Þjóðviljinn - 23.08.1953, Síða 8

Þjóðviljinn - 23.08.1953, Síða 8
&) — ÞJGÐVILJINN — Sunnudagur 23. ágúst 1953 JOSEPH STAROBIN: íVlet-Nam sækir fram til sjálfstæðis og ffelsis Khmerunum. Og deilur milli Khmers og Thailands eiga sér langa sögu. Árið 1941 réðst núverandi einvaldur í Thailandi, Pibul Songgram ,inn í þrjú vesturfylki Khmers og lagði þau undir sig með aðstoð Japana. Frakkar urðu að leggja að sér til að fá Thai- lendinga til að hverfa á burt eftir stríðið. Búddhahofin — þau eru 5000 talsins og búddhamunkarnir 50.000 — eru ekki aðeins trúarmiðstöðvar; þau eru líka pólitískar og upp- eldislegar uppsprettur andspyrnuhreyfingarinnar. Uppreisnir gegn hinu erlenda oki hafa allt frá byrjun stuðzt mjög við búddha- munkana og klaustur þeirra. Keomeas lýsti Issarakhreyfingunni fyrir mér; leiðtogi hennar er Tyrrverandi munkur frá Omnalemhofinu í Phom-penh, höfuðborg landsins. Hann heitir Son Ngoc Minh og tók árið 1943 þátt í hinni víðfrægu göngu 2000 búddhapresta, sem mótmæltu handtöku munksins Ashar Hamchieu, sem hafði verið handtekinn fyrir bar- ■áttu sína gegn heimsvaldasinnum. Þessi föðurlandsvinur dó síðar á fangaeyjunni Poulo Condor. Son Ngoc Minh hafði barizt með Viet-Mihn í suðurhéruðum Viet-Nams, þegar Frakkar sendu þangað lið í september 1945 til að bæla niður ágústbyltinguna. Staðgengill hans og félagi, Sieu Heng, fór til Viet Bac um haustið 1950 og undirritaði þá sáttmálann um bandalag milli alþýðulýðvéldisins og Pathet Lao. Fyrsta landsþing Issarakbandalagsins var haldið í Khmer í apríl 1950 og sóttu það 200 fulltrúar. Bandalagið hefur nú yfir einni TOÍlljón manns að ráða og hefur á valdi sínu voldugt kerfi skæru- liðabækistöðva í suðurhluta landsins. Skæruliðarnir eru virkir við allar samgönguæðar Frakka og hafa margar hetjudáðir að baki, þ. á m. dráp franska stjórnarfulltrúans, De Raymond, í sjálfri Phompenh. Það voru tveir kaflar í frelsisskrá Khmers, sem hrifu mig mest; 'S.á fyrri byrjar á þessum orðum: „Allir menn eru fæddir jafn- réttháir og þeim er öllum af skapara þeirra gefin ákveðin óglatan- leg réttindi, sem enginn má fótum troða, þeirra á meðal rétturinn til lífsins. rétturinn til frelsisins, rétturinn til að öðlast hamingju“. Hvar höfum við rekizt á þessi orð áður? Þau eru næstum orðrétt höfð eftir Sjálfstæðisyfirlýsingunni frá Fíladelfía, 1776 .... Og hinn kaflinn varpar ljósi yfir þann anda, sem ríkir meðal andspyrnuhreyfingarinnar í þessu landi: „Þei ykkar sem eigið hyssur, notið þær, þeir ykkar sem eigið sverð, notið þau. Þeir sem hvorki eiga byssur né sverð, takið ykkur bambuskylfur Æið vopni ....“ íg óska mæðmm í öðrum löndum að þær sleppi við þá ógæíu sem yfir okkur hefur dunið — Móðir frelsishetjunnar, stúlkunnar Bui Thi Cuc, segir frá. 1 TYú Vo Thi Hang er 62 ára og móðir sjö barna, þrjú þeirra hafa fallið í sjálfstæðisbaráttunni. Hún er lágvaxin, gömul kona, með hvítt sjal yfir höfðinu, húðin hrukkótt við hvarma ~og munnvik. „Mér hefur förlazt sjón vegna margra ára hörmunga og sorgarinnar vegna afdrifa barnanna minna <þriggja“, segir hún, „og ég skelf á fótunum og stundum ibregzt mér micinið“. Samt sem áður fer hún fótgangandi um 1 skóga og þorp Yiet-Nams til að segja frá börnum sínum og þá sérstaklega Bui Thi Cuc. Af öllum frásögnum um þjáningar og hetjudáðir, um óbuganlegt þrek þessa fólks, er frásögn s Vo Thi Hangs mér minciisstæðust, ógleymanlegust. ..Eg er ættuð úr þorpinu Vanmac“, hóf hún frásögn sína, „sem er í fylkinu Hangyen (það er á hásléttunum norður í landi, sagði þýðandinn) .... I hvert sinn sem mér verður hugsað um þær þjáningar sem yfir börn mín hafa gengið, allt frá því.þau voru lítil, vaknar hjá mér ólýsanleg ást á þeim. Þegar dóttír mín Bui Thi Cuc var tveggja ára, það eru liðin tuttugu ár síðan, missti ég matin minn. Eg varð að leggja mikið að mér til að sjá fyrir þeim, til að geta sent ■þau í skóla. En ég var alltaf jafn fátæk þrátt fyrir allt strit- ið. Skuldabagginn vár þungur og hann þyngdist með hverju ári. Bui Thi Cuc varð sjálf að vinna fyrir sér frá því hún var níu ára. Hún varð vinnustúlka hjá auðmanmafjölskyldu. „Eftir ágústbyltinguna var okkur úthlutað jarðskika og hagur okkar batnaði með hverjum degi. Dóttir mín Cuc kom aftur heim og hún tók að fást við kaupsýslu. Hún sparaði saman nokkurt fé og keypti tvö af skuldabréfum andspyrnu- hreyfingarinnar og hún var á kvöldskóla og hún innti allt starf af höndum sem andspyrnuhreyfingin fól henni. 1 ágúst 1946 lauk hún hámi sínu og hún var þá kosin í stjórn kven- félagsins hjá okkur í þorpinu og síðar í héraðsstjórnina. ; Þjálfari Ungverja: Við fandiiii veilurnar li|é i?í.óSliei,| Hvers vegna Rúmenare íraíir, Tyrkir, Svhr og Júgóslavar létu \ minni pokann Ungverska liðið var óheppið í| hlutkestinu á OL. í fyrsta leiknJ um átti það .að keppa við Rúm- ena, og Ungverjar vissu því, að þeir yrðu að leggja sig alla fram þegar frá upphafi. Við skulum láta þjálfara þeirra, Jenó Kalm- ár, segia frá. Frásögn bans er athyglisverð, því að skiptar skoð- anir eru um það meðal knatt- spyrnumanna, hvort ákveðið skuli, hvernig leika eigi, fyr.ir •leikinn eða ekkj. fyrr en komið er út á 'leikvanginn. Það kemur fram í frásögn Kalmársi, að Ungverjar unnu í rauninni leiki s'ína, áður en þeir gengu út á völlinn. Leikaðferðin ákveðin fyrirfram. — Við vissum um fyrstu and- stæðinga okkar, að þeir voru bæði harðskeyttir og hraðir, seg- ir Kalmár. Við ákváðum þvá fyr- ir leikinn, ;að leggja alla áherzí- una á nákvæman samleik. Hver einasta spyrna varð að koma að •igagni. Við urðum að leika þann- ig, að Rúmenar næðu ekki fök- um á leiknum. Þess vegna létum við Kovacs leika hægri útherja. Hann er ekki sérstaklega hættu- legur fyrir framan mark, en hann leikur knettinum betur en nokk- ur annar. Leikaðferð okkar heppnaðist í fyrsta sinni á OL. Við unnum að vísu leikinn að- eins 2:1, en við lékum líka af ýtrustu varkámi. Öheppnir í hlutkestinu. Enn vorum við óheppnir í hlut- kestinu! V.ið áttum 'að leika gegn Íta'iíu, erfðafjandanum, í annarri lotu. Knattspyrnulandsleikirnir milli Ítalíu og Ungyerjalands hafa frá fornu fari verið höfuð- viðburðir í ungversku íþrótta- , . lífi. Og við höfðum aldrei borið Marktnaðllr UnSwrJa Gros.cs, 'sigur úr býtum í þeim viður- h,eyI)ti knettinum aðeins einu eignum. Síðasta leiknum hafði S!nni inn fyrir sig á ÓL. lokið með jafntefli, 1:1, svo að ástæðulaust er að leyna því að urðum að leggja meir.i áherzlu við vorum langt frá því öruggir á að koma knettinum í mark um að vinna þennan leik. Hinsj andstæðingapna en við höfðum vegar var okkur ljóst, að við gert í leiknum á móti Rúmenum. Vinstri útherji Ungverja, Hidegkuti, skallar knöttinn í marli á lieimavelli. Takið eftir, að markstengurnar eru ávalar og málaðar með tveim litum. Puskas kefur „fintað“ markmanninum svo hann missir jafn- vægið, þá er hægðarleikur að senda knöttinn í opið niarldð. Við tókum því Kovacs úr liðinu go settum í hans stað, Zakarias, sem er miklu marksæknari. Við tókum broddinn af sóknarllð. ítala, með því að láta vinstri útherja, Hidegkuti, leika aftar- lega í fyrri hálfleik, og miðfram- herjann Palotas 'í þeim seinni. ítalir voru okkur aldrei hættu legir og við sigruðum örugglega 3:0. Ég beld að sá sigur hafi vakið meir.i ihrifningu í Búda- pest en sigurinn í úrslitaleiknum á Jvigóslövum! Næsti leikur okkar var við Tyrkland. V.ið unnum hann með 7:0 og hefðum getað sett helmingi fleiri mörk, en það var engin ástæða til að ofreyna sig. Vörn Svia sundruð. Og þá fóru úrslitin að nálgast. I næstslíðustu lotu lékum við. gegn Svíþjóð — Sigurvegurunum frá London. í Þessum leik og þeim síðasta — móti Júgóslövum — var meira komið undir réttri leikaðferð en í nokkrum hinna leikjanna. Við vissum um Svían%,: að þeir treystu fyrst og fremst á sterka vöm, og við lögðum okkur því fram við að sundr.a sænsku vörninni. Báðir útfram- verðirnir áttu að fylgja sóknar- •liðinu eftir, útherjamir áttu að vera á sínum stöðum, svo að leikurinn yrði ekki of þvældur inn á miðjunni og Puskas og Kocsis fengju nægilegt svigrúm til að setja þau mörk, sem við þurftum. Og Puskas og Kocsis fengu sannarlega að leika sér að knettinum. Sænski miðframvörð- urinn vissi sjaldnast hvað hann átti til bragðs að gripa, því hann þurfti jafnan að gæta tveggja til þriggja m.anna, og bakverð- irnir , félagar hans í vörninni, þorðu ekki að yfirgefa stöður sínar vegna útherja okkar, sem héldu sig á sínum stöðum — til búnir að taka við knettinum. Ég neita þvi ekki, að við lék- um okkar foezta leik gegn Sví- þjóð, en það var eingöngu að þak'ka þeirri leikaðferð, sem við Framhald á 11. síðu,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.