Þjóðviljinn - 28.04.1955, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 28. apríl 1955
□ 1 úag ©r flmmtudagurinn 28.
apríl. Vitalis. — 118. dagur ársins.
— Hefst 2. vika sumars. — Tungl
í hásuðri W. 19.22. — Árdegishá-
flæði kl. 10.56. Síðdegisháflseði kl.
23.83.
R-4444
1 blaðinu í gær varð sú prent-
villa að sagt var að R-444 hefði
verið með í innbrotssveit B.S.R.
Þetta átti að vera R-4444 og er
éigandi fyrrtöldu bifreiðarinnar
beðinn afsökunar á villunni.
Ekki2052
í frásögn Þjóðviljans í gær af
jnnbroti B.S.R.-manna í olíuport
B.P. var sagt að bílstjórinn á
R 2052 hefði gert ítrekaðar til-
raunir til að aka á einn verk-
fallsvörðinn. Þjóðviljinn hefur
öruggar heimildir fyrir því að
það var ekki bílstjórinn 'á R
2052 sem reyndi að aka á verk-
fallsvörðinn.
Það er hinsvegar staðreynd
að einn bílstjórahna gerði til-
raun til þess' að aka á verkfalls-
vörð. Um leið og Þjóðviljinn
harmar þessi mistök harmar
hann að vita ekki hið rétta
númer, því mönnum sem þannig
haga sér bera að g.ialda varhuga
við.
Styrktarsjóður
munaðarlausra barna, sími 7967,
Möppur fyrir Óskastundina
fást nú hjá útsölumönnum
Þjóðviljans í öllum kaupstöðum
landsins og víðar.
Söfnin eru opin
Bæjarbókasafnið
Útlán virka daga kl. 2-10 síðdeglfl
Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kL
5-7. Le.sstofan er opin virka dagra
kl. 10-1-2 fh. og 1-10 eh. Laugar-
daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga
kl. 2-7.
Náttúrugrlpasafnlð
kl. 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á
þriðjudögum og fimmtudögum.
Þjóðmlnjasafnið
kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15
é þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum.
Þjóðskjalasafnlð
é virkum dögum kl. 10-12 og
14-19.
Landsbókasafnið
bl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka
daga nema laugardaga kl 10-12
ög 13-19.
Næturvarzla
er í Lyfjabúðinni Iðunni, &ími
7911.
ITFIABÚSIB
Holts Apótek ] Kvöldvarzla tll
OHT I W. 8 alla daga
Apótek Austur- ] nema laugar-
bæjar daga til kl. 4.
Garðyrkjuhugleiðingar
a um mold
Stofublóm eru þær jurtir al-
mennt nefndar, sem ræktaðar
eru í heimahúsum, en þær geta
þó verið æði mismunandi í útliti
og bera að sjálfsögðu hin ólik-
ustu heiti. Með auknum húsa-
kosti síðari ára hefur ræktun
stofublóma farið ört vaxandi,
enda fátt fáanlegt, sem ódýrara
er til heimilisprýði. Pjöldi bóka
og bæklinga hefur verið skrifað-
ur um stofublóm, og ber sérstak-
lega að benda á þær sem komið
hafa út eftir ísl. höfunda, t.d.
Rósir. eftir Einar Helgason og
Innijurtir, eftir Óskar B. Vil-
hjálmsson og von er á bók eftir
Ingólf Davíðsson, er fjailar ein-
göngu um stofúblóm.
Hér skal fyrst og fremst á
það minnst að nú er réttur tími
til að skipta um mold á all-
flestum tegundum stofublóma.
En sökum þess, hve það er oft
miklum vandkvæðum háð fyrir
fólk hér í Reykjavik, að afla
heppilegrar moldar fyrir hverja
einstaka tegund, vil ég benda
á að''moldarbianda sem næst:
5 hlutar garðmold (t.d. úr
Kringlumýri).
2 hlutar sandur (steypusandur)
1,5 hlutar gamall húsdýra-
áburður
getur vel dugað fyrir flestar
stofuplöntur.
.Rétt er að hafa það ávallt í
KieU kveður
Sinfóníuhljómsveit Ríkisút-
varpsins heldur tónleika í Þjóð-
leikhússins annað kvöld kl. 8.
Á efnisskrá tónleikanna eru
þessi viðfangsefni: „Svíta fyrir
hljómsveit, ,op. 5“ eftir hljóm-
sveitarstjórann, Olva Kielland,
og er það í fyrsta skipti að
svítan er leikin hér á landi. Þá
leikur Árni Kristjánsson með
hljómsveitinni „Píanókonsert í a-
moll, op. 16“ eftir Edvard Grieg,
eitt hið vinsælasta verk sinnar
tegundar í tónbókmenntunum.
Síðasta viðfangsefni hljómsveit-
arinnar á þessum tónleikum
verða svo „Sinfóniskir dansar,
op. 64“, einnig eftir Grieg.
Þetta verða síðustu tónleikarn-
ir um sinn, sem Olav Kielland
stjórnar hér á landi, en hann
hefur verið stjórnandi Sinfóníu-
hljómsveitarinnar s.l. þrjú ár.
íslenzkir tónlistarunnendur eru
honum þakklátir fyrir starf hans
í þágu tónlistarmála hér á landi,
og fyrir þátt hans í þeim góða
árangri, sem Sinfóníuhljómsveit-
in hefur náð.
Munlð spllakvöld
Eyfirðingafélagsins í skátaheimil-
inu klukkan 8.30.
huga, við alla ræktun, að jurt-
irnar neyta ekki jarðvegsins,
heldur efna, sem leysast upp i
jarðveginum um Jeið og ræktun
á sér stað, og okkar hlutverk er
m.a. það, að stuðla að því að
sú ummyndun verði sem hag-
stæðust fyrir jurtirnar.
Moldin má ekki vera of blaut,
heldur hæfilega rölc. Of mikið
vatn gerir moldina loftiausa,
kalda og súra. Látið vatn elcki
standa á undirskálunum. Vökvið
rækilega þegar vökvað er, en
ekki -oft og lítið. Vökvið með
vatni, sem hefur svipað hitastig
o'g loftið í stofunni. Vökvið með
áburðarvatni 1-2 mánuði. Forð-
ist að rækta í skrautkerum eða
skálum, sem ekki hafa göt á
botnirium. Vatnsilát á miðstöðv-
arofnunum fyrirbyggja of þurrt
loft í stofunni og gera andrúms-
loftið heilnæmara bæði fyrir
menn og jurtir.
Nauðsynlegt er að þvo blöð
jurtanna öðru hvoru upp úr
vægu sápuvatni, það gerir plönt-
urnar heilbrigðari og ómóttæki-
legri fyrir hverskonar óþrifum.
Minnizt þess umfram allt að
stofublómin hafa það umfram
lalla aðra innanstokksmuní að
þau eru lifandi.
19. apríl 1955.
Garðyrkjuráðunautur
Reykjavikur.
Dagskrá Alþingis
fimmtudaginn 28. apríl 1955, kl.
1.30 miðdegis.
Neðri deild
1 Jarðræktarlög, frv.
2 Almenningsbókasöfn. frv.
3 Ibúðarbyggingar í kaup-
um og kauptúnum, frv.
4 Landnám, nýbyggðir og end-
urbyggingar í sveitum, frv.
5 Skattgreiðsla Eimskipafélags
Islands, frv.
6 Meðferð ölvaðra manna og
drykkjusjúkra, frv.
7 Lífeyrissjóður starfsmanna
ríkisins, frv.
8 Lífeyrissjóður barnakennara,
frv. — Ein umr.
9 Lífeyrissjóður hjúkrunar-
kvenna, frv.
10 Kirkjubyggingarsjóður, frv.
11 T-ogarakaup Neskaupstaðar,
frv. — 2. umr.
12 Togarinn Vilborg Herjólfs-
dóttir. frv. —■ 2. umr.
13 Lækkun verðlags, frv.
Efri deild
1 Iðnskólar, frv.
2 Tekjuskattur og eignaskattur,
frv. — 1. umr.
3 Húsnæðismál, frv.
4 Vegalagabreyting, frv.
5 Skipun prestakalla, frv.
6 Fasteignamat, frv.
7 Bæjarstjórn í Kópavogs-
kaupstað, frv.
Verkakvennafélagið
Framsólai
heldur fund í kvöld klukkan 8.30
í Iðnó, uppi, Rætt verður um upp-
sögn samninga. Félagskönur, mæt-
ið vel og stundvíslega.
Mætum
á æfingarstað
í kvöld
klukkan 8:30
Kl. 8:00 Morgunút-
varp. 10:10 Veður-
fregnir.. 12:00 Há-
degisútvarp. 15:30
Miðdegisútyarp. —
16:30 Veðurfregnir.
18:00 Dönsku-
kennsla II. fl. 18:30 Énskukennsla
I. fl. 18:55 Framburðarkennsla í
dönsku og esperanto. 19:10 Þing-
fréttir 19:25 Veðurfregnir. 19:30
Lesin dagskrá næstu viku. 19:40
Auglýsingar, 20:00 Fréttir. 20:20
Dagskrá Kvennadeildar SVFl í
Reykjavík, í tilefni af 25 ára af-
mæli deildarinnar. a) Samtals-
þáttur: Gils Guðmudsson alþm.
ræðir við frú Guðrúnu Jónasson.
b) Kórsöngnr: Kór kvennadeildar-
innar syngur; Jón Isleifsson stj.
c) Upplestur: Frú Guðbjörg Vig-
fúsdóttir les kvæði. d) TvísÖngur:
Eygló og Hulda Viktorsdætur
syngja. 21.00 Dagskrá gerð úr
ritverkum Helga Pjeturss. Flytj-
endur: Valgerður Jónsdóttir, Ingv-
ar Agnarsson, Sigurður Guð-
mundsson, Sveinbjörn Þorsteinsson
og Þorsteinn Guðjónsson. Enn-
fremur tónleikar. 22:00 Fréttir og
veðurfregnir. 22:10 Sinfónískir tón-
leikar: Sinfón.íuhljómsveitin leikur
Sinfóníu nr. 1 í c-moll op. 68 eft-
ir Brahms; Olav Kielland stjórn-
ar (Hljóðritað á tónleikum i Þjóð-
leikhúsinu 15. fm.) Dagskrárlok
kl. 23:00.
Borizt hefur
Tímarit Verk-
f rasðingafélags
islands, 4. hefti
.. 39. árg, Megin-
hluti ' heftisins
er fyrirlestur
sem Þörkell
Þorkelsson fyrrum veðurstofu-
stjóri flutti á fundi Verkfræðinga-
félagsins 1953: Öperatóra reikning-
ur Heavisides og symbólskur
reikningur — og getur þar að líta
einhverja flóknustu útreikninga
sem sézt hafa á prenti. Sigurður
Thoroddsen skrifar stutta grein:
Hitaveita um Sauðárkrókskaup-
stað, og birtar eru fréttir um op-
inberar byggingar á íslandi árið
1953.
Skipadelld SIS
Hvassafell er í Rotterdam. Arnar-
fell er i Rvík. Jökulfell er í Ham-
borg. Dísarfell er á Akureyri.
Helgafell er í Hafnarfirði. Smer-
alda er í Hvalfirði. Jörgen Basse
væntanlegur til Ólafsfjarðar á
morgun frá Rostock. Fuglen átti
að fara frá IRostock 25. þm. til
Raufarh., Kópaskers, Hvamms-
tanga. Erik Boye átti að fará frá
Rostock 25. þm. t i 1 Borðeyrar,
Norðurfjarðar, Óspalcseyrar,
Hólmavikur. Pieter Bornhofen átti
að Iesta í Riga til Isafjarðar,
Skagastrandar. Húsavíkur, Norð-
fjarðar, Vopnafjarðar, en er inni-
frosið í ís.
Eimskip
Brúarfoss er í Rvik. Dettifoss er
í Rvik. Fjallfoss er í Rvík. Goða-
foss er í Rvík. Gullfoss fór frá
Leith í fyrradag til Rvíkur. Lag-
arfoss er í Rvík. Reykjafoss er í
Rvik. Selfoss fór frá Norðfirði
seinnipartinn í fyrradag til Þórs-
liafnar, Raufarhafnar, Kópaskers
og Húsavíkur. Tröllafoss er í R-
vík. Tungufoss er i Rvík. Katla
er í Rvik. Drangajökull fór frá
N.Y. 19. þm. til Isafjarðar.
Farsóttir í Reylcjavik
vikuna 10.-16. apríl 1955 samkvæmt
skýrslum 19 (20) starfandi lækna.
Kverkabólga 44 (41). Kvefsótt 76
(106). Iðrakvef 13 (8)‘. Influenza
26 (39). Hvotsótt 3 (3). Hettusótt
19 (25). Kveflungnabólga 8 (9).
Taksótt 3 (1). Rauðir liundar 4
(1). Hlaupabóla 5 (1).
(Frá s.krifstofu borgarlæknis)
SKÁKMX
Krossgáta nr. 634
Lárétt:
1 þekktust 6 dagstund 7 leikur 9
neitun 10 bústaður 11 víntegund
12 skst 14 ending 15 hrýs hugur
17 ofstopinn.
Lóðrétt:
1 smádýr 2 ónefndur 3 veiðarfæri
4 ending orðs 5 tindur 8 tæki 9
töluorð 13 fum 15 ármynni 16
skst.
Lausn á nr. 633
Lárétt:
1 slá 3 kló 6 tá 8 ÓT 9 báxit
10 fr. 12 NA 13 læsir 14 as 15
me 16 rak 17 nóg.
Lóðrétt:
1 staflar 2 lá 4 lóin 5 óttaleg 7
sláin 11 ræsa 15 mó.
ABCDEFGH
Hvítt: Botvinnik
Svart: Smisloff
44. Ba6—b5 He8—g8
45. a5—a6 g6—g5
Eina von svarts er gagnárás peð-
anna kóngsmegin.
mm' ,
ABCDEFGH
1 i« ii ■ i • R#l i í «i 17.
1 st! Is K! icm s og STori K! IdlSS Ævintýri eftir H. C. ANDERSEN .:. Teikningar eftir Helge Kuhn-Nielsen 1
„Sjáum við það, þann hest fékk ég dável borgaðan, sagði
hann við sjálfan sig, þegar hann kom heim í stofuna sina
og hvolfdi niður öllum peningunum í stóra hrúgu á gólf-
inu, Mikil raun verður stóra Kláusi að því, þegar hajnn
fréttir, hversu mikinn auð ég hef haft upp úr þessum
eina hestl mínum, en elcki ætla ég samt að segja honum
það með berum. orðum. — Nú sendi hann dreng heim
til stóra Kláusar til þess að fá mæliker að láni. — Hvað
slcyldi hann ætla áð gera við það? íiugsaði stóri Kláus
með sér og rauð tjöru á botninn, til þess að eitthvað tylldi
við af því, sem mæl-t yrði, og það varð líka, því þegar
hann fékk mælikerið aftur, þá loddu eftir í þvi þrír nýir
silfui-áttskildingar.
Fimmtudagur 28. apríl 1965 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Margar götur að verða ófærar vegna
viðhaldsskorts cg stóraukiau viðgerð-
arkostnaður fyrirsjáanlegur
Ein afleiðing þeirrar ráðs-
mennsku íhaldsmeirihlutans
í bæjarstjórn að neita að fara
að dæmi Hafnarfjarðar og
semja við verkalýðsfélögin
blasir nú við í flestum hverf-
uni bæjarins. Vegna \ið-
haldsskorts á gatnakerfinu
stórskemmast göturnar og
tætast upp þannig að farar-
tæki komast nú varla leið-
ar sinnar þar sem skemmd-
irnir eru mestar. Þessi skort-
ur á viðhaldi gatnanna kem-
ur svo fram í stórauknum
viðgerðakostnaði þegar deil-
IMSl undirbýr
áætlim í húsbygg-
inarmálum
Undanfarna viku hefur banda-
rískur maður, George Erickson
að nafni, dvalizt hér á landi á
vegum Iðnaðarmálastofnunar ís-
lands. Erickson starfar sem
tæknilegur ráðunautur í hús-
byggingarmálum hjá Framleiðni-
ráði Evrópu, en það er deild inn-
an Éfnahágssamvinnustofnunar-
innar og hefúr aðsetur í París.
Hann hefur síðustu mánuðina
ferðazt um 14—15 Evrópulönd,
kynnt sér húsbyggingarmál' þar
og veitt leiðbeiningar. Tilgangur
með för Ericksons hingað er að
aðstoða Iðnaðarmálastofnunina
við að skipuleggja heildaráætl-
un í byggingarmálum, áætlun,
sem koma ætti til framkvæmda
innan 10 mánaða og stúðla að
auknum byggingum íbúðarhúsa
fyrir lægra verð en nú tíðkast.
Erícksön hefur á þessum fáu
dögum, Sem hann hefur staðið
hér við, heimsótt og rætt við
ýmsa aðila sem fyrir byggingum
standa og skoðað íbúðarhús.
Lýkur hann miklu lofsorði á
vinnu íslenzkra byggingariðnað-
armanna, einkum að því er
snertir innréttingar; hinsvegar
telur hann að ýmislegt megi bet-
ur fara í yrði gerð húsa, t. d.
samhæfingu á steinsteypumótum
o. þ. h.
an leysist og loks verður
hægt að hef ja viðgerðir.
En þannig \ili íhaldið hafa
hiutina. Hagsmumr verka-
lýðsins og bæjarféiagsins
skulu jafnan víkja fyrir
þjónnstunni \ið atvinnurek-
endá vaidið, Mnn raunveru-
lega húsbónda, íhaldsmeirí-
hlutans og éiganda Sjálf-
stæðisflokksins.
Vcrða öll ættarnöfn og óþjóöleg
mannanöfn bönnuð með lögum?
Hernámskarlar Framsóknar eg íhaMs að rifna af þjéðrækni
„lá eða Nei" í Halnarfirði
Útvarpsþátturinn „Já eða nei“
verður tekinn upp á segulband
í Bæjarbíó í Hafnarfirði annað
kvöld kl. 9 e. h. Er þetta loka-
þátturinn. Alls hafa nær 4000
manns verið viðstaddir upptöku
þáttarins víðsvegar um landið.
Jörundur Brynjólfsson og Björn Ólafsson héldu hjart-
næmar ræður á Alþingi um daginn um ást sína á íslenzkri
tungu og hvílík lífsnauösyn þjóðinni væri aö vernda hana
frá útlendum áhrifum.
Ásta Ólafsdóttir
Töldu þeir að tungunni væri
búin gífurleg hætta af því, ef
útlendingar fengju að halda
nöfnum sínum, er þeir gerast
íslenzkir ríkisborgarar, og það
engu að síður þó börn þeirra og
allir niðjar væru skyldaðir til að
bera íslenzk nöfn.
Allir þingmenn sem töluðu
voru sammála um nauðsyn þess
áð nafnalögunum frá 1925 væri
heiðarlega framfylgt, og töldu
réttast að útrýmt væri þeim
óþjóðlegu nöfnum og ættamöfn-
um sem vaða uppi um allt land,
og væru mörg tékin upp þvert
ofan í ákvæði gildandi Iaga.
Urðu þessir þingmenn mjög
háfleygir í þjóðrækni sinni og
fór annar þeirra með ættjarð-
arljóð eftiir Stephan G. Steph-
ansson, til að sanna einlægni
U
endurkjörin
Siglufirði. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Aðalfundur verkakvennafé-
Iagsiris Brjnju var haldinn s.I.
suniiuðag. Stjórn félagsins var
endurkjörin óbreytt.
Eignir félagsins jukust um
rúml. 11 þús. kr. á árinu og
nema nú 115 þús. 380.57 kr.,
þar áf í rijálparsjóði kr. 47 þús
653.
Stjóm félagsins er þannig
skipuð: Ásta Ólafsdóttir for-
ntaður, Sigríður Þorleifsdóttir
varaformaður, ÓHna Hjálmars-
dóttir ritari, Guðrún Sigurhjárt-
ard. gjaldkeri Hó.lmfríður Guð-
mundsd. meðstjómandi, Guð-
rýn Albertsdóttir vararitari,
Hrefna Þorleifsdóttir vara-
gjaldkeri.
Friðrik féll
fyrir konu
Sl. sunnudag tefldi Friðrik
Ólafsson fjöltefli við sjúklinga
að Vífilsstöðum. Teflt var á 24
borðum, og var ein skákin
blindskák. Friðrik vann 23
skákir, en tapaði einni. Eini
kvenmaðurinn meðal þátttak-
enda var Guðrún Þorsteinsdótt-
ir, og tókst henni að sigra Frið-
rik. Virðist þannig sem Friðrik
sé veikari gégn konum.
Sjúklingar að Vífilsstöðum
biðja blaðið að fíytja Friðriki
kærar þakkir fyrir komuna.
sina.
Gils Guðmundsson minnti á
að þessir þingmenn hefðu virzt
harla tómlátir um hættur er
steðjað hafa að íslenzku þjóð-
err.i og tungu á undanförnum
árum; hann nnnntist þess ekki
að þeir hefðu vitnað í ættjarð-
arljóð Stephans G. 30. marz
1949 né þegar þeir kölluðu er-
lendan lier inri í landið, og
mundi þó í þeim verknaði felast
meiri hætta en í nöfnum þeim,
sem nú væri um rætt.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Stúlka,
■ '
: vön kápu- og dragtarsaúm,
: óskast. Gæti e.t.v. fengið
leigt herbergi.
■ ' >
» ■.
| Benedikta Bjaxnadóttir,
j Laugaveg 45. UpplJ í síma
j 4642 frá kl. 11-5 og eftir kl.
j 7 í’kvöld og næstu kvöld.
■ : • • ~ - ’
Ódýr svefnsófi
: til sölu. Uppl. í' sámá síma.
Viðræðum um loftlerðasamnmg við
Svía haldið áfram í júní
Umræður um loftferðasamning milli íslands og Svíþjóðar fóru
iram í Reykjavík dagana 18.—26. ápríl 1955.
m sssse&bú
Nefndunum Kóm sáman um, birgðaathugun á uppkasti að nýj-
að athúga þessi-ínál nánar og úrri joftferðasamningi milli ís-
mæía með því við Flugfélag ís- jands og Svíþjóðar.
lands, Loftleiðir h.f. og S. A. S., (Frá utanríkisráðuneytinu)'
að þau hefji viðræður hið fyrsta
um varidámál þau, er snerta
flugfélögin.
Viðræður milli samninganefnd-
anna verða teknar upp að nýju
í. Stokkhólmi í síðustu víku
júnímánaðar næstkomandi. , ‘
Formaður íslenzku samninga-
nefndarinnar var dr., Helgi P.
Briem, sendiherra íslands í
Stokkhólmi, en formaður sænskú
nefndarinnar var flugmálastjóri
Svíþjóðar, hr. Henrik Wiiber'g..
Rædd voru ýms málefni á sviði
flugmála er þýðingu haía fyrir
bæði löndin. Fór fram bráða-
Sex Iqnda sýn
f>á.tttakendur í Suðurlanda-
ferð Ferðaskrifstofunnar Orlofs
h.f. erú þ'éssa dagana staddir
í Róm á ítalíu en munu koma
heim áftur ura miðjan næsta
mánuð. Þann 14. maí n.k. fer
enri einn hópur á vegum Orlofs
í . ferð, sem nefnist „Sex landa.
sýn“. 1 henni verður fárið um
Danmörku, Þýzkaland, Belgíu,
HóÍÍarid,';Brákkíand og Luxém-
burg, og jafnán férðazt í fyrsta
flokks laiigferða,bílum. Ferðinni
lýkur í kaupmarinahöfn 26. maí.
"■■■■*■■■■■■■■■■■■■»■■■•■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■»■■■«■■«■■»■'*■■■■■■■■■■■■■■■*■•■■■■■■■■■■■■■■■
„Félagsfrœðingurinn" vifn-
ar gegn sjólfum sér
Einn helzti forsprakki upp-
hlaupsmanna í Kópavogi er
loddarihn Hannes Jónsson „fé-
lagsfræðingur“. Menn kannast
við „röksemdir" hans nú, og
í tilefni af þeim og fróðlegt að
rifja upp hvað þessi sami
maður sagði í fyrra þegar
kosningárnar í Kópavogi voru
endurteknar. Hann sendi þá
frá sér opið bréf sem hófst
með þesum orðum:
„Kæri kjösandi! Ég harma
það, að okkur Kópavogsbúum
hefur nú fyrir tilstilli Þörðar
Þorsteinssonar lueppstjóra
verið otað út í kosningar á
ný. Faimst mér nóg komið a£
ófrjórri pólitískri baráttu og
tími til kominji að fara. að
vinna uppbyggileg störf í
lireppnum, hréppshúum tii
heiíla. — En að einu leyti ber
þó að fagna úrskurði dómar-
ans. Hann Ieggur ekki sjálfur
efiiisdóm'á málið, heldur vís-
ar því til dóms hins almenna
kjósanda. Nú er það kjósend-
anna að ákveða, hvor okkar
Þórðar eígi að sitja i lirepps-
nefrid. — Dóm kjósenda hljóta
allir málsaðilar að sætta sig
við. Þeir eru hæstiréttur í
kosningakærum, og skýr og á-
kvéðinn dómur þeirra verður,
hvað sem öðru líður, ekki vé-
fengdur.‘f
í fyrra var þannig nóg kom-
ið af ófrjórri pólitiskri bar-
áttu. í fyrra voru almennar,
leynilegar kosningar sá hæsti-
réttúr sem ekki yrði véfengd-
ur.' Nú er öllu snúið við. Það
er sarinarlegá gott fyrir lodd-
ara að hafa tungur tvær.
^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■*
■ >•
Barnanáttföt
Verð frá kr. 36,00.
Toledo
Fischersundi.
«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■'
INGÓLFS
RPÓTEK
er flutí í Aðalstræti 4
gengið inn frá
Flschersundi
*«
Neínd sú, sem neðri deild Alþingis kaus |
j't hiíin 24, marz s.I. tibþess áþ rannsaka; aB hýé f j
\\miklu leyti og með hvaða mQti.'okur á íé við- j
gengst, beinir hér. með þeim tiimðelum til j
\ þeirra, er haía tekið íé að láni með okurkjör- |
j um, að þeir veiti néíndinni upplýsingar um |
I þau viðskipti.,
: * - :
Neíndin vekur athygli á, að í giidi eru lög |
j .. nr. 73 1933 um bann við okri, drátt^rvexti o. |
| fl. og lög nr. 75 1952 um breyting á þeim lög- i
um. Er í lögum þessum kveðið á um hámark j
vaxta eða annar s endur g j alds fyrir lánveitingu |
eða umlíðun skuldar. 1 lögum þessum segir |
enn fremur: §
„Ef samið er um vexti eða annað end- |
urgjald fyrir lánveitingu eða umlíðun |
skuldar eða dráttarvexti íram yfir það, |
sem leyfilegt er samkvæmt lögum þess- j
um, eru þeir samningar ógildir, og hafi j
slíkt verið greitt, ber skuldareiganda að j
endurgreiða skuldara þá fjárhæð, sem j
hann hefur þannig ranglega af honum I
haft."
Upplýsingar má senda skriflega, með þess- I
ari áritun:
■i*
■i
Rannsóhnarnefitdin, Alþingi.
■ ** ■>
*■
Einnig verður nefndin til viotals í Alþing- |
ishúsinu, fyrst um sinn á föstudögum kl. 6-7,
síðdegis.
■
Rannsóknarnefniin.