Þjóðviljinn - 23.12.1953, Blaðsíða 6
6) U ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 23. desember ■ 1953
■‘íunsi
ÍI1Ó9VBU1NN
Útcefandi: Sameiningarfloklcnr alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
BÍtstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson.
Fréttastjózl: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjami Benediktsson, Guð-
mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Bitstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig
19. — Sími 7500 (3 linur).
Áskriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 17
annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja I>jóðviljans h.f.
VAV.'AVrt%WAVWWVAVWVVW.VWVW MVWVtMVVVVVVVVWVVVWUWVVVVVVVVW
<
Uppsagnir á Keflavíkurflugvelli
Éinn flokka hefur Sósíalistaflokkurinn frá upphafi var-
að íslenzku þjóðina við hernámsvinnunni og afleiðingum
hennar. Hann hefur bent á að ekki aöeins væri þjóðin
með störfum þessum að vinna gegn sínum eigin hags-
munum í þágu landræningja, heldur gætu þessar at-
hafnir haft mjög alvarlegar afleiðingar fyrir íslenzkt
efnahagslíf.
Afstaða hernámsflokkanna hefur verið algerlega gagn-
stæð. Þeir hafa taliö það brýnasta verkefni sitt að láta
störf í þágu hins erlenda hers sitja fyrir öllu öðru. í því
skyni þurftu þeir að losa vinnuafl frá eðlilegum innlend-
um athöfnum, og að þeim störfum gengu þeir með oddi
og egg. Veturinn 1951-52 höfðu þeir komið á atvinnu-
leysi, sem var sambærilegt við kreppuárin fyrir styrjöld-
ina, þúsundir manna fengu engin verkefni 1 Reykjavík og
víða úti ufn land, víðtækt neyðarástand blasti við. Og þá
var markinu náð. Nú var hægt að neyða þetta fólk til
að flytjast frá heimilum sínum um land allt suður á
Keflavíkurflugvöil, og senn voru þangaö komnir um 3000
íslendingar, sem ekki höfðu fengið nein verkefni við já-
kvæð íslenzk framleiðslustörf.
Hernámsflokkarnir hafa síðan litið á þetta sem eölilegt.
varanlegt ástand, þeir hafa ekki fengizt til að ræða hvaö
við ætti að taka og engar ráðstafanir gert til þess að geta
tekið viö öllum þessum fjölda aftvu’ í íslenzkar athafnir,
þótt verkefnin hafi raunar blasað viö á hverju leiti. Þeir
hafa engu anzað þegar.sósíalistar hafa spurt hvert væri
öryggi þess fólks sem neytt var suður á Keflavíkurflug-
völl, hvaða trygging væri fyrir því að það yrði ekki rékið
úr starfi einn góðan veðurdag án þess að nokkuð hefði
verið gert til þess að samlaga það íslenzku atvinnulífi.
Og nú er fenginn forsmekkur að þessu stóra vandamáli.
Fyrir nokkrum dögum sögðu sameinaðir verktakar upp
öllu starfsfólki sínu, 7-800 manns. Þeir kváðust ekki hafa
fleiri verkefni hjá hernum og ekki sjá fram á-að þessa
fólks yrði þörf eftir áramót.
Blöð hernámsflokkanna hafa skýrt frá þessum stórupp-
sögnum sem sjálfsögðum atburðum og ekkert séö við þá
að athuga. En þeir atvinnulausu og verklýðshreyfingin
hljóta að taka þetta vandamál upp án tafar. Það verður
nú þegar að gera ráðstafanir til þess að tryggja öllum
þeim sem sagt var upp vinnu á Keflavíkurflugvelli störf.
Og einmitt nú, þegar bæjarstjórnarkosningar eru fram-
undan eiga að vera möguleikar til að neyða afturhaldið
til einhvers skilnings á högum þeirra manna sem hraktir
hafa verið suður á völl og af honum aftur.
Nú er hver síðestur
að ná í nýju Norðra-bækumar
Undir tindum
Ævisögnþættir og sagnir Böðvars á Laugavatni. Lýsir margvíslegum atburðum
og umróti heillar aldar. Fjöldi manna kemur hér við sögu.
\ Hetjur hversdagslifsins
Skrásett hefur Hannes J. Magnússon, skólastjóri. Áhrifaríkar sagmr um hetju-
dáðir íslenzkra manna, er seint munu glejmast.
Hrakningar og heiðavegir, m. bmdi
Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson skrásettu. í þessu bindi birtast m.a. þætt-
irnir „Feigðarför Áslaugar", „Banaslys á Breiðamericurjökli", ,,Hvarf Ölafs í
Miðhúsum“, „Kuldaleg gisting11, „Gláma og Glámuferðir o. m. fl.
Bóndinn á Stóruvöllum
Ævisöguþættir Páls bónda á Stój'uvöllum í Bárðárdal. Hér segir frá viðburða-
rikri ævi, sem er í senn sérstæð og ath yglisverð, og eimfremur baráttu og þreki
fólksins, sem byggt hefur einn sérstæðasta dal þessa lands.
Gengur og réttir,
> . ........................i
Upplag framaxmefiidrð bcka er á þxotnm h;á forlaginu, og eru því sið-
ustu forvöð að eignasi þessar bæknr. Einnig eru Göngur og réttir I-IV
að seljast upp.
r
Aðrar útgáfuhækur Norðra í ár, Vegur var yfir, Þrek í
þrautum og Benni í skóla seldust upp hjá forlaginu fyr- \
ir síðustu helgi.
Norðra-bœkurnar eru ávallt effír<
sóffusfu jóf a-bcekurnar
•V.VAW^%V,
Westinghouse kæliskápai 8 og 10 rúrafet
Frigidaire kæliskápar 7.1 og 8.6 rúmíet
Kitchen Má hrærivékr
Simpiex strauvélar
laundromat sjálfvirkar þvotiavélar og
þurrkarar frá Westinghouse og raargi fieira
Einnig Ijósapenir og margskgs raílagningaefm
VABAHLUTIB
í flestar tegund-
ir bíla
mmm m umm
„Jólasnjór“, málning
og margt fleira í sjálf-
úðandi þrýstidósum
HAFN ARSTRÆTI 23 R EYKJAVIK - Sl M i : 31395 - SIMNEFNi: ICETRACTORS I