Þjóðviljinn - 26.10.1954, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 26. október 1954 — ÞJÓÐVIUINN — (3
ÞriSji kjörbókaflokkur Máls og mennirtgar:
7 nýjar kjörbækur komnar
Lltkoma kjörbókaflokks Máls og menningar
er nú stœrsti bókmenntaviSburÖur ársins
Útkoma bókaflokka Máls og menningar er nú orðinn
aðalbókmenntaviðburður ársins sem beðið er með mikilli
eftirvœntingu.
Nú er priðji bókaflokkurinn kominn út, 7 bœkur. í
pessum flokki er sígildur dýrgripur: Teiknibókin í Árna-
safni, tvœr bœkur eftir unga íslenzka höfunda, tvœr bœk-
vr sagnfrœðilegar, pýdd nóbelsverðlaunaskáldsaga og
irœgasta ferðabók'síðustu ára.
I gær rauf Kristinn E. And-
résson, framkvæmdastjóri Máls
og menningar hina eftirvænt-
ingarfullu þögn um bókaflokk
ársins og skýrði blaðamönnum
frá honum. Bækurnar í flokkn-
um eru nú aðeins 7 talsins, en
• ein þeirra kemur í stað tveggja.
Dýrgripur úr Árnasafni.
I Árnasafni er forn skinn-
bók, mjög sérstæð, með teikni
: myndum er munu vera frum
þjóðveldi Islendinga mun koma
mönnum skemmtilega á óvart,
en þetta er í fyrsta skipti sem
íslenzk saga er skrifuð út frá
sjónarmiði og reynslu stjórn-
málamanns. I bókinni sýnir
Einar fram á að ættasamfélar
hafi haldizt hér lengur en er
lendis og endurnýjazt á hærr:
stig og sé þar að finna skýr
ingu á hámenningu íslendingr
á þjóðveldistímanum. Skýri’
Einar í bókinni allar stofnani?
þjóðfélagsins, menningu þesí
og þróun út frá þessu sjónar-
miði.
Um bók þessa segir Björn
Þorsteinsson sagnfræðingur:
„Bók Einars neistar af nýjum
hugmyndum og þjóðfélagslegu
innsæi í forna tíma, en er þió
jafnframt mjög fræðileg. Bók-
in er ekki þung aflestrar, held-
ur lipur og eitt skemmtilegasta
rit sinnar tegundar.“
Island hefur jarl.
Bók Gunnars Benediktsson-
ar: ísland hefur jarl fjallar
um Sturlungaöldina, höfðingja
hennar og merkustu „örlaga-
asar Árnasonar, en frásagnar-
hæfileika hans þarf ekki að
kynna fyrir lesendum Þjóðvilj-
ans.
Dagar mannsins, eftir Thór
Vilhjálmsson, er önnur bók
hans. Hún er einnig sögur og
þættir. Thór Vilhjálmsson mun
vera umdeildasti ungi íslenzki
höfundurinn nú og mun því
bindið af hinum vinsælu Vest-
lendingum Lúðvílts Kristjáns-
sonar kæmi út á þessu ári, en
vegna veikinda Lúðvíks gat því
miður ekki af því orðið.
Bækur Uð flestra hæfi.
Tilgangur Máls og menning-
ar með bókaflokkunum, — en
þessi er sá þriðji í röðinni —
hefur verið sá að uppfylla ósk-
ir félagsmannanna um sem
fjölbreyttastar úrvalsbækur, en
Björn Tli. Björnsson
köst að málverkum, útskurði
og smíðum. Eru sumt heil-
siðumyndir en aðrar smærri.
Gefa myndir þessar hina beztu
innsýn í myndiist á Islandi á
miðöldum — sem flestir hafa
haldið að engin hafi verið til.
Björn Th. Björnsson skrifar
bók þessa, og eru í henni allar
myndir skinnbókarinnar, prent-
aðar í fullri stærð. Er prentun
og annar frágángur bókarinnar
mjög til fyrirmyndar. Er þetta
kærkomin bók öilum sem unna
íslenzkri menningu, fornri og
nýrri.
Ættarsainfélag og ríkisvald.
Bók Einars Olgeirssonar:
Ættasamfélag og ríkisvald í
Kristinn E. Andrésson framkvæmdastjóri Máls og menningar.
flesta langa til að hnýsast í
þessa nýju bók.
>ýdd nobelsverðlauna-
táldsaga.
Þá er í flokknum ein þýdd
.káldsaga: Barrabas, eftir
ænska skáldið Per Lagerquist,
n nobelsverðlaunin fékk hann
í.a. fyrir þessa sögu. Frú Ölöf
iordal og Jónas Kristjánsson
afa þýtt þessa bók.
V hæsta tindi jarðar.
Loks er svo Everestbókin: Á
læsta tindi jarðar, eftir John
rlunt ofursta, stjórnanda
John Hunt
Leið almennings til að
eignast úrvalsbækur.
En það er ekki nóg fyrir al-
þýðu manna að vilja fá úrvals-
bækur. Fjárhagur almennings
hefur ekki verið slíkur að hann
| hafi getað keypt mikið af bók-
um. En Mál og menning hefur
fundið nokkurt ráð við því með
þessari bókaflokkaútgáfu fyrir
félagsmennina. Fyrir fyrstu
þrjár bækurnar þurfa félags-
menn í Máli og menningu að
greiða 125 kr„ en eftir það fá
þeir hverja bók í flokknum á
um aðeins 30 kr„ en bókabúð-
arverð til utanfélagsmanna er
að sjálfsögðu töluvert hærra.
Gluggasýning í Málaranimi
Til að kynna sem flestum
bókaflokkana hefur Mál og
menning sýningu á þeim í dag
og næstu daga í glugga Mál-
arans í Bankastræti.
Segið svo að bókmennta-
áhuginn sé dauður.
I gær barst það í tal hvern-
ig gengi að fá skrifaðar inn-
lendar bækur í bókaflokkinn og
sagði Kristinn þá að þegar
lægju fyrir tilboð um 16 bæk-
ur í flokk næsta árs og þar af
væru 14 eftir innlenda höfunda.
—Segið svo að bókmenntaá-
hugi sé dauður á íslandi!!
Einar Olgeirsson
Gunnar Benediktsson
þætti,“ eins og komizt er að
orði í undirheiti bókarinnar.
Bókin er skrifuð með hinum
skemmtilega frásagnarhætti
Gunnars og til viðbótar við
Þjóðveldi Björns Þorsteinsson-
ar (er áður er komin út í
bókaflokknum) eru þessar nýju
bækur Einars og Gunnars mik-
ið og þarft framlag til rann-
sóknar á íslenzkri sögu.
Fólk og Dagar mannsins.
Mál og menning hefur talið
það skyldu sína að hafa í þess-
um flokki árlega a. m. k. tvær
bækur eftir unga íslenzka höf-
unda. Tvær slíkar bækur eru
í þessum flokki. Fólk eftir
Jónas Árnason, sem er sögur
og frásagnir og skiptist bókin
í tvo kafla: Börn og annað
fólk. Er þetta fyrsta bók Jón-
Thor Vilhjálmsson
óskir félagsmanna jafn fjöl-
menns félags og Bókmenntafé-
lagsins Mál og menning eru að
sjálfsögðu hinar margvísleg-
ustu. Bækurnar í flokkunum
hafa verið marg-víslegs efnis og
flestir fengið þar eitthvað sam-
kvæmt sínum óskum.
é !
Bjarna Ben.
Þingmenn Þjóðvarnarflokks-'
ins hafa borið fram á Álþingi
tillögu um vantraust á mennta-
málaráðherra, Bjarna Bene-
jdiktsson, og fer fram útvarps-
umræða um tillöguna.
Dánargjöf
Slysavarnafélagi fslands hefuf"
borizt 2000 kr. dánargjöf frá
Kristjönu Guðmundsdóttur,
hjúkrunarkonu til minningar um
foreldra hennar Ingibjörgu Jóns-
dóttur og Guðmund Kristjáns-
son skipstjóra. Gjöfin hefur ver-
ið afhent af frú Sigríði Eiríks—
dóttur, hjúkrunarkonu. (Frá
Slysavarnafélagi íslands).
Jónas Árnason
brezka leiðangursins er gekk á
Everest. Frá þeirri bók hefur
verið sagt áður, enda kom hún
út s. 1. vor, — og mun upplag
hennar nú vera á þrotum.
Vestlendingar Lúðvíks
Ætlunin var að síðara
FSugfélag íslands kaupir
aðra SkymasterfEugvél
Flugfélag íslands er nú að kaupa aðra flugvél af Sky-*
mastergerð og mun fyrsta verkefni hennar verða að leysa.
Gullfaxa af hólmi um sinn.
Flugvél þessa kaupir Flugfé-
lagið af Olsenflugfélaginu í Nor-
egi. Tekur hún 60 manns í sæti.
Flugmenn og sérfræðingar Flug-
félagsins hafa undanfarið verið
að athuga vélina og undirbúa
samninga um kaupin og í gær
fór framkvæmdastjóri flugfélags-
ins Örn O. Johnson utan til að
undirrita samningana. Flugvél
þessi mun leysa Gullfaxa af
hólmi er hann fer í skoðun o®.
eftirlit um áramótin.