Þjóðviljinn - 25.02.1954, Page 11

Þjóðviljinn - 25.02.1954, Page 11
Fimmtudagur 25. febrúar 1954 — ÞJÓÐVTLJINN — (ll' Hverjir bera ábyrgðina? Framhald af 4. síðu. fellt frjálsari og frjálsari sölu áfengis, og hinsvegar „að láta vínið andann hressa“ á fund- um góðvina, og þar með bú- ið, nei, eftir á að hyggja hafið þið rekið upp sárt vein þegar þið hafið séð æskuna firrta viti vegna áfengisnautnar. „Hvað gengur að æskunn-i okk- ar?“ hafið þið sagt og þá er allt talið sem þið hafið gert til úrbóta á þessu sviði. Hvernig væri að breyta um stefnu? Nú langar mig til að spyrja ykkur, Morgunblaðsmenn, hvort ykkur finnist ekki rétt að endurskoða afstöðuna, með hliðsjón af fenginni reynslu. Staðreynd er það, að pau tvö til þrjú ár sem bannlög máttu heita óskert á íslar.di, þá var landið nær þurrt, stað- reynd er það einnig, að í hvert sinn sem slakað hefur verið til á áfengislöggjöfinni, hefur áfengisnautn og ófarnaður þjóðarinnar af hennar vöidum aukizt, og nú, þegar farið hef- ur verið að ráðum andbann- inga til fulls, hefur keyrt um þvert bak. Það er leyfilegt að álykta að hér sé um orsök og afleiðingu að ræða. Orsökin sé frjálsari sala áfengis, aflcið- ingin meiri áfengisnautn, enda er þetta í fullu samræmi við venjuleg viðskiptalögmál. Er ekki tími til kominn áð 'snúa við? Er ekki rétt fyrir þá sem valið hafá sér þann sess að móta hugsunarhátt þjóð.arinv ar, öðrum fremur, en það gera biaðamennirnir, að byrja á því í fullri alvöru, að kenna þjóð- inni að virða bindindissiðinn, en hafna drykkjusiðunum. En í alvöru verður það ekki gert nema blaðamennirnir sjálfir sýni trú sína í verki, séu sjálfir bindindismenn, alveg eins og þeir vel flestir hafa sýnt and- banningum trú sína í verki með því að vera drykkjusið- unum hollir. Væri svo ekki rétt að reyna að gera þjóðina færa um að út- rýma áfenginu, með því að setja og framkvæma fullkom- ið bann? Ég er sannfærður um að þetta er framkvæmanlegt, ef öll blöð leggjast á eitt, ef þau öll og allir þeirra blaða- menn boða þjóðinni í orði og verki þann sannleika, að hún i sé betur á vegi stödd ef hún hafnar áfengisnautn með öllu Viljið þið ekki athuga þetta Morgunblaðsmenn? Eitginn veil sína ævina.. Framhald af 5. síðu. eldrum sínum, og beið bana. Sundmaðurinn George Seddile, sem hafði tekið þát.t í olympíu- leikum, drukknaði í polli einum, þegar hann var á leið heim úr samkvæmi. Bobby Leach varð frægur fyrir að láta sig falla niður Niagarafoss í tunnu en hann lézt af völdum meiðsla, sem hann hiaut þegar hann hrasaði um bananahýði. God- frey Hindle hafði drepið 25 ljón f frumskógum Afríku, en lítill hvolpur, sem var haldinn hundaæði, varð honum að bana. En vesalings ríkissjóðurinn? Mér er sem ég heyri ykkur segja í kór: En hvað verður um ríkissjóðinn ef hann fær ekki áfengisgróðann? Við skulum engar áhyggjur hafa út af ríkissjóðnum. Áfengisverzlun er hreint tap fyrir þjóðarbúið. Þeir peningar sem rikissjóður fær vegna þessarar verzlimar, eru hreinir blóðpeningar svo sannarlega sem nokkrir peningar eru það. Áfengisverzlunin er smánar- blettur á íslenzka ríkinu. En þið segið sem syo: En þrátt fyrir allt er það staoreynd að ríkissjóður fær um það bil fjórðu hverja krónu tekna sinna fyrir áfengi. Já, víst er þetta staðreynd. En það er hægt að bæta úr þessu. Við lát- um blóðpeninga áfengisverzl- unariimar hverfa, og við látum heildsalagróðann hverfa. Við skulum láta ríkið taka utan- rikisverzlunina í sínar hendur og jafnvel þó vöruværðið yrði lækkað mundi gróði ríkisins nema meiru en sem svarar á- fengispeningunum, og þjóðin væri firrt þeirri vansæmd og smán sem sigur andbanninga hefur leitt yfir hana. Árnesingafélagið miimist 20 ára af- mxlis sis ssel glæsileei hóíi Akveðið að eFJnrseisa skélavörðusia í Skálhoiti Laugardagiim 20. þ.m. miuntist Árnesingafélagið í Keykjavík 20 ára afmælis sins með f jölmeiuiu hófi í Sjálfstæðishúsinu. Hófst það með borðhaldi kl. 6.30, og var íslenzkur úrvalsmaíur borðum. Sú hefð hefur skapazt í fé- laginu að bjóða nokki’um merk- um Árnesingum á árshátíð fé- lagsins sem heiðursgestum, og voru að þessu sinni boðin frú Steinunn Guðnadóttir frá Tryggvaskála, Jón Ögmundsson fyrrv. bóndi í Vorsabæ í Ölfusi, Steingrímur Jónsson hrepps- nefndaroddviti í Holti í Stokks- eyrarhreppi og Guðmundur Einarsson listamaður frá Mið- dal. Auk þess var boðin .stjói'n Ámesingafélagsins í Keflavík. Hróbjartur Bjamason stór- kaupmaður, formaður félagsins settið mótið með stuttri ræðu, bauð gesti velkorana og ávarp- aði sérstaklega heiðursgesti og stjórn Áríiesingafélagsins í Keflavík. Dr. Guðni Jónsson flutti þvi næst miani félagsins ,og rakti nokkuð starfscmi þess á liðnum árum og s'.iýrði frá ERLENÐ T1,® I Bí D I Framhald af 6. síðu. iver Lyltelton, nýlendumála- ráðherra Bretlands, svikara vegna þess að loforð um að þrezka stjórnin skyldi ævin- lega gæta þess að hagsmuiiir Afríkuináröia yjjðu í táigú fyr- ir borð bornir hafa verið að engu höfð. IUganda rak Lyttoíton kon- ung Bagandaþjóðarinnar frá völdum og lét flytja hann nauðugan í útlegð. Konungi var blátt áfram rænt. Hann var boðaður á fund brezka landstjórans án þess að vera látinn vita hið minnst um hvað til stóð. Þar var hann hand- tekinn og leiddur út í flugvél án þess að fá svo mikið sem að kveðja fjölskyldu sína. Griðrofin við konung Baganda réttlætti Lyttelton með því hann hefði krafizt þess að brezka stjórnin gerði grein fyr- ir því hvenær hún myndi veita landi hans sjálfstæði. Nokkru áður hafði brezk-bandarískt félag fengið einkaleyfi til að grafa kopar og aðra málma úr jörðu í Uganda. í Kongó, þar sem Leopold II. Belgíukonung- ur lét á sínum tíma hand- höggva þá Afríkumenn sefn ekki söfnuðu jafn miklu gúmmíi og verkstjórar hans kröfðust, eru nú auðugustu úr- aníumnámur sem kunnugt er um. Þaðan fá Bandaríkjamenn yfirgnæfandi meirihluta hrá- efnis í kjarnorkuvopn sín. Belgíska nýlendustjórnin veit- ir landsbúum alls engin póli- tísk réttindi, reynt er að fyrir- byggja að þeir hafi nokkurt samband við umheiminn og þeim er meinaður aðgangur að æðri menntun. I Afriku sunn- \ an Sahara búa um 200 millj- ónir manna en þar eru aðeins fimm háskólar sem Afriku- menn eiga aðgang að. Tveir skólanna eru í Suður-Afríku og stjórn Malans þar hefur lýst yfir að hún muni bráðlega taka fyrir aðgang Afrikumanna að þeim. ■— eörðuatú síyrjalairnar sem Évföpurlki urðu að heyja til að leggja undir sig Afríku, Matabelastríðin ,og stríðið við Lubengula konung, voru að miklu leyti háð þar sem nú er brezka samveldislandið Suður- Afríká. Þar eru landnemar frá Evrópu fjölmennari en nokk- urs staðar annars staðar í Af- riku og nema þó ekki nema tæpum fimmta hluta lands- manna. Þar ræður lögum og lofum stjórn Malans og kump ána hans, sem hafa gert það að trúaratriði og styðja það við Biblíuna að hinn hviti maður eigi að drottna yfir þeim svarta. Malan hefur unn- ið dyggilega að því að svipta Afríkumenn þeim litlu mann- réttindum sem þeir höfðu feng- ið á stjórngrárum Smuts. Stjórn Suður-Afríku þruglar um algeran aðskilnað hvítra maima og svartra en samtím- is streyma Afrikumenn frá yf- irfullum sérsvæðum sínum til strigaskúrahverfanna umhverf- is Johannesburg og aðrar stór borgir Suður-Afríku því að námurnar og iðnaðurinn hafa alltaf lyst á ódýru vinnuafli. Þarna hafa mjTidazt öflug sam- tök Afrikumanna og nú standa innan þeirra átök um það hvort Afríkumenn skuli stefna að ríki þar sem allir kynþætt ir hafa jafnan rétt eða mæla Evrópumönnum með þeim mæli sem þeir hafa mælt öðrurn, setja þeim þá kosti að fara á brott úr Afríku eða verða brytjaðir niður. Það er viðar en í Kenya sem komið er að skuldadögunum fyrir hvíta manninn í Afriku. M. T. Ó. nokkrum framtíðaráætlunum fé lagsins, en dr. Guðni er einn af stofnendum þess og tiefur ver- ið ritari þess frá upphafi. 1 glöggu yfirliti um starfsemi fé- lagsins gat hann þess m.a., að félagið hefði fengið landspildu til umráða í þjóðgarðinum upp frá Vellankötlu og austur í Hrafnagjá. Mun félagið eftir frekasta megni hlynna að land- inu, m.a., með því að gróður- setja þar skóg. Einnig gat hann þess, að ákyeðið væri að eadur- reisa skólavörðuna í Skálholti, og í tilefni af því hafði Guð- mundur Einarsson frá Miðdal gert líkan af vörðunni, sem hann færði félaginu að gjöf í tilefni af afmælinu og var til sýnis á móticiu. Síðan tók til máls Einar Magn- ússon menntaskólakennari og flutti ræðu fyrir minni héraðs- ins og Árnesinga. I.agði hatm í ræðu sinni rika áherzlu á end- urreisn Skálholtsstaðar og hét á Árnesinga að standa fast sam. an um það, að staðurinn væri búiiiíi að fá þann svip og þá reisn, sem honum ber, fyrir 9 alda afmæli biskupsstólsins að tveimur árum liðtium. Þá söng Hreppakórinn nokk- ur lög undir stjórn Sigurðar Ágústsonar í Birtingaholti við mikla hrifningu. Meðal annars söng kórinn lagið Hulda eftir scngstjórann. Því næst sýndu 10 nemendur úr Verzlunarskóla Islands þjóðdansa undir stjórn ungfrú Ásgerður Hauksd. við ágætar undirte:k.tir. Síðaa tóku til máls Sigurgrímur Jónsson, Guðjón " Jónsson kaupmaður, Jakob Indriðason formaður Ár- nesingafélagsins í Keflavík, Steindór Gunnlaugss. lögfr. og Eggert Kristjánsson stórkaup- maður. I tilefni af afmæli félagsins hafði Sigurður Ágústsson bóndi í Birtingaholti samið nýtt lag við hið snjálla kvæði Eiríks sál. Einarssonar alþm., frá Hæli, Vísur gamals Árnesings, og tileinkaði félaginu lagið. Var það sungið af Einari Sturlu- syni, en hann er systursonur Eiríks. Formaður félagsins á- varpaði Sigm'ð og færði honum þakkir og var höfundur lagsins áikaft hylltur., Að lokum var stiginn dans til kl. 2. -------------------------------\ ÚTSALAN Dömusokkar frá kr. 10.00 Handldæði kr. 15.00 Þvottapokar lcr. 5.00 Kaffipokar frá kr. 2.50 Amerískur varalitur 8.00 Orlon dömupeysur kr. 95.00 VösymaikaðuEÍmi Hverfisgötu 74 Íát£;r KVENBUXUR, verð frá kr. 9.95 UNDIRKJÓLAR, verð frá kr. 49.00 NÁTTKJÓLAR, hentugir til ferminga- og tækifærisgjafa, iffjj! Yfir 20 litir og stærðir, verð frá kr. 47.00 ‘a*j§| Athugið sérstaklega: ! Hvítui undiriatuaðuf fyrif lermingastúlkuf ðlST'lÍ MARKAÐURINN Haínarstræti 11 Hjartanlegar þakkir fyrir mér auðsýnda marg- háttaða sæmd og vinsemd á sjötugsafmæli mínu 21. febrúar 1954. löfundur Brynjólfsson

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.