Þjóðviljinn - 14.11.1954, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 14.11.1954, Blaðsíða 8
S) — í>JÓÐVILJINN — Sunnudagur 14. nóvember 1954 Trésmiðir Okkur vantar nokkra trésmiði til vinnu við j Bæjarsjúkrahúsið strax. — Fæði framreitt á staðnum. ■ a ByggmgafélagiÖ BBÚ h.í. Sími ~6298. POP KORN Kaupmenn og kaupfélög Nýtt Pop Korn ávallt fyridiggjandi Sendum strax. — Hringið í síma 6448 eða 1772 KÚMULUS S/F Ljósmyndasýningin í Þjóðminjasaíninu Vegna mikillar aðsóknar síðasta sýningardag og fjölda áskorana, verður sýningin opin í dag kl. 1—10 e.h. Ljósmyndafélag Beykjavíkur Tómir kassar Rýmingarsala á tómum trékössum með tækifærisverði. Upplýsingar 1 Nýborg, sími 4103. Áfengisverzlun Bíkisins Bárufélögiii sextíu ára Framhald af 7. síðu. Verkamannafélagið Dagsbrún, og Báran leggur því félagi reynslu sína og marga beztu mennina. Það er Bárufélaginn Jón Guðnason sem brýzt í því nokkrum árum síðar að stofna Hásetafélag Reykja- víkur, (núverandi Sjómanna- félag Reykjavíkur). Það er hinn ágæti forystumaður Bárufélaganna, Ottó N. Þor- láksson, sem flytur tillöguna í Dagsbrún um stofnun Al- þýðusambands íslands og var kjörinn fyrsti forseti þess. Og honum auðnaðist að rétta kyndil þeirrar hugsjón- ar sem hann hefur þjónað í sextíu ár samfleytt, til Kommúnistaflokks íslands, og síðar til Sósíalistaflokksins. MÁLVERKASfNING Nýja myndlistafélagsins í Listasafni ríkisins er opin kl. 11 til 22. Síðasti sýningardagur Aðalftindur (Jtvegsmannafélag Reykjavíkur veröur haldinn sunnudaginn 21. nóvember kl. 2 e.h. í fundarsal L.Í.Ú., Hafnarhvoli. ★ Fundarefni: Venjuleg aðalfwidarstörf. Hugsjón verkalýðssam- takanna hefur unnið marga hugi og stór lönd þessi sex- tíu ár. Því er nú sigurljómi um nafn Sjómannafélagsins Bárunnar, þess vegna blessa komandi kynslóðir íslenzku þjóðarinnar þá menn, sem gáfu Bárunni æsku sína og eld- móð, hvað sem það kostaði. Mynd þeirra á eftir að skýr- ast íslendingum í söngvum og sögum um ókomnar aldir, þegar þjóð þeirra skilst til fullnustu hetjulundin, þrekið og tryggðin sem þurfti til hins óskáldlegu, lýjandi fé- lagsstarfs, sem þeir unnu svo æðrulaust árum saman. Ekki einungis verkalýðshreyfingin, heldur þjóðin öll nýtur þess starfs. Sigurður Guðmundsson. Stjórnin j Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 3. ársfjórð- S ung 1954, sem féll í gjalddaga 15. október s.l. svo og viðbótarsöluskatt fyrir árið 1953, hafi j skatturinn ekki veriö greiddur í síðasta lagi 15. j þessa mánaöar. Að þeim degi liðnum verður stöðvaður án frek- j ari aðvörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa j þá skilað skattinum. Reykjavík, 10. nóvbr. 1954 Tollsijóraskrifstofan, : Arnarhvoli 1 J*. I A & A & I HALLÓ! HLIITAVEITA SAMKÓR REYKJAVÍKUR heldur hlutaveltu í Listamannaskálanum í dag kl. 2. MARGT ÁGÆTRA MUNA, m.a.: Flugfar til Evrópu Bílfar til Akureyrar Silfurplett borðbúnaður Mörg góð ritverk Maiarforði Rafmagnstæki o.fl. Freistið gœfunnar! Fjöimennið í Usiamannaskálann í dag & & Bifreiðaeigendur ATHUGIÐ Bifreiðakaupendur BIMSAUNN ER FUÚTUR AÐ BREYTA BtL I PENINGA OG PENINGUM I BlL BÍLASALINN, Vitastíg 10 — Simi 80059

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.