Þjóðviljinn - 04.07.1954, Page 7

Þjóðviljinn - 04.07.1954, Page 7
Sunnudagur 4. júlí 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Listdansflokkur sá frá Sov- étríkjunum, sem bannað var að sýna í París, hefur nýlega haldið sýningu í Berlín. Þar sýndi hann í Friedrichsstadt- palast, sem rúmar 3000 áhorf- endur og fékk hann þar af- burða viðtökur. Löngu fyrir frumsýningu höfðu 50.000 miðar verið pantaðir. Konstantin Serycjei'_______________________________ Eftir K0NSTANTIN SERGEÍFF fyrsta ballettmeistara Kíroff-leikhússins í Leníngrað Iistdans í Sovétríkjunum á djúpar rætur í gamalli arfleifð. Te'ja má Lenín- grað höfuðsetur hans, þar hafa frægustu meistarar hins rússheska ballets starfað ára- tugum saman og lagt grund- vöii að frægð hans. Eftir að sovétstjói'nin tók við völdum hafa tugir ungra dansara útskrifazt frá ballett- skólunum í Moskvu og Lenín- grað og starfn nú víðsvegar um Sovétríkhi. Grundvöllur danslistarinnar í Sovétríkjúnum er tvíþættur. 1 fyrsta lagi leitast hinir sov- ézku ballettdansarar við að varðve'.ta arf hins glæsilega dansskáldskapar fyrri tíma en skapa jafnframt nýjan sov- ézkan bahett sem sækir yrkis- efni sin í hinn þjóðfélagslega veraleik ráðstjórná'rsk’pulags- ins. Mðrg tónákáld Sovétríkjanna hafa samið tónlist við ýnns sígiíd verk li’eimsbókmennt- anna. Þannig hafa leikhúsin í Sovétríkjunum fengið til með- ferfar mörg radhsæ verk sem túlka hin fjölbreytilegu atvik mannlífs’ns á svipmikinn og áhrifaríkan hátt. Fyrsti fcaliettskórinn. Meðal þessara balletta rná nefna „liind Bakjtjisarajs", sem samin er um verk eftir Púskín, „Brostnar blekking- ar“ um sögu eftir Balzac, „Rómeó og Júiía“ um hann- leik Shakespeares með tónlist eftir Próköfféff, og fjölda annarra. Verk ]/essi I:refjast þess ekki eingöngu að dansarinn hafi ó- v;ðjafnanlegt vald yfir hinni klassisku danstækni og svip- brigðalist heldur og að hann hafi mikia leikhæfileika tii að túlka hlutverk sín á réttan hátt. Sú áherzla sem lcg’ð er á, að hin leikræna túlkui byggist á sönnum tilfinmng- um og sálarlegri innsýn hef- ur aukið í ríkum mæii listgildi sovétballettsins. Og dans- meistararnir hafa lagt rnikið á s'g í þessum verkum að fulikomna hin listrænu heild- aráhrif- k leiksviðitiu og jnfn- vægið miili dansins cg svip- brigðalistarinnar. Tónl'st sú sem sovét-tðnské.Id semja við bailetta skipar mik- ið r.úm í tónlistarlífi Sovét- ríkjanna við hiið liinnar sin- fónísku tónlistar. Hinar raunsæju danssýningar •gerðu. óhjákvæmi’ega endur- nýjuii á túlkunaraðferðura hhma sovézku dansara. Til þess að gera áliorfendanum ijósara hugmyndainnihald dansins, tii að túika líf pei'- sönanna og Iirífa áhoi'fandann urðu listdansararnir að leggja . AtiíSi úr ballctti Giftsúnoífs „Ra3'nion<Ie.,‘ A myndinnt sést dansnwrin ÉVDOKIMOFF. Dansararni r Natasja Alexandreva og Jclu Barbu, unglr og. efnileglr nemer.dur ú baUettsliólanúni í Leníngrad og fremst í nútiðina og veru- leikann umhverfis, og mega þau teljast mikiivægust þeirra ballettverka scm flutt eru í Sovétríkjunum nú. Meðal þess- ara verka má nefna „Sjálf- boðaiiðadagar" sem dansa- skáldið Vajnonen samdi við tónl'st B. Assaféff. Ballett þessi lýsir frelsisbaráttu hinn- fyrir róða þær hreyfingar sem voru orðnár úrelt form án innihalds og samhæfa lima- burð sinn þeim hugsunum og tilfinningum sem hetjur leiks- ins túlka og áliorfandinn á að geta skiiið auðveldlega. Þann- ig hefur allúr óhlutkenndur og innihaldslaus dans smám saman horfið af daiissviðinu. I staðinn hafa koinið raunsæ'r og lífrænir dar.sar sem ball- •ettmeistararnir semja á grund- velli hinnar klassísku dans- listar er á svo langan j.rcun- arferil að baki. Svipbrigðaiistin fær einnig á sig annan blæ. Dánsarinn sjálf- ur leikur og stærra hlutverk en áður var. Fyrrum lék hann einungis lilutverk hins „hjartaprúða riddara“, var iimihalds- og skapgeroarlaus vera. Hann var aðeins dans- meynni, mótað- GaMna Ú'anova, frægasta dansmær Sovétríkjanna. ila sínurn, aðstoðar. — Myndin er tekin í búningsherbergi hennar j í Bo’sjojleikhúsinu sovétbaíléttinum hafa báðir aðilar jöfnu hlutyerki að gegna. Dansendurnir eru dans- andi leikarar, er túika hlut- verk sín með allri tækni list- ar sinnar og ieiksviðsms. Frumherji hinnar nýju leik- dansUetar i Sovétríkjunum er K. Stanislavskí. Kerfi hans fylgja dansara.r, dansascmj- ar rússnesku alþýðu gegn inr.- rásarherjum stórveldanna á árunúm 1918-1920. Athyglisverð tilraim til að lýsa lífi samyrkjubændá er baliettinn „Gajane“ seni Nína Anissimova samdi við tcnlist eftir Aram Katsjatúrian. Að lokum má benda á hve endur og dansmeistarar hvar- vetna um Sovétríkin. Aðferðir lians hafa vefið notaðar við túlkun viðfangsefna bæði úr heimsbókmenntunum og sögu- legra v'ðfangsefna. t.d. í ball- ettinum „Eldar Parísar“ sem lýsir byltingunni á Frakk- landi 1792. En dansaskáld Sovétríkjanna sækja þó yrkisefni sín fjxst þjóðdansar h’nna fjölmörgu l'jóða Sovétbandalagsins hafa haft á þróun hins sovézka balletts. Þjcðdansarnir liafa oft og tíðum gefið hinum klassíska balletti nýja liti og nýjan svip. Þetta heíur á- samt öðrum þeim atriðum sem lýst er hér á undan orð- ið til þess að ballettinn er nú fyrst og fremst þjóðleg list, list fóiks’ns sjálfs.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.