Þjóðviljinn - 18.11.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.11.1953, Blaðsíða 8
<?) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 18. nóvember 1953 fiJLFDB UTANGARÐS 41. DAGUR Bóndinn í BráSagerði af ásjónu hans ljómaði alltumfaðmandi góðvild, sem óhjá- kvæmilega hlaut að vekja traust og tiltrú þegar við fyrstu rýn. Upptök hennar áttu sér ?ingan ákveðinn stað, hún geislaði útfrá öllu höfði mannsins, svo næstumþví einu gilti hvert hann ineri andlitinu. Já, éinmitt, þér eruð kominn til þess að tala við Utvarpið, endurtók maðurinn. En með leyfi að spyrja: Hva’ð heitið þér og hvar á landinu e'gið þér heima? Jón sagði til nafns síns og heimkynnis og lyftist þá betur brúnin á þessum persóaugjörfíngi Útvarpsins. Það ber sannarlega vel í veiði. Maður svona lángtað kominn er minnst efni í heila dagskrá, það er að segja, fyrir utan þíng- fréttir og framhaldssöguna. Eg stíng uppá því, að við þúumst að góðum og íslenzkum sveitasið, því sveitamenn erum við allir íslendíagar. Eftilvill var Jóni vorkunn, þótt honum vefðist túnga um tönn. Ekki svo að skilja, að það hvarflaði að honum að fctta fíngur útí það að vera dús við stofnunina, enda aldrei að honum hvarflað rð viðhafa annað ávarp. En híngaðtil liöfðu hugmyndir lians um þessa stofnun, sem teygði ósýnilega ánga yfir fjöll og firn- indi, verið nokkuð á reiki. Og þótt lausn gátunnar stæði þarna í hlutlægu formi frammi fyrir honum, var hann litlu nær þeg- ar öllu var á botninn hvolft. Já, svo þú ert Útvarpið, sagði Jón þegar hann kom fyr'r sig orðunx. Ilendurnar eru Esaús en röddin Jakobs einsog stendur ’ þeirri góðu bók 'Biblíunni. Anaars kemur það ekki til af góðu.i að ég er híngað kominn. Það er þann’g í pottinn búið hjá okkur í Vatnsleysusveit, að okkur vantar hljóðfæri í kirkjuna, og mér flaug í hug, að kannski gæti stofnunin séð af einu gargani eða svo að meinalausu. Þar vandast málið, Jón bónd’, sagði staðgeingill Útvarpsins. t Þó er ekki fyrir að synja, að hljóðfæri ýmiskonar kunni að finn- ast innan stofnunarinnar ef vel væri leitað. En því miður er málum svo háttað, að ég hefi ekki óskorað valdsvið til þess að ráðstafa slíkum tækjum. Afturámóti er það skoðun mín, að eitt- hvað mætti m:ssa sig af glymskröttum þeim og óhljóðaframleið- endutn; sem stofnunin hefir á snæ'rum sínum, því það er sann- iæring mín, að stofnunin eigi framar öllu öðru, að vera vettváng- úr hins talaða orðs. Er það áhyggjuefni okkar, sem berum hið talaoa orð fyrir brjósti, hversu hlutur orðhstarinnar er skorinn v'ð nögl, borið saman við annað dagskrárefni. Orðlistin er þó list allra lista, Jón bóndi! Satt er það, sagði Jón. Þetta bölvað kattarganiavæl í Útvarp- inu má missa sig. Ég skal þó kannast við, að mér er alltaf meinlaust við blessaða nikkuna. Það fylgir þó alltaf líf og fjör því hljóðfæri. Nú, og ævinlega raula ég undir, þegar hann Palli minn blessaður kemur með þjóðkórinn sinn. Mætti liann vera á hverju kvöjdi, sérilagi í skammdeginu. Fjarri er það mér að vilja draga skóinn niðuraf saunglistinni, sagði maðurinn. En í þúsund ár hefir ísland verið laad orðlist- arinnar, bæði í töluðu og rituðu máli. Það er hún, sem hefir hald- iö lífinu í þjóðinni á liðnum öldum. Eci þegar svo er komið, að þessi list allra I.'sta er nánast orðin niðursetníngur í þessarri stofaun, sem samkvæmt eðli sínu og tilgángi á að vera æðsta menníngarstofnun orðsins hjá þessari þjóð, þá er far'ð að syrta í álinn, Enda líður vart á laungu þar til þjóðin verður mállaus á sina eigin túngu með slíku áframhaldi. Er það skoðun mín, að leggja beri sérstaka áherzlu á framhaldssögur í Útvarpinu, því reynslan hefir ótvirætt skorið úr því, að framhaldssögur hafa ætíð átt meiri vinsældum að fagna en aðrir dagskrárliðir saman- lagt, allt frá Bör Börsson til Básavíkur. Bör var maður eftir mínu höfði, sagði Jón. Og uppá vissan máta var nafni mínn í Básavík kall í krapinu, þótt hann væri bannsettur refjahundur og fýlupoki. Afturámóti gef ég ekk! tú- skildíng með gati fyrir kennaragimpið. Ég kalla það ekki mann- dóm að leggja hendur á gamalmenni, Auk þess voru þessi kvennamál hans í hæsta máta ónáttúrleg af úngum manni að vera. Fulltrúi orðlistarinnar ókyrrðist lítið eitt í sæti undir orðum Jóns og sveigði talið að öðrum efnum. Spurði meðal annars hvernig ástatt væri með íþróttalíf í Veglej’susveit og sérílagi hvort þeir ættu ekki glímumenn góða. Lítið fer fyrir því, ansaði Jón. Það hefir öllu hrakað, bæði í þeim efnum og öðrum. Nú kunna úngir menn ekki le:ngur að bregða fyrir sig hælkrók eða mjaðmarlinykk, og þau klofbrögð, sem ennþá eru við líði eiga ekkert skylt við þá göfugu íþrótt, glímuna. Á mínum úngdómsárum var glíma afturámóti uppá- ^ ÍÞRÓTTIR RITSTJÓRl. FRtMANN HELGASON Landsleikur Englendinga og Ungverja í knattspyrnu á Wembley í næstu viku íþróttadálkum erlendra blaða er um þessar mundir mikið knattspjTnuleik aldarinnar“ — landsleikinn milli Eng- sem fram á að fara á Wembléy-!!«ikvang- nóvember n.k. í rætt um „ Jendingá og Ungverja. inum í London hinn áö. í ensku blöðunum gætir greinilegs kvíða um úrslit leiks- ins, enda birta þau daglega sögur um hina „óttalegu" Ung- verja sem settu Finnland á Stanley Matthews annan endan á oljunpíuleikjun- um i fyrra — og hafa ekki síð- an tapað einum einasta lands- leik 1 knattspyrnu. Tapa Eng- lendingar nú í’fyrsta sinn lands leik á heimavelli? spyrja blöð- in, og eftirvæntingin er mikil meðal lesendanna. Tveir njósnarar. Það vakti mikla athygli, þegar eitt ensku blaðanna skýrði frá því, ao Ungverjar hefðu seat tvo ,,njósnara“ á leikinn milli FIFA-liðsins og Englendinga í fyrra mánuði. Enginn hafði búizt við að Ung- verjar myndu vanda svo undir- búoing leiksins. — Nw eru það Ungverjar sem hafa trompin á hendinni, segir blaðið. í fyrsta lagi voru þeir svo slungnir a'ð senda hvorki Puskas né Kocs- is í FIFA-liðið, og þar að auki vita þeir nú nær allt um lið- ið, sem við munum tefla fram gegn þeim. A. m. k. ætti þeim PTJSKAS' að vera Ijóst að sóknarleikurinn er ekki okkar sterka hlið. Nei kvíðinn leynir sér ekki. Englendingar 'hafa fram að þessu verið stoltir af frammi- stöðu knattspyrnumanna sinoa á alþjóðlegum vettvangi, og þeir hafa. haft fulla ástæðu til þess. Enn hefur ekkert erlent landsliðið unnið sigur í Eng- laeidi! En Englendingar urðu óttaslegnir í leiknum FIFA — England, þegar heimaliðinu tókst með naumindum að jafna á síðustu mínútu leiksins. Matthews einn er viss. Síðan hefur kvíðinn einkennt íþróttadálka ensku blaðanna. — Ef liðið verður óbreytt og leikur þess batnar ekkert náum við ekki einu sinni jafntefli gegn Ungverjum, segir hinn kunni iþróttafréttaritari Alan Hoby í Sunday Express. Enska vöruin slapp þolanlega frá FIFA-Ieiknum, en sóknici var ekki upp á marga fiska cftir umsögr.um um leikinn að dæma. Það var Stanley gamli Matthev/s einn sem stóð sig vel í sókninni. Nefndin, sem velur cnska landsliðið hefur átt erf- iða daga að undanförnu. og hún hefur talsvert verið gagn- rýnd fyrir va! liðsins, sem vann ASaSfundur KRR í kvöid í kvöld hefst aðalfundur Knattspyrnuráðs Reykjavikur, og verður hann haldinn í íélags- heimili Fram. Á fundi þessum kemur fram nefndarálit um fyrirkomuiag knattspymumóta frá nefnd þeirri, er kosin var á 1000. fundi ráðsins. í tillögum nefndarinnar er gert ráð fyrir að allir lcikir í Reykjavíkurmótinu og meistara- flokksleikir fari fram um heigar. Er ánægjulegt t.l þess að vita ef knattspyrnumenn stíga það spor að samþykkja þetta atriði sem þýðir nokkurn veginn frið til æf- inga og frið til íélagslegra starfa. Nefndin er einhuga um þetta og ætti það að vera trygging fyrir því að málið nái fram að ganga. Fle.'ra er í tiilögum þessum, sem vekja.mun athygii og umræður, og sjálfsagt vantar meiri þátttöku knattspyrnuíélaga til þess að geta byggt keppnisfyrirkomulag- ið í einu og öllu eðlilega upp. írland á miðvikudaginn í fyrri viku með þrem mörkum gegn einu. Aðeins einn enskur lcik- maður er talinn viss m«ð að komast j liðið gegn Ungverjum. Það er Stanley Matthews, 38 ára gamall. f ; Hver fær að gæta Puskas? Stórleikurinn milli Englands og Ungverjalands á Wembley verður fyrst og fremst keppni milli h'innar frábæru sjö-manna sóknar Ungverjanna og hinnar traustu sjö-manna varnar Eng- lendinganna. Það má telja víst að leikurinn fari að milriu leyti fram á vallarhelmingi Eng lands, en spurningin er þá bara, hvort þeir Puskas og Kocsis — beztu innherjar heims — komist inn að enska mark- Framhald á 11. siðu Enska deildakeppnin I. dcild: Arsenal 4 — Bolton 3 Aston Villa 5 — Middlesbro 3 Blackpool 1 — Tottenham 0 Cardiff 1 — Manchester Utd. 6 Chelsea 2 — Burnley 1 Huddersfield 2 Sheffield W 0 Manchester City 0 Newcastle 0 Portsmouth 1 — Preston 3 Sheffield Utd 1 — Charlton 1 Sunderland 3 — Liverpool 2 Walves 1 — W. B A. 0 W. B. A. 18 13 2 3 47- -22 28 Wolves 18 11 5 2 45- -26 27 Huddersfie’.d 18 11 3 4 35—19 25 Burniey 18 11 0 7 39- -22 22 Bolton 17 8 5 4 45- -34 21 Charlton 18 10 1 7 42—35 21 Blackpool 17 . 9 3 5 34- -26 21 Cardiff 18 7 5 G 21- -28 19 Manch. U. 18 5 8 5 27- -25 18 Arsenal 18 7 4 7 37- -35 18 Sheff. Wedn. 19 8 2 9 33—41 18 Aston V. 17 8 1 8 29- -29 17 Prcston 18 8 1 9 44- -28 17 Tottenham 18 8 1 9 29- -30 17 Newcastle 18 5 5 8 29- -35 15 Sheff. Utd. 17 5 3 9 24- -34 13 Liverpool 18 4 5 8 34—47 13 Chelsea 18 5 3 10 29—43 13 Manch. City 18' 4 5 9 21—36 13 Sunderland '17 5 2 10 37—47 12 Portsmouth 18 4 4 10 36- -49 12 Middlesbro 18 4 4 10 2S—45 12 II. deild. Blackburn 2 — Nottingham 0 Burry 4 — Leeds 4 Doncaster 3 — Birmingham 1 Dincoln 4 — Rotherham 3 2. Doncaster 18 12 1 5 31—18 25 4. Nottingh. 18 10 3 5 40—25 23 14. Swansea 18 7 3 8 25—-31 17 15. Derby C. 17 6 4 7 31—34 1S 17. Brentford 18 5 5 8 17—33 15 18. Plymouth 18 2 9 7 22—32 13 fveíráii&iissspá Charlton — Wolves (x) 2 Liverpool — Arsenal 2 Manch. Utd-Blackpool 2 Middlesbro-Manch.City 1 Newcastle-Portsmouth 1 Sheff. W.-Sunderla,nd 1 Tottenham-Huddersfield (1) 2 W.B.A.-Cardiff 1 Nottingham-Doncaster 1 (2)j Plymouth-Derby 1 (2)| Swanséa-Brentford 1 West Ham-Everton (x) 2

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.