Þjóðviljinn - 23.08.1953, Page 5
Sunnudagur 23. ágúst 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Verður hægt cið spá um veður
hálfu ÖM Ircsm í tímann?
StjarneSlisfrœBingur telur samhand milli
hitageislunar sólar og veZurfars sannaB
Máske á það ekkí langt í land að menn geti séö
veðurfar 1 stórum dráttum fyrir svo árum skiptir fram í
tímann. Þá gætu til dæmis bændur séð þaö með því að
kynna sér línurit hvort sumarið veröur votviðrasamt
cöa þurrt.
Það er bamdarískur stjarn-
eðlisfræðingur, dr. Charles G.
Abbot, sem hefur í nýlegri bók
fullyrt að .þetta sé hægt. Hann
er sérfræðingur í hitageislun
sólarinnar og telur sig hafa
komizt að raun um það að
háttbundnar breytingar verði á
hitageisluninni og þær hafi síð-
an úi'slitaáhrif á veðurfarið
hér á jörðxmni.
Hiti og úrkoma.
,Dr. Abbot, sem er 81 árs
gamall og hefur verið fram-
kvæmdast jóri Smithsonian rann
sóknarstofunnar, segir að sam-
foandið milli breytinga á hita-
geislun sólarinnar og veður-
farsins sé „óvéfengjanlegt“.
Einkum séu það lofthitinn og
úi'koman, sem fari eftir hita-
geisluninni.
Fimmtíu ára veðurspá.
Hatin telur að frekari
rannsóknir beri þann ár-
angur að hægt verði að segja
•veðurfarið fyrir í stórum drátt-
um allt að fimmtíu ár fram í
tímann. Að vísu verður ekki
hægt að spá um veðrið dag frá
degi með þessari aðferð, en
dr. Abbot segir að hún muni
gera mönnum fært 'að segja
fyrir allar veðurfarsbreyting-
ar um lengri tíma, til dæmis
hvort næsti mánuður verður
þurr eða votviðrasamur.
Veðurfræðingar vantrúaðir.
Veðurfærðingar Bandaríkja-
stjórnar vilja hvorlti hafna
Hraðritarar fá
verndardýrling
Páfastóllinn í Róm hefur til-
kynnt að Píus páfi hafi orðið
við foeiðni hraðritara hvaðan-
æfa að á Italíu og skipað þeim
verndardýr-
ling. Er það
hinn heilagi
Kassíanus frá
Imola. Iielgi-
sögur herma
að hann hafi
verið skriftar-
kexmari í forn
öld (ártöl ó-
viss) og hafi
verið píndur
til foana með
pennastungum lærisveina sinna
þegar hann vildi ekki afneita
kristinni trú og færa Rómar-
guðum fórnir.
16 foöiri af dagheimili í Dan-
mörku, sem voni á ferðalagi
uppi í sveit, voru um daginn
flutt á sjúkrahús og þar dælt
upp úr þeim. Noltkur foarn-
arnia höfðu borðað fræ af jurt-
inni gullregn, sem er algeng
þar í landi. Fræin eru baneitr-
iið. Börnin sakaði þó ekki.
kenningu Afobots né fallast á
hana en leggja áherzlu á það,
hve erfitt sé að mæla hita-
geislun frá sólinni nákvæmlega
vegna áhrifanna af neðstu lög-
um andrúmslofísins á geislun-
ina.
Dr. Abfoet játar það, að erfið-
ara sé að segja fyrir um veð-
urfarið niður við jörð en um
áhx’if mismunandi hitageislunar
frá sólinni á efstu loftlögin.
Hinsvegar segir hann að veð-
urfræðingar fáist ekki, til ao
kynna sér niðurstöður sínar að
meinu ráði vegna þess hve sann.
færðir þeir séu um að áhrif
geislunarianar frá sólinni á
veðurfarið séu hverfandi lítil.
Kyndeyfð kvenna í USA
minnkar ört, segir Kinsey
í næsta mánuði kemur út mikið rit um kynhegöun
bandarískra kvenna og er þegar farið að skýra frá
helztu niðurstöðunum, sem þar er að finna.
Torfbœir handa Thulebúum
Píus páfl XII.
Aðalihöfundur ritsins er dr.
Alfred Kinsey, sem frægur
varð þegar fyrsta bindið með
niðurstöðum af rannsókn hans
á kynhegðun bandarískra
á tuttugustu öldina.
Meðal fólks af eldri kyn-
slóðinni er það langtum algeng-
ara en meðal yngi’a fólks að
talið er að kynferðisleg full-
næging geti ekki átt sér stað
hjá konum og jafnvel þótt svo
sé sæmi þiað engri vel upp alinni
konu að njóta kynlífsins með
eiginmanni sínum.
Ekki telur Kinsey ólíklegt að
vaxandi kynreynsla kvenna
fyrir hjónabönd eigi sinn þátt
í því hve kyndeyfð er fátíðari
en áður.
E:qs og áður hefur verið
skýrt frá, hafa Bandaríkja-
menn f!æmt burtu Grænlend-
inga þá, sem bjuggu við Thule,
þar sem nú er bandarísk her-
stöð. ífoúarnir hafa orðið að
flýja heimkynni sín og halda
lengra norður á bóginn, af
því veiðidýr þeirra hafa flutt
sig vegna skarkalans af völd-
um hernaðarframkvæmda
BaEidaríkjamanna.
120 fmrmst á
Vélskip með 120 manns um
foorð hefur farizt á Atlanzhafi.
Skipsins var saknað 1. ágúst
og var hafin leit að því, en hún
hefur engan árangur borið og
er óttazt að skipiciu hafi hvolft,
eftir að farmurinn hefur flutzt
til í lestunum.
Danska nýlendustjórnin lief-
ur verið svo rausnarleg að
bjóðast til að útvega þessu
bágstadda fólki byggingarefni
í þau nýju hús, sem það nú
verður að koma sér upp. Skip
var fermt af þessu byggingar-
efni í Árósum fyrir skömmu
og mun nú á leiðinmi til Græn-
lands. Vcnir standa til, er sagt,
að Grænlendingar verði búnir
að fá þak yfir liöfuðið 1. okt-
óber n.k., en þá verður liðið
a.m.k. misseri síðan þeir urðu
að yfirgefa fyrri heimili sín.
En það vekur sérstaka at-
hygli, að byggingarefnið sem
nýlendustjómin sendir Græn-
lendiagum er torf. Hin nýju
híbýli þeirra verða torfbæir,
þiljaðir að innan. Það er ekki
nema eitt ár síðan að dapska
utanríkisráðuneytið gaf út
bækling (á ensku auðvitað) um
„Greenland“, þar sem sagði:
„Batnandi afkoma gerbreytir
byggðarlaginu og torfbæirnir
eru brátt úr sögunni".
Alfred Kinsey
karlmanna kom út fyrir nokkr-
um árum. Rannsóknir dr.
Kinseys eru styrktar úr
Rockefellersjóðnum og aðal-
bækistöðvar hans eru í háskól-
anum í Indianafylki.
5490 frá tveim til
níutíu ára.
Viðtöl við 5490 konur um
kynlíf þeirra eru grundvöllur-
inn, sem bók dr. Kinseys og
samstarfsmanna hans byggist
á. Sú yngsta er tveggja ára
og sú elzta níræð. Konurnar
eru valdar þannig eftir aldri,
búsetu og stöðu í þjóðfélaginu
að sem réttastur þ.verskurður
fáist af kvenþjóðinni í Banda-
ríkjunum.
Kyndeyfð giftra kvenna.
Það þykir einna merkilegust
niðurstaða af viðtölum dr.
Kinseys og félaga hans við
eldri kcnur og yngri að kyn-
deyfð meðal giftra kvenna hafi
minnkað ört síðustu fjóra ára-
tugina. Kinsey telur að þessi
þróun stafi af því að leynd og
SiBleysi að reyna að nota þörf fólks fyrir
mat til sálrœns hernaBar, segir Berlinar-
prófastur um ,,góSverk" Bandarikjamanna
Fréttariitari New York Tiines í Berlín skýrir frá því
að matargjafir Bandaríkjamanna til fólks frá Austur-
Þýzkaiandi hafi valdið hinni mestu ókyrrð í Vestur-
Berlín og Vestur-Þýzkalandi, þar sem mikill skortur
ríkir pg milljónir manna ganga atvinnulausir.
Einkum eru það aðgerðir
austurþýzku yfirvaldanna, sem
hafa sett vesturþýzku yfirvöld-.
in í vanda. Hefur fólk frá
Austur-Þýzkalandi, sem farið
hafði til úíililutunarstöðvanna
til að sækja baunir þær, tólg
og þurrmjólk, sem Bandarikja-
stjórn lét úthluta af óseljan-
legum birgðum sínum, verið tal-
ið á að afhenda böggla sina,
sem síðan liafa verið afhentir
atvkmuleysingjum og ellilauna-
fólki frá Vestur-Berlín.
Uppþot í Vestur-Beriín.
Suautt fólk í Vestur-Berlín
gerði fljótt kröfu til þess að
fá hlutdeild í hinum bandarísku
matargjöfum en var þverneit-
að. Kom þá til uppþota við
pukur um kynlífið og allt sem marga úthlutunarstaði. „Hinn
það varðar hefur minnkað stöð-mikli fjöldi atvinnuleysingja í
ugt eftir því sem liðið hefur borginni er greinilega gramur
yfir því að gjafir eru gefnar
fólki sem á heima huindruð
kílómetra frá Berlín en ekkert
er gert fyrir fátæklinga í borg-
inni sjálfri“, er sögn að sögn
bandaríska fréttaritai’ans Walt-
er Sullivan álit þeirra af stjórn
endum Vestui'-Berlínar, sem
veita vilja 500.000 til 800.000
atvinnuleysingjum og öldruðu
fólki í borginni aðstoð.
Kosningar fyrir höndum.
Þeir sem ekki vilja sinna
kröfum hinna snauðu borgarbúa
halda því fram, að ef byrjað
væri að úthluta mat til at-
vinnuleysingja í Vestur-Berlín
myndu atvinnuleysingjar í
Vestur-Þýzkalandi, sem eru á
aðra milljón talsins, krefjast
hins sama. Þeirri kröfu yrði
erfitt að neita nú, þegar þing-
kosningar standa fyrir dyrum.
Bandarískir embættismenn í
Þýzkalandi „virðast allt annað
en hrifnir af hugmyndinni" að
hefja matvælagjafir til fátækl-
inga í Vestur-Þýzkalapdi, segir
Suliivan.
„Siðlaust“, segir Beriinar
prófastur.
Æðsti klerkur mótmælenda-
kirkjunnar í Austur-Berlin,
Heinrich Griiber dómprófastur,
fór ómjúkum orðum um mat-
vælaúthlutun Bandarikja-
manna. Kvað liann það sið-
laust framferði að reyna að
notfæra sér mat og bi’ýnustu
líkamlegar þai'fir fólks í sál-
í’ænum hernaðaraðgcrðum. Slík
ar aðfarir lxljóta að vei’a til
þess gerðar að bregða fæti fyr-
ir samninga og raunveruiega
bót á sambúð xúkjanna, segir
prófasturinn. Gi’Uber var síð-
ast í heimsfréttunum í vor þeg-
ar hann festi upp í kirkju
sinni bréf, þar sem framkomu
austurþýzku ríkisstjórnarinnar
gagnvart kirkjunni var líkt við
aðfarir nazista á sinum tíma.