Þjóðviljinn - 04.07.1954, Page 2

Þjóðviljinn - 04.07.1954, Page 2
2)' — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 4. júlí 1954 an kl. .13 til: Stavang’ar, hafnar pg Ilambprgajt LÁréttr 1 iðn 4 bránnsluefni 5 fljót 7 æða 9 renna 10 meðal' 11 slœm 13 ryk 15 k'.ukka: 16 keondar Lóðrétt: 1 •ítölsk á 2 ennþá 3 á faeti 4 braka 6 birtir 7 flýtir 8 forskeyti 12 hægfara 14 ■ á siglu 15 hafa verlð Varaðu þig á skóbóta- snaganum, drottinn Einu sinni átti séra Þórður að taka GuJmuntl á Kópsvatni til bænar og mælti þá á þessa leið af stólnura: Einu sinni var skratt- inn sjúkur, / þá var liann eins og heilagur ruúkur; / en þegar honum veittist batinn bráður, / varð hann hundrað pörtunum verri en áður. Og þar með var bæninni lokið. í annað sinn tók liann kerlingu í sókninni til bænar og byrjaði svo: Vér erum allir skyldir til að biája fvrir kerlingunni í Jötu, móður hans Odds. Guð lagði á hana þungan kross í gilinu fyrir neðan fcss; guð hjálpi henni og öllum css. Einu sinni tók hann aðra kerl- ingp til bænar á þessa Skundaðu upp að Skipholti, drottinh, og hjálpaðu kerling- unni, sem liggur þar í rúminu til hægri handar, þegar inn er geng- ið; ,varaðu þig á henni Kotlauga- keldu, hún hefur mörgum körsk- um á hausinn steypt, og varaðu þig á skóbótasnaganum, sem hangir yfir rúmi kerlingar.. (Daði fróði um Þórð prest í Reykjadal). dag er sunnudaguric.n 4. ” júlí. Marteinn biskup. — 185. dagur áí’sins. — Guðspjall um hiiyi, týnda sauð. — Xungl. í há- suðri kl. 15:58. — ÁrdegisháflæCi kl.r‘9:01. Sfðdegisháflæði kl. 21:22. Bókmenntagetraun I gær var ljóðið 1 Brennerslcarði, lokakvæðið í bók Davíðs Ste- fánssonar:. Kyæði- JSftir .hvefn er þetta: Hjá Gróttu svarrar . sjó.rinn við sorfin þarasker. 1 útsynningum dimmar, drunur drynja í eyru mér. . « Þar fórust eitt sinn átján með allt í grænan sjó. Brimið svall við .svprtilsker. Sofðu, korríró. Oft heyrast óhljóð .útvið Gróttusker. rA kvöidin stiginn, kynjadans, , kveðið og ieikið sér. Foreldrar þelrra barna sem eiga að dveljast á vegum Ráuðakrossins að Réykjaskóla eru beðnjr v'insamlegast að koma far- angri barnanna á ;gkrifstofu Rauðakrossins Thorvaldsenstræti 6 fyrir hádegi í dag. Börnin fará kk-;.10 .árdegis á mánudag. LYFJABOÐIR ABÓTEK AEBT- Kvöldvarala til URBÆJAR kl. 8 alla. daga ★ nema Ianga» HOLTSAPÓTEK daga til kL .l Naeturvarrla er. i Laugavegaapóteki, sími. 1618. Kcykjavílc er höfuðstaður landsins, og Heiðmörk er á, góðílm vegi með að verða höfuðstaður Reykvíkinga. Myndin er frá opnun Heiðmerkur 1950, en á þeim fjórum árum sem síðan eru liðin hafa fleiri Reykvíkingar komið þangað en.á nokkurn annan stað. Mun ekki fegurðin ríkja þar í f ramtiðinni ? Gengisákrámng Eining Sölugengi Sterlingspund Bandaríkjadollar 1 1. 1 100 100 100 100 Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna <Sænsk' króna Finnskt njftrk Franskur franki 1.000 Belgískur franki , 100 Svissn. franki 100 Gyllini 100 Tékknesk króna 100 Vesturþýzkt.. mark 100 Lira 1.000 Gullverð isl. kr.: -.100 gullkrónur = 738,95 pappírskrónur. 45.70 16.32 1670 236.30 228.60 315.50 7,09 46.63 82.67 374.50 430 35 226.67 390.35 26.12 Kl.: 9:00 Morgunút- varp. Fréttir og tónverk eftir Baeii a) Píanókonsert' í f-moll. b) Passa- caglia í c-molL — 10:10 Veðurfregnir. 11:00 Messa í Dómkirkjunni, sr Óskar J. Þor- láksson. 15:16 Miðdegistónleikar (pl.): a) Fantasia í C-dúr op. T5. eftir Schubert. b) Þættir úr óper- um eftir Beethoven og Weber. c) Hrekkir Ugiuspegils. h jómsveitar- verk eftir Richard Strauss. 18:30 Rárnatími: ,a) jörnefni og sagn- ir; II. Snæfel sjökuil. ,b) Frá nem- endahljómleikum Laugarnesskól- ans: Kolbrún Sæmundsdóttir <12 ára) leikur á p'anó ogs- barnakór syngur undir stjórn: Ingólfs Guð- brandssonar. c) Bréf til • barna- I gær voru gefin timans. 19:30 Tónleikar: Pabo saman í hjónaband Casals lejkur á celió (p’ ) 20:20 frú Eijn Júiíus- frá Elliheimilinu Eetei dóttir og Helgi j Nýja Isiandi: Finnbogi Guð- Guðmundsson mundsson prófessor talar við bankastjóri, Lauf- gamia Veetur-Islendinga. 21:00 ásvegi 77. Ein’eikur á orgel: E. Power j-j . , L BiggB .léikur ameríslc tónverk. hsæjarbokasarniö 21:20 Útvarp frá iþróttaveUinum í Lesstpfan er opin, alla virka daga Reykjavik: Lýsing á síðari há’f- kl. lCMt2 árdegis og kl. 1-10 síð- leik í landsliðskeppni í knatt- ••degis, nema laugardaga er hún spyrnu milli ■ Nórðmanna og." Is- opin kl. 10-12 árdegis og 1-4 sið- lendinga. — Björgyin Sohram dýa- degis. Útlánadeildin er opin alla ir kappleiknum. 22:20 Danslög virka daga kl.; 2*10 síðdegisr nema (pt)' til ' kl. 23:30. laugardaga kt. 1-4 siðdegis. Útlán fyrir börn innan 16. ára kL 3-8. Safnið verður lokað á sunnudög- Útvarplð á morgun Aría úr óperunni Manon eftir Massenet..e) Aría úr óperunni L’ Arlesiana eftir Ciiéa. — 21:20 ,Er- indi: Ferðalög (Grétar Felis rit- höfundur). 21:45 Búnaðarþáttur: Um súgþurrkun (Pá 1 Sigurðsson verkfræðingur). 22:00 Eréttir ,og veðurfregnir. 22:10 Heimur í hnot- skurn. 22:25 Dans- og dægurlög. Einiskip Brúarfoss kom til Hamborgar 30. fm frá Newcastle. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum í gær til Hamborgar. Goðafoss er í New York. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn á hádegi í gær til Leith og Kaupmannahafnar. Lag- arfoss fór frá Hamborg í gær til Ventspiis, Leníngrad, Kotka og Sviþjóðar. Reykjafoss fór frá Si- kea 2. þm til Is'ands. Se’foss fór frá Sigiufirði í gær til Húsavíkur og þaðan fi' Sauðárlcróks og R- víkur. Tröllafoss fór frá Reykja- 24. fm til New York. Tungu- fór frá Húsavik 1. þm til Rotterda.m. Drangajökul! fór frá Rotterdam 30. fm. til Reykjavíkur. Sambandspkip HVasöáféli^fót- írá'; P.ostöck 30. j. frn ■ tilj Akureyrar. .^Vrnarie:l or ij u’f avík. Jökúife’l ér i New York. Disa. ’’1 er í ReykjaVik.-. Bláfe’l. fór frá I.'úsavík. 2. þni U.l,;.Riga. Litlafell fer- frá Hva firði'"í áag' austur um land. Fern fór væntan- lega frá Á’aborg í ~ær til Kefla- víkur. Frida losar timbur á Breiðafjarðarhöfnuni. Cornetis Houtman fór frá Álaborg 27. fm til Þórshafnar. Lita lestar sement í Álaborg á morgun. Sine Boye, lestar .salt i -• Torrevieja ca.- 12. þm. .Helgidags.læknir er Arinbjörn Kolbeinssón Mjk u- braut 1, sími 82160. Edda. •milliianda- flugvé! Loftleiða, er væntanleg til R'eykjavikur k’. 11. F ugvéiin • fér héð- Stavanger, r Os o, K- um yfir .sumarmánuðina. SYNDID 200 METRANA Kl. 20:20 Útvarpshljómsveitin: a) Syrpa af alþýðulögum. b) Vals eftir Johann Strauss. 20:40 Um daginn og . veginn .(Séra Sveinn Víkingur biskupsritari). 21:00 Ein- söngur: Gunnar Óskarsson ayng- ur; Weisshappel áðstóðar. a) Be- cause eftir Guy d’Hardelot. a) Minning eftir Þórarin Guðmunds- son. c) Kom ég upp í Kvíslar- skarð eftir .Sigurð Þórarinsson. d) Söfnin eru opin: Listasafn ríkistns ki 13-16 á sunnpjLÖgum, kl 13-15 á briðjudögijm. fimmtu- döeum og laugardögum. Listasafn Elnars Jónssonar kl. 13:30-15:30 daglega. Genglf inn frá Skóiavörðutorgi. Þjóðmlnjasafnið kl 13-16 á sunnudögum, kl 13- 15. h þriðjudögum. fimmtu dögum og laugardögum I-andsbókasa/nlð kl. 10 12, 13-19 og virka daga nema kl. 10-1? >c 13-19 Náttúrugrip:>*afnið kl. 13:30-15 á sunnudögum, kl. 14- 15 á þrið judögum og fimmtu- dögum undanfarið í Jerú- salem, mUII Araba og Gyðtnga. Mogg- inn er í mestu vandræðmn mcð forskeyti _ , fregnlr af þessu í forsetn. , g®r og segir: „Enginn veit hvorí byrjaðl skothriðina“. Oss kemur^ Lausn ú nr. 405 til hugar hvort ekki væri hægt v; , að kenna „kommúnistískum, Gyð-' Lárétt: 1 kúnstin 7 ,or 8 árla _ 9 ingum” upptökin — það værl þó nam 11 úlf 12 ók 14 aa. 15 hrák að mlnnsta kosti lína til að - haida f 41 at 4® 4el 20 feitari sér við, og stingi ekki svo mjög i Lóðrétt: 1 köna 2 úra 3 sá -4 trú í stúf við málflutnlng blaðsins ’ 5 > i.la 6 naf ar 10 mór 13 kátt j-flrieitt. ' 15 HTE 16 KEA .17 af 19 LR iheðal 11 slæm 13 Lóðrétt faeti 4 '. Eftúr skálásogu Charles de Costers * Teikningar eítir Helge Kiihn-Níclsef 376. dagur. Þeir mjökuðúst út áð skipinu og lásu síðan upp festi um. bótð.. Þa3 skal ekki undan dregið að Lambl var mokkuð þung- ur í festinni og eftir. þvi móður er . upp, kom. Ug’uspegill niður eins og tiP áð 'hagræða eitthv^ : Skó; sínum. Um 'Jetök sagðiv; hann eitthvað- við skipverjann. sér. Þvínæst snéri hann sér áð' hozuim fyr- ir - alvöru -og tók að, ausa ..yfir hann heift- . arlegum skammaryrðum Lambi var hinn rólegasfi fyrst í stað. fc>vo brá hann við eins og elding og réðst a® sjómamUnum af einhverjum þejm,. mesta fítoneanóa sem um getlir í mannaminnum. Sunnudagur 4. júlí 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (3 LQða&Miztnnðrhneyksii íhalásins Eiflr hvcsða reglnni iér íhaldið við vul þessitra 49 memtm úr hópi 7%9 Mmsœhfenda? Lóðaúthlutunarhneykslið' sem $jálfstæðisílokkur- inn framdi 25. júní s.l. hefur vakið mikið umtal í bænum, og almenna reiði. Úthlutun þessi er knúin fram með meirihlutavaldi $jálfsíæðisflokksins í bæjarráði gegn atkvæðum minnihlutans. Er úthlutun þessi sígilt sýnishorn af því hvað það þýðir að Sjálístæðisllokkiirinn ráði einn öilu. Úi hépi 750 ismsækjenda velur hann 45 menn eg í þeim hópi mun nær helmingur vera húseigendur, menn sem era orðnir leiðir á gömic húsunum sín- um og ætla að byggja sér fínni villur Árangurinn of .endurskoðun' hernámssamningsins Við . úthlutun. lóða hefur sú venja .gilt fram að þessu, að reynt hefur verið að fá um þær samkomulag í bæjarráðinu, cg þá tekið nokkurt tillit til álits minnihlutaflokkanna. Við þessa. úthlutun var sú venja algerlega þverbrotin og $jálfstæðisflokk- urinn réð einn. Og $já.lfstæðisflokkurinn út- hlutaði lóðum þessum ekki að- eins nær undantekningarlausl til gæðinga sinna og flokks- manna, heldur valdi hann sem fyrr segir að verulegum hluta húseigendur úr umsækjenda- hópmim, enda greiddu báðir fulltrúar minnihlutaflokkanna, þeir Guðmundur Vigfússon og Magnús Ástmarsson, atkvæði gegn úthlutun þessari. Borgarstjóri upplýsti á síð- asta bæjarstjórnarfundi, að umsækjendur um lóðimar hefðu verið 750. Þjóðviljinn birtir hér skrá yfir þá sem $jálfstæðis- flokkurinn úthlutaði lóðunum, og gcta bæjarbúar þá séð hverja 49 $jálfatæðisflokkurinn taldi mest þurfandi fyrir lóðir af hinum 750 umsækjendum. 'Eft;rtaldir imar 49: menn fengu lóð- Brandur Tómasson, Drápu- hlíð 9 Magnús M. Þorsteinsson, Lokastíg 17 Jón Jóhannesson, Nökkvav. 33 Friðþjófur Ó. Johnsen, Miklu- braut 15 Hallgrímur F. Hallgrímsson, Sóleyjargötu 29 Óttar Möller, Mávahlíð 36 Björn Þórðarson, Flókagötu 41 Hjörtur Hjartarson, Banka- stræti 11 Jakob Hafstein, Kirkjuteig 27 Jóhannes Nordal, Baldursg. 33 Steingrímur Hermannsson, Tjarnargötu 42 Ingvar N. Pálsson, Öldugötu 54 Kolbe'nn Pétursson, Barma- hlíð 40 Pétur Ó. Nikulásson, Öldu- götu 29 Gestur Þorgrímsson, Tjarnar- braut 4 Ámundi Sigurðsson, Skiph. 23 Þór Sandholt, Reynimel 31 Ólafur Pálsson, Skaftahlíð 15 Önundur Ásgeirsson, Hólum v/Kleppsveg SjéðirSaiuvinnutrygginga nú21 millj. Endurgreiða tryggjendum 2.5 millj. al ágóða s 1. árs Samvinnutryggingar munu á þessu ári endurgreiða til þeirra, sem tryggja hjá félaginu samtals 2.542.586. krón- ur og er þetta mesta endurgreiðsla á tekjuafgangi í sögu félagsins. Samtals hafa þá Samvinnutryggingar endur- greitt binum tryggðu 5.6 milljónir króna síöustu 5 ár. Hans R. Þórðarson, Greni- mel 38 Haukur Gunnarsson, Drápu- hlíð 18 Valgerður Halldórsdóttir, Fjólugötu 19A Einar Eyfells, Skólav.st. 4C Sigfús Sigurðsson, Stórholti 43 Böðvar Eggertsson, Lauga- teig 12 Karl Eiríksson, Laufásveg 34 Axel Sigurgeirsson, Blöndu- hlíð 17 Svavar Pálsson, Barmahlíð 47 Björn Jóhannsson, Stórholti 29 Ágúst Steingrímsson, Skúla- götu 56 Hreinn Pálsson, Sörlaskjóli 12 Ámi Tryggvason, Skaftahlíð 3 Eiríkur Ásgeirsson, Kirkju- stræti 10B Þorsteinn Bemharðsson, Ránargötu 1A Albert Imsland, Bræðaborgar- stíg 24A Guðmundur Hjartarson, Hraunteig 23 Guðmundur Ó. Guðmundsson, Háteigsveg 14 Viggó E. Maack, Sörlaskjóli 76 Eiríkur Bjamason, Sólvalla- götu 74 Jóhann Kristinsson, Auðar- stræti 7 Kristján Gunnarsson, Hamra- hlið 9 og Þórður Kristjánsson, Blönduhlíð 33 Helgi Einarsson, Laugarás- vegi 51 Haraldur Lýðsson, Bröttug. 3A Vigdís Blöndal, Laugamessk. Guðmundur Kristjánsson, Hofteig 21 Broddi Jóhannesson, Mararg. 7 Ragnar Sigurðsson, Sigtúni 51 Daníel Jónasson, Háteigsveg 40 Henry Hálfdánarson, Brá- vallagötu 4 Á síðasta bæjarstjórnarfundi var krafizt sér atkvæðagreiðslu um þessa lóðaúthlutun $jálf- stæðisflokksins í bæjarráði. Að viðhöfðu nafnakalli samþykktu þessir lcðaúthlutun $jálfstæðis- flokksins: ólafur Rjörnsson prófcssor Einar Thoroddsen skipstjóri Þorbjörn Jóhannesson ltaup- maður Gróa Pétnrsdóttir frú Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri Gísli Halldórss. verkfræðingur Guðbjartur Ólafsson ltafnsögu- maður Sveinbjörn Hannesson „verka- maður“ bæjarstjórnarílialdsins. Framhald af 1. síðu. spilarans alkunna, Bjarna Bén. Sama leyndin, sama þögnin, sama laumuspilið og baktjalda- makkið. Þjóðin var leynd öllu um það livað þeir háu herrar væru að braska mcð örlög hennar. Verkin tala Frá þessu var skýrt á aðalfundi J tryggingafélagsins, sem haldinn var að Bifröst í Borgarfirði í dag. Flutti Vilhjálmur Þór skýrslu fé-| iagsstjórnar, en Erlendur Einars-, son, framkvæmdastjóri, gerði grein fyrir starfseminni síðasta ár. Forseti fundarins var kjörinn Þórarinn Eldjárn. Árið 1953 var 7. starfsár Sam- vinnutrygginga og hið hagstæð- asta. Jukust iðgjöid enn til muna og náðu 17.2 miUjónum króna, en útgefin trj'ggingaskírteini í öll- um deildum félagsins voru tæp- Jega 10.000. Sjóðir félagsins kom- ust upp í 21 milljón krónur og er þe.ð langmesti sjóður, serh nokkurt tryggingafélag hcfur eignazt. Afleiðing sjóðsins er sú, að.félagið þarf ekki að endur- iryggja eins mikið og ella og Framh. á 11. síðu. og ísía Ráðstefna 16 félagssanitaka, 25. maí og 2. júní til út- rýmingar braggaíbúðum samþykkti m.a. eftirfarandi: 2. Ráðstefnan vill vekja at- bygli á því sjónarmiði, að fjöl- býlishúsum fyrir herskálabúa væri vel fyrir komið á Mela- svæðinu og annarsstaðar i nám- unda við helztu atvinnustöðv ar bæjarins. 3. Enn leggur ráðstefnan á- herzlu á, að herskálar þcir, sem rýmdir verða, verði þá tafar laust rifnir og ekki teknir til íbúða að nýju“. Flutningsmenn voru: Ingvar Björnsson, Þór Sandholt, Jón Auðuns. „Samtök herskálabúa", lýsa stuðningi við samþykkt bæjar- stjórnar Reykjavíkur frá 13. apríl 1954, um útrýming íbúða í herskálum og telur: 1. að bygging samfelldra í- 1 búðahúsa og fjölbýlishúsa leysi hú.snæðisvandræði herskála- búa bezt, og leggur áherzlu á að þeim verði gefinn kostur á að velja milli. fleiri en cinnar tegundar íbúða, vegna þess að þarfir þessara fjölskyldna eru margvíslegar. En meðan leyndin ríkti í Framsóknarherbúðunum töluðu verkin. Hvert af öðru komu hin stóru flutningaskip hersins, hlað- in bílum, vinnuvélum, .byggingar- efni. Þessir flutningadallar her- námsþjóðarinnar töluðu skýru máli meðan dr. Kristinn og Framsóknarherrarnir þögðu. Leynisamningurinn Meir en mánuður er nú liðinn frá þvi Kristinn utanríkisráð- herra skýrði frá því að „endur- skoðun” hernámssamningsins væri lokið. Enn heftir þó sá á- gæti ráðberra ekki skýrt þjóð sinni frá þvi í hverju lagfæring þeirrar endurskoðunar væri fólgin, hvað íslendingar hefðu unnið á við þetta fjögurra mán- aða leynlmakk hans við banda- ríska heimsvaldasinna. Svo Icynilegur er þcssi cnd- urskoðaði samningur. að ráð- herrann hefur ekki þrátt fyrir ítrekaðar kröfur cnn fcngizt til að birta reglurnar um ferða- og dvalarleyfi hernámsliðsins hér í bæ! Þessar reglur eru eitt það hernaðarlejTidarmál Atlanzhafs- bandalagsins sem bezt er -varð- veitt!! Herrámsliðshöfn í Njárðvík Þessar reglur eru jafnvel cnn- iþá meira leyndarmál en það, að afhenda eigi bandariska hern- um til ' umráða Njarðvikurhöfn, — sem eitt sinn átti að verðí landshöfn fyrir islenzka fiski menn. Að vísu gerði utanríkis- ráðberrann ekki annað en játa það sem Þjóðviljinn hafði fyrir langa löngu skýrt frá að fyrir- hugað væri! Og jafnvel Timinn, aðaiblað Framsóknar, hafði op- inskátt rætt það, að nauðsynlegt væri að fjarlægja hættuna af sprengjuflutningi hernámsliðsins þangað suður eftir! (Hvað varð- ar Framsókn um það þótt Suð- urnesjamenn séu drepnir ef her- námsklikan í Reykjavik heldur lífi?!!). Hfirnámshúsasmiði<i SÍS En þótt dr. Krislinn þegi sem vandlegast um árangur „endur- skoðunarinnar” verða ólíklegustu menn til að kjafta frá árangri hennar. Sjálfur Vilhjálmur Þór glopraði því út úr sér þessa dag- ana uppi í Borgarfirði, að SÍS hefði komið sér upn hemáms- húsasmiðju! Endurskoðun og skipakomur Sem fyrr segir tók straumur herflutningaskipa að þéttast hingað þegar líða tók á „endur- skoðunar“timann, og síðan „end- urskoðuninni” lauk hafa þær vaxið um allan helming og aldrei verið þéttari en nú, eða 5 eða 6 skip á hálfum mánuði. „Varnirnar": byssuhlaup gegn íslendingum Einhver fyrsta frétt sem ís- lenzka þjóðin fékk um tilveru „varnarmálanefndarinnar“ sále ugu var frétt í Vísi um að nefnd- in hefði fengið að horfa á inn- rásaræfingar í Hvalfirði. Þá vissu mcnn það, að herinn sem átti að vera kominn til að „verja“ landið stundaði INNRÁSARÆF- INGAR í HVALFIRÐI! Af „vörnum landsins suður á Keflavíkurflugvelli hefur það helzt verið að frétta, að æðstu mönnum hernámsflokkanna hef- ur verið boðið að lykta af púðri úr hæfilegri fjarlægð og njóta þess yndis að sjá bandarískar sprcngjur umturna íslenzkri jörð. Svo og það, að á s. 1. vetri var komið upp nokkrum vcl- byssuhreiðrum meðfram Hafna- veginum—; og hlaupunum beint að þjóðvegi íbúanna í friðsömu íslenzku fiskiþorpi! Árásarflugstöð Enda þótt í síðustu viku kæmi eitt skip hemámsliðsins með 130 tonn af sprengjum og skotfærum mun sprengjum þeim ætlað ann- að hlutverk en verja ísland og íslcndinga. Auk ógrynna af bilum og vinnuvélum hefur farmur þess- ara skipa fyrst og fremst verið stálbitar og efni í gríðarleg flug- vélaskýli, sem verið er að reisa á Keflavíkurflugvelli, og stöðugt er haldið áfram að fjölga. Það er því orðið hverium heimskingja Ijóst af byggingu hinna stóru flugvélaskýla og lagn- ingu flugbrauta fyrir stærstu gerðir sprengjuflugvéla, að Bandarík.iamcnn eru fyrst og fremst að koma sér hér upp fliig- stöð fyrir langfleygar árásarflug- vélar, sem beita á gcgn EiTÓpu- þjóðumtm. Frara.tíðarborg Þessar játningar segja þó ekki ncma aðeins brot um ávcxtina af „endurskoðun” hernámssamn- ingsins. Þessar játningar nægja þó til þess að sýna öllurn skyni bornum mönnum að BANDA- RÍKJAMENN ERU AÐ BÚA UM SIG TIL FRAMTÍÐARDVAIAR HÉR Á LANDI. ’ Hinn aðalhluti farms þessára skipa hefur verið allskonar bvgg- ingarefni, steypujárn og vatns- leiðslurör. Þegar athugað er að á Kcflavíkurflugvelli hefur þegar verið byggð áliticg borg nýtízku íbúðarhúsa og straumur af bygg- ingarefni í ný hverfi beklur áfram, skilja allir að BANDA- RÍKJAMENN ERU AÐ BYGGJA SÉR FRAMTÍÐARBORG Á SUÐ- , URNESJUM, BORG, SEM ÞEIR ÆTLA SÉR AÐ HALDA UM ALDUR OG ÆVI. Ætli íslendingar sér að lifa framvegis í landi sínu og ráða nokkru í bví sjálfir vcrður þjóðin sjálf að taka i taum- ana, hún verður að margfalda baráttu sína fyrir brottflutn- ingi hlns crlenda hcrs áf lártd-' inu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.