Þjóðviljinn - 04.07.1954, Side 5

Þjóðviljinn - 04.07.1954, Side 5
Sunnudag-ur -4. júJt 1954 — ÞJÓÐVILJINN — ->(5 var. en ÞriBjungur mannkynsins á ekki þak yfír eðo hýr i ófullnœgjandi húsnœSi Um þriðjungur mannkynsins á ekkert þak yfir höfuðið hendur, gegnir hér öðru máií. eöa býr í ónægu og heilsuspillandi húsnæöi. Frá þessu var skýrt á þingi AlþjóÖavinnumálastofnunarinnar, sem haldiö var í Genf í síðasta mánuöi. Húsnæðismálin eru ein mikil- vægustu vandamál hverrar þjóð- ar, ságði aðaiforstjóri stofnun- arinnar, Dávid A. Morse, í árs- skýrslu sinrji sém hann flutti á þinginu. Úrbætur á þéirh e¥u eitt frerhsta viðfangsefni ökkar, sagði háhn. 800—900 millj. manna búa við ófullnægjandi húsnæði 180 millj. fjölskyldna eiga ékkert þak yfir höfuðið eða búa við ófullnægjandi húsnæði, þar af 30 mjlíj, í háþróuðum iðnað- arlöndum. Þetta er niðurstaða sérfræðinga Vinnumálastofnun- arinnar. Einkaframtakið er einungis fært um að reisa hluta þess húsnæðis sem þörf er fyrir í heiminum, segir David A. Morse í skýrslu sinni. Hinn mikli grúi fólks sem býr í fátækrahverfum og hreysum allur gróði milliliða. Ríkisstjórn- in lét byggja smáhús handa verkamönnum á þessum tíma og krafðist ekki annars en að hver kaupamdi léti af: hendi tíunda hluta állrar vinnU -við sitt hús íslanð undántekning Það má heita algild regla, að' ríkisvaldið telii sér skyit -aði stuðla að íbúðabyggingum eftir, megni. Meira að segja i -gósen- landi einstaklingsframtaksins, Bandarikjunum, hefur rikið veitt mikil lán til íbúðabýgginga gegn vægum vöxtum og til langs tíma. Nær því eina undantekn-! ingin frá þessari reglu mun vera fsland, þar sem borgaraflokkarn- | ir hafa beinlínis komið í veg fyrir íbúðabyggingar með skipu- lögðum lánsfjárskorti. Þar er húsaleigan alls staðar miðuð við tekjur leigjandans, og leigan er þar yfirleitt aldrei hærri en 5—10% af tekjunum. j Ríkíslán halda leigunni niðri Leigan myndi vera mun hærri í auðvaldslöndunum, ef ríkis- valdið í þeim flestum téldi sér ekki skylt að halda byggingar- kostnaðinum niðri með vaxtalág- um lánum og beinum styrkjum. í skýrslu Morse er lögð á það áherzla, að ríkið verði að leggja mikið af mörkum, ef halda á Ne.w Jersey hann jafnframt einn áhrifa- mesti foringi republikana í fylkinu. Annar enibætíismaður náði ai bonum helmingnum með íjárkúgun Nýtt, stórfellt fjármálahneyksli er komiö upp í Banda- ríkjunum og snýst þaö um Harold nokkurn Hoffman, fyrrverandi fylkisstjóra republikana í New Jersey. Áður en íloffman varð fylk- isstjóri sat hann tvö kjörtíma- bil á þingi Bandaríkjanna 1 Washington. Duldist í 14 ár. Hann var fylkisstjóri í New Jersey árin 1935 til 1938 og það var á því thnabili sem hann •stal' fénjj, um fimm milljönum króna, úr banka sem hann stjémaði’ sjálfui-. Bftir að hann lét af fylk’s- stjórninni tó'k Hóífman við yfirstjórn atvinnuieysistrygg- Minna en 1/5 víðast hvar — 1/3 á íslandi. víðsvegar um heim, getur j í skýrslu Morse segir, að mjög aldrei eignazt þak yfir höfuð- sé á reiki, hve miklum hluta af ið án þess að hjálp ríkisins tekjum launamanna telja megi komi til. hæfilegt að þeir verji tii húsa- Hið opinbera verður að sjá um leigu. f örfáum löndum, segir rannsókn á húsnæðisþörfinni í Morse, er 20% teknanna álitið hverju landi og standa fyrir hæfilegt, en í langflestum er framkvæmdum. Morse nefndi hlutfallið miklu lægra. Á íslandi Svíþjóð sérstaklega. Á árunum mun hins vegar láta nærri, að 1940—1950 voru 15 af hundraði mikill hluti launamanna verði að allra íbúðabygginga í Svíþjóð á: greiða leigu, sem nemur fjórð- vegum félágasamtaka af ein-j ungi og jafnvel meira en þriðj- hverju tagi. Við þetta spöruðust ungi teknanna. 25% kostnaðar við byggingarn-j í þeim löndum, þar sem alþýð- ar vegna þess að útilokaður var' an hefur tekið völdin í sínar Norska lögreglan játar í n* Borgarablaðið Dagbladet í Osló, annað útbreiddasta blað Noregs, hefur birt skjal, sem sannar, að norska leyni- lögreglan hefur beitt skjalafölsunum í málinu gegn þéim Sunde og Nordby, sem eru sakáöir um njósnir 1 þágu Sovétríkjanna. Lögreglan liefur lagt einu af vitnuirl málsins orð í munn, sem þáð hafði aldrei sagt, og auk þess fellt niður kafla úr framburði þess. Þetta var gert á þann hátt, að þegar fram- burðurinn var hreinritaður eft- ir uppkasti lögreglunnar, voru gerðar á hourn breytingar, setn- ingum bætt inn í og aðrar felldar úr, og þannig var fram- burðurinn lagður fyrir réttinn. Vitnið héfur sjálft bent á þetta misræmi og lögreglan hefur heyðzt til að viðurkenna það. Oslóarblaðið Fríheten segir, að réttarhöldin yfir þeim Sunde séu orðin reginhneyksli, og á þar ekki einungis við skjala- falsanir lögreglunnar, heldur einnig þá staðreynd, að öll þau málskjöl, sem ákæruvaldið tel- ur að geti haft álirif á almenn- ingsálitið sakborningunum í' ó- hag, eru ; birt, en þeir hafa ekkert tækifæri til að verja sig ópjnþerlégá; leigunni innan hæfilegra marka.1 inganna í New Jersey. Var gesagur vel œ§ ækim lösnunarueiku 300 af 350 alvaflega lömuðmÐ íulS- hraiísiif eftir 2 ár Af 350 sjúklingum, sem hlutu mikla lömun í hinum illkyn^aða mænusóttarfaraldri í Kaupmannahöín árið 1952, hafa 300 fengið fulla heilsu og hinir eru á góðum batavegi. Ole Remvig, yfirlæknir við Hornbæk Kurbad, skýrir frá þessu í nýju tölublaði af Van- förebladet, málgagni lamaðra og fatlaðra í Danmörku. Hann leggur á það áherzlu, að það sé a. m. k. hægt að segja eitt gott um þennan hættulega sjúkdóm: Eftir að hann nær há- marki eftir 7 til 12 daga, er um stöðugan bata að raeða. Oft þokar að vísu seint í áttina, en sú regla má heita algild, áð jafnt og stöðugt dragi úr löm- unintri, ef sjúklingai-nir fá rétta meðferð. Æfingar í Iaug 'Fyrstu mánuðina eftir sjúk- dóminn þola vöðvarnir ekki mikla áreynslu, æfingarnar verð- ur að gera annaðhvort í vatni eða sérstöku æfingaáhaldi, sem léttir undir með sjúklingnum. Eftir fimm-sex mánuði er hægt að hefja daglegar æfingar, iiðk- unar- og gangæfingar, bæði í laug og á þurru landi, í alit áð 3 klukkustundir daglega. Furðugóður árangur Árangur þessara æfinga hefur orðið furðumikill í Danmörku. í faraldrinum 1952 lömuðust 2800 manns meira eða minna. Þaraf hlutu 350 mikla lömun og hafa verið til lækningar á Hornbæk Kurbad. Af þeim hafa 300 þegar fengið fulla heilsu, og margir þeirra, sem eftir eru, munu halda heim á næstu mánuðum. í siðustU viku var lengsta brú Evrópu vígð. Hún liggur yfir Dóná milli Rushtuk í Búlgaríu og Giorgevo í Rúmeníu. Dó vofeifilega. Upp komst um. þjófnaðinn fyrir rúmri viku þegar Hoff- man „ýarð bráðkvaddur" í hótelíbúð í New York, sem hann hafði að stáðaldrj á leigu auk heimilís síns í New Jersey. Lát hans bar að höndum nokkrum dögum eftir að núver- andi fylkisstjóri, demokratínn Méyner, hafði vikið honum úr embætti fyrir mísferli. „Vimirinn“ notaði tekifærið. I bréfi sem fannst að Hoff- man látnum skýrði hann dótt- ur sinni frá fjárdrættinum Kvaðst hann í upphafi hafa farið að stela úr eigin hendi til þess að greiða kosninga- skuldir. Þegar hann gerðist ó- rólegur yfir því að vera kom- inn inn á þessa braut leitaði lrann til annars embættismanns, sem hann taldi einlægasta vin sinn, og bað hann ráða. „Vin- yrinn" brást þannig við að hann hótaði að koma öllu upp um Hoffman nema liann stæli einnig fyrir sig og hafði með þessum hætti út úr honurn hálfa þriðju milljón króna. Pjárkúg- arinn er látinn fyrir nokkru. Allt' gegnrotið. Stórþjófnaði Hoffmans hef- ur verið haldið leyndum svona lengi með einhverjum dularfullum ráðum og fert nú fram rannsókn á því, hvemig stendur á því að endurskoðun og bankaeftirlit hafa brugðizt. Nokkrum háttsettum embætt- ismönnum í stjórn atvinnuleys- istrygginganna öðrum en Hoff- man hefur verið vikið úr em- bætti. Sjálfur hefur hann þegið mútur af atvinnurekendnm, sem hann sleppti við refsingar fyrir brot á atvinnuleysistrygg- ingalögunum, og notað opin- bert fé til eigin þarfa. Einn af nánustu samstarfsmönnum hans hefur stolið um 100.000 krónum úr frímerkjasjóði stofnunarinnar, annar hefur látið viðskiptavinum trygging- anna haldast upr.i að ökra taumlaöet á þeim og fepgið væna sneið af okúrgróðanum í staðinn og sá þriðji lét greiða sér þúsundir dollara fyrir eftir- vinnu, sem hann hafði aldrei unnið. Þegar Sjú Enlæ, í'orsætis- og utanríkisráðherra Kína, heimsótti Indland uin síðustu helgi, bentu bæði hann og Nehru, forsætisráðherra Indverja, á það að þessi mestu ríki Asíu hafa búið saman í friði í 2000 ár. Þessi friðararfleifð var staðíest mcð samningi sem ríkin gerðu með sér fyrir tveinr mánuðum um samskipti Indlands og Tíbets, setn er sá hluti Kínaveldis sem liggur að Indlandi. M.vndin sýnir þá Sang Hanfú, aðstoðarutenríitísráðherra Kína (til hægri) og Neydam Raghavn, sendiherra Indlands í Peking (tii vlnstrij undirrita samnínglnn. iri B B e B Mikill jarðskjálftakippur varð á suðurhluta Luzon, stærstU ey Filipseyja í fyrrinótt. í bærium Sorsogon féll hár kirkjuturn til jarðar og fórust margir menn. AliS létu 22 lífið i jarðskjáíftan- um, en f jöldi manns slasaðiSL .

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.