Þjóðviljinn - 04.07.1954, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 04.07.1954, Qupperneq 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 4. júlí 1954 Að losa svefninn Bidstrup teiknaði SKÁK Rit8tjóri: Guðmundur Arnlaugason Shsáhþingið í IPrag Tæpast mun áhugi Islend- inga hafa beinzt meir að öðr- um íþróttaviðburði á þessu ári en afrekr Friðriks Ólafs- sonar á skákþinginu í Prag. Af nítján skákum, er hann teflir við beztu skákmenn úr þriðjungi Evrópu og frá öðr- um heimsálfum, vinnur hann níu, gerir fimm jafntefli en tapar fimm. Með þessu af- reki og frammistöðu sinni í Hastings hefur hann sýnt það svo að eigi verður um villzt, að hann er kominn í hóp þeirra alþjóðlegra skákmeist- ara, er næstir ganga stór- meisturum. Við, sem höfum fylgzt með hraðfleygum þroska hans hér heima, sam- fögnrnn honum með unninn sigur, en ánægjulegast er þó til þess að hugsa að hann er enn á öruggri framfarabraut. Það kemur okkur heldur ekki á óvart að skákstíll hans hef- ur ekki vakið minni athygli en vinningaf jöldinn. En þótt athyglin beinist einkum að Friðrik má ekki gleyma Guðmundi Pálmasyni. Hann hefur staðið í erfiðu námi og látið skákina mæta afgangi, en var þó þegar síð- ast frétt'st um röðina ofan við Danann og Finnana báða. Hann vann rúmlega þriðjung skáka sinna og má það telj- ast ágætur árangur. En menn bíía skákanna ó- þreyjufullir, fréttamaðurinn hefur semsé ekki staðið sig jafnvel og þátttakendurnir. Langt fram eftir móti varð að sækja fréttir af Friðriki í erlend blöð og enn hafa skáksambandinu engar skák- ir borizt þrátt fyrir eindregin tilmæli um það áður en lagt var af stað í förina. I dag verðum við því að láta okkur nægja eina af skákum sigurvegarans, reynd- ar ekki frá þessu þingi held- ur frá skákmóti, er fram fór í Búkarest nokkru fyrr á ár- inu. En það er snotur skák og skýringarnar eru eftir sjálfa’1 P|iwe, lauslega þýddar og stvttar nokkuð. Pachmann er sem stendur lcunnasti taflmeistari Tékka, mikill skákfræðingur og hef- ur ritað þykkar bækur um byrjanir í tafli. Hann á marga sigra að baki, en þó er þessi síðasti sennilega mesti sigur hans til þessa. Griinfeld-vörn. Skákmót i Bnkarest 1954. Pachmann Sandor (Tékk.) (Ungv.) 1. c2—c4 Rg8—f6 2. Rbl—c3 d7—d5 3. d2—d4 g7—g6 4. Bcl—f4 Bf8—g7 5. e2—e3 0—0 6. Ddl—b3 d5xc4. Oft er hér leikið 6. — c6 til að svara Rf3 með 7. — dxc 8. Bxc4 Rbd7 og síðan 9. — Rb6 og 10. Be6 (þvínæst 11. — Bc4 eða Rc4). 7. Bflxc4 Rf6—e8. Ætlunin er að valda b7 með Rd6 og leika síðan fram drottningarb:skupnum. Eini gallinn á þessu er að hvítur getur svarað e6 með d5. 8. Bf4—e5. Hvítur notar tækifærið til þess að kaupa biskupum, en með því veikir hann kóngs- stöðu svarts eilítið. 8. .... . Rb8—c6 Drepi svartur á e5, eins og að sumu leytí er æskilegra, kemst riddarinn ekki til d6. 9. Be5xg7 Kg8xg7 10. Rgl-f3. Eftir 10. Be2 nær svartur all- góðri stöðu með 10. — e5. 10........Re8—d6? Fyrst átti svartur að fara í mannakaup: 10. — Ra5 11. Þannig er óllt fullkomnað — Ríki manns og fisks — Fegurðin í Vesturbænum GAMAN ER að horfa á skipin vestan við Sprengisand, þá sín í höfninni sinni. Austur við Faxagarð liggja togararn- ir manns, ryðgaðir og auð- skapandi. Svo kemur uppfyll- ingin eins og við köllum það í yfirlætisleysi, eftir það Sprengisandur — og á því ' svæði eru millilandask:pin og strandferðaskipin. Við ská- bryggjumar þar fyrir vestan, en ég veit aldrei hvað þær heita, liggja vélbátar, svo • Sem ,eins og Snæfuglinn frá Eskifirði. Sitt hvoru megin v:ð Grandagarð innanverðan er bólstaður árabáta og ann- arra einkaskipa, en utar koma vélbátar aftur og ótal tegund- ir skipa sem landkrabbar kunna ekki að nefna. Þetta eru allt saman tæki sem færa okkur björg í bú með ein- hverju móti. En úti á ytri höfn liggur skip frá Moor McCormack Lines — það fær- ir okkur frelsið, og þannig er allt fullkomnað. Kannski er aðeins e'tt ánægjulegra en sjá skip í höfn: að vita þau á siglingu, á veiðum. verður-honum fyrst og fremst hugsað um mikilleik hafsins — um það hve ríki fisksins er miklu víðáttumeira en ríki mannsins. Þó á maðurinn lífs- von, en fiskurinn ekki — og það kemur til af því að mað- urinn .viðurkennir ekki tak- mörk hafs og lands þó fiskur- inn geri„ það. Við þykjumst sem sé eiga heima á sjónum ekki síður en á jörðinni, en fiskinum hefur aldrei komið til hugar að flytjast á land. Og raunar þarf ekki endilega að líta á ofannefnd skip sem atvinnutæki, þó það sé ó- neitanlega mjög freistandi, heldur eru þau þær íbúðir sem við höfum komið okkur upp á sjónum, okltar sjávar- borg. Hitt er svo allt annað mál að það vatn sem gutlar við Grandagarð í kvÖld hefur kannski einhverntíma sleikt bryggjurnar í Murmansk, og sennilega mun það I framtíð- inni koma við í Ríó de Jan- eiró. EN SVO SEM áður hefur ver- ið fram tekið er Bæjarpóstur- inn heimspekingur að atvinnu en ekki stjórnmálámaður. Og því er það að þegar hami stendur eitt kvöld upp við braggann, sem tæpast hefur verið tyllt á hafnarbakkann SVO KVEÐUR maður bragg- ann á bakkanum og heldur vestur í bæ. Nú er búið að uppgötva að Reykjavík þarf ekki nauðsynlega að vera ó- hreint fiskiþorp, heldur getur hún verið allra snotrasti bær. Sá skilningur var grundvöllur Framhald á 11. síðu. Da4 Rxc4 12. Dxc4 og nú Rd6. 11. Bc4—e2 b7—b6 12. 0—0 Bc8—b7 13. Hal—dl Eðlilegra var- að leika kóngs- hróknum hingað cn, geyma drottningarhróknum c-línuna. 13........e7—e6 14. d4-d5! Hvítur er skjótur að hagnýta sér að hann á yfir meira rými að ráða. 14........e6xd5 Með 14. Ra5 15. Dc2 exd5 16. Rxd5 Bxd5 17 Hxd5 De7 hefði svartur gert sér vörn- ina auðveldari. 15. Rc3xd5 f7—f6. Nú hefði Ra5 strandað á 16. Dc3f. Peðsleikurinn er smá- vægileg en nauðsynleg til- slökun. 16. Rd5—f4 Hagnýtir sér strax veiluna á e6. 16.....Bb7—c8 17. Db3—d5 Bc8—d7 18. h2—h4! Dd8—e8. Hvítur fylgir sókninni vel eftir, en svartur verst eins vel og unnt er, það er gott að riddarinn sé valdaður um- fram nauðsyn og drottningin stefnir einnig á h5. 19. h4—h5 g6—g5? Þessi afleikur leiðir til taps. Rétt var að leika fyrst 19. — Re7 20. Db3 og nú 20. — g5 (Annars leikur hv. 21. Rd4) Hvítur hefði að vísu haldið betri stöðu með 20. Re6f Bxe6 21. Dxe6 Refð 22. Dd5, því að svartur má ekki drepa á h5 vegna 23. Rd4 o. s. frv. 20. Rf3xg5! abcdefgh Hvítur fórnar riddurunum báðum fyrir þau þrjú peð er skýla svarta kónginum, en nær úrslitasókn með þeim liðsafla sem eftir er. Leik- fléttur af þessu tagi koma ó- sjaldan fyrir og venjulega er það annarhvor hvíti hrókur- inn er kemur fram fyrir skjöldu og veitir banahöggið, en hér er það hvíti biskup- inn er bezt styður drotting- una. Athyglisvert er einnig, hve litla hjálp menn svarts veita kónginum þótt þeir standi á næstu grösum. 20......f6xg5 21. Dd5xg5t Kg7—h8 22. Rf4—g6t!‘ Án þessarar. fórnar væri örð- iigt að halda sólcninni áfram. 22......h7xg6 Við 22. — Kg7 er h6f svarið (23. — Kf7 24. Bh5 eða 23. — Kg8 24. Rxf8t) og við 22. — Kg8 23. Hxd6 cxd6 24. Bc4f. 23. Dg5—h6f Kh8—g8 24. h5xg6 Dc8—e7 Hvítur hótaði máti. Aðrar Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.