Þjóðviljinn - 28.04.1955, Qupperneq 6
6) — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 28. apríl 1955
WÓDLEIKHÚSID
Gullna hliðið
sýning i kvöld kl. 20.00
Næst síðasía sinn
Fædd í gær
sýning laugardag kl. 20.00
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Tekið á móti
pöntunum. Sími 8-2345, tvær
línur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum.
Sími 1475.
Ný Tarzan-mynd'.
Tarzan ósigrandi
(Tarzan’s Savage.Fury).
Spennandi og viðburðarík
bandarísk kvikmynd gerð eft-
ir hinum heimsfrægu sögum
Edgars Rice Burroughs
Aðalhlutverk:
Lex Barker,
Dorothy Hart.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 10
ára.
Síml 1544.
Frú Muir og
hinn framliðni
Hin tilkomumikla og sér-
kennilega ameríska stórmynd,
gprð eftir sögu R. A. Dick,
sem komið hefur út í ísl, þýð-
ingu, sem framhaldssaga í
Morgunblaðinu. Aðalhlutverk-
in leika:
Gene Tierney,
Rex Harrison,
George Sanders.
Sýnd kj. 5, 7 og 9.
Trípólíbíó
Sími 1182.
Blái engillinn
(Der blau Engel)
Afbragðs góð, þýzk stórmynd,
er tekin var rétt eftir árið
1930. Myndin er gerð eftir
skáldsögunni „Professor Un-
rath“ eftir Heinrich Mann.
Mynd þessi var bönr.uð í
Þýzkalandi árið 1933, en hef-
ur nú verið sýnd aftur víða
um heim við gífurlega aðsókn
og einróma lof kvikmynda-
gagnrýnenda, sem oft vitna í
hana sem kvikmynd kvik-
myndanna.
Marlene Dietrich
Emil Jannings
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Aukamynd:
Einleikur á píanó: Emar
Markússon
Laugaveg 3« — Síml 82209
rjðlbreytt úrval af stelnhringum
— Póstsendum —
Siml 1384.
Nautabaninn
(Bullfighter and the Lady)
Mjög spennandi og viðburða-
rik, ný, amerísk kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Robert Stack,
Joy Page,
Gilbért Roland.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 81936.
Þetta getur hvern
mann hent
Óviðjafnanlega fjörug og
skemmtileg ný þýzk gaman
mynd. Mynd þessi sem er af-
bragðssnjöll og bráðhlægileg
fr.á upphafi til enda er um
atburði sem komið geta fyrir
alla. Aðalhlutverkið leikur
hinn alþekti gamanleikari
Heinz Riimann.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
■ ’ *>;. i ' *..} t. : ;;
Gullni haukurinn
Bráðskernmtileg amerísk sjó-
ræningjamynd.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
HAFNAR-
FJARÐARBÍÓ
Sími: 9249.
Paradísarfuglinn
(Bird of Paradise)
Seiðmögnuð og spennandi og
ævintýrarik litmynd frá suð-
urhöfum.
Aðalhlutverk:
Louis Jourdan
Debra Paget
Jeff Ghandler.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184
Dætur götunnar
Áhrifamikil óg spennandi ný
amerísk mynd um ungt fólk
á glapstigum á götum stór-
borganna.
Harveylem Beck
Joyce Holden
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9.
JKaup - Sitlu
Regnfötin,
sem spurt er um, eru fram-
leidd aðeins í Vopna.
Gúmmífatagerðin VOPNI,
Aðalstræti 16.
Munið kalda borðið
uð Röðll. — RöðulL
Nýbakaðar kökur
með nýlöguðu kaffi. —
Röðulsbar.
Fyrst til okkar
Húsgagnaverzlunin
Þórsgötu 1
Munið Kaffisöluna
Hafnarstræti 16.
Félagslíf
|.fCRu
1 frjálsíþróttamenn!
R Innanfélagsmót í kúlúvárþi óg
kringlukasti fer fram n.k.
föstudag kl. 5 e.h. — Stjórjiin.
Sigurgeir Sigurjónsson,
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofuiími 10—12 og 1—5.
Aðalstræti 8.
Simi 6485.
Kvikmyndin, sem gerð er
eftir hinu heimsfræga leikriti
ÓscaFs Wilde
The Importance of
being Earnest,
Leikritið var leikið í Ríkis-
útvarpinu á s.l. ári.
Joan Greenwood
Michael Denison
Þeir, sem unna góðum leik
láta þessa mynd ekki fram
hjá sér fara — en vissast er
að draga það ekki.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 1043 og 80950.
Sendibflastöðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
é
CEISLRHITUN
Garðarstræti 6, sími 2749
Eswahitunarkerfi fyrir allar
gerðir húsa, raflagnir, raf-
lagnateikningar, viðgerðir.
Rafhitakútar, 150.
Ragnar ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstræti 12,
síml 5999 og 80065.
Lj ósmyndastof a
Laugaveg 12.
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og helmilistækjum.
Raftækjavinnustofan Skinfaxl
Klapparstíg 30. — Sími 6484.
Peningar að heiman
Rráðskemtileg ný amerísk
gamanmynd í litum.
Hinir heimsfrægu skopleikar-
ar Dean Martin og Jerry Lewis
Sýnd kj, 5.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvélaviðgerðir
Sylgja.
Laufásveg 19, síml 2650.
Heimasími: 82035.
I Fermingar-úr MÍVCICLCL
Vönduð — Ódýr
Vatnsþéfct og höggþétt
Kven- og karlmannsúr
úr stáli og gullpletti
Vbnduó—
MAGNCS E. BA1DVINSS0N
Ursmiöur — Laugavegi 12 — Sími 7048
■■■■■«■■■
Hainfirðingar
Vorhreinsun lóða í Hafnarfirði stendur nú yfir.
Eru lóöaeigendur hér meö hvattir til aö hreinsa
lóöir sínar og hafa lokiö því fyrh’ 7. maí n.k.
Bæjarstjóri
l ” -1 “ i
! f
iii■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•
MIG VANTAR duglegan, reglusaman mann meö
nokkra verzlunarreynslu að baki.
Þarf að geta tekið að sér stjóm matvöru- og ný-
lenduvöruverzlunar hér í bænum.
Tilboð sendist í pósthólf 361 fyrir 3. maí næstk.
F ramsóknarf lokkurinn
og vinstra samstarf ....
Framhald af 4. síðu.
sem vill vinstra samstarf og
vinstri stjórn. Þetta er þunga-
miðja málsins, og samkvæmt
því ber flokkunum að vinna.
Flokkskritúr og illindi út úr
smámunum verður þarna að
víkja til hliðar fyrir vilja kjós-
endanna. Samstarf þessara
flókka á að byggjast á'mál-
efnasamningi, og einn snar
þáttur í þeim samningi gæti
verið samvinnustefnan, studd
af vinstrisinnuðu ríkisvaldi.
Það er þetta, sem íslenzk al-
þýða í sveit og við sjó vill
að gert sé, og það er hlutverk
viðkomandi flokka að fram-
kvæma vilja kjósendanna. Eft-
ir hverju er þá beðið ?
Gamall sveitamaður
Otvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundl 1.
Sími 80300.
Sendibílastöðin h.f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opið frá kl. 7.30-22.00. Helgi-
daga frá kL 9.00-20.00.
" 1395
Nýja sendibflastöðin
Sími 1395
Baráttan við íröllið ....
Framhald af 5. síðu.
þá hjálp sem þið getið í té lát-
ið, hvort sem það er með virkri
aðstoð, f járframlögUm eða á ein-
hvern annan hátt. 1 annarri vig-
línu, ef svo mætti að orði kom-
astj standa svo vinir okkar og
féiagar á Akureyri, þéim megum
við heldur ekki gléyma.
Munið það, að aliir sem að þessu
verkfalli stánda eru að berjast
fyrir tilveru sinni ásamt állra
annarra verkamanna á islandi.
Fram nú til sigurs allir íslenzk-
ir verkamenn!
V erklýðssinni.
VABSJÁRMÓTIÐ
.— —*
Tilkynningar um þátttöku skulu
berast Éiði Bergmann, afgreiðslu-
manni Þjóðviljans, Skólavörðustig
19. Einnig er tekið við þeim á
skrifstofu Alþjóðasamvinnunefnd-
ar íslenzkrar æsku, Þingholtsstræti
27 II. hæð, en hún er opin mánu-
daga, þriðjudaga, miðvikudaga
og fimmtudagia kl. 6-7; á fimmtu-
dögiim einnig kl. 8:30-9:30 og á
laugardögum kl. 2-3:30. I skrifstof-
unni eru gefnar allar upplýsingar
varðandi mótið og þátttöku ís-
lenzkrar æsku í þvi.
Austurzíki hlutlaust
Framhald af 8. síðu
í ár, en þá verður hin sögufræga
óperuhöll Vínarborgar, sem ver-
ið er að ijúka við að endurreisa,
vígð með mikilli viðhöfn og að
viðstöddum gestum hvaðanæva
að úr heiminum.