Fasteignaeigendafél., Björgvin Sigurðsson. Og hvernig átti þá íhaldið í bæjarráði að standa s;g við þa'ð að sýna húsnæðis- leysingjunum minni tillitssemi en fulltrúi fasteignaeigenda sá sér fært? Það var varla von að íhaldift treysti sér til slíks. En það gefur nokkra ábend- ingu um hvers vænta má af ,,rannsókn“ Ólafs Sveinbjöms- sonar, að tillögu Nönnu Ólafs- dóttur frá 21. mai var einnig vísað til umsagnar hans á sín- um tíma, en þótt þrír mánuðir séu liðnir hefur enn engin um- sögn borizt! VerkróllÍH Framhald af 1. síðu. förnu, sé sú eining og samhug- ur, sem ríki meðal allra verka- manna á hverjum vhinustað, hva'ða verkalýðssambandi sem þeir tilheyra og hvaða stjóm- málaskoðanir sem þeir hafa. Það er 'þessi eining, sem veldur ■því, að sundrungarstarfsemi sósialdemókrata og kaþólskra hefur þegai’ misheppnazt. Á morgun kemur dagskrár- nefnd franska þjóftþingsins aft- ur saman á fund, en hún frest- aði á föstudaginn að taka á- kvörðan um hvort þ:ngið skuli kvatt saman, en meira en til- skilinn fjöldi þingmanna hefur krafizt þess. Það má telja senni legt, að þingið verði kal.'að sam an, eftir að ljóst er orftdð, að verkfallsmenn munu ekki fall- ast á smánarsamning sósíal- demókrata og 'ríkisstjómarinn- ar. Framleiðendur landbún- aðarvcla sameinast Það hefur verið tilkynnt í Coventry og Birmingham í Eng landi, að tareir af stærstu fram- leiðendum landbúnaðarvéla í heiminum, Harry Ferguson C-o. og Massey Harris Co. Ltd. hafi ákveðið að sameinast, og nvunu þau í framtíðinni starfa undir nafninu Massey Harris Fergu- I sou Ltd. Fjérar islenzkar konur sétiu 11. þing ASþjéðasambands háskélakwenna 11. þing Alþjóðasambands háskólakvenna var haldlð í London dagana 6.-13. ágúst og sóttu ,það um 700 liáskólakonur frá 28 löndum. Samtökin halda aðulþmg sin á þriggja, ára fresti og sitja þau kjörnir fulltrúar hinna ýmsu landa, og ræða störf sambandsins og kjósa stjórn þess, en auk þeirra áhugakonur samtakanna, sem eru áheyrnarfulltrúar og taka þátt í öðrum störfum þingsins.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.