Þjóðviljinn - 29.09.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.09.1953, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 29. september 1953 Bamaskóii Hafnarfjarðar Skólinn yerður settur fimmtudaginn 1. okt. kl. 10 árdegis. Þá mæti öll skólaskyld börn, sem ekki hafa veriö í skóla í september. Smábarnaskóli verður starfræktur í skólanum í vetur. Skólastjórinn veitir upplýsingar um hann. Viðtalstími skólastjóra kl. 10-12. Sími 9185. Skólastjórinn. Frá gagnfræðaskólun) Reykjavíkur. (Gagnfræöaskóla Austurbæjar, Gagnfræöa- skóla Vesturbæjar, GagnfræÖaskóla verknáms, Gagnfræðaskólanum við Hringbraut, Gagnfræða- skólanum við Lindargötu, Gagnfræðadeild Laugar- nesskóla og Gagnfræðadeild Miðbæjarskóla). Nemendur komi í skólana sem hér seglr: Fimmtudag 1. okt. 4. bekkir kl. 10 f.h. 3. bekkir kl. 3 e.h. Föstudag 2. okt. . - . 2. bekkir kl. 10 f.h. , „ ■ -i' 1‘- bekk/r klj, e.h,-: JEf. einhverj ir-iremendm- g-ei-a- ekki komiö' á - þeæs- um tíma, þurfa fori'áðamenn að tilkynna forföll. Nemendur Gagnfi’æðaskóla verknáms komi í kvikmyndasal Austurbæjarbarnaskóla. Skólastjórar. Þakka inniilega öllum þeim anörgn nær og fjær, sem veittu mér svo ríkulega úr hjartasjóði sínum á 60 ára afmælisdegi mínxim, þann 24. þ.m. Kærleikans guð blessi ykkur öll. Kær kveðja Benjamín Á. Eggertsson. Innilega þakka ég öllum, er sýndu mér vinar- hug á afmælisdaginn minn, 21. september. Þórhildur Guðmuudsdóttir. Sörlaskjóli 13. j SÍÐASTI i innriiynardagurendag Iinnritað vei'ður í Miðbæjarskólanum kl. 5-7 og I 8-10 síðdegis. (Gengið inn um norðurdyr). ; Skólastjór/nn. ♦ •♦•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••#••••••••••••••••• A ÍÞRÓTTIR RITSTJÓRI FRtMANN HELGASON «..._______________________ K nattspyrnuúrslit haustmótanna Eins og frá hefur verið sagt standa yfir knattspyrnumóti í ÖU- um ílokkum. í þeim leikjum sem búnir eru hafa leikir 'farið bannið: I. flokkur: K R — Valur —1:1 Fram — Þróttur —4 : 1 í sambandi við síðari leikinn er rétt að benda Þrótti á, að það er hæpin ráðstöfun að láta II. flokks pilta leika tvo leiki hvorn eftir annan sama daginn, eins og veður var, auk þess sem reg'an gerir xáð fyrir að „líða skulu minnst 2 heilir dag- ar milli leikja, nema sérstaklega sé um það sótt til viðkomandi ráðs“. — Er hér að sjálfsögðu verið að reyna að fyrirbyggja að mönnum sé ofgert, og er hætt an því meiri sem menn eru yngri. Leikskilyrði þennan dag voru þau ailra verstu sem hér geta verið. II. flokkur: Eftir eru aðeins tveir leikir í þessum flokki, Valur og Fram sem keppa til úrslita og Þróttur og, KR. V.alur —■ K R — 1:0 Frpm —■ Þróttur — 5:0 ; : KR, — Fram — 3:1 Valur-— Þróttur — 4:0 III. flokkur — Fram vann mót ið. Þriðja ílokks mótinu er nú bæði félögin vel við þau úrslit unað. Bæðj félögim áttu tæki- færi til að skora, en misnotuðu þau illa. Þrátt fyrir það að Fram setti fyrsta markið höfðu Valsmenn í fyrri hluta leiksins meiri möguleika til að ná yfir- höndinni en þeir jöfnuðu eftir stutta stund og þar við sat. Leikurinn var heldur þófkennd- ur og lítið um verulega skemmtileg tilþrif, sem liituðu áhorfendum i hamsi, sendingar ónákvæmar og menn of kyrr- stæðir. Var varla hægt að sjá að Valsliðið væri það sama cg á móti Akranesí um daginn og þó voru það sömu menn að ein- um undanskildum. Það ein- kennilega var að menn virtust ekki taka hlutina alvarlega. Framlína Fram fékk nokkra uppbyggingu með tveim nýjum efnilegum mönnum, sem þeir geta vænst góðs af, enda er Fram mikil þörf slíkra manna í framlínu sína. Dómari var Haraldur Gísla- son. KR—VÍKINGUR: Síðari leikurinn var að mörgu leyti svipaður þeim fyrri þófkenndur með ónákvæmum sendingum fram og aftur. Það var rétt að fyrir brá ákveðn- um, skipulegum hugsuðiun sam- leik. Voru KR-ingar þar betri og kom fyrsta mark þeirra eft- ir slíkan leik hægra megin. Munur á gangi leiksins var ekki eins mikill og mörkin benda tii. Víkingur átti af cg til sóknar- aðgerðir en allt var það laust í reipunum og ónákvæmt. Það virtist sem Víkingar hefðu ekki úthald á við KR-inga, því öll mörkin komu í síðari hálfleik. Það er annars undarlegt hve leikir, sem félögin í Reykjavík heyja sín á mill; eru lélegir og hafa verið af og til í allt sum- ar. Enginn friskleiki, engin vilji ekkert sem bendir til að þarna séu þrautþjálfaðir leikfúsir umg- ir mevm sem vilja með krafti, hugsun og vilja sigra eða selja sig dýit, vitandi að annarsveg- ar er áhorfandinn sem hefur keypt sér aðgang til að horfa á þessa menn og svo fróm ósk þeirra eigin félaga um árangur. Þetta er alvarlegt íhugunar- efni. Fyrri hálfleikur hófst ekki fyrr ea 15 mín. eftir augl. tíma, vegna þess að ekki fengust línuverðir og sá síðari dróst líka af þeim sökum. Þetta má ekki koma fyrir aftur, það er ekki hægt að bjóða áhorfendum upp á það. Næstu leikjr fara fram um næstu helgi. Dómarinn gerði sig sekan nm alvarlega yfirsjón lokið og sigraði flokkur Fram en hann hefur verið ósigrandi í sumar enda er flokkurinn góð- ur. Leikar "hafa f.arið þannig: K R — Valur — 1:1 iFram — K R — 1:1 K R — Þróttur .maetti ekki Fram — Þróttur — 4:0 Valur — Þróttur — 5:0 Fram —- Valur — 3:1 ’lV. f'. — Valur vann mótið. Fjórða flokks mótið vann Val- ur, sigraði alla keppinauta sína. Einn leikur er þó eftir, en það er leikur Þróttar og Víkings sem hefur ekki nein áhrif á ú.r- slit mótsins. Leikimir fóru þannig: iFram — K R — J2:0 Valur — K R — 3:1 K R — Þróttur — ":0 V.alur — Fram — 1:0 Valur — IÞróttur — 10:0 Valur — Vrkingur — 5:0 Fram — Víkingur — 5:0 Fram — Þróttur — 5:0 Það er slæmt fvri-r Víking Og knattspyrnuna í bænum að Víkingur . skuli ekki vera með . í II- og III. flokki, meðan svo er verður framtíð félagsins óviss og knattspyrnan missir einn þátt úr uppbyggingu sinni, og æska bæiarins hefur: minni möguleika til tómstundaiðju. minni möguleika til að fá útrás í skemmtilegum leik. Valur oq Fram í»srðu iafntem 11 — KR vann Víkmq 3:0 FRAM—VALUR: Haustmót meistaraflokks hófst á sunnudag í blíðskapar- veðri með leik milli Fram óg Vals Og skildu félögin jöfn að þessu sinni, gerðu sitt raar!dð hvort, og eftir ástæðum geta A sunnudaginn birtum við þessar spurnkigar úr knatt- spyrnulögunum: 1. Er leyfilegt að nota arm- ana ef maður heldur þeim þétt við líkamann? 2. Dómarj dæmir vítisspyrnu fyrir ,,hendi“, en fyrirliði liðs- ins sem fyrir því verður mót- mælir og segir: „Það var ekki viljandi“, og dómarinn svarar: „það skiptir ekki máli. Knött- urinn hefði farið í mark ef hann hefði ekki hitt hendi leik- mannsins. — Hverju á fyrirlið- insi að svara? Hér 'koma svo svörin við þess- úm tveim spurningum og síðan tvær spurningar í viðbót: Svar vlð 1. spumingu: Leikmaður hefur arminn þétt við líkamann, og notar hann viljandi á knöttinn. Það er hendi og bein aukaspyrna. Áður hefur rikt nokkur ó- vissa varðandi þetta atriði,- en nú hefur öllum dómurum og víst flestum vöxnum leikmönn- um skilizt að viljandi notkun handarinnar ber að víta, alveg sama hvort hendia er þétt við líkamann eða út frá honum, og vítið er eins og sagt hefur verið bein aukaspyrna. Svar við 2. spuriiingu: Dómarar eru upp og ofan og meiningin með þessum dæmum er að gera leikmönnum ljóst að það getur hent dómarann eins og aðra ménn að gera skyssur, óg í þeim tilfellum mega leik- menn ekki láta bugast af und- irgefni, ef þeir telja að á þá sé halláð. Með þessum stutta inngangi hefur verið beat á, að dómar- inn í umræddu tilfelli hefur gert skakkt og það er augljóst að fyrirliðinn á að bera fram mótmæli. Dómarinn gerir sig sekan um alvarlega yfirsjón, og við verð- um a.m.k. í fjótánda sinn að slá föstu að það má aðe'ns dæma aukaspyrnu fyrir viljandi hendi og að það skiptir engu máli þó veslings leikmaður bjargi ó- viljandi marki, hann á ekki að fá víti fyrir það. Standi dómarinn fast við túlkun sína, þegar haan skýrir mótstjórn frá mótmælunum, verður kæran tekin fyrir og dómarinn verður að leita sér frekari fræðslu. Hér koma svo tvær spum- ingar í viðbót: 3. Einhverntíma heyrðist það að dómari vísaði leikmanni úr leik áður en leikurinn hyrjaði. Er hægt að finna lagaheim- ild fyrir slíkum brottrekstri ? 4. Markm. sparkar frá marki. Á hinum enda vallarins er mið- framherjinn „á tali“ við mark- manninn en öll hin vömin við miðlínu. Sterkur vindur feykti knettinum yfir höfuð leikmanna og þegar hinn framssekní fram- herji verður þessa var, hleyp- ur hann til baka og nær knett- inum, en á sama augíiabliki kveður, blístra dómaraús vió. Gétúr þú látið þér detta í hug hvers vegna dómarinn blístraði?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.