Þjóðviljinn - 21.01.1954, Blaðsíða 11
íimmtudagur 21. janúar 1951 — I»JÖÐVTUINN — (1*
I
Fraaúiald af 6. sí3u.
eu. Þeir gerðu. því allt sem
þeir gátu til að draga viðræð-
urnar á langimi. Eitt ráða
þeirra tll þess var að heimta
sem gjöf 12000 km: svæði
íyrir norðan víglínuna, en þar
voru dýrmætir málrnar í jörðu
og m.a. stórar wolfram-nám-
ur. Annað ráðið voru hinar
æðisgengnu loftárásir á orku-
ver við Jalú-fljót.. Hið álirifa-
rílcasta var þó það að neita að
skila föngum sem að þeirra
sögn voru ófúsir til heimfar-
ar. Undirbúíiingur undir að
geta kastað þessu trompi á
samningaborðið í Panmunjom
fór nú fram og skulu nú rák-
in nokkuð dæmi um hann.
Allur miðaði hann að þ\á að
neyða fanga með öllum ráð-
um að afneita heimalöndum
sínum, þvinga þá til að gerast
liðhlaupar og ganga í heri
Sjang Kai-sjeks og Syng-
mans Rhee. Ein hin fyi'sta at-
gerð í þessa átt var svokall-
að „enduruppeldi fanga“.
Tvisvar í viku yar þeim kasað
saman í þröngar stofur undir
traustri vemd byssustingja og
látnir hlusta á fyrirlestra og
söngva er fordæmdu Kín-
verska alþýðulýðveldið, Sov-
étríkin og sósíalismann. Þeir
sem þa-józkuðust við að hlýða
voru barðir með byssuskeft-
um og sveltir. Ef fangamii;
virtust ekki. hlusta á kennsl- .
una ijieð npgu mikilli athygli
vpnrMjyásustingimir notáöir.
Næsta skref var stofnun fé-
lagsskapar innan fangabúð-
anna, er hét ,.Gegn kommún-
isma. og Rúiislandf ‘ (Pan
Kung Kang Wo). Margir
fanga.r glæptust á að undir-
rita skjol sem þeim var sagt
að væru beiðni úni að fá að
hverfa heim en reyndust. svo
vera inntökubeiðnir í þetta fé-
lag. l»eir sem stöðugt neituðu
voru sveltir, barðir og all-
margir vora skotnir vegna
mótmæla gegn hungrinu. Nú
var tekin upp ný aöferð.
Fangar vom tattóveraðir með-
andkommúnistísJkum slagorð-
um. Þetta vakti svo megna.
andúð meðal fanga að ótaldur
fjöldi var skotinn er neyða
átti fanga til að samþykkja
að verða tattóveraðir.
Þegar allar þessar aðfarir
fóru út um þúfur var næst
rejiit að sieyða fanga tíl að
imdirrita í sínu eigin blóði
beionir um að fá. að vera kyrr-
ir í Suður-Kóreu eða sendir
ti! Formósu, JÞessi aðferð varð
álíka árangurslaus og aði'ar.
Þó að fangaverðitinr tækju
nú að berja pg svelta fangana
skefjalaust og þrælka þá án
niatar við hina erfiðústu strit-
vinnu, þá varð það einungis
til þess að hatur þeirra á kúg-
urunum óx um allan helm-
ing.
FuHtrúar bandarísku her-
sþjórnariimar lýstu því nú
>"fir áð hún hún m.yndi faliaat
á skipti á fönguin ef maður
kæmi fyrir mann. 1 faiigabúö-
um Bandiuákjamaima voi-u þá
um 170000 manna, Þeir voru
Norður-Kóreuhe.nnenn sein
Amerikanar höfðu fekið til
fanga er þeir gengu á land í
Suður-Kóreu, auk súðurkór-
eskra borgára sem stimplaðir
voru konnuúnistar.
v l'. vönóu ihers .-Nörður-ií&reu
voru 11000 fangar. Þann 18.
des. 1951 var Bandaríkja-
mönnum afhentur í Panmun-
jom nákvæmur listi yfir þessa
fanga þar sem tilgreint var
nafn og númer hvers fanga á-
samt metorðum hans. Full-
í samræmi við „ameríska
mannúð“. 1 samræmi við hana
voru 170 fangar skotnir á
Koje í janúar 1952 og 12
drepnir, 20 særðir þann 13.
marz. Sáaukin múgmorð og
hryðjuverk vom hið eina sem
trúar bandarí&ku herstjómar- \ herstjórn Bandaríkjamanna
innar afhentu lista með nöfn-
um 13200Q manna. í ljós kom
að nöfn Kóreumanna og Kín-
verja voru aðelns ónákvæmar
þýðingar á nöfmcm þeirra
eiiis og þau em skrifuð á
ensku, en slíkar þýðingar má
gera á marga vegu barsem
hvert kinverskt eða kóreskt
merki getur táknað fieiii en
eitt hljóð. Listar þessir vom
þvj rita gagnslausir. Auk þess
vantaði á þá 44000 nöfn sem
bandariska herstjómin sagði
að væm suðurkórcslcir borg-
árar er viidu dvelja um kyrt
í Suður-Kóreu.
- . ' : ‘ - . ,. »»■>
Fangar þessir voru geymdir
í búðum á. Koje-eyju. Hlnn 18.
febrúar 1952 vom 214 fang-
ar skotnir og særðir í einni
þeirra sem taldi 6000 fanga.
Afsökun fangavarðanna var
sú að amerísklr hennenn
hefðu í sjálfsvöm hleypt af
skotmn er fangatnir réðust að
þeim. Nefnd Rauðakrossins
rannsakaði þetta mál og ar
skýrslu hennar er augljóst að
fangar þessir sem sagðir vom
vera suðurkóreskir andkonun-
únistískir borgárar, voní í
rauniimi norðurkói’eskir her-
menn sem vom að láta í ljóa
ósk um að verða sendir heim
er 214 þeirra vom skotnir og
særðir. Morðin vom framin
undir því yfirskyni að skilja
ætti að kommúnistíska og
andkorumúnistíska fanga, og
var sú ástæða oftast færð
fram fyrir síendurtekiium
múgmorðum sem framin vom
í fangabúðum SÞ í Kóreu allt
til loka stríðsins. 1 skýrslú
Raúðaki-ossnefndarinnar er að
finna nákvæma frásögn af
morðunum 18. feb. ritaða eft-
ir föngunum sjálfum, þeim er.
af lifðu. Fangabúðin var um-
kringd, hersveitir gerðu inn-
rág í búðina. Það var kl. 4 aö
nóttu. Hersmitimar hófu þeg-
ar skothrið á vamariausa
fangana. ‘Er svo iiafði gengið
drykklanga stnnd kom Fitz-
gerald hershöfðingi á vett-
vang og skipaði að stöðva
skyldi skothríðina. Hann gekk
síðan með fulltrúa fangnima
um búðina. Þeir sáu þjn- m.a.
hemienn ganma sér við að
misþyrma og sparka í lík
dauðra fanga. Fjölda manns
sem ecm vpm með lítsmarki/-
var hent í hkhrúguna. Ekki
vom h’kin talin. 1 skýTSlu
hershöfðingjans um þessa at-v
burði segir að ætlunin haxi
verið að skipta fönganum í
smáhópa, lil að hægara vœri
að sp\T,ja hvern einstakan
hvort hann vildi verða send-
ur heim. Kommúnistislnr fang-
ar hafi þá veitt mótstöðu og
hafi hermenn þeir er frain-
kvænia áttu skiptínguna hafið
skothrið í sjáifsvöra. Af þessu
er auglióst að tilgangurinn
með þesaum atgerðuru \-ar að
neyðja, fa.nga til að evara
spumiiagum um helmsendtng-
ár eins og anveriftönuin þókn-
aðist og gðferWmar sem her-
stjórain notaði til að knýja
fram svar \v>ni silar
hugkvæmdist tll að lrúga
fangana til að gerast svikar-
ar.
Hinn 19. apríl gerðist það í
Panmunjom að fulltrúi SÞ,
Hickman, leggur fram nýjan
Usta yfir fanga í vörzhi SÞ.
Fulltrúi Kórea og Kínverja
lagði fram iista yfir 12000
fanga en Hickman lista jfir
70000. Af þeirn vom 63000 á
hinum fyrra lista en 7000 af
■þeim .föngum er sagðir vom
suðm'lcórear. Skýring full-
trúgns á þessum breytingum
var sú að Bandaríkjamenn
hefðu spurt hvern fanga hvort
hann væri fús til heimfarar og
hefði komið í ljós að 55000
neituðu heimsendingu.
Suðurkóreskir njósnarar sem
teknir vom til fanga í Norð-
ur-Kóreu liafa gefið skýralu
um það sem gerðist á Koje
fyrstu mánuði ársins 1952.
Við sundurgreiningu fanganna
var nú ekki látið nægja að
nota byssuskefti og byssu-
stingi heldur vom nú t. d.
fangamir særðir og pipar sett-
ur i sárin ef þeir heimtuðu
að fá :að hyevfa heim. Með
þessum og' 'öðriim aðferðum
var Hfið kvalið úr mörguni.
Li ta-an hét einn fanga-
vörður í fangabúð 7? á Koje.
Er hann þjarmaði að einum
fanganna og heimtaxM að hann
félli frá kröfu sinni um heim-
sendingu, þá svai'aði hinn .ungi
fangi eimmgis með þná að
hann hefði fjrir móðut að
sjá og kþefðist heimsendingar.
Li ta-an dró þá korða úr slíðr-
um, særði fangann mörgum
sámm og 'öskraði að honum:
Dirfistu enn að kref jast heim-
sendingar? Fanginn hrópaði:
Já, já, þar til hann gaf upp
öndina af sárum sínum.
Þann 10. april vom 33 fang-
ar skotnir til bana og 57 særð-
ir, 14. apríl vorii 18 drepnir
og 37 særðir í fangabúðum, á
Koje sem allar geymdu fanga
er að sögn fulltrúa Bandarikj-
a.nna í Paimvunjom voru. allir
audkommúnistiskir. Tilraunum
bandarísku heratjórnarinnar
til að flytja þá burt frá Koje
á’eiðis til Taivan gátu l>eir
einungis svarað með þp(í að
þrjózkast við, en afleiðingar
þess eru þegar taldar.
Altiugaseincl
Út al grein í blaði yðar í dag
sicai þetta tekið fram:
Helgi Þ. Stelnberg var ekki
rekinn af Eilliheimlmu og hcm-
ura hefur ekki \xu-ið neitað um
mat. —
Vegna framkpmu þessa manns
gagnvari starfsstúlkum í borð-,
sal, þá áttl ég oftar en elnu sinni
tal við híum, og að siðustu að-
varaði ég hann um, ef hann
héldi uppteknum hætti gagnvárt
staxfestú.lkum, þá yr(5i h%nii að
tpra af heimillnu.
Ve?ri óskaivdi að biað yðar
vlkii k>mna sér málávöxtu —
einnig frá okkur — framvegis.
... . Gtói Sigurbjömsse» *
nu
og pressað
iöt yúar
með stuttum
íyrirvard.
Áherzla lögð
á vandaða
vinnu.
Faiapressa
Hverfisgötu 78, sími 1098 og Borgarholtsúráut 29.
FATAMÓTTAKA á Grettisgötu 3
TIli
herbergjaíbuð
á Seltjarnarnesi til söiu.
Upplýsingar gefur
Sigurður Balduísson»
héraðsdómslögmaður,
Vonarstræti 12, sími 5999.
UG6UB LEIÐLN
Alúðarfyllstu þakkir fæii ég ölium þeim, sem hafa
sýnt samúö, hjálpfýsi og vinítrhug við andlát og útför
mannsins mins
BENJAMfNS Á. ECKiERTKSONAlt
Ekuúg þaklca ég öllum læknura, hjúkrunarfólki og
vinurn hins látpa, sem léttu honum hjálparhönd í hinum
langvarandi veikindum hans.
IbTÍr mína hönd, dætra minna og tengdasona
Steinumi Sveinbjarnardóttir
Útför föður okkar
GUÖMUNDAR ÓLAFSSONAR
fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 22, þ.m.
kl. 2 e.h,
ólafur H. Guftunmdsson
Sveinn Þ. Guftmundsson.