Þjóðviljinn - 04.07.1954, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 04.07.1954, Qupperneq 1
Sunnudagur 4. júlí 1954 — argangur tölublað Er />effa árangur ,,Endursko3unar" hernámssamningsins? Bandarískar borgir og hafnir á íslandi Látlaus straumur flutnmgaskipa til bandaríska hers- ins með efni til íbúðabygginga Bandaríkj amanna Næsta blað á miðvikudag Vegna hinnar árlegu skemmtiferðar starfsfólks ins fellur priðjudagsblað- ið niöur, og nœsta blað kemur á miðvikudag. Inni í blaðinu Sunnudagsteikning Bid- strups 4. síða. Skálcpingið í Prag 4. síða. Argus 6. síða. Sovétballeit 7. síða. Strc.umur stórra flutningaskipa hingað með vörur til bandaríska hernámsliðsins hefur aldrei verið meiri en síðustu tvo mánuðina. Á röskum hálfum mánuði hafa komið til hernámsliðsins 5 eða 6 stór ilutningaskip. Meginhluii þessara fhitninga hala verið hílar, vinnuvéiar og byggingarefni — til viðbótar þeim ógrynnum sem flutt hafa verið til hersins á undan- íömum árum af slíkum tækjum. Er ljést af þessum flutningum að Bandaríkin eru ekki aðeins að kema sér upp geysilegri herstöð hér, heidur efni í stóra borg — TIL VARÁNLEGRAR BtJ- SETU HER Á LANDI í FRAMTÍÐINNI. Á undáníörnum árum heíur Þjóðviljinn fyrstur blaða skýrtj frá framkvæmdum bandariska^ hernámsliðsins við að koma sér. upp varanlegum búsetustöðum hér ó landi. Hernámsflokkablöð-j in hafa öll þagað sem fastast og verið meðsek í samsærinu umj að leyna íslenzku þjóðina því aðj erlent herveldi er að búa umj sig til framtíðarbúsetu í landij hennar. Stundum hafa hernáms- blöðin drattazt til að skýra fráj nokkru því er Þjóðviljinn hefuri upplýst um framkvæmdir her- námsliðsins. Skemmtilegt dæmi slíks er t. d. þegar hernámsblöð- in birtu öll sama daginn frétt um ibúðabyggingar hersins á Kefla- víkurflugvelli — frétt sem her- stjórnin sendi þeim sunnan af Keflavíkurflugvelli með fyrir- mælum um birtingu! Vakti þetta athygli margra lesenda á því hvar yfirritstjórn blaða þessara er að finrra. Fyrir „endurskoðun" Hinn gífurlegi fjöldi bíla og stórvirkra vinnuvéla sem her- námsliðið flutti fram að lokum síðasta árs vakti athygli alþjóð- ar á þeim miklu framkvæmdum sem bandaríski herinn hyggst gera hér á landi. Suður á Keflavíkurflugvelli mala hernámskvarnir viðstöðu- laust íslenzkt grjót í flugbrautir undir stærstu tegundir sprengju- flugvéla og látlaus straumur grjótflutningabila er orðin svo dagleg sjón bar, að þeir eru næstum farnir að tilheyra ,.landslagsmyndinni“. Á s. 1. vetri varð nokkurt hlé á vinnvélainn- flutningi til hersins. Áhrií ,,endurskoðun- arinnar" Það var einmitt á þessu hlé- tímabili sem Framsóknarflokk- urinn lét hvað hæst um að „end- urskoða“ þyrfti hernámssamn- J inginn. „Endurskoðunin“ hófst þegar að loknum bæjarstjórnar- kosningum. Henni var frestað fram yfir kosningar, því her- námsflokkarnir vildu fyst sjá hvað þeir teldu sér óhætt. Síðan var tekið til óspilltra málanna. Það var einmitt eftir að „end- urskoðunin" hafði staðið um þrjá mánuði að flutningaskipastraum- urinn til liernámsliðsins fór skyndilega að þéttast aftur. Rödd doktors Kristins — Aðíerð Bjarna Ben. Alla „endurskoðun“ Framsókn- arflokksins ó hernámssamningn-' Kort~af Indó Kína_ Svörtu svæðín um einkenndu vinnubrögð bingó- Framhald á 3 *íðu eru á valdi Viet Minh, en þau hafa stækkað siðan kortið vap teiknað fyrir nokkrum vikuni. Stjörnukfkjum um allan heim beínt að Marz ,að- Er nú évenjulega nálægt jörðu eins" 60 miílj. km á milli Stjörnufræðingar eru önnum kafnir þessa dagana. 30. júní var sólmyrkvinn og nú er Marz kominn í námunda við jöröina, svo aö einstakt tækifæri gefst til að kanna öll þau mörgu dularfullu fyrirbrigði, sem gerast á þessari plánetu. Um allan heim beina stjörnu- fræðingar kíkjum sínum að Marz, en aðalrannsóknirnar fara fram í Suður-Afríku, þar sem plánetan sést bezt. Marz mun aftur fjarlægjast jörðina sraám saman en kemur árið 1956 aftur í námunda hennar, ennþá nær en nú. Alþjóðasamvinna Samvinna hefur tekizt með stjörnufræðingum í fjölda landa um athuganir á Marz. Ætlunin er að fylgjast með breytingum á litrófi hennar, i þeirri von að fá nánari vitn- eskju um, hvort plöntulíf er á henni og hver skýringin er á hinum dularfullu „skurðum“, Viet Minh fySgir sigrinum á Rauðársléttunni eftir tra*wm: Hefur öfluga sókn gegn varnarsföÓvum franska hersins fyrir sunnan Hanoi Sjálfstæðisherinn í indó Kína lét ekki á sér standa aö fylgja á eftir hinum mikla sigri sínum á Rauðársléttu. Hann iióf í dögun í gær sókn gegn varnarstöðvum Frakka skammt fyrir sunnan bæinn Phuly, öflugasta virkisbæ Frakka sunnan Hanoi. Marz. sem menn hafa þótzt geta séð á yfirborði hennar. Aðal athugunarstöðin er í Bleomfontein í Suður-Afriku, Framhaid á 12. siðu í birtingu í gær hóf stórskota- lið sjálfstæðishersins skothríð á stöðvar Frakka við Phuly, sem liggur við eina kvísl Rauðár. Sjálfstæðisherinn hefur vestur- bakka kvíslarinnar á sínu valdi, og er sums staðar kominn yfir kvíslina. Frakkar beittu bæði sprengju- og orustuflugvélum, gegn hersveitum Viet Minh og bardagarnir voru sagðir mjög harðir. Ilefur átta herdeildir Salan, sem er yfirmaður franska hersins í Indó Kína í fjarveru Ely hershöfðingja, sagði á blaðamannafundi í*' Hanoi í gær, að sjálfstæðisherinn hefði nú átta herdeildir á Rauðár- sléttunni. Þrjár þeirra hefðu tek- ið svæði það á suðurhluta slétt- unnar, sem Frakkar hafa yfir- gefið, en fimm, þ. á. m. ein vopn- uð þungum hergögnum, væri fyrir norðvestan Hanoi. Við Phuly berst ein af þeim þremur herdeildurri Viet Minh, sem eru á suðurhluta sléttunnar, en sagt er, að hinar tvær stefni nú þang- að henni til liðs. Bjuggust við sókn Satan skýrði einnig frá því, að franska herstjórnin hefði búizt við allsherjarsókn Viet Minh gegn stöðvum Frakka á suður- sléttunni, en frönsku hersveit- irnar þar hefðu ekki verið við að vlgstaða Frakka í norðurhluta Viet Nam sé nú vonlaus. Útvarp Bandarikjahers sagði þannig í gær, að þess yæri nú skammt að bíða, að öll Rauðársléttan félli í hendur Viet Minh og þarmeð mikill hluti af matvælafram- leiðslu Indó Kína, en á Rauðár— sléttunni hafa árlega fengizt i! millj. lesta af hrísgrjónum, jafn>»- vel meðan styrjöldin hefur geis-* að þar. Talsmaður bandaríska utarn* ríkisráðuneytisins itrekaði í gær, að Bandaríkjastjórn hefði ekkí verið látin vita af þeirri ákvörð- un frönsku herstjórnarinnar að fyrirskipa undanhald frá suður- hluta Rauðársléttu. En bæði í París og Genf hafa franskir emb- ættismenn lýst yfir, að Banda- ríkjastjórn hafi verið skýrt frá bessari fyrirætlun, þegar þeir Dulles og Bonnet, sendiherra Frakka i Washington, hittust í síðustu viku. Frá Hanoi. Leitað að vopnum á manni, sem grunaður er um stuðning við sjálfstæðishreyf- inguna. því búnar að mæta slíkri sókn. Því hefði undanhaldið verið ákveðið. Vonlaus vígstaða Fréttariturum ber saman um, StríSsglœpa- manni sieppt 1 Þýzkur stríðsglæpamaður, Mileh hershöfðingi, sem m. a. stjórnaði þýzka flughernum í á- rásinni á Danmörk og Noreg, var í gær sleppt úr fangelsi Banda- rikjamanna í Landsberg. Hann var upphaflega dæmdur í ævi- langt fangelsi fyrir stríðsglæpi, en þeim dómi var siðar breytt í 15 ára fangelsi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.