Þjóðviljinn - 04.07.1954, Page 12

Þjóðviljinn - 04.07.1954, Page 12
brezkra togara í apríl á ýmsum fiskimiðum hafi verið mismu'h- andi samanborið við aflann í apríl 1953. Hafi hann nú skipzt þannig: Norðursjór, miðsvæði: 69.276 ewt. (69.307 cwt. í apríl 1953) norðursvæði 20.405 cwt. (24.521 í fyrra) suðursvæði 7.630 cwt. (15.640 í fyrra). ísland 528. 688 cwt. (488.633 í fyrra). Fær- eyjar 50.900 cwt. (69.021 í fyrra). Noregsmið 48.345 cwt. (59.166 í fyrra). Bjarnareyjar og Spitz- bergen 15.385 cwt. (13.323 í fyrra). Vestur-Skotland 57.087 cwt. (55.371 í fyrra). írlandshaf 11.342 cwt. (20.568 í fyrra). Suð- og suðvestur írlandsmið 9.360 Samkvæmt upplýsingum brezka blaðsins Fishing News hefur afli Breta við ísiand stóraukizt síðan fiskveiðiland- helgin var stækkuð hér í 4 mílur. Blaðið skýrir frá því, að afli cwt. (6.058 í fýrra). Bristolfjörð- ur 7.231 cvvt. (3.726 í fyrra). Ertnarsund 6.369 cwt. (4.149 í fyrra). Vesturströnd Englands ekkert (24.327 í fyrra). NeW- foundland: ekkert (6.174 cwt. í fyrra). í löndunardeilunni hafa ensk- ir togaraeigendur haldið því fram, að nýja landhelgislínan muni draga stórkostlega úr afla brezkra fbgara. Reynslan samkvæmt ofanrit- uðu virðist hinsvegar benda til hins gagnstæða, þar eð aflinn í apríl 1954 reyndist rúml. 40.000 cwt. meiri en á sama tíma 1953. Virðist reynslan benda til þess að stækkun landgrunnsins verði einnig erlendum togurum til góðsj eins og Islendingar héldu fram frá öndverðu. Aðeins á þrem öðrum miðum en íslandsmiðum jókst afli Stormur á miðunum Allmargt skipa er nú lcomið noður til Siglufjarðar og Rauf- arhafnar, en hafa ekki farið á veiðar enn vegna storma. Adaflfuiidtar Andvöka Aðalfundur Líftryggingafé- lagsins Andvöku var haldinn að Bifröst í Borgarfirði i gær. Flutti Vilhjálmur Þór skýrslu fyrir hönd félagsins, en fram- kvæmdastjóri þess, Jón Ölafs- son, gaf yfirlit yfir starfsem- ina á síðasta ári. Á árinu var gefin út 652 líftryggingaskírteini og var tryggingaupphæðin yfir 10 milljónir króna. Var þetta 4. árið, sem Andvaka starfar á alíslenzkum grundvelli og hef- ur tryggingastofninn á þessu tímabili vaxið úr 9.9 milljón- um í 52 milljónir, iðgjöldin aukizt úr 211.000 í 1.2 milljónir og tryggingasjóður vaxið úr 2.7 milljónum í 5.2 milljónir. enskra togara, þ. e. a. s. við Bjarnareyjar, V'estur-Skotland og í Ermarsundi. Alls staðar ann- arsstaðar minnkaði hann. Agcefur afli Hofsóssbáta Hofsósi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Fimmtán opnir vélbátar hafa stundað róðra héðan s.l. vor og aflað óvenjuvel. Einn bátur fékk t.d. einu sinni 6700 pund á 17 lóðir, og þykir slíkur afli með eindæm- um hér. Hásetahlutur var 1300 kr. Afla þenna fékk báturmn vestan við Drangey. Sunnudagur 4. júlí 1954 -— 19. árgangur — 147. tölublað Börnin sem déu í umferöarsiysinu á ÞrýstifiuKvél hrapar á hús Bandarísk orustuflugvél af þrýstiloftsgerð hrapaði í fyrradag til jarðar í New York fylki. Flugvélin rakst á tvö íbúðarhús og bifreið og fórust 4 menn í þeirri sprengingu sem varð. Flugvélin hafði meðferðis 48 eld- flaugar og sagði útvarp Banda- ríkjahers í gær, að það væri venja, að vopnbúa allar flugvélar hersins þannig, þegar þær væru að æfingum. Otsvör Akureyringa 9 milljónir kr. Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Útsvarsskrá Akureyrar hefur verið lögð fram. Heildarupphæð útsvaranna er hin hæsta í sögu bæjarins: 9 millj'. 290 þús. 120 krónnur. í fyrradag varð það hörmulega slys á Patreksfirði að tveir t'rengir urðu fyrir bíl og biðu bana, og þriðji drengurinn meidd- ist allmikið. j Samkvæmt upplýsingum sýslu- fyrirvaralaust við inn á götuna mannsins á Patreksfirði gerð- aft.ur, og tókst bílstjóránum ist slysið með þeim liætti að ekki að forða slysi. Urðu þrir fólksbifreiðin B 115 var á leið drengir fyrir bílnum. frá Vatneyrinni upp Aðal- Einn þeii-ra, Gunnsteinn Guð- strætið um kl. -liáífellefu í mundssoíi, 6 ára gamall, sonur fyrramorgun. Börn voru að Guðmundar Friðgeirssonar leik á götunni, munu þau hafa járnsmiðs, lézt þegar, og Guð- vei'ið að hlaupa á eftir hundi. jón Magnússon, 8—9 ára, son- Virtust þau vera að hlaupa út úr Magnúsar Guðjónssonar sjó- af götunni til vinstri, en snéru manns, lézt noK-nm .'-.lukku- stundum síðar. Þriðji drengur- inn, Ragnar Hafiiðason, 4 ára, meiddist allmikið, en þó ckki hættulega, er hann óbrotinn og munu meiðsli hans aðallega vera mar og skrámur. — Það skal tekið fram að bifreiðar- stjórinn var ódrukkinn. Við álagningu var notaður sami skattstigi og næsta ár á undan. Hæstu gjaldendur eru þessir: Amaro h.f. 48.010 kr. Axel Kristjánsson hf. 24.290 kr. Byggingarvöruverzlun Tómasar Björnssonar 37.870 kr. Guðm. Jörundsson 21.340 kr. Helgi Skúlason 22.000 kr. Kaffibrennsla Akureyrar 39.660 KEA 205.930 kr. Kristján Kristjánsson 27.860 Linda h.f. 38.180 kr. Olíuverzl. íslands 29.900 kr. Verða íermingarkjólar aðeins safngripir? Flestir söfnuðir þjóökirkjunnar í Reykjavík munu hafa aflað sér fermingarkyrtla fyrir haustið. Þetta kemur fram í fregn frá nefnd er kosin var í vor til að Bandaríkiastjórn iögsœkir United Fruit til mólamynda Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur höfðað mál gegn einokunarhringnum United Fruit Co., sým stóð á bak við innrásina og valdaránið í Guatemala. Málið hefur verið höfðað fyrir sambandsdómstólnum í New Or- leans. í ákæruskjalinu segir, að United Fruit Co. hafi náð ráðum yfir nær öllum bananaekrum í Mið-Ámeríku og hafi þannig get- að einokað algerlega sölu þessa ávaxtar á markaðinum í Banda- ríkjunum. Þetta sé brot á ákvæð- um hinna svonefndu Shermann- íaga, sem beint er gegn einokun- arhringunum. Til að hreinsa af sér áburð Enginn vafi er á þvi, að Bandaríkjastjórn hefur ákveðið jæssa málshöfðun til að hreinsa af sér þann áburð, að margir af æðstu embættismönnum hennar, þ.á.m. Foster Dulles, utanrikis- ráðherra, Allen Dulles, forstöðu- maður bandarísku leyniþjónust- unnar, CIA, og Sinclair Weeks, verzlunarmálaráðherra, séu á- hrifamiklir liluthafar og launað- ir starfsmenn þessa hrings, sem stóð að baki innrásarinnar í Guatemala, og að stefna hennar til þess máls hafi mótazt af einkahagsmunum þessara manna. Til málamynda Hætt er við, að málshöfðunin dugi skammt til þess. Málshöfð- anir samkvæmt Shermanlögun- um hafa um langt skeið engan árangur borið. í fersku minni er málshöfðun Trumans gegn olíu- hringunum, þegar kosnir gar voru í nánd árið 1952. Sú máls- höfðun var tekin aftur, þegar á reyndi. Fyrir nokkrum árum höfðaði dómsmálaráðuneytið mál samkvæmt Shermanlögunum gegn voldugasta einokunarhring Bandaríkjanna, Du Pont. Auð- hringurinn var þá sýknaður af öllum ákærum. athuga hvórt ekki mætti finna leiðir til að „létta fólki ferm- ingarkostnað" eins og segir í fréttinni. Að þessari nefndar- stofnun stóðu stjórn kirkju- safnaðanna hér í Reykjavík. Kom þegar í ljós við athugun nefndarinnar að mikill áhugi var hjá öllum, er hlut áttu að máli, að hrinda því í fram- kværnd. Kvenfélög safnaðanna, þar sem þau eru til, gefa kyrtlana. Rætt hefur verið um leigugjald fyrir kyrtlanotkun, vegna þvotta, og verður það ákveðið síðar. Ef kvenfélög safnaða úti um land hafa hug á að koma sér upp fermingarkyrtlum veitir nefnd sú sem kosin var til und- irbúningsathugana upplýsingar um það. Formaður nefndarinn- ar er Elísabet Árnadóttir, kona séra Óskars J. Þorlákssonar Eftir því sem blaðið veit bezt munu börn á Akranesi hafa verið fermd í fermingarkyrtlum i vor, hin fyrstu á landinu. 'Hér er gott mál á ferðinni, því ferm ingarkostnaður stúlkna hefur veiið óhóflegur upp á síðkast- ið. Hina dýru fermingarkjóla sína hafa þær sjaldnast getað uotað nema þetta eina sinn. Sverrir Ragnars 22.240 kr. SlS 64.850 kr. Sæmundur Auðunss. 22.450 kr. Oddur Torarensen 25.340 kr. Tómas Björnsson 20.550 kr. Útgerðarfélag Akureyrar 113.980 kr. Valhöll h.f. 29.160. kr. Bretar vilja tllslakanir Thorneycroft, verzlunarmála- ráðherra Bretlands, er kominn til Washington þar sem hann mun eiga viðræður við Stassen, forstöðumann Gagnkvæmu ör- ýggisstofnunarinnar. Thorney- croft mun leggja fyrir Stassen óskir brezku stjórnarinnár um tilslakanir á þeim hömlum, sem Bandaríkjastjóm hefur sett á viðskipti við alþýðuríkin. Myndabók Malm- bergs í n)'rri litgáfu Fyrir nokkrum árum kom út í Svíþjóð ágæt myndabók með mvndum frá Islandi, er Hans Malmberg hafði tekið. Ágætan formála fyrir bókinni sinifaði Helgi Bríem sendiherra. Nú er myndabók þessi, Ice- land, komin út í annarri út- gáfu, og er nú formáli Bríems sendiherra og skýringar með myndunum á ensku. Flestar myndanna eru hinar sömu og í fyrri bókinni, en þó nokkrar, eða allt að 20, eru nýjar. Er bók þessi hin prýðilegasta að öllum frágangi. Marz í námunda við jörðu Framhald af 1. síðu. sunnan miðjarðarbaugs, sjón- glerið 27 þumlungar að þver- máli. Nótt eftir nótt mun þess- um öfluga kíki beint að hinni rauðu stjörnu. „Höfin“ á Marz Myndin sem fæst af Marz breytist með hverjum degi, því að þessi nágranni jarðarinnar snýst nokkru hægar um mönd- ul sinn en jörðin, eða heilan hring á 27 klukkustundum og 37 mínútum. Á yfirborði Marz má í sjónaukum greina blágræn svæði, sem kölluð hafa verið „höf“. Þessi litur stafar ef til vill frá gróðri. Eyðimerkur og heiinskauta- lönd Einnig sjást ljósrauð svæði, sem ef til vill eru eyðimerkur- sandar og við pólana eru hvít- ar breiður, sem sennilega svara til heimskautalandanna á jörð- unni. Auk þess hafa menn orð- ið varir við skýjalög. Að sum- arlagi minnka hvítu breiðura- ar, en blágrænu svæðin stækka. Við og við hafa menn þótzt verða varir við sandrok á „eyði- merkursvæðunum“. Hvít ský berast j’fir plánetuna og sjást þau einkum við j'ztu mörk hennar, eða þar sem eru ljósa- skipti. „Skurðirnir“ I góðu skyggni sjásjt „skurð- irnir“ á Marz greinilega í stjörnukíkjum. Þeir sáust fyrst fyrir 75 árum, en enn hefur ekki tekizt að ráða gátu þeirra, og það hefur heldur ekki heppn- azt að taka ljósmyndir af þeim. Þeir koma bezt í ljós í litlum kíkjum, en í öflugum sjónauk- um verða þeir ógreinilegri. Núna verða gerðar tilraunir til að ná ljósmyndum af þeim með sérstökum tækjum. Ekki aðeins stjörnufræðingnr Það eru ekki aðeins stjörnu- fræðingar, heldur einnig eðlis- fræðingar, veður-, líf- og efna- fræðingar, sem taka þátt í at- hugunum á þessari nágranna- stjörnu oltkar. Þessar atliugan- ir eru samræmdar og skipulagð- ar af hinni alþjóðlegu Marz- nefnd, og munu standa yfir fram á árið 1956. 13 ár eru liðin siðan jafngott tækifæri gafst til slíkra athugana og annað býðst eltki fyrr en árið 1971.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.