Þjóðviljinn - 07.10.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.10.1953, Blaðsíða 1
EFTIR kosningamar 1849 varð Rannveig Þorsteinsdóttir illræmd- ust flestra þingmanna- Hún liafði náð kosningu með hávær- ustu Ioforðum um róttækar að- gerðir í þágu alþýðu manna, eink- um sór hún þess dýra efða að bæta úr húsnæðisneyðinni. En eftir að hún var komin á þing notaði liún atkvæði þess fólks sem loforðunum hafði trúað til að níðast á því; hún tók þátt í öllum verstu verkum stjórnar- flokkanna og var fyrst til að greiða atkvæði gegn iillum um- bótamálum. ÞA3E> þóttl þinglireinsun að því að losna við Rannveigu í sumai'. En þá kom í ljós að hún Iiafði eignazt dygga arftaka. Tveír Pjóðvarnarflokksmenn náðu kosn- íngu á þing með háværum loforð- rnn um að beriast af öllu aíli sinu gegn hernáminu og þeim floklcum sem kölluðu herinn inn í landið. Fyrsta verk þeirra á þingi var að tryggja hernáms- flokkunum einokun í öllum þing- nefndum. I>eir notuðu þannig at- kvæði hernánisandstíeðinga til þess að svipta þessa kjósendur sína lýðræðislegum réttindum. ALMENNINGDR hefur þegar valið þessum tvímenningum, Bergi og Gils, nafn. Þeir eru kallaðir Rannveigarsynir. ikaiiMveig^r- syiilr Leitin árangurs- laus í gær var haldið áfram. víð- tækri leit að trillubátnum sem sagt var frá í blaðinu í gær að týndur væri. Var leitað meðfram öllum ströndum allt sunnan af Reykjanesi vestur um Snæfells- nes. Leitin hafð; eagan árang- ur borið er Þjóðviljinn hafði tal af fulltrúa Slysavarnafé- lagsins kl. rösklega 10 í gær- kvöldi. Miðvikudagur 7. október 1053 — 18. árgangur — 225. tölublað Sósialistaflokkyririii flytur frumvarp um uppsögrt hemámssarrtningsins skal tilkynna ráði Norður-At- lantshafsbandalagsins, þegar eftir að lög þessi hafa öðlazt gildi, að ísland hafi ákveðið að segja varnarSamningi milli íslands og Bandaríkjanna upp með tilskildum fyrirvara og endurskoðun sé aðeins forms- atriði. Sex mánuðum eftir þá tilkynningu til nefnds ráðs skal ríkisstjórnin tilkynna stjórn Bandaríkja Norður- Ameríku uppsögn samningsins og sjá svo um, að tólf mánuð- unt eftir það hafi Bandaríkin l'Iutt allt sitt lið af landi brott. jt 2. gr. Lög um lagagildi varn arsamnings milli íslands og Bandaríkjanna og urn réttar- gildi. Ýtarleg greinargerð fylgir frumvarpinu og verður hún birt innan skamms. Er þar sýnt frarn á, hvernig reynslan hefur stað fest rök sósíalista gegn hernámi landsins en afsannað afsakanir Sjálfstæðisflokksins, Alþýðu- flokksins og Framsóknar. Þá hefur það gerzt til tíðinda að einn hernámsflokkanna, AI- þýðuflokkurinn, flytur þings- ályktunartillögu um „endurskoð- un“ hernámssamningsins, og eru flutningsmenn Gylfi og Hanníbal, * - Reynslan hefur sannað rök sósíalísfa en gert að engu afsakanir hernámsflokkanna Allir þingmenn Sósí&listaflokksins í neðri deild Alþingis flytja frumvarp til laga um uppsögn.her- námssamningsins og afnám laga um lagagildi hans. Er frumvarpið samhljóða frumvarpi því sem þing- menn sósíalista fluttu á þinginu í fyrra, og eru frum- varpsgreinar þessar: í*. ic 1. gr. Ríkisstjórn Islands stöðu liðs Bandaríkjanna o; eignir þess, nr. 110 19. des. 1951, falla úr gildi, um leið og vamarsamningurmn felíur niður samkvæmt 1. gr, j? 3. gr. Lög þessi öðlast þegar tveir af ábyrgðarmönnum her- námsins og afleiðinga þess. Loks hefur Þjóðvarnarflokkur- inn flutt tillögu til þingsályktun- ar um uppsögn hernámssamn- ingsins. 9siite ir virair _ hinni iýðræðissinnuðu stjórnarandsföðu írnar, en við það féllu kommúnisfar úf Soraaraflokkamir eru Töpuðu fylgi í bæjarstjórnar- kosningum Verkalýðsflokkar Finnlands hafa í fyrsta skipti fengiö meirihluta atkvæða í bæjarstjórnarkosningum. Lýðræðisbandalag kommúnista og vinstrisósíaldemókrata og sósíaldemókr.atar fengu til sam- ans 50.3% greiddra atkvæða í borgum og byggðum Finnlands in borgar-aflokkarnir samtals 19.7%. Allir þeir horgaraflokkar, sem tyðja stjórn Kekkonens sem nú ;itur, hafa tapað fylgi. Eini Dorgaraflokkurinn sem vinnur á ■r Frjálslynd; flokkurinn, sem er í stjórnarandstöðu., Bæði Lýðræðisbandalagið og sósíaldemókratar hafa unnið á en tilfærslan milli flokkanna frá Framhald á 3. s:ðu. Með þessari fyrirsögn segir Alþýðublaðið frá nefnda- kosningunum á þingi. Stjómarflokkarnir „vildu heldur“ þingmenn Alþýðuflokksins í nefndir sínar en þingmenn Sósíalistaflokksins. Þetta er auðvitað alveg rétt skýr- ing; en skyldi þessi frásögn ekki liafa komið næsta ein-> kenn:lega við ýmsa lesendur Alþýðublaðsins sem trú- að hafa á hin digurbarkalegu ummæli þess síðustu dag- ana. Þar hefur því verið haldið fram að íhald og Fram- sókn væru gripin hinum mesta geig við hina skeleggu stjórnarandstöðu Alþýðuflokksins en teldu „kommún- ista æslcilegan andstæðing" eins og kom’zt hefur verið að orði. Nú sýna verkin merkin, hvern stjórnarflokikarn- ír „vildu heldur", hvern þe:r telja æskilegastán „and- stæðing.“ Alþýðuflokkurinn „vildi heldur44 þjdna undir íliaid og Framsdkn co komast í nefndir af eigin rammleik En það eru ekki aðeins stjórnarflokkamir sem „vildu heldur", heldur einnig þmgflokkur Alþýðuflokksins. í fyrradag, eftir að Alþýðublaðið var búið að hafa um það hávær orð að enginn Alþýðuflokksmaður kæmist í nefnd- ir, bauð Sósíalistaflokkurinn að flokkarnir byðu fram hvor í sína nefnd til skiptis, þannig að þeir fengju báð- ir menn í aðrahvora nefnd. Þetta tilboð var fellt af þ'ngflokki Alþýðuflokksins; hann „vildi heldur“ þjóna undir íhald og Framsókn en komast í nefndirnar sem stjómarandstöðuflokkur. Vestmannaeyingar Elliaey? kjésendur skora á bæjarsíjórnina að halda fnnd til aö finna önnnr úrræði en sölu togarans Hedtoft boðar frumvarp um afhendmgu handrita -fc Hans Hedtoft, forsætisráðherra Danmerknr, lýsti þiú yfir í gær er hann skýrði fyrsta fundi nýkjörins þings frá stefnu stjórnar sinnar, að stjórnin myrndi bera fram frumvarp um að skila Islendingum einhverju ai' íslenzk- um handritum í dönskum söfnum. jf AIIs óvíst er hve víðtæk afhending það er, sem stjórnin hyggst beita sér fyrir. Þegar fráfarar.di stjórn undirbjó svipað frumvarp var talið að hún hyggðist skilja undan ýmis dýrmætustu handrjtin, svo sem handrit af edd» 1 unuin og konungasögunum. Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Eins og Þ-jóÖviljinn hefur áður skýrt frá er mjög almenn rsioi í Vestmannaeyjum yfir því að bæjarfulltrúar íhalds- ins:, Þjóðvarnarflokksins og annar Framsóknarfulltrúinn hafa samfylkt um það að selja annan bæjartogarann, Elliðaey, burt úr bænum. Á sunnudag skrifuðu 500 kjós-i endur í Eyjum undir áskorun til bæjarstjórnarinnar um að halda nýjan fund um niá-lið og finna aðrar ráðstafanir til að aflétta kröggum útgerðarinnar en þær að selja togarann úr bænum. Er búizt við að nýr bæjarstjórnar- fundur verði haldinn um málið' einhvem næstu daga. hafa komið í Ijós að Vest— mannaeyingar vilja leggja sitt fram til að finna úrræði svo* að hægt sé að halda skipinu.- Einmitt þessa dagana hafa... V estmannaeyingar sé'ð hvers- virði það er að hafa togara í bænum. Utanbæ jartogarar hafa komið einn af öðrum og' lagt upp afla í Eyjum — og má sú vinna heita sú eina sem nú er í bænum. Reknetave:ði Það eru sem kunnugt er Hafnfirðingar, sem hafa hug á Elliðaey. Samningar hafa hins vegar ekki verið formlega gerðir; fyrst átti að fara fram skoðun á skipinu, en að henni lokinni átti að ganga endanlega frá samningunum. Einnig á- kvað bæjarstjórnin að innan- bæjaraðilar skyldu hafa for- kauparétt að skipinu, a.m.k. til 1. október, og mun nú þegar hefur gengið illa, m.a. vegna. ótíðar og er hún nú að hætta. Er svo að sjá sena lítil vinna. sé framundan fyrr en vertíö*- hefst, þegar togaravinnan er undanskilin. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.