Þjóðviljinn - 08.08.1954, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 08.08.1954, Blaðsíða 4
 .. 4) ÞióÐVíLJINN • — Sonnudagur 8. ágúst 1954 SKfti Ritstj.: Guðmundur Arnlauqsson v ________: ---,------—«—' Rússneska skáksveitin sem. keppti í Bandaríkjynum kom viS .í Bretlandi á heimleiðinni, 'tefldi við brezkt lið 'og vann með. yfirbur-oum: hlaut 18V2 vinning, gegn IV2. Árangu.r Eretanna er til muna lakari nú eii. 1946 þegar þeir kepptu við So.vétríkin um útvarp og hlutu 6 vinninga gegn 18. Brezki skákritstjórinn B. H. Wood hefur gert bá fróðlegu athugun, að 1946 var meðalaldur brezku keppenáanna. 40' ár en sovét- keppendanna 27 ár, 1954 voru þessar tölur hins vegar 42 og 25 ár. Af þessu dregur Wood hiklaust þá ályktun að Bretar geri ekki nógu vel við upp- rennandi skákmenn sína. Hér kem,ur að vísu rnarg-t fleira til , graina, en sé aldurinn notaður :Kem mælikvarði aetturn við ís- ■ íendingar, að. standa vel að vígi, , ,því að. ekkj y-rði meðalaldurinn há-r á úrvalssveit héðgn. I þessari keppni var brezki tafimeistarinn Golombek svo iéttúðugur að gleypa við peði sem Bronstein ba.uð honum; Golombek hefur líklega haft fordæmi Alexanders í huga, en Alexander vann eina fræg- ustu skák Hastingsmótsins síðasta á þenn bátt að hann þáði peð er Eronstein bauð, hélt bví til loka og vann á því. Hér fór bó á aðra leið, peðinu fylgdi maður eftir nokkra leiki, og í skiptum fyrir þennan liðs- afla fékk Bronstein tíma og sóknarfæri. Ef til vill er ekki rangt frá skákfræðilegu sjón- arraiði að taka peðsfórninni, en vörnin getur orðið býsna erfið eins og Golombek komst að raun um. En þar með er ekki öll sagan sögð, eins og menn munu sjá ef þeir skoða þessa snotru skák. Caro-Cann. Bronslein. Golömbek. 1. e2—e4 c7—c6 2. Rbl—c3 d7—d5 3. Rgl—f3 Bc8—g4 4. fc2—h3 Bg4xf3 5. DdlxfS e7—e6 6. d2—d4 d5xe4 7. RcSxei Dd8xd4 Svartur • þiggur peðið. Til greina kom Rd7 og Rf6. 8. Bfl—d3 RbS—d7 9. Bcl—e3 Dd4—d5 9. — Dxb2 10. 0;—0 væri of glgefralegt. ’ Hvítur á nú 4 menn úti gegn 2, eftir næsta leik er hlutfallið 5 gegn 2, og þar að auki er drottningin í sííelldri hættu; peðsfórnin vai— sæmilegasía kaupmennska. 10. Hal—dl Rd7—e5 11. D£3—f4 f7—f5 12. 0—0 F-ronstein kann ekki að hika! Hann á nú manni min.na, en forskctið eykst. 12. ... Re5xd3 13, Hdíxd l Dd5xe4 14. Ðf4—c7 Rgs—fa 15. Hd5—di: Við Ðxb7 strax æ,tti svartur vöm í cð—c5. 15. ... De4xc2 m Dc7xb7 Ha8—d8 17. Hd4xd3f Ke8xd8 18« H»—el I)c2—d3 13-,Hclxc6 Rí(i—ál Hvítur hótaði máti og Dd7 dugði ekki vegna Db8t' og Hc7. 20. Hcfi:—c8f Kd8--e7 1 21. Hc3—c7 h7—li6 Hvítur hótaði, Bgöt, KeS, Dc8t og Ilxd7. Hann- hefði getað sparað sér einn leik með því að leika 20. Dc8t og 21. IIc7. 22. g2—g3 g7—g5 23. Db7—c3 IIh8—h7 24. Be3—c5t Ke7—ffi 25. Bc5xf8 Rd7—e5! Þegar. neyðin er stærst kvikn- ar lítill vonarneisti... 26. Bf8—e7t! Kffi—g6? ... en slokknar um leið! Gol- ombek hefur sennilega verið í tímahraki,. annars heíði hann leikið 26—Hxe7 27. Dh8t Kg6 og Bronst.ein getur að vísu unn- ið skiptamun með Kxe7, en svartur heldur. þá jafntefli með þráskák. Og ekki er sjáanlegt að hvítur eigi á betra völ — furðuleg bj.örpr.n! 27. DcSxeSt Ks'6—Ii5 28. Be5xe5 f5—14 29. Bs7—dfi f4xg3 30. BeS—eSí og svartur gafst unp. í síðasta þætti féll niður að skýringar við skákina voru eftir Guðmuna S. Guðmunds- son. SMkáæml Gaman væri að vita hvort fer fyrir fleirum eins og mér við skákdæmið sem hér stend- ur; A B C D E B G H wm' m® w?- wm ttr'rí r.n-J ttíA ' “mt.. mk mm %4 Wá Wé w%- ri'-i Wé>. 'mk. wA ,/W: gm ■ y/m, ' wm , m m m a mt wm- í m- W& S IPf vm k ’éé. íi'/ú M/Á sfe Mé Mát í 3. leik. Eg sá þetta- í erlendu skák- blaði, höfundar var ekki getið. Eg fann fijótt líklegan lausn- arleik sem leiddi skemmtilega til máts á tvo vegu. En svo voru tvö svör önnur sem ekk- ert mát var. finnanlegt e.ftir. Þá var að leita að öðrum lausn- arleik, en bað gekk ekki v.el, satt að segja gafst ég upp á dæminu. Nokktum dögum síð- ar. rakst ég á myndina aftur og fór að skoða — með sama ár- angri og fyrr — þangað til ég reyndi þan-n leik er mér hafði dottið fyrst í hug. Og þá var allt í lagi, mát hvernig sem hvítur fór að. Lausnin er á 2. síðu, ég þori- ek,ki annað en hafa hana ýtarlega ef einhver skyldi lenda í sömu villunni. .éU Ömurlegi Skolavörðuholt Draumur um skr a Klambratúni — eða verður það kirkja? byggðasafn ÞÁÐ er vissulega ánægjulegt að sjá livernig garðurirm við tjörnina hefur fríkkað í sum- ar. Maður verður glaður í hjarta sínu þegar maður sér eitthvað sena til úrbóta má teljas.t. En um leið dettur manni í hug allt það sem, lát- ið er danka ár eftir ár. Maður gleymir t. d. ekki útlitinu á Skólavörðuholt'.nu þótt garð- urinn við tjörnina fríkki. Það er sorglegt að ganga yfir holtið á degi þverjum, þakið bréfrusli og alls kyns sóða- skap, sett ryðguðum brögg- luj.n sem standa þarna að baki Leifi beppna eins og til að minna þá sem framhjá fara á dugleysi bæjarstjórn- aríhaldains í húsnæðismálum, Og innanyrn allt þetta um,- gerðin að fyrirhugaðri Hall- grímskirkju í rjómatertustíl. Já, þiað kennir margra grasa á -Skólavörðuholti, og skyldi það vera nokkur sem á að sjá um hirðingu þess? Ef til vill er hann í sumarleyfi sá, því að unáanförmi hefur bréfaruslið á holtinu verið með allra mesta móti. LP Skóiavörðuholtinu er skammt upp, á Klambratún. Það er eitt af þeim fáu svæðum sem ekki á að byggj- ast að því er fróðir menn telja, og einu sinni heyrði maður því fleygt að þarna ætti að rísa raikill og fagur sltrúðgarður handa bæjarbú- ura að spranga sig í á sunnu- dögura og síðkvöldum. Það verður ef til vill um lífet leyti og xáðbús Reykjavíkur kemst á laggirnar. Og erxn keraur maður á autt svæði,; Sjómannaskólalóðina og holtið, þar umhverfis. Þar ku ekki keldur eiga að byggja, vel að raerkja ekki íbúðarhús — en heyrst hefur að þarna eigi að rísa að minnsta kosti tvær kirkjur. Sú þriðja, Hallgrímskir-kja, skal tróna á Skólavörðuholti, og megum við svo ekki biðja um kirkju á Klambratúninu líka? EITT er það sem margir bæir úti á landi og sveitir hafa fram yfir Reykjavík og það eru byggðasöfn eða vísar að byggðasöfnum. Margir hafa, í þiessu sambandi stungið upp á Viðey sern fyrirhuguðu hyggðasafni eða þjóðgarði Reykvíkinga. Bæjarpóstinum þykir þetta í fáfræði siijni athyglisveyð tiilaga og vel þess virði að hún sé rædd nánar. Hefur ekki einhver af lesendum hans meira um þetta að segja? Sé svo verða bréf um það þakksamlega þegin. Sæuski skurðlæknirinn heims- frægi, p.rófessor Olivecrona, Iief- ir náð mjög góðum árangri við að lækna krabbamein í brjóst- um kvenna og blöðruhálskirtli karlmanna. Hann nemur heila- dingul sjúkiinganna algerlega á brott. Við bessa aðgerð tekur fyrir hormónaframleiðslu innrennslis- kirtlanna, þar á meðal kynkirtl- anna, og þá eyðast meinin í brjóstum og blöðruhálskirtli. En nýrnahetturnar og skjaldkirtill- inn hætta Iíka að starfa svo að sjúklingnum verður stöðugt að gefa harmónalyfin kortisón og thyreoidin. Verður hann jafn háður þcssum lyfjum og sykur- sýkissjúklingur insúlíni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.