Þjóðviljinn - 04.07.1954, Page 10

Þjóðviljinn - 04.07.1954, Page 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Suanudagur 4. júlí 1&54 INNAN VIÐ MÚRVEGGINN EFTIR A. J. CRONIN 41. Það varð kynleg þögn. Svo andvarpaði Burt og svaraði hásróma: „Jú, — hann baö mig að koma með sér is .... en ég vildi það ekki.“ „Gott og vel. Flýtið yður héðan.“ „Nei, það hef ég ekki.“ „Þá eruð þér rekinn. Við höfum engin not fyrir menn sem lögreglan er á hœlunum á.“ Hann gaf Páli ekki ráðrúm til að svara, heldur snerist á hæli og gekk aftur inn á skrifstofu sína. Þegar hann gekk inn ganginn fór afgreiðslufólkið að gera sér upp annir nema Lena sem stóð föl og vandræöaleg við borð- ið sitt. Páli var þungt um hjartað þegar hann sneri sér við og gekk út úr búðinni. Þegar hann gekk niður eftir Ware stræti hafði hann óljóst hugboð um að honum væri veitt eftirför. Fyrst gekk hann áfram í blindni gegnum fjölförnustu götur borgarinnar, blandaðist mannfjöldanum á gang- stéttunum. Smám saman varð hann rórri. Hann var laus við hið óþolandi glamur á píanóið og nú gat hann í næði hugsað um það sem gerzt hafði kvöldiö áður. Hann gekk inn í símaklefa og með því að fletta upp ? símaskrá- komst hann að raun um að Hjólreiðaklúbb- urinn hafði skrifstofu í Leonard Stræti 62. Eftir tíu og svoleiö- mínútur var hann kominn þangað, gekk undir skiltið sem var 1 laginu eins og hjól með vængi og stóð við borð í upplýsingaskrifstofunni. Um leið og Burt tók til fótanna, leit Jupp ógnandi á Ritarinn, miðaldra kona, hlustaöi á spurningu hans án P4l mikillar forvitni, tók þykkan doðrant undan borðinu og „Þarna sjáið þér. En heyrið mig nú, Mathry, ég ætla fletti faglega upp í honum. En leit hennar bar engan ekki að kæra yður. En þetta er önnur aövörunin sem þér árangur. fáið, og ég vona þér hafið vit á að taka hana til greina.“ „Viö höfum engar skýrslur um þennan klúbb. Var hann í 'stað þess að finna til léttis, fann Páll til ólgandi skrásettur?“ leiði. Þetta uppgerðar umburðarlyndi var mun andstyggi- „Ég veit það ekki,“ viðurkenndi Páll. „Og ef til vill er legra en áþreifanleg móðgun. Hann beið ekki boðanna. iöngu búið að leysa hann upp. En ég hef mikinn áhuga Það var tilgangslaust að elta Burt úr því sem komið var. á að fá upplýsingar um hann. Það er mjög þýöingar- Hann dró andann ótt og títt, gekk yfir í skuggann og mikið.“ beygði inn í næstu götu. Þaö varð dálíti! þögn. Þegar hann hafði gengið eftir þrem hliöargötum kom „Sjálf er ég mjög önnum kafin,“ sagöi hún. „En ef það hann inn í fjölfarið Marion Stræti. Þá hægði hann ferð-' ina, blandaðist fólksstraumnum sem þokaðist í áttina að Tron brúnni og miðhluta borgarinnar. Flest voru þetta konur, hæggengar og rólegar, ýmist einar eða 1 hópum j og litu kringum sig ástleitnisaugum þegar bláleit götu- ljósin lýstu upp andlit þeirra. Þegar Páll stikaði áfram með ■ samanbitinn munn og liugann í uppnámi fór gremja hans sívaxahdi. Hann hafði sloppið við bráðustu hættuna, en samband hans við Burt var rofið fyrir fullt og allt. Hún myndi aldrei ná sér eftir þennan skelk. Páli hraut blótsyröi af vörum. Það var c- bærileg tilhugsun að vera hundeltur og eiga von á ógn- Það var einhverju sinni að far- þeg-um hjá Ólafi Ketilssyni, á- ætlunarbílstjóra milli Laugar. vatns og Reykjavikur, þótti hann aka hægar en þeir óskuðu, svo einn þeirra tók sig saman í and'itinu og kal'.aði fram í til Ólafs: Varaðu þig, bi’stjóri, það er kýr að fara fram úr bílnum. Ólafur hægði ferðina ör'.itið, leit um öxl og spurði rólega: Hvoru megin? Aðrir segja að hann hafi svajv að: Ef þér liggur mikið á, spurðu hana þá hvort hún taki ekki farþega. Ákærði: Ég er í stökustu vand- ræðum og veit ekkert hvað ég á að gera. Dómarinn: Hvernig má það vera? Ég sór að segja sanníeikann, en í hvert sinn sem ég reyni það kemur einhver lögfræðingur og mótmælir. Gafstu konunni þinni sparnaðar- lexíuna eins og þú la’aðir um? Já, mikil óspöp. Og mikill árangur? Hún lét mig selja kjólföiin mín. Hún: Ég er að lesa bók um du!- ræn efni. Hann: Jæja, mér sýndist það vera búreikningakladdinn. Hún: Það er hann. Lauk má nota með öðru en buffi um á hverju horni. 'Þegar hann kom heim í Poole stræti háttaði hann og lagðist upp í rúmið örþreyttur. Myndu þeir leita hans þarna? Hann gerði ekki ráð fyrir því. Stundin var liðin,| og þótt nýafstaðiö atvik yröi notað gegn honum ef með þyrfti, þá bjóst hann ekki við að þeir notuðu það sem til-’ efni til að taka hann höndum. Hann taldi líklegast að fyrirætlun lögreglunnar væri að hræða hann burt úr Wörtley. En þótt þeir kæmu, þá stó'ð honum á sama. Hann lokaði augunum og féll í þungan svefn. Tuttugasti og fyrsti kafli Þegar hann vaknaöi morguninn eftir sá hánn atburði kvöldsins í skýrara ljósi. Þótt samtalið hefði verið rofið, hafði hann samt sem áður fengið þýðingarmiklar upplýs- ingar hjá Burt, og þá ekki sízt upplýsingamar um græna l reiðhjólið og budduna úr mannshúð. Þegar Páll hugsaðij sig um þóttist hann vita að ef eigandi buddunnar hefði verið læknanemi, lilyti hann nú áð vera orðinn læknir. Ef'hann færi yfir læknatalið og meðlimaskrá Engisprettu- klúbbsins hlyti hann að geta fundið hann. Þessi nýja von gaf Páli þrótt og hann þaut fram úr rúminu. Klukkan var orðin yfir átta og hann var óvenju seinn. Hann rakaði sig, klæddi sig, gleypti í sig morgun- rnatinn og flýtti sér á vinnustaðinn. í búðinni beið Harris hans fyrir innan aðalinnganginn. Þetta var ó- venjulegt því að venjulega birtist forstjórinn ekki fyrr en klukkan tíu. „Þér komið of seint,“ sagði Harris og gekk í veg fyrir hann. Páll leit á stóru klukkuna á endaveggnum í búðinni. Hún var sex mínútur yfir níu. Engir viðskiptavinir voru enn komnir í búðina, aðeins afgreiðslufólk og flest horfði það á forstjórann, þar á meðal Lena. Einkum virtist Lena kynlega áhyggjufull. „Mér þykir það leitt,“ tautaði Páll. „Því miður svaf ég yfir mig.“ „Veriö ekki að svara út úr“. Harris var oröinn reiður. .,Hafið þér nokkuð yður til afsökunar?" „Til hvers?“ Páll starði undrandí á< forstjórann. „Ég er aðeins sex mínútum of seinn “ - „Ég spurði hvort þér hefðuð afsökun.“ Buff með lauk er svo algeng samsetning, að ætla mætti að ekki væri hægt að nota lauk til annars. En nú hafa dansk- ir laukfrarnleiðendur gefið út áróðurspésa fyrir notkun lauks, og þar er meðal annars að finna margar álitlegar lauk- uppskriftir. Meðal þeirra rétta sem mælt er með í pésanum eru: Heilsteiktir laukar: 6—8 stórr laukar og 1 stk. paprika brúnað i 30 g fitu og látnir meyrna í rjcma og sölt uðu vatni. Sóka'n jöfnúð ’og rétturinn borðaðúr með kart- öflum, niðursoðnum ráuðróf- um, agúrkum eða Öðru slíku. Revnið líka: LaukpuréV Laukamir' sóðnir mevrir í saltvatni, marðir og í þá-bætt rjóma, smjöri, múskati, pipar, salti og dálitlum hveit:jafning. .Maukið lagt á steikt fcrauð með tómötum þegar þeir eru á boð- stólum, auk þess sem skreyta ( má sneiðamar með einhverju grænu. Það er líka sjálfsagt að nota marga lauka með nautasteik. Þáð á að leggja þá í pottinn eða ofnskúffuna með steikinni, | 2-3 stundarfjórðungum á'ur en hún er fullsteikt, svo að hvort tveggja verði tilbúið einu. Lauksúna er líka t;l. 2 st''rir laukar skomir í fcunnar sneið-' ar og brimaðir í 50 g smjöri, ( 1 1 af vatni hellt yfir. Þegar^ það svður er súnan tilbúin, enj auðvitað má líka jefna hana: með ögn af rjóma. Salt þarf, líka til. í súpuna. má líka nota til uppfyilingar steikta fiesk- bita, ristaða hveitibrauðsten- inga og rifinn ost. Og munið það, að margt tár- Heimasaumaðir skór ið sparast við það að ieggja laukana í vatn ácur en farið er að ixreinsa þá og skera og stinga þeim í vatn öðm hverju meðan maður er að bjástra við Þá- __________________________ Ekki beinlíuis rckhatiar Skór eru ekki eitt af því sem maður saumar heima, en þegar um er að ræða skó á ungbarnið, getur verið gaman að breyta til og sauma skó á krílið í stað þess að hekla og prjóna hinar eilífu hosur. í sænsku barna-* fatablaði rákumst við á þessa skemmtilegu skó, saumaða úr mjúku efni og fóðraða með mjúku bómullarefni. Þeir eru tiivaldir handa bami á fyrsta ári, sem hefur ekkert við sterka skó að gera, heldur þarf að hafa eitthvað þaegilegt og mjúkt á fótunum til hlífðar. Skóna má sauma úr efnisafgöngum, en það er sjálísagt ekki auðhlaupið- að því að fá á þá jafnsnoturt lag og skóna á myndinni. Alltaf er eitthvað rómantískt við barðastóra hatta og óneitan- lega íara þeim mörgum vel. Hins vegar eru þeir ekki bein- línis heppilegir í roki. Barða- stóru hattarnir í ár eru alger- lega skrautlausir, í hæsta lagi er um þá hattband eða klútur. Fjaðrir, blóm og slör eru úr sögunni í bili. Gerðirnar eru mjög mismunandi, sumir eiga að vera frammi á enninu; aðrir aftur á hnakka. Börðin eru mjúk og bylgjandi. En eins og áður er sagt: rokhattar eru það ekki! Lítil fars- brauð Va kg. hakkað kjöt hrært upp með 1 eggi, saiti, pipar, 3 mat- skeiðum fínklipptum graslauk og 2 matskeiðum mjólk. Farsimi síðan smurt á 6 franskbrauðs* sneiðar. Farsbrauðin brúnuð & pönnu í 100 g. smjörlíki báðum megin; farshiiðin steikt fyrst í ca. 5 mínútur. Þegar þau eru framreidd er þykk steikt tómat- sneið lögð oíaná hvert brauð, soðnar kartöflur bomar íram með eða góður grænmetisjafn- ingur. m

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.