Þjóðviljinn - 04.07.1954, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 04.07.1954, Qupperneq 8
8),— ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 4. júlí 1954 ISHODR dieselvélar og rafstöSvar frá 10 til 2700 hestöfl. Dieselvélar fyrir skip frá 100 til 2000 hestöfl. Síavia dieselvélar í stærðum frá 5 til 15 hestöfl Stuttur afgreiðslutími á vélum og vélahlutum. H STMUEXPDRT 9 EINKAUMBOÐ: MARS TRADIN6 C0. Klapparstíg 26, sími 7373 *'.#v##'#N#v#s##s#'##'#s#%#s###>##v#s##«#s#<#N#s#»##'##,#>i#yr'###'#'#*#s##'#wr##'##'#,s###«#s##'#,/ A RITSTJÓRl. FRtMANN HELGASON NOREGUR í hvöld M 3 fyra lasdsleskfam hafa Islendingax fapað 7 en mmið 2; sk@?að 14 mözk g@fn 29 —Kail GuðmundssQíi vesður fyzisliði íslepzka íiðsins Landsleikur íslendinga og Norðmanna í knattspyrnu fér fram á íþróttavellinum í Reykja- vík í kvöld og hefst kl. 20.30. Þetta verður fjórði landsleikur þjóðanna og hafa Norðmenn unn- ið þrjá þá fyrri, þann fyrsta í Reykjavík 1947 með 4 mörkum gegn 2, annan í Þrándheimi 1951 með þrem mörkum g£gn einu og þann þriðja í Björgvin í fyrra með sama markafjölda. Norð- menn hafa því sett í þessum leikjum alls 10 mörk og fengið 4: 12:31 Leikurinn í kvöld er 10. lands- leikur íslendinga, Auk leikjanna við Norðmenn sem áður var get- ið hafa úrslit orðið þessi: Ísland-Danmörk (í Rvík) 0-3 Ísland-Danmörk (í Danm.) 1-5 fsland-Danmörk (í Danm.) 0-4 Ísland-Svíþjóð (í Rvík) 4-3 Ísland-Finnland (í Rvík) 2-0 Ísland-Austurríki (í Rvík) 3-4 Samkvæmt þessu hefur ís- lenzka landsliðið tapað 7 af 9 leikjum sem það hefur háð og unnið 2; skorað 14 mörk gegn 29. Hefur alltaf leikið í landsiiðinu Fyrirliði íslenzka liðsins á leik- velli í kvöld verður Karl Guð- mundsson, hægri bakvörður. Karl hefur tekið þátt í öllum fyrri landsleikjum íslendinga og síðustu árin jafnan verið fyrir- liði á leikvelli. Næstflesta lands- leiki hefur Ríkharður Jónsson, hægri innherji, ieikið eða 9 alls. Aðrir hafa tekíð þátt- á færri landsleikjum og tveir þeirra, sem keppa með íslenzka liðinu í kvöld, Magnús Jónsson mark- vörður og Halldór Sigurbjörns- son hægri útherji, hafa ekki áð- ur leikið með landsliðinu. Landslið íslands og Noregs verða þannig skipuð í kvöld: LIÐ ÍSLANDS Magnús Jónsson Karl Gtiðmundsson Einar Halldórsson Sveinn Teitsson Dagbjartur Hannesson Guðjón Finnbogason Halldór Sigurbjörnsson Ríkharður Þórður Pétur Gunnar Gunnarsson Wiliy Buer Hákon Kindervág Gunnar Dybwad Ragnar Larsen John Olsen Even Hansen Edgar Falck Odd Pettersen Knut Brogárd Anton Lökkeberg Willy Aronsen LID N0REÆS Hin árlega tónlistarhátíð í Strasbourg var að þessu sinni haldin frá 11.—20. júní. Þúsundir tónlistarunnenda víða að sóttu hátíðina, enda var þar að venju margt girnilegt á að heyra. Aðalviðburður hátíð- arinnar að þessu sinni átti að vera uppfærsla 10. sinfóníu Sjostakovitsj. Hana átti að leika að kvöldi hins 19. og hefði það verið í fyrsta sinn, sem hún var leikin utan Sovét- ríkjanna. En | þetta fórst ||| fyrir. Ætlun- | in hafði ver- || ið, að Sjosta- kovitsj og Mravinskí, í/ sovézki - í- : hljómsveit- arstjórinn, sem stjórn- aði fyxstu uppfærslu þessarar sin- fóniu í Leníngrad fyrir nokkr- um mánuðum, kæmu til Frakk- lands með nóturnar og Mrav- inskí átti að stjórna. En þeir hættu við að fara og gerðu grein fyrir þeirri ákvörðun sinni í bréfi til forstöðumanna hátíðarjnnar. Þeir sögðust ekki telja sér óhætt að leggja í slika ferð eftir þá meðferð sem sovézki ballettflokkurinn varð fyrir af hendi franskra stjórn- arvalda, sem boðið höfðu hon- ' um til Frakklands. Sú rauna- saga hefur verið rakin hér áð- rr, óg með hana í huga er auð- velt að skilja þessa ákvörðun Sjostakovitsj og Mravinskí. fcað verður því enn nokkur bið á því, að okkur bérist Umsagnir vestrænna tónlistar- Sjostakovitsj. * Um BÆKUR og annaB Hátíð tónlistar í Strasbourg, leiklistar í París, •#'####'###^##>##»^#VÍ gagnrýnenda um þetta nýjasta verk Sjostakovitsj, sem hefur orðið tilefni mikilla deiluskrifa í Sovétríkjunum. Sumir hafa hafið það til skýjanna; frá því var eitt sinn sagt hér, að í Sovétskaja Músika hefði einn greinarhöfundur komizt þann- ig að orði, að þetta verk væri boðberi nýs blómaskeiðs tón- listarinnar og Sjostakovitsj kallaður brautryðjandi á borð við Bach og Mússorgskí. Við höfum það ekki frá fyrstu hendi, en svo virðist sem ekki séu allir þar eystra á þessari skoðun. Gagnrýnin á þetta síð- asta verk Sjostakovitsj virðist, ef trúa má grein, sem birtist nýlega í Les Lettres Franeaises, einkum koma frá mönnum, sem enn hafa ekki sagt að fullu skilið við hina furðulegu kenn- ingu um, að í listaverkum sam- virks þjóðfélags megi engin á- tök eiga sér stað. Það gæti í sjálfu sér einmitt bent til þess, að þessi nýja sinfónía Sjosta- kovitsj eigi lofið skilið, því að sjálft form sinfónskrar hljóm- listar byggist á átökum og and- stæðum, á hægum og hröðum köflum, á harmi og lífsgleði. Deiluskrifin um 10. sinfóníuna eiga rót að rekja til sömu and- stæðu viðhorfa og gert hafa vart við sig í umræðum sov- ézkra listamanna undanfarið, en hér í þættinum hafa við og við verið birtar glefsur úr þeim. myndlistar í Feneyjum Tónlistarunnendur urðu fyrir vonbrigðum í Strasbourg, en hafi þeir einnig unnað leik- list, þá gátu þeir bætt sér þau með því að halda til Par- ísar, þar sem fyrsta Alþjóða- hátíð leiklistarinnar hófst 9. júní og stendur enn yfir. Auk franskra leikflokka sýna á þessari hátíð margir er- lendir list sína. Nefna má Berliner Ensenible Berts Brecht, sem sýndi Móður Cour- age, flokk frá Det Nyc Te- aíer i Kaup- mannahöfn sem sýndi Le Cid (Sejr- lierren á dönsku) Corneilles og annan frá Theaíre Polski í Varsjá, sem sýndi sama leik. Flokkur frá Det Nyc Theater í Osló sýndi Afturgöngur Ibsens, ítalir Cyrano de Bergerac Rost- ands, Englendingar Thé Con- fidential Clerk Eliots, svo að eitthvað sé nefnt. Þessi hátíð stendur út júlímánuð og ætl- unin er víst að halda hana ár- lega. Hafi þeir, sem fyrir vonbrigð- um urðú í Strasbourg, ekki getað bætt sér þaú úpp i París, gátu þeir reynt að fara til Fen- Ibsen. eyja.ef þá skorti hvorki fé né tíma. Þar stendur nú yfir 27. „Alþjóðahátíð myndlistarinnar“. Þessi hátíð, Biennalinn í Fen- eyjum, er eiris og nafnið bendir til haldin annaðhvert ár. Sex- tíu ár eru liðin, síðan hún var haldin í fyrsta sinni, hún hef- ur fallið niður fjórum sinnum, meðan heimsstyrjaldirnar stóðu. Hvergi gefst jafngott tækifæri til að kynnast myndlist sam- tímans eins og á þessari hátíð. í ár eru þarna sýndar myndir núlifandi listamanna frá 32 löndum í öilum álfum. Mynd- irnar skipta möfgum hundruð- um, |en au^ aðalsýningarinnar eru haldnar minni sérsýningar og má þar nefna sýningu á hundrað svartlistarmyndum eft- ir Edvard Munch, á fimmtiu malverkum Courbets og sýning- ar sem sýna þróunarferil sam- tímalistamanna eins og Miro, Ernst og Arp. Hugmyndin að þessari myndlistarhátíð vaknaðí fyrir rúmum sextíu árum hjá feneysku ljóðskáldi, Riccardo Selvatico, og nokkrum listmál- urum, vinum hans. Þeir gerðu sér litlar vonir um að geta hrundið henni í framkvæmd, en fyrir undarlega tilviljun tókst þéim það. Sélvatico þessi var kosinn borgárstjóri í Feneyjum og notáði sér þá stöðu til að framkvæma hugmyndina. Hann var ékki eridurkosinn, en bienn- alinn er enn við líði og verðúr sjálfsagt lengi enn. ás. Eftir landsleikinn hér á íþrótta- vellinum í kvöld verður norsku knattspyrnumönnunum haldið samsæti í Sjálfstæðishúsinu. Á morgun verður farið með gestina um bæinn og þeim sýnd söfn og merkustu byggingar, en á þriðju- daginn býður bæjarstjóm Rvíkur ;þeim í ferðalag austur að Gull- fossi og Geysí. Nefndin, sem annast móttöku norska landsliðsins, er skipuð þessum mönnum: Björgvin Schram, Jón Sigurðsson, Magnús i Brynjólfsson, Bragi Kristjánsson og Ragnar Lárusson. mmmrm Úrslitaleikurinn í heimsmeist- arakeppninni í knattspyrnu fer fram í Bern í Sviss í dag. Léika saman sigurvegararnir í undan- úrslitum miðvikudagsins Ung- verjaland og Ve^tur-Þýzkaland. í gær kepptu í Zúrich Austurrík- ismenn og Uruguaymenn um 3. sætið í keppninni, en ekki hafði frétzt um úrslit leiksins þegar blaðið fór i prentun. í dag verður háður landsiéik- ur í knáttspyrnu milli Noregs og Sovétríkjanna. Norðmenn hafa sent 18 beztu menn sína til leiks- ins, serri fram fér í SóvétríKjun- um.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.