Þjóðviljinn - 28.04.1955, Síða 8
misherjarverkfall í Færeyjum
gegn hinu danska vopnavaldi
Verkamenn krefjasf oð hin illa þokkaða
landssi’iórn segi tafarlausf af sér
Þórshöfn í gær. Einkaskeyti til Þjóðviljans.
Verkalyðssamtök Færeyja hafa lýst yfir allsherjarverk-
falli til þess að mótmæla samstarfi því sem landsstjórnin
hefur tekið upp við danska lögreglu og almenningur for-
dæmir.
Fór vélin því til Prestvíkur í
Skotlandi og þar sat Kamp-
mann í gærkvöldi og beið þess
að lygndi við Færeyjar.
þJÓÐmiVNN
rimmtudagur 28. apríl 1955 — 20. árgangur — 94. tölublað
Almenningsálitið er nvjög
mótsnúið landsstjórninni með
hinn smásmugula skriffinn
Djurhuus lögmann í broddi
fylkingar, en utan Klakksvík-
ur á liitlerssinninn og' hund-
inginn Halvorsen læknir alls
engum vinsældum að fagna.
Krafa verkalýðsins í Þórs-
höfn er að landsstjórnin segi
af sér. Engar liorfur eru á að
deilan leysist með samning-
um.
Klakksvík er afgirt og und-
ir vopnum. Hér í Þórshöfn
verður varla þverfótað fyrir
erlendum fréttaniönnum. —
Heinesen.
Danska ríkisstjórnin hélt fund
um færeysku læknisdeiluna
snemma í gærmorgun. Að hon-
um loknum ráðfærðu ráðherr-
arnir sig við foringja borgara-
flokkanna og síðan var ákveð-
ið að senda Viggo Kampmann
fjármálaráðherra til Þórshafn-
ar til að taka þátt í samkomu-
lagsumleitunum.
Veðurtepptur í Prestvík
Einn af flugbátum danska flot-
ans lagði strax af stað með
Kampmann áleiðis til Færeyja
en þegar þangað kom var ólend-
andi í Þórshöfn vegna veðurs.
Aðalfundur ÆFR er í kvöld
Fyrsti Fylkingarfimdurinn, sem haldinn
er að Tjarnargötu 20
Aðalfundur Æskulýðsfylkingarinnar í Beykjavík verður liald-
inn að Tjarnargötu 20 í kvöld. Er þetta fyrsti fundurinn, sem
ÆFR efnir til i hinum nýju húsakynnum.
Aðalfundurinn hefst klukkan
8.30 e. h. og leikur Lúðrasveit
verkalýðsins nokkur lög í fund-
arbyrjun. Auk venjulegra aðal-
fundarstarfa flytur Einar 01-
fund og taka með sér nýja
félaga.
Viggo Kampmann
Ákveðið hafði verið að full-
trúar landstjórnarinnar og bæj-
arstjórnarinnar i Klakksvík
kæmu saman á nýjan viðræðu-
fund síðdegis í gær en honum
var aflýst þegar Kampmann
komst ekki leiðar sinnar.
Brynja vottar vinf Dagsbrún virð-
inp sína og þakklæti
Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóöviljans.
Aðalfundur verJcakvennafélagsins Brynju á Sighi-
firði, haldinn s.l. sunnudag samþykkti eftirfarandi
á\yktun:
,,Aðalfundur verkakvennafélagsins Brynju, hald
inn 24. apríl 1955, vottar verkamannafélaginu
Dagsbrún og öðrum þeim verkalýðsfélögum er nú
heyja harða baráttu fyrir bœttum kjörum, virðingu
sírta og þakklæti.
Félaginu er Ijóst að verkfallið er ekki einungis
barátta fyrir bættum kjörum verkalý&sins í Reykja-
vík og Hafnarfirði heldur bargtta fyrir bættum
kjöriLm verkalýðsins á öllu landinu. Þess vegna
vill félagið skora á verkalýð landsins að herða nú
söfnun til styrktar verkfallsmönnum svo atvinnu-
rekendum taJcist ekki að kúga þá með sultarólinni.
í öðru lagi skorar félagið á öll verkalýðsfélög
landsins að vera reiðubúin til að grípa fyrirvara-
laust til frekari aðgerða verkfallinu til stuðnings
ef þörf gerist“.
Hlutleysi, engar erlendar her-
stöðvar stefna Austurríkis
Samsteypustjórn íhaldsmanna og sósíaldemókrata í
Austurríki hefur ákveöiö aö lýsa yfir algeru hemaðarlegu
hlutleysi landsins og aö engu erlendu ríki veröi heimilað-
ar þar herstöðvar.
Kaab forsætisráðherra úr hin-
Einar
Guðmundur
geirsson erindi um VERKFÖLL
og þeir Jónas Hallgrímsson og
Guðmundur J. Guðmundsson
tala um yfirstandandi KJ.4RA-
DEILU verkalýðsfélaganna.
Fylkingarfélagar eru hvatt
ir til að fjölmenna á þennan
Siglufirði. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Togarinn Hafliði kom hing-
að inn í gær. og mun hafa ver-
ið með um 100 tonn af salt-
fiski og 80—90 tonn af nýjum
fiski, var nýi fiskurinn mest
ufsi.
um íhaldssama Þjóðflokki sagði
í þingræðu í gær, að yfirlýsing
um ævarandi hlutleysi Austur-
ríkis yrði gefin strax og her-
námsveldin fjögur hefðu undir-
ritað friðarsamning við landið.
Hann kvaðst hafa komizt að
raun um það á ferð sinni til
Moskva nýlega, að ráðamenn So-
vétríkjanna hefðu fullan skiln-
ing á því að hlutleysisyfirlýs-
ing yrði að koma frá ríkisstjóm
fullvalda Austurríkis til þess að
hafa gildi.
Beðið um ábyrgð
stórveldanna
Raab skýrði þinginu frá því,
BSR-menn selfa benzín á
þréór krónur lítrann!
Upp úr miðnætti í fyrrinótt Iiófu bílsíjórar af BSR að
selja benzín af brúsnm lijá Hlégarði í Mosfellssveit. Mað-
ur nokkur, er kom þar að milli kl. 1 og 2 um nóttina,
taldi 12 bíla er virtust bíða þar afgreiðslu, flestir af
BSR. Ileyrði hann að þeir seldu lítrann á 3 krónur, en
sem kunnugt er kostar benzínlítrinn kr. 1,72 af tank
í Reykjavík!
Sölustjóri var Karl nokkur Hansen, og ekur hann
R-6907 — bíl forsíjórans á BSR. Stendur það lieiina að
fyrir allmörgum ármn lenti haim í ökuklandri sem leiddi
til þess að hann var sviptur ökuréttindum um nolckurra
ára skeið. Nú er hann mátulegur maður til að láta beita
sér gegn þeim 7000 félögum sínuin í Alþýðusambandi
Islands, sem liafa staðið í \erkfailli nær 6 vikur.
að þegar hlutleysi hefði verið
lýst yfir myndi ríkisstjórnin snúa
sér til ríkisstjórna fjórveldanna,
Bandaríkjanna, Bretlands, Frakk-
lands og Sovétríkjanna, og biðja
þær að lýsa yfir, að þær virði
hlutleysi Austurríkis og ábyrg-
ist að það verði ekki fyrir nein-
um yfirgangi.
Einnig munu Austurríkismenn
fara þess á leit að hernámsliðin
verði alfarin fyrir 5. nóvember
Framhald á 6. síðu.
Sex börn lömuðust
eftir bólusetningu
Allft bóluefni irá einum af sex framleið-
endum í Bandaríkjunum innkallað
Bandaríska heilbrigöisstjórnin hefur lagt bann við
notkun bóluefnis við lömunarveiki frá einni af sex lyfja-
verksmiðjum sem framleiða bóluefni það sem kennt er við
vísindamanninn Jonas Salk.
Heilbrigðisstjórnin hefur inn-
kallað allar birgðir af bóluefni
frá þessari verksmiðju.
Ástæðan til þessara ráðstaf-
aaa er að sex börn veiktust
af lömunarveiki og lönmðust
skönunu eftir að þau höfðu
verið bólusett. I»að kom í Ijós
að þeim hafði öllum verið
gefið bóluefni frá sömu verk-
smiðjunni.
Rannsókn hefur verið fyrir-
skipuð vegna þessara tíðinda.
Bóluefni Salks er búið til úr löm-
unarveikivírus sem á að hafa
verið gerður óvirkur. Nú óttast
menn að svo illa hafi til tekizt
að virkur virus sé í einhverju af
bóluefninu frá þessari verk-
smiðju.
Bólusetningn með bóluefni frá
hinum fimm bandarísku verk-
smiðjunum er framleiða bóluefni
Salks er haldið áfram eins og
ekkert hafi í skorizt, enda liefur
ekki borið á að börn sem það
hefur verið gefið hafi sýkzt.
Lögreglan ræðst á verkfallsverði
Framhald af 1. síðu.
barsmíðunum voru Stefán í
ruslinu og sá sem lærði hjá
Sameinuðu þjóðunum.
Sigurjón tunnulöggi.
I hópi þessum var einnig Sig-
urjón Ingason, Hgimdellingur,
sá er átti smyglbenzínið við
Njálsgötu, og síðan er kallaður
tunnulöggi. Maðurinn sein þá
misnotaði vald sitt og lögTeglu-
búning til þess að fremja lög-
brot.
Sérstaklega valið lið.
í þetta árásarlið lögreglunnar
virðast hafa verið valdir þeir
menn sem helzt gætu reitt verk-
fallsverðina til reiði, einsog Sig-
urjón Ingason og Stefán í rusl-
inu, sem er verst liðni lögreglu-
þjónninn hjá verkfallsvörðum.
Það er skylt að taka fram að
margir lögregluþjónar hafa
komið prúðmannlega fram, en
sá sem mest liefur reynt að gera
verkfallsvörðum til miska og
reynt að stuðla að árekstrum
milli vegfaranda og verkfalls-
varða er Stefán i ruslinu.
Handtóku 3 verkíalls-
verði.
Verkfallsverðir reyndu ekki að
bera hönd fyrir höfuð sér, en
urðu að láta undan síga, enda
hafði þeim verið fyrirlagt að
komast hjá handalögmáli við
lögregluna, þar sem búast mátti
við að nazistinn gamli í lögreglu
stjóraembættinu væri fús til að
hlýða boði Bjarna Ben. um að
gera slíka árás.
Eftir árásina handtók lög-
reglan 3 verkfallsverði, flutti þá
niður á lögreglustöðina og síðan
til rannsóknarlögreglunnar, en
þá hafði samninganefnd og
verkfallsstjóm borizt vitneskja
um árásirnar og handtökurnar
og tók í taumama. Voru hinir
handteknu verkfallsverðir
látnir lausir.
Þá
Ný skipun Bjama Ben.
Eins og fyrr hefur verið sagt
hafa margir lögregluþjónar
komið prúðmannlega fram.
Þetta er því ný aðferð lögregl-
unnar. Bjarni Ben og klíka hans
í Sjálfstæðisflokknum og innan
lögreglunnar hefur lengi beðið
tækifæris til að egna verkamenn
til slagsmála.
Að hanu fyrirskipar þessa
grímulausu árás sýnir — auk
innrætis hans — greinilega að
æstasta einræðisklíka atvinnu-
rekenda er nú orðin vonlaus um
að samningar verði liindraðir
það lengi að takast megi að
svelta verkamenn til lilýðni. Er
tilgangur árásarinnar, auk þess
að egna verkameun til slags-
mála, fyrst og fremst sá að
reyna að koma í veg fyrir aS
samningar takist.