Þjóðviljinn - 09.09.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.09.1954, Blaðsíða 2
. 2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 9. september 1954 — „Mundi þér þykkja þetta ólíklegt, at þú mundir slíka skömm fá af nökkrum manni“ Þeir skutu stokki á hurð ok hlupu inn. Hrafnkell hvíldi í rekkju sinni, taka heir hann það- an ok alla hans heimamenn, ])á er vápnfærir váru. Konur ok böm var rekit í eitt hús. f tún- inu stóð útibúr, af því og heim á skálavegginn var skotit vaðási einum. Þeir Ieiða Hrafnkel þar til ok hans menn. Hann bauð mörg boð fyrir sik ok sína menn. En er þat tjáði eigi, þá bað hann mönnum sínum lífs, — „því at þeir hafa eigi til saka gjört við yður, en það er mér engi ósæmð, þótt þér drepit mik, mun ek ekki undan því mælask. Undan hrakningum mælumk ek, er yðr engi sæmð í því.“ Þorkell mæiti: „Þat höf- um vér heyrt, at þú hafir lítt verit leiðitamur þínum óvinum, ok er vel nú, at þú kennir þess í dag á þér.“ Þá taka þeir Hrafn- kel ok hans menn ok bundu hendr þeira á bak aftur. Eptir þaí brutu þeir upp útibúrit ok tóku reip ofan ór krókum, taka síðan knífa sína ok stinga rauf- ar á hásinum þeira ok draga þar í reipin ok kasta þeim svá upp yfir ásinn ok binda þá svá átta saman. Þá mælti Þorgeirr: Svá er kcmit nú kosti yðrum, Hrafnkell, sein makligt er, ok niundi þér þykkja þetta ólíklegt, at þú mundir slíka skömm fá af nökkrum manni sem nú er orðit. (Úr Hrafnkelssögú; Freysgoða). • t Vinstrí — liægri — vinstri — hægri — vinstri. :D§P”"Í dag er fimmtudagurinn 9. september. Gorgonius. — 252. dagur ársins. Tungl í há- suðri kl. 21:56. Árdegisháflæði kl. 3:44. Síðdegisháfiæði kl. 15:09. Kvöld- og nasturvörður I læknavarðstofunni Austur- bæjarskólanum, sími 5030: kl. 13-0:30. Kristjana Helgadóttir, kl. 12-8 í fyrramálið Bergþór Smári. Næturvarzla er í Reykjavíkurapóteki, sími 1760. LYFJABUÐIR HtPÓTEK AVST- Kvöidvarzla til CKBÆJAB kl. 8 alia daga ★ oema laugar- SOUTSAPÓTEK íaga tll kl 4, Kvenfélag Öháða fríkirkju- safnaðarins Félagskonur og aðrar safnaðar- konur eru vinsamlega beínar að gefa kaffibrauð á kirkju- degi safnaðarins eins og und- anfarín ár. Kirkjudagurinn er á sunnudaginn kemur og verð- ur kaffisalan í Breiðfirðinga- búð, uppi. Húsmæðrafélag Reykjavíbur fer í berjaferð sunnudaginn 12. þm. Upplýsingar í símum 4442 og 4190. 19.30 Lesin dag skrá næstu viku. 20.30 Er- indi: Sir Will- iam Craigie og (Stefán Einarsson prófessor í Baltlmore). 20.50 Is'enzk tónlist: Páll ísólfsson leikur orgelverk eftir íslenzk tónskáld (pl.) 21:10 Upplestur: Þóroddur Guðrrittíidsson les fruniort kvæði. 21:25 Einsöng- ur: Aiexander Kipnis syngur (pl.) 21:45 Náttúrlegir hlut- ir: Spurningar og svör um náttúrufræði (Ingimar Óskars- son grasafræðingur). — 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Hún og hann. 22:25 Sinfónísk- ir tónleikar (pl.): a) Haydn- tilbrigðin eftir Brahms (Phil- harmoníska hljómsveitin í Vín- arborg leikur; Wilhelm Fúrt- wngler stjórnar. b) Akademísk- ur forleikur eftir Brahms (Phil- harmoníuhljómsveitin í Berlín leikur; Julius Prúwer stjórn- ar). Dagskrárlok kl. 23;00. Níræð í dag 90 ára er í dag ekkjan Sept- emborg Loftsaóttir frá Hval- gröfum, nú til heimilis í Efsta- sundi 6, Reykjavík. Frá ríkisráðsritara Á ríkisráðsfundi í dag veitti forseti Islands Skúla Guð- mundssyni, fjármálaráðherra, lausn frá ráðherraembætti. ■—- Jafnframt var sú brej’ting gerð á forsetaúrskurði um skiþun og skipting starfa ráðherra ofl. að Eysteini Jónssyni voru fal- in störf fjármálaráðherra á ný. Norska listsýningin er opin frá kl. 1-10 síðdegis á hverjum degi í húsakynnum Þjóðminjasafnsins. Aðsókn hef- úr verið góð, en aðgangur er ókeypis. Kaupgengl: 1 sterlingspund ...... 46,55 kr 1 Bandaríkjadollar .. 16,26 — 1 Kanadadollar ....... 16.26 — 100 danskar krónur .... 235,50 — 100 norskar krónur .... 227,75 — 100*Bænskar krónur .... 314,45 — 100 finnsk mörk ....... 1000 franskir frankar .. 46,48 — 100 belgískir frankar .. 32,56 — 100 svissneskir frankar . 373,30 — 100 gyllini ............. 428,95 — 100 tékkneskar krónur . 225.72 — 100 vestur-þýzk mörk .. 389,35 — 1000 lírur .............. 26,04 — Minningargjafarsjóður Landspítala Isiands. Spjö’d sjóðsins fást afgreidd á eftirgreindum stöðum: Landsíma tslands, á öllum stöðvum hans; Hljóðfæraverzlun feigríðar Helga- dóttur, Bókum og ritföngum Laugavegi 39, og hjá forstöðukonu Landspítalans. Skrifstofa hennar er opin klukkan 9-10 árdegis og Gullfaxi fer til Óslóar og Kaup- mannahafnar á laugardagsmorg- un. Hekla er væntanleg til Rvíkur kl. 19:30 í dag frá Hamborg og Gautaborg; fer héðan til New York kl. 21:30. Innanlandsflug: I dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar, Kópa'skers, Sauðárkróks og Vestmannacyja (2 ferðir). Á morgun eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar (3 ferðir), Eg- ilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flat- eyrar, Hólmavíkur, Hornafjarð- ar, Isafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Patreksf jarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þing- eyrar. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 6—7 nema laugar- daga kl. 3-*-5. Félagar komi og greiði gjöld sín. Bókmenntagetraun Vísurnar tvær, sem birtust í gær eru úr kvæðinu „Eden“ eftir Þorstein Erlingsson. Hér koma aðrar nýrri. Hér er óðal álftanna, átthagar hvítra söngva. I mjúku grasi leitar golan minninga, mér barni um vanga: ég hef vakað hjá ánni og hlustað á svanina, strýkur það er [vor, nú hefja þeir f lug fljúga eitthvað burt austur um blárökkrið, hingað. gegnum hjarta mitt, með frið minn og unað Hingað til heiðarvatnanna undir jöklinum. I kvöld er ég heima. Kyrrðin er djúp, hver álft I húmkvikri þögn [sefur. bak við hljóm og orð niðar upprunans lind, kemur, sem aldrei var sungið, [allt streymir að stilltum strengjum máttugt og hlýtt. Mlrmingarspjöld Krabbameins- félm;s Islands fást í öllum Jyfjabúðum í Reykja- vík og Hafnarfirði, Blóðbankan- um við Ba.rónsstíg og Remedíu. Ennfremur í öllum póstafgreiðsl- um á landinu. Krossgáta nr. 459 Lárétt: 1 dagblað 4 á fæti 5 keyri 7 forskeyti 9 atviksorð 10 elska 11 að auki 13 núna 15 tilvísunarfornafn 16 hegna Lóðrétt: 1 voði 2 sunna 3 um- dæmismerki 4 tindar 6 stúlk- ur 7 æða 8 draup 12 skst 14 klukka 15 einkennisstafir Lausn á nr. 458 < Lárétt: 1 Lofts 4 há 5 ar 7 Ara 9 uns 10 Ley 11 ill 13 té 15 EA 16 tauma Lóðrétt: 1 lá 2 fár 3 SA 4 haust 6 reyna 7 asi 8 all 12 lóu 14 ét 15 ea • tlTBBEiaiS • ÞJÓÖYILJANN Ríkisskip Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið á að fara frá Rvík í dag austur um land til Rauf- arhafnar. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á norðurleið. Þyr- ill fór frá Akureyri síðdegis- í gær á austurleið. Skaftfelling- ur fer frá Reykjavík á morg- un til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gær til Búðardals og Hjallaness. Sambandsskip Hvassafell fer frá Keflavík í dag til Þorlákshafnar. Arnar- fell er væntanlegt til Reykja- víkur á mánudaginn. Dísarfell lestar og losar á Austfjörðum. Jökulfell fór frá Iiafnarfirði 7. þm til Portlands og New York. Litlafell er í Reykjavík. Tovelil er í Keflavík. Bestum er á Akureyri. Birknack er í Hamborg. Eimskip Brúarfoss fór frá Reykjavík 7. þm austur og norður um land. Dettifoss er í Helsingfors. Fjallfoss er í Kaupmannahöfn. Goðafoss er í Dublin. Gullfoss fór frá Leith 7. þm til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss er væntanlegur til Reykjavíkur í nótt frá New York. Reyjkjafoss fór frá Rotterdam í gær til Hull og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Hull 7. þm til Reykja- víkur. Tröllafoss fer frá Rvík kl. 22:00 í kvöld til New York. Tungufoss for væntarilega frá Eskifirði í gærkvöld til Neapel. Bæjarbókasafnið Útlán virka daga kl. 2-10 síðdegis. Laugardaga kl. 1-4. Lesstofan er opin virka daga ltl. 10-12 árdegis og 1-10 síðdegis. Laugardaga kl. 10-12 og 1-4. Lokað á sunnudög- um yfir sumarmánuðina. Söfnin eru opins í*j63mijnJasaÍJiiS kl. 13-18 á eunnudögum, kl. 13- 15 á þriðjudögum, íimmt\i- dögum og laugardögum. Listasafn Einars Jónssonar er nú opið aðeins a sunnudög- um kl. 13:30—15:30. Laadsbök&sssfniB kl. 10-12, 13-19 og 20-22 aila virka daga, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. NáttúragripasikfnHJ k). 13:30-15 & Euniiuaög'am, kl. 14- 16 á þriðjudögum og fimmtu- dögum. Um kvöldið var mikil rigning. Hafið 1 rumaði undir ísnum og lyfti honum upp, svo að geysistórir jakar mynduð- ust, og skipin komust í mikla hættu. Og þegar fyrsta skíma morgunsins sást, settu þeir upp segl og héldu í áttina til hafs. Þegar þangað kom slógust þeir í för með flota sem var undir stjórn Lumma markaða, sjóliðsforingja af Hollandi og Sælandi. 481. dagur. Líttu nú á hann sonur minn sagði Ugluspegill við Lamba. Sá mun ekki þyrma þér, ef þú endilega vilt ýfir- gefa skipið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.