Þjóðviljinn - 23.08.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 23.08.1953, Blaðsíða 11
Sunnudagur 23. ágúst 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Ný sending af modelkjólaefnum, me'öal annars seekers-silfef, sömu tegundar og sýnd eru nú á haustsýningu Dior og fleiri heimsþekktra tízkuhúsa í París. Charon Bruse Hollenzka leikkenan syngur og dansar í G.T.-húsinu í kvöld. Gömlti og nýju dansarnir HljómSveit Carls Billich leikur Að'göngumið'ar frá kl. 6.30. S.K.T. þau hafa þótzt örugg um yf- irburði sína á þessu sviði. Tími til kominn. Brezka borgarablaðið New Chronicle ræddi vetnisspreogju Sovétríkjanna í gær, og segir þar, að nú líti út fyrir, að kominn sé tími til þess að um- ræður hefjist milli stórveldanna. um bann við kjarnorkuvopnum. Þau standí nú orðið jafnfætis á þessu sviði og það sé að vona, að ,,stolt og stjórnvizka beggja. aðiia leiði til samkomulags'*. Ungversk knatt- spyraa Framh. af 8 síðu. höíðum komið okkur saman um að beita, áður en lagt var til orustu. Puskas fékk ákveð'ð . lilutverk. Og siðan kom úrslitaleikurinm. gegn Júgóslövum. Og leikaðferðw in sem Ungverjar beittu þá var ekkí síður eftirtektarverð. Kalm- ár segir: — Við höfðum raett um leik-~ inn lengi vel, þegar við ákváðum. ■að fórna bezta manni liðsins, Puskas, til að gegna ákveðnu- hlutverki. Við bjuggumst við, að snillingurinn í liði Júgóslava,. útframvörðurinn Tjaikovski, mundi í þessum leik eins og- venjulega, leika méð sóknarlið- inu og fylgja því eftir. En við bjuggumst við, að TjaikoVski mundi jafnframt falið að gæta. Puskas og halda honum niðri. Við komumst því að samkomu- lagj við Puskas um ,að hánn skýldi hvenær sem færi gæfist, sæk'ja inn fyrir vítateig Júgó- slava. Með 'því 'inóti gátum viS* haft Tjaikovski á ; hahs eigin. vallarhelmingi, þar ‘sem okkur stafaði minni hætta af honuui heldur en fyrir framan mark okkar. í>essi leikaðferð heppn- aðist algerlega, og það gefur nokkra hugmynd um leikhæfni1 Puskas, að þótt hann hefði þessut; ákveðna 'hlutverki að gegna í. leiknum, varð það samt hann- sem setti bæði mörk okkar. Þannig fórum við Ungverjar að því að sigra á OL. Við erum ekki atv.innuleikmenn, við eruro. engin ofurmenni -— við skipu-- lögðum aðeins 'leik okkar eftir aðstæðum, fundum veilumar í liði andstæðinganna. Það er hins vegar annað mál, að engin. veila var í okkar liði. Beinið viðskiptnm ykkar tii þeirra sem angiýsa I Þjó3- viljanmn Qfkðlurinn Héiínarsiræti 11 Karfiim Fi’amhald af 1. síðu. til að verðbæta lélega samn- inga við Bandaríkin er ekki neici nýung. Þann'g hefur sala á freðfiski verið framkvænad undanfarin ár. Sölurnar til Bandaríkjanna hafa verið bættar upp með útflutningnum til Austurevrópuríkjancia og bátagjaldeyi’iso'kri.nu sem auk- ið hefur dýrtíðina í landinu um miUjónatug'rárléga-. Sjald- an hefur þessi munur þó kom- ið jafn skýrt í Ijós og nú, þeg- ar sölurnar til Bandaríkjanna eru taldar allt aö helmlngi lé- legri en þær sem nú var samið um til Sovétríkjanna. Öþolandi hneyksli. En þá tekur þó fyrst í hnúk ana þegar deilur um uppbætur á Bandaríkjaviðskipti hindra vikum saman að haf:zt verði handa um framkvæmd hins nýja sam.nings á þessu sviði. Eftir samningana við Sovét- ríkin, sem gerbreyta aðstöðu íslenzks sjávarútvegs, er það óþolandi hneyksli að ríkis- stjórnin skuli láta stöðva tog- arana með deilum um verð á hráefn’.nu. Er þetta nýtt og ömurlegt dæmi um afleiðingu þess einokunarfyrirkomulags sem gæðingar ríkisstjórnar- innar hagnýta á kostnað þjóð- arinnar. Framhald af 10. síðu. Haustdrafftir Dragtir eru heppilegur klænaður allt árið. — Mjög fjöibreytt og fallegt úr- val af enskum drögtum nýkcmið. miðjan dag og á kvöldin. Af sömu ástæðum eru pils og blússa svona vi.nsæl. Daglega ga.nga þær berhöfðaðar en þeg- ar þær setja upp hatt verður hann að vera reglulegt skraut, og yfirleitt nota þær ekki aðra hatta en stóra stráhatta. Litlu skritnu hattarnir, sem eru ráð- andi hér, sjást ekki í París. Skemmta á vegum S.I.B.S. I Tivóli i dag Á skemmtun SÍBS í Tívolí gefst mönnum kostu: á að hlýða á hljómsveit KrSstjáns Krístjáns- sonar, og söngvara þá sem komu fram með h jnni á hljómléikum í Austtirbæjarbíói nýlega. Hér birtist mynd af hljómsvéitinrii og lútthm riýju dægurlágasöngvurum hennar, en l>eir eru: Lórý Eriingsdóttir, Kagnar Halldórsson, EHy Vilhjálmsdóttir, Ólafur Briem, Svana K. Guð- mundsdóttir, Ingvi Guðmundsson, Nína Sigurðardótt'r, Adda Örnólfsdóttir og Sigurður Ilar- aldssón. Ifetnissprengjan Framh. af 12. síðu. fer frá Reykjavík miðvikudag- inn 26. ágúst til Akureyrar, Húsavíkur, Raufarhafnar, * Siglufjarðar. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. og sjálfa bandarísku þjóðina um nauðsyn þeirrar hervásðing- ar, sem nú sligar allan almena- ing í þessum löndum. Iírafa Heimsfriðarhreyfing- aririnar. Á hinn bóginn mun vit- neskjan um, að ©ovétríkin standa riú a.m.k. jafnfætis 'Bandaríkjamönaum í fram- leiðslu þessara múgmorðstækja verða til þess, að krafa Iíeims- friðarhreyfingarinnar, sem sovétstjórnin hefur frá upp- hafi tekið undir, um bann við notkun og framleiðslu kjarn- orkusprengjuanar og allra annarra múgmorðstækja og eyðilegglngu allra birgða sem af þeim eru til, fái vaxandi hljómgrunn um allan heim. Fulltrúar Sovétríkjanna hjá SÞ hafa nú árum saman barizt fyrir því, að kjarnorkusprengj- ur yrðu bannaðar og komið á öruggu eftirlitskerfi til að hindra framleiðslu þeirra. Bandaríkin hafa komið í veg fyrir slíkt samkomulag, af því m 1 . MÚBWMIÆ wantar krafeka til að bera blaoið til kaupenda í S KI Ó U N MóBirífcHNH. sími 7SC0 Laugaveg 100

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.