Þjóðviljinn - 07.06.1955, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 7. júni 1955
sumarhattar
teknir íram í dag
MARKAÐURINN
Laugaveg 100
i
Þeir sem enn eiga bókum óskilað eru vinsamlega
| áminntir um aS gera full skil fyrir 10. júní n.k.
— Annars verð’ur ekki hjá því komizt að innheimta
! bækurnar á kostnað lántaka sjálfra.
Frá Bókasafni Hafnarfjarðar
Bókavöiðsmmi
■................. ■■■!•■■■■>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■
Tnkið eitir
Tek að mér alls konar pípulagningar. — Get bætt við
mig nokkrum verkum nú þegar.
Jóhannes Árnason,
pípulagningameistarí,
Háteigsveg 22. Sími 7418.
■
Otvarpið
Framh. af 6. síðu
Fimmtudagskvöldið var af-
burðaþunnt. Andrés Björnsson
las kafla úr Sögu íslendinga
eftir Jónas Jónsson. Jónas
kann ekki að skrifa sögur.
Sagnritun hans verður aldrei
annað en sambland af óáreið-
anlegri annálagerð og mark-
lausum vaðli. Hann kann þess
engin tök að greina aðalatriði
frá aukaatriðum, gerir sér aldr-
ei neina grein undirstx-aum-
anna. — Smásaga eftir Guð-
laugu Benediktsdóttur var mjög
ólistrænn áróður fyi'ir guðs-
trúna í landinu.
Orlof í París er ekki lengur
flatneskja, en hefur síðustu
kvöldin verið hjartakremjandi
morð- og leynilögreglusaga, en
þá er flutningur Jónasar orð-
inn allt of daufur. — Ný
fimmkvöldaframhaldssaga hef-
ur hafið göngu sína. Hún ætti
að geta vérið sæmilegur reyf-
ari, en lesturinn er skratti
hrossabrestslegur.
Vikan hófst með' samfelldi’i
dagskrá, ágætri, svo sem áður
getur. Henni lauk með annarri
einnig allgóðri, um menningar-
mál Breiðfirðinga. Þar var af
miklu og merku efni að taka,
en það vantaði allt listfengi í
byggingu þeirrar dagskrár, og
kynning var allt of hátíðleg og
helgislepjuð hjá séra Ái'elíusi.'
Slíkt klæðir illa staðreyndir úr
menningarbaráttu okkar.
í
Byggingasamviimiifélag barna-
kennara tilkynnir:
Selja á 5 herbergja íbúðarhæð við Hamrahlíð, ca. !
130 ferm. Félagsmenn, sem óska eftir að neyta for- 5
kaupsi'éttar, geri undirrituðum aðvart fyrir 15. þ.m. :
Reykjavík, 6. júní 1955
STEINÞÓR GUÐMUNDSSON,
Nesvegi 10, sími 2785.
G. Ben.
Háskóla V-Þýzkalands
Útboð
5 Tilboð óskast í eina setuliðsskemmu (stærð
i 12 V2 x 30 m) í götustæði Skipasunds til niðurrifs.
Tilboð verða opnuð í skrifstofu minni, Ingólfs-
[ stræti 5, þann 10. þ.m. kl. 10 f.h., og gefur hún
: nánari upplýsingar.
■
Bæjarverkfræðingurinn
í Reykjavík.
Hörpusilki
hefur hlotið viðurkenningu, sem mjög
góð utanhússmálning á galvaniserað
járn, olíuborið tré og stein.
Hörpusilki
Hreinir litir, sterk málning.
Málið íbúðina úr Hörpusilki
HÖBÐUl AGOSTSSON, Iistam.
mun framvegis á okkar vegum annast
litaval á íbúð yðar ef þess er óskað.
Það er trygging fyrir listrænu og
samræmdu litavali.
KEGNBOGINN
Laugaveg 62 — Sími 3858
Frambald af 5. síðu.
Á þingi kennarasambands
Vestur-Þýzkalands í Köln var
lýst yfir samþykki við mótmælin
frá Göttingen og öðrum skól-
um í Neðra-Saxlandi.
Hellwege, forsætisráðherra í
Neðra- Saxlandi, segist muni j
láta þingnefnd rannsaka sakar- ■
giftirnar sem bornar eru á ■
Schlxiter.
lOOOpörskór
I dag og næstu daga seljum
við 1000 pör af vönduðum
og fallegum dömuskóm frá
kr. 95,00.
Einnig tækifærisverð á alls-
konar strigaskóm, inniskóm,
herraskóm, barnaskóm, boms
um, vaðstígvélum, skóhlífum
og fleiru.
SKÖSALAN
Hverfisgötu 74
Flokknrinn
Annar ársfjórðungur flokks-
gjaldanna 1955 féll í gjalddaga
] 1. apríl s.l. Greiðið flokksgjöld-
in skilvíslega. Skrifstofa Sósíal-
istafélags Reykjavíkur er flutt
í Tjarnargötu 20, sími 7511. Op-
ið frá kl. 10—12 f. h. og 1—7
e. h. alla virka daga nema laug-
ardaga frá kl. 10—12 f. h.
____________________
• ÚTBREHHÐ
• ÞJÓÐVILJANN
Kaupmenn, kaupfélög
veifingahús:
Við útvegum með stuttum fyrirvara hina þekktu
SECURA kassa fyrir verzlanir og veitingahús. Verðið
er mjög hagstætt, frá 11—15 þúsund krónur. — Búða-
kassana er hægt að fá með 1, 2 og 4 skúffum. Veitinga-
húsakassar (þjónakassar) eru fyrir 4 þjóna.
Gjörið svo vel að líta inn og fá nánari upplýsingar.
Einkaumboð fyrir SECURA á íslandi:
B0RGARFELL H.F.
Klapparstíg 26 — Sími 1372
Frá Kanp^élagi Árnesinga
Frá og með miðvikudeginum 8. júní verða burt-
farartímar sérleyfisbifreiða vorra frá Reykjavík
kl. 8.45 f.h. í stað 9 og kl. 8 e.h. í stað kl. 6.30.
Ferðin til Reykjavíkur á sunnudagjskvöldum
verður eftirleiðis
frá Stokkseyri kl. 8.45
frá Eyrarbakka kl. 9.00
frá Selfossi kl. 9.30
frá Hveragerði kl. 10.00
AÐRIR TÍMAR ÓBREYTTIR
Kaupfélag Árnesinga
■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■RMBaaaaiaHBIiaaaaBBHHaBaaaiiawil