Þjóðviljinn - 13.10.1954, Page 8

Þjóðviljinn - 13.10.1954, Page 8
B)" — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 13. október 1954 - Hjakkar handknattleikurinn enn einn vetur í sama fari? I Undanfarna daga hefur mátt Sjá í félagslífi dagblaðanna að Bðalínnanhússíþróttagreinin — handknattleikurinn — væri að foyrja. Félögin auglýsa þar tíma sína, og manna á milli er rætt um að handknattleikurinn gé að byrja. Fyrir okkur áhugamenn um tiandknattleik eru þetta góðar fréttir Nú er það svo að þegar tal- að er um æfingar, þá er í öll- um þeim félögum sem starfa fcneð keppni fyrir augum átt tslö undirbúning undir keppni. IMeð öðrum orðum: undirbún- ingurinn undir mótin er hafinn. &r' sjálfu sér er ekki nema gott jim þetta að segja. Hinir áhuga- Sömu félagsmenn hvetja menn gína til að koma oft og stund- Viíjlega til æfinga svo félagið Bé sem bezt undir keppnina bú- ið. Skal sannarlega undir það tekið að hvetja fólk til að æfa (veh og samvizkusamlega.; — iVegna íþróttarinnar, vegna þeirra sem æfa í félaginu og Vegna félagsins, sem þið eruð j, en er raunar þið sjálf. Jafnframt því að hafa séð Jiessar auglýsingar hefur ver- ið leitað með logandi ljósi að keppnisáætlun fyrir hand- knattleikinn á komandi vetri, og vori, en það hefur engan árangur borið. Reynt hefur ,verið að hlera manna á meðal hvað framundan sé í þessum efnum, en enginn veit neitt, annað e:-_ að það muni verða keppt svipað og verið hefur. Á síðastliðnum vetri var Bokkuð rætt um þessi keppnis- mót handknattleiksmanna og bent á að keppni í handknatt- leik væri rangt upp byggð, að ekki væri í henni sá stígandi £em eðlilegur væri, til þess að 3oá því bezta út úr þeim tíma ,og fjármagni sem í leik þenna er látið. Á það var líka bent að mót- in væru þannig upp sett að K ■ r ■ f-------- Bol) Richards fékk ekki að prédika íijá meþódistum Bandaríska stangarstökkvar- anum Robert Richards, sem er prestur að mennt og þjónandi •í landi sínu, var meinað að pré- díka fyrir sunnudagaskólabörn í meþodistakirkju einni á Cey- lon. Forsvarsmaður skólans lét fcað álit í ljós að skoðanir Richards á íþróttaiðkunum á B innudögum væru óviðfeldnar, log bannaði honum að tala. Fjöldi fólks, ungir og gaml- ir, voru komnir til að hlusta e þennan fræga íþróttamenn ög sálusorgara, en varð að fara heim vonsvikin. Þetta voru líka ■vonbrigði fyrir Richards en hann tók þau með ró og sagði aðeins: „Allir sjö dagar vikunnar ihafa sömu þýðingu fyrir mig. A meðan ég get farið til kirkju $. sunnudögum hef ég ekkert á Snóti því að iðka íþróttir sama tðag. Ef eitthvert atriði er gott ®5nn dag hlýtur það að vera ©ins gott aðra daga.“ þau eyðilegðu mjög æfingar. Þegar þessar hugleiðingar sáu dagsins ljós urðu margir til að ljá þessu máli lið í orði, en svo virðist sem það hafi ekki verið meira. Við höfum þó tvær stofnanir a.m.k., sem eiga að vaka yfir því að sem bezt sé á öllu lraldið í handknattleik, en það er sérsambandið (ÍSl) og handknattleiksráð Reykja- víkur. Vel má vera að ein- hversstaðar sé unnið að því að skipuleggja þessi mál en þá væri gaman að fylgjast með hvernig það er gert Hér er um að ræða' eina f jöl- mennustu greinina sem keppt er í og því ekki vansalaust að láta hana reka á reiðanum eins og hún óneitanlega hefur oft gert. En við sjáum hvað setur. Bengt Nilsson hefur keppi 46 sinnum í ár! Því hefur stundum verið haldið fram að íslenzkir frjáls- íþróttamenn, kepptu ekki nóg og væri það ein ástæðan fyrir því hve hægfara þroski þeirra væri. I þessu sambandi má segja frá því hér að sænski há- stökkvarinn Bengt Nilsson sem sett nefur Evrópumet í sumar, já, bætt það hvað eftir annað hefur keppt 46 sinnum í ár á stórmótum. .Er gert ráð fyrir að áður en keppnistíma- bilið sé liðið hafi hann keppt 50 sinnum. 1 36 af þessum 46 mótum hefur hann stokkið 2 metra eða hærra, og fyrra sunnudag lék hann sér að því að keppa á tveim mótum. Fyrst keppti hann á skólamesitaramóti í Stokkhólmi ög vann með 2 m stökki. Síðar ujn daginn keppti hann svo í Uppsölum og stökk þar 2,06 m. Fínninn Kotkas átti Evrópu- metið er Nilsson bætti það, og var það 2,04. Á 14 mótum af þeim 36 síðustu hefur Nilsson farið þá hæð og hærra! Nilsson væntir þess að komast til Bandaríkjanna í vet- ur eða með vorinu og keppa við Bandaríkjamenn en þeir hafa verið allsráðandi í há- stökkinu í langan tíma. Nilsson er því eini Evrópu- maðurinn, sem hefur getað tek- ið upp harða keppni við þá. SKIPAttTGCRÐ r -RIKISINS Herðnbreið austur um land til Bakkafjarð- ar hinn 16. þ.m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvikur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð- ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarð- ar, Vopnafjarðar og Bakka- f jarðar í dag og á morgun. Far- seðlar seldir á föstudag. A ÍÞRÓTTIR MTSTJÓRJ. FRtMANN HELGASON Dynamo-Arsenal 5-0 Fréttaritari United Press, Kenneth Brodney, skrifar um leikinn á þessa leið: Dynamo frá Moskva vann Arsenal 5:0. Leikurinn fór fram við rafmagnsljós, og stóðu leikar 1:0 í hálfleik Sig- ur Rússanna hefði getað orðið mun stærri, en vörn Arsenal stóð sig mjög vel. Sérstaklega var hægri bakvörðurinn Walley snjall. Miðframherjinn Tommy Lawton var gerður gjörsam- lega óvirkur í leiknum af framverðinum Krizhevsky sem sleppti Lawton ekki augnablik úr augsýn og hindraði hann þar með að beita hinum hættu- lega skalla sinum. Vinstri framvörðurinn Forb- es gerði allt hvað hann gat til að fá kraft í áhlaupin sem voru kæfð áður en þau urðu hættuleg. Fyrri hálfleikur var skemmtilegur og jafn, en í síð- ari hálfleik lék Dynamo fyrir fullu og hafði þá leikinn í hendi sinni. Dynamo-leikvangurinn var fullsetinn með yfir 90 þús. á- horfendur. Arsenal byrjaði vel og Tommy Lawton tókst að brjótast í gegn en rússneski markmaðurinn Jasjin varði fast skot frá Lawton. Vinstri innherjinn Lishman átti gott skot af 10 m. færi en Jasjin varði snilldarlega aftur. Síðari helmingur hálfleiks- ins var jafn með áhlaupum á víxl sem gaf þó ekki mark fyrr en á síðustu mínútu að hægri innherjinn Iljin fékk notað opnun sem kom í vörn Arsenal og skoraði af stuttu færi. Fjögur mörk í síðari hálfleik Dynamo byrjaði síðari liálf- leik með nokkrum hættuleg- um áhlaupum. Enska vörnin fékk þó staðizt storminn þar til á sjöttu mín. að Shabrov tók aukaspyrnu rétt utan við vítateiginn, áður en varnar- menn Arsenal höfðu áttað sig hafði Iljin skallað knöttinn í mark. (Shabrov lyfti knettin- um yfir varnarmúrinn). 17.000 lið taka þátt í bikarkeppni Sovét- ríkjanna Bikarkeppni (cup) knatt- spyrnumanna í Sovétríkjunum er ekkert smáfyrirtæki. Hvorki meira né minna en 17 þúsund lið taka þátt í keppninni. Þó eru ekki nema 18 ár síðan fyrsta bikarkeppnin fór þar fram en það var 18. júlí 1936. Síðan hefur keppnin farið fram 13 sinnum. Sigurvegarar hafa alltaf verið til skiptis eitthvert Moskvaliðanna. Dynamo — Torpedo, Spartak eða Z.D.S.A. nema 1944 þá vann Zenith frá Leníngrad. Árið 1939 voru aðeins 1728 lið sem tóku þátt í keppninni en 1949 voru orðin 12.277, og á síðasta ári voru þau orðin 17.000 eins og fyrr segir. Dynamo sótti stöðugt og eft- 10 mínútur skaut Shabrov fast en Kelsey í markinu sló knött- inn út og var nú barizt hart um knöttinn en þessu lauk með því að hægri bakvörður slær hann yfir þverslá, og fylgdi því vítaspyrna sem Rússar skor- uðu ekki úr. Þriðja mark Dynamo kom eftir 30 mínútur og skoraði Rysjkin. Næstu 5 mínúturnar sækja Rússar hvað eftir annað og árangur þess var sá að miðherjinn Manedov skorar eftir sendingu frá Sha- brov. Það sýndi sig aftur að sú leikaðferð Dynamo að senda knöttinn jaðra á milli gaf góða raun. Kelsey sýndi í þessari ofursókn hvílíkur markmaður hann er, þar sem hann á einni mínútu bjargaði meistaralega fjórum hörkuskotum. Á 42. mínútu varð hann þó að láta í minni pokann fyrir skoti frá Shabrov. Blöðin í Moskva skrifa lang- ar greinar um leikinn, og und- irstrika þann vináttuanda sem hafi einkennt þetta ensk-rúss- neska einvígi. Knattspyrnusér- fræðingur Truds slær föstu að Enska deildakeppnin I. deild: L U T J Mörk S Sunderland 12 6 5 1 21-12 17 Manch. City . . 12 7 3 2 21-18 17 Preston 12 7 2 3 33-14 16 Manch. Utd . 12 7 2 3 29 20 16 WBA 12 7 2 3 30-25 16 Everton .... 12 6 3 3 20-13 15 Wolves 12 6 3 3 23-16 15 Bolton 12 6 3 3 25-18 15 Chelsea 13 5 5 3 18-16 15 Portsmouth . 12 5 4 3 22-16 14 Huddersfield . 12 5 3 4 17-16 13 Charlton 12 5 2 5 23-23 12 Cardiff .. 12 4 4 4 20-25 12 Arsenal 12 5 1 6 23-19 11 Newcast’e . . 12 5 1 6 28-29 11 Burnley 12 3 3 -6 11-19 9 Leicester . .. 12 9 4 6 20-29 8 Tottenham . 12 3 2 7 18-27 8 Aston Villa . 12 2 .4 6 17-26 8 Sheff. Wedn . 12 3 1 8 20-27 7 Blackpool . . 12 2 2 8 18 24 6 Sheff. Utd . . 13 2 1 10 15-35 5 • II. deild: L U T J Mörk S Blackburn 12 8 1 3 38-23 17 Rotherham . 12 8 1 3 29-19 17 Stoke City 13 7 2 4 17-10 16 Luton 12 8 0 4 22-15 16 Hull City . 12 6 3 3 15-9 15 Pulham 12 7 1 4 31-21 Í5 Bristol Rov . 12 7 1 4 32-24 15 West Ham . 12 6 2 4 24-22 14 Swansea ... . 12 5 1 6 27-28 11 Lincoln 12 5 1 6 21-23 11 Bury 12 5 1 6 24-25 11 Port Vale . . 11 3 5 5 9-18 9 Plymouth . . . . 12 2 5 5 17-22 9 Derby Co . ... 12 3 1 8 21-31 7 Nottm Forest 12 3 1 8 14-21 7 Ipswich 13 3 0 10 19-28 6 Middlesbro .. 12 2 1 9 10-29 5 Getraunaspá 32. leikvika. Leikir 16. októbcr. Kerfi 32 raðir. Arsenal-Portsmouth Burnley-Bolton ...... Ohelsea-Manch. Utd . Everton-Sunderland Leicester-Huddersfield Mach. City-Aston Villa Newcastle-Tottenham Preston-Charlton .... Sheff. Utd-Blackpool WBA-Sheff. Wedn .. Wolves-Cardiff ...... Lincoln-Doncaster 1 (x) 1 1 1 (1) 1 1 2 (2) (2) 2 (2) Rysjkin skoraði þriðja mark Dynamo vörn Arsenals sé gamaldags og hafi gefið framherjum Dynamo of lausan taum. Hinsvegar á- lítur hann að sendingar Bret- anna hafi verið góðar og að þeir stöðvuðu knöttinn vel, þeir skildu þýðingu staðsetninga og skalli þeirra var alveg sérlega góður. Hann sagði að fyrri hálfleikur hefði verið jafn. Hann telur að Dynamo hafi leikið vel eins og venjulega og framverðirnir hafi fylgt sókn- inni eftir. Ensk ummæli. Enskir blaðamenn tóku tap- inu rólega og flestir álitu að annað — og betra enskt lið hefði unnið Rússana auðveld- lega. Brezkur stjórnmálamaður sem staddur var í Moskva um þetta leyti og sá leikinn sagði að honum loknum. „Arsenal lék vel sem flokkur gamalmenna“. Útvarpið í Moskva taldi hins- vegar að Arsenal hefði bar- izt mjög svo vel í leiknum. Fyrrverandi landsliðsmaður en nú íþróttablaðamaður hjá News Chronicle, Charles Buch- an skrifar m.a.: „Þessi leikur hefði aldrei átt að fara fram. Tapið var augljóst löngu áður en Arsenal fór af stað“. I út- varpssendingu frá Moskva sagði Raymond Glendenning: „Hin langa og hraða ferð varð of mikið fyrir okkur. Dynamo lék yfirleitt snilldarlega, og þeir áttu sigurinn fullkomlega skilið þó 5:0 virðist full mik- ið“. 10 Fiimar kasta spjóti yfir 70 m Það lítur út fyrir að finnsk- ir spjótkastarar séu á leið upp til fyrri frægðar, en þeir hafa um langt skeið verið ósigrandi í þeirri grein sem kunnugt er þar til nú fyrir 2-3 árum. Á þessu sumri hafa 10 finnskir spjótkastarar kastað yfir 70 metra og meðal kast þeirra er 73,20 sem er ekki svo slæmt. Þessir kastarar heita: Soini Nikkinen 78,37. í sýn- ingarkasti náði hann 79,10 m. Toivo Hyytiainen 77,01 — (78,98 með holu spjóti). Eino Lipanen 74,02, Olavi Kanhan- en 73,32. — Erkki Ojanno 72,37 — Niilo Sillanpáá 74,04. — Yrjö Abo 71,91 Paavo Tour- unen 71,25. — Pauli Vester- man 71,17. — Olavi Zvmanen 70,56 metra.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.