Þjóðviljinn - 04.07.1954, Síða 11

Þjóðviljinn - 04.07.1954, Síða 11
Sunnudagur 4. júlí 1954 — ÞJÓÐVÍLJINN — (11 mælist illa fyrir Útvarpsræða Adenauers fyrradag, þar sem hann heimtaði fullveldi Vestur-Þýzkalands og stofnun sjálfstæðs vestur-þýzks hers, ef ekki yrði úr fullgildingu Evrópuherssamninganna, hefur mælzt illa fyrir í Vestur-Evrópu. Brezka íhaldsblaðið Baily Ex- press sagði í gær, að það væri greinilegt, að Þjóðverjar væru farnir að máta aftur bermanna- stígvélin, sem tröðkuðu á þjóð- um Evrópu fyrir áratug. llaifastáar Bifreiðhstjórafélagsins Neista ver.ður haldinn þriðjudaginn 6. júlí kl. 8.30 e.h. í Aðalstræti 12, uppi. ■ Dagskrá samkv. félags- lögum. I Sijjórn Neásla SamvinnutfYggingar Framhald af 3. síðu. tekjuafgangur verður þannig meiri til endurgreiðslu. Erlendur Einarsson skýrði frá því, að Samvinnutryggingar væru nú orðnar stærsta trygg- ingafélag landsins í bifreiðatrygg- ingum, rekstur félagsins hafi verið mjög ódýr og var launa- kostnaður þess næstum heim- ing minni en hjá sambærilegum félögum. Hefur þetta stuðlað að j hinni góðu afkomu og hinni rniklu endurgreiðslu til hinna tryggðu. Þá skýrði Erlendur Einarsson svo frá, að mjögHiagkvæmir end- .urtrýggingasamningar hafi ver- ið gerðír Og fá Samvinnutrygg- ingar verúlegah > hluta af ágóða af þeim . endurgreiddan og geta | skilað honum til tryggingataka j hér á-landi. Þá skýrði hann frá því, að endurtryggingadeild fé- ! lagsins hafi vaxið mjög ört og ' fengið vaxandi tekjur frá öðrum i iöndum til þess að vega á móti i útgjöldum vegna endurtrygginga. I (Frá SÍS). Barnavagn sem nýr á háum hjólum til sýnis í húsgagnaverzluninni Baldursgötu 30. — Upplýsing- ar í síma 4259. ■\ Sundnámskeið fyrir fullorðna k-arlmenn hefst n.k. mánudag í Sundhöllinni klukkan 7.50 síðd. Námskeiðið er sérstaklega ætlaö þeim mömium, sem vegna vinnu sinnar geta ekki lært sund fyrri hluta dags. LæflS að-synda — Ljúkið 200 metmmini Upplýsingar í síma 4059. im- hreyíingisi hefur skrifstofu í Þíngholta- strqeti 27. Opin á mánudögum og fimn:tudögum kl. 6—7 e. ö Þess er vænzt að menn láti skrá sig þar í hreyfinguna. Soviet Union nr. 5 New Times nr. 25 bæði á ensku og sœnsku Peopl’s. China nr. 9 China reconstructs nr. 3 Kunst und kultur nr. 3 Sowjetwissensehaft nr. 3 Chinese literature nr. 2 News nr. 12 og mennmgar Skólavörðustíg 21. Sími 5055 Framhaid af .4. siðu. varnarieiðir eru: 1) 24. —■ 'Hfð 25. Dh7+ Kf8 26. g7+; 2) 24. — Hf.7 25. gxf7+ 2A) 25. — Itxf7 26. ,Bg4 Rce5 27. Bxf7+ Rxf7 28. Hdl o. s. frv, 2B) 25. — Dxf7 ,26. Bf3 og hótar bæði 27. Bd5 og 27. Hcl 25. Hdlxdtí! Rc6—«5 Við 25. — cxdð er svarið 26 Bc4+ Beö.27..Bxe3+. 26. Hd6—d5 Hf8—f5 27. f2— f4 Ha8—«8 28. IId5xe5 ÍIf5xe5 29. f4xe5 Bd7—«8 30. Hfl— f7 og svartur gafst upp (30. — Bxf7 31. Dh7+ Kf8 32. g7 mát). Bfli DlOð: Deutsche Illushrierte Frankfurter Iilustrierte Neue Illustrierie~ Quick Revue lUustrierte Woche, Constanze Lies Mit Weltbild Das Haus. Höíum einnig hið vinsæla BURDA íízkublað og hannyr&ahlaðið ELSU isegisiemiMsgar Skólavörðustíg 21. Sími 5055 Bæjarpósturinn Framhald af 4. siðu þess að svæðinu framan við Iþróttavöllinn yrði tekið það tak sem raun ber nú vitni. Er nú. óvíða lailegra í bænum en við hringtorgið þarna, þar sem maður óð áður í ökla ef dropi kom úr lofti. Það er meira að segja búið aS gróð- ursetja greni þar í allstóra spildu. Og alltaf skal Póstin- um þykja Vesturbærinn fall- egri en Austurbærinn —- og þó er hann sjálfur að austan. Að visu ber að' hafa hugfast að Vesturbærinn hefur Kamp Knox á sinni könnu. En staðinn hefur hann kirkju- garðinn - - svo það út af fyr- ir sig ætti að jafnast. Rxkisstofnun óskar að ráða starfsmann til af- greiðslu á varahlutixm tii véla. Verzlunarskóla- menntun eða önnur hliðstæð æskileg svo og með- mæli. -Fullkomin reglusemi óskilin. Umsóknir auðk. „Afgreiðslumaður“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 10. júií. Hjartans þakkir fyrir vináttu alla og kærleiksþel okk- ur sýnt við andlát og útför systur okkar og mágkonu ásthildaz Gyðu Eyjélísdóllm- Koikelns Ásta H. Kolbeins Dóna og Bjarni Kolbeins Marinó Kolbeins Laufey og Páil Kolbeins Lára og Halldór Kolbeins Þórey Kolbeins Þórunn og Sigurjón Árnason Hildur og Þorvaldur Koibeins Faðir minn, tengdafaðir og afi J6s Einarsson verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 6. júlí klukkan 2 e.h. Mágnúsína Jónsdóttir, Bunólfur Eirflrsson og börn • rvrsrrvrrr'r^*rrrsrrsrrrsrrsrrN#Nrr>rrvr\r'rrsrrvrrsr>r'rsrrrsrrsrr'rr'rrsrr>rsrvrrvrsrr^r'rrr'rrrsrrsrr'r'rrsrrr / Mi 11'íríkjakepp^i í knattspymu gur ferir&ni :á iþróttavöiSÍMM í sa?umáaginn 4. júlí klnkkan 8.30 e. h. Aðgöngumiðar verða ældir á íþTÓttavellinum írá+ki. I e.h. í dag. Verð aðgöngumiða er kr. 5.00 fyrir Hvorvinmir? börn, kr. 20.00 stæði og kr. 50.00 stúkusæti. Sjáið speiuiandi leik. Mótioknneinúin. mm

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.