Þjóðviljinn - 04.07.1954, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 04.07.1954, Qupperneq 9
Sunnudagur 4. jölí 1954 — ÞJCÆ>VILJ1NN — (9 Sunnudagur. Sími 5327. V éi tingasal i r nir opnir allan daginn. Kl. 3y2—5 e. h. klassisk tón- list, hljómsv. Þorvaldar- Steingrímssonar. Kl. 9—11.30: Danslög Hljóm- sveit Árna ísleifs. Skemmtiatriði* Áslaug Siggeirsdóttir: klassiskur söngur. Hjálmar Gíslason: gamanvísur. Ingibjörg Þorbergs: dægurlög. Kvöldstund að Röðli svikur engan. EIGINMÉNN! Bjóðið konunni út að borða og skemmta sér að UÖÐLI. Sími 1544. Draugahöllin Dularfull og æsi-spennandi amerísk gamanmynd um drauga og afturgöngur á Kúba. Aðaihlutverk: Bob Hope, Paul- ette Goddard. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kvenskassið og karlarnir Hin sprellfjöruga grínmynd með Abbott og Costello. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. GA.MLA Sími 1475. Einmana eigin- maður (Affair With a Stranger) Skemmtileg ný amerísk kvikmynd. — Aðalhlutverk: Jean Simmons, Victor Mature, Monica Lewis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mikki Mús og baunagrasið Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. Sími 6444. Þeir elskuðu hana báðir (Meet Danny Wilson) Fjörug og skemmtileg ný amerísk söngva- og gaman- mynd. — Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Shelley Winters, Alex Nicol. • Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrói Höttur og Litli. Jón Ævintýramyndin vinsæla. Sýnd kl. 3. Sími ■ 1384. Hefndarþorsti (.Woman of Nórth Country) Afar spennandi og við- burðarík ný amerísk kvik- rhynd í litum. Aðalhlutverk: Rod Camefon, Ruth Hussey, John Agar. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Loginn og örin Hin spennándi ameríska ævintýramynd i litúm: — Að- alhlutverk: Burt Lancaster, Virginia Mayo. • Sýnd. aðeins í, dag kl. 3. Sala hefst kl. 1. e. h. Sími 81936. Uppreisnin í kvennabúrinu Bráðfyndin og fjörug ný amerísk gamanmynd um hin undarlegustu ævintýri og vandræði serh vesturlanda- stúlka verður fyrir er hún lendir 'í kvennabúri. Aðal- hlutverkið leikur vinsælasti kvengamanleikari Ameríku: Joan Davis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hetjur Hróa Hattar Hin vinsæla og spennandi mynd um kappa Hróa Hattar. Sýnd kl. 3. Trípólíbíó Sími 1182. Ferðin til þín Afarskemmtileg, efnisrík og hrífandi, ný, sænsk söngva- mynd með Alice Babs, Jussi Björling og Sven Lindberg. Jussi Björling hefur ekki kom- ið fram í kvikmynd síðan fyrir síðustu heimsstyrjöld. Hann syngur í þessari mynd: Celeste Aida (Verdí) og Til Havs (Jonathan Reuther). Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sími 6485. Maria í Marseille Ákaflega áhrifamikil og snilldarvel leikin frönsk mynd er fjallar um líf gleðikonunn- ar og hin miskunnarlausu ör- lög hennar. — Nakinn sann- leikur og hispurslaus hrein- skilni einkenna þessa mynd. — Aðalhlutverk: Madeleine Robinson, Frank Villard. — Leikstjóri: Jean Delannoy, sem gert hefur margar beztu myndir Frakka, t. d. Symp- honie Pastorale og Guð þarfn- ast mannanna o. m. fl. Skýringatexti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jói Stökkull Hin bráðskemmtilega gam- anmynd. Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl, 1. HAFNAR FIRÐI wmm Sími 9184. ANNA StÓrkostleg ítölsk úrvals- mynd, sem farið hefur sigur- för um allan heim. Aðalhlutverk: Sllvana Mangano Vittorio Gassmann Myndin heíur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatexti. Bönnuð bömum. j Sýnd kl. 7 og 9. Dönsum dátt Skemmtileg og djörf ný amerísk burlesquemynd. Sýnd kl. 5. Bönhuð börnnm. Frumskógastúlkan 1. liluti. Sýnd kl. 3. Otvarpsviðgerðir Radió, Veltusundl 1. Sími 80300. Saum&vélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðii Svlgja Laufásveg 19, sími 2656 Heimasími: 82035. Lögfræðingar Ákl Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegi 27. 1. hæð. — Sími 1453. Sendibílastöðín Þröstur h.f. Sími 81148 Viðgerðir á heimilistæk jum og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. IÐJA, Lækjargötu 10 — Sími 6441. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstrætl 11. — Síml 5113. Opið írá kl. 7.30—22.00 Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Lj ósmyndastof a Laugavegi 12. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og helmilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30. Sími 6434. Hreinsum nú og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. Áherzla lögð á vandaða vinnu. — Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098, Kópavogsbraut 48 og Álfhóls- veg 49. Fatamóttaka einnig d Grettisgötu 3. Húseigendur Skreytið lóöir yðar með skrautgirðingum frá Þorsteinl Löve, múrara, simi 7734, frá kL 7—«. . , Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Sfeofuskápar HúsgagnaverzL Þórsgötu 1. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16, Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og iög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, siml 5999 og 80065. f II Flóðbylgja á Michiganvatni Mikil flóðbylgja myndaðist skyndilega á Micliiganvatni í Ameríku um daginn. Bylgjan varð 2 til 7 m á hæð og skáU á strandlengjunni yfir 40 km. Fiskimenn sem voru á vatninu voripvaraðir við og tókst öllum nema þrem að forða sér und- an bylgjunni. Hinir fórust. Veð- urfræðingar sögðu, að orsök flóðbylgjunnar hefði verið .skyndileg breyting á loftþrýst- ingnum. V«slgr9tráMar0g LXGGUB LEIBXK isvS^ USH516€IÍ0 stattsmanrciKðoa •v'-J Miimingarkortin eru til f sölu í skrifstofu Sósíalista- ’ fiokksins, Þórsgötu .1; af- * greiðslu Þjóð\iijans; Bóka- * búð Kron; Bókabúð Máls- - og menningar, Skólavörðu- ' stíg 21; og I Bókaverzlun Þorvaldar Bjarnasonar í < Hafnarfirði. j ÆGISBCÐ Vesturgötu 27, tilkynnir: Camelsigarettur pk. 9.00 kr. Crv. appelsínur kg. 6.00 kr. Brjóstsykurpk. frá 3.00 kr. Átsúkkuiaði frá 5.00 kr. Ávaxta-heildósir frá 10.00 kr. Ennfremur allskonar ódýrar sælgætis- og tóbaksvörur. Nýjar vörur daglega ÆGISBðÐ. Vesturg. 27 Fimm skip munu í þessurrt mánuði leggja af stað frá St. Lawrence í Kanada norður á bóginn með vistir til veðurat- huganastöðva Bandaríkjaana og Kanáda á heimskautasvæð- inu. Leiðin sem skipið mun fara er um 4000 sjómílur og nyrzta stöðm, sem farið verður tii, er á Resoluteeyju. Auk vista verð- ur mannafli með skipunum, sem. á að leysa þá af hólmi, sem nú gæta stöðvanna. Þrír ísbrjótar verða með í förinni, sem búizt er við að muni taka um þrjá mánuði. Fjórði ísbrjóturinn mun fara á undan til Hudsonflóa til að brjóta ísinn fyrir hin skipin. Með skipunum verða einnig ttúboðar og lögreglumenn, sem. ætla að heimsækja byggðarlög eskimóa þar norður frá. Enn mannvig í Jerúsalem Enn var skipzt á skotum á mörkum hverfa ísraelsmanna og Araba í Jerúsalem í gær. 7 menn hafa íátið lífið í þessarí skothríð, sem nú hefur staðið £ þrjá sólarhringa, og 51 særzt. Ödýrt—Ódýrt Chesterfieldpakkmn 9.00 kr. Dömublússur frá 15.00 kr. Dömupeysur frá 45.00 kr. Sundskýlur frá 25.00 kr. Barnasokkar frá 5.00 kr. Barnahúfur 12.00 kr. Svuntur frá 15.00 kr. Prjónabindi 25.00 kr. Nylon dömuundirföt, karl- mannanærföt, stórar kven- buxur, barnafatnaður í úr- vali, nylon manchetskyrtur, herrabindi, herrasokkar. Fjölbreyttar vörubirgðir ný- komnar. LÁGT VERÐ. Vörumaikaðurinn Hverfisgötu 74 M.s. Dronning, Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn 9. júlí til Færeyja og Reykjavíkur. Flutningur óskast tilkynnt- ur sem fyrst til skrifstofu Sam- einaða í Kaupmannahöfn. Frá Reykjavík; 15. júlí til Færeyja og Kaup- mannahafuai’- Farseðlar óskast sóttir 5. og; 6. júlí. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Greiðið flokksgjaid ykkar skil- víslega. Skrifstofan opin alla viika daga frá klukkan 10—12 fvrir hádegi og 1—7 eftir hádegi STEIHDÖB°s Fjölbreytt úrval af stein- bringum. — Póstsendum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.