Þjóðviljinn - 17.06.1955, Blaðsíða 7
Fðstudagur 17. júní 1955 — ÞJÖÐVILJINN — (7
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■!
LSIISLENDINGA I ^leggsifgraað
|imi
1955
manna, heldur bergmál af
hjartaslögum þjóðarinnar á
þessum dýru dögum. Og þeg-
ar Einar Olgeirsson flutti aðra
ræðu tæpum þremur mánuðum
síðar og birti stefnuskrá að
skipulegri uppbyggingu ís-
lenzks atvinnulífs, þá var það
enn þjóðhjartað er að baki
sló: ekki aðeins skyldi lang-
lífi lýðveldisins borgið, heldur
skyldi einnig farsæld fólksins
tryggð. Fyrsta ríkisstjórnin er
mynduð var í íslenzku lýð-
veldi var bandalag um þvílík-
an tryggingarsáttmála, þjóðfé-
„Atgerðir þeirra ömurlegu
manna sem ætla að svíkja
ísland með jáyrði sínu í dag
eða á morgun binda enda á
þann vorhug íslensku þjóðar-
innar og þann bjartsýna vilja
til bræðralags og samvinnu
innanlands sem honum fylgdi
á þessu stutta tímabili frá
17. júní 1944. Eftir stendur
íslenska þjóðin eins og ker
sem ómar ekki lengur við á-
slátt, af því að það stendur
ekki leingur einsamalt, heldur
hefur ókunn hönd verið lögð
á barm þess. Hin frjóa gleði
yfir því að vera sjálfstætt
fólk hefur verið tekin frá okk-
ur af nokkrum landráðamönn-
urreistu fslendingar lýðveldi sitt árið 1944
lagsöf 1 til vinstri og hægri
tóku höndum saman um sköp-
Un nútímalífs í landi fornrar
sögu. Og enn í dag; löngu eftir
að þau handsöl hafa verið
slitin, .búum við að þeim verk-
Um sem þá voru unnin.
t>ótt, himinninn væri svona
heiður- í hugum íslendinga
þessa daga var loftið þó i
öðrum skilningi lævi blandið.
Nokkrum árum áður höfðum
við verið látnir biðja um her-
vernd '• á þeim grundvelli að
her mundi koma hingað hvort
sem okkur væri það ljúft eða
leitt. Við fáum ekki rætt nú
þau sögulegu og félagslegu
rök sem ollu því að sumir
íslenzkir valdamenn kærðu sig
ekki um að verða af þessum
her er honum bar að fara,
samkvæmt samningum. En
i þeir leituðu lags — og fengu
| það. Haustið 1946 kom Kefla-
víkursamningurinn þvert ofan
í eiða og' særi nær allra þeirra
sem þá fóru með opinber mál
íslendinga. Alþýða landsins var
ekki nægilega skipulögð, hún
var tvístruð í mörgum stjórn-
málaflokkum, of saklaus gagn-
vart hinum "leiknu" stjórn-
rnálamönnum. Það voru mót-
mælafundir, samþykktir, áskor-
anir, jafnvel bænir. En pening-
urinn og ^ans fólk var sterk-
ara að sinni.
• Kerið sem ómar
ekki lengur
Þann dag segir Halldór Kilj-
fin Laxness:
um, eins og á 13. öld. Dimm-
ir dagar eru framundan, von-
brigði ög sorg munu þýngja
hreyfíngar okkar í framtíðinni.
Aðeins f áeinir innlendir ag-
entar útlends ríkis munu
hlakka, og þó ekki heils hug-
ar; en örðugleikar, óró og
stríðlyndi einkenna þetta unga
ríki sem nú er reynt að myrða
í reifum'*.
Og enn liðu dagar, fram til
ársins 1948 er íslenzk stjómar-
völd voru keypt til enn frek-
ari brigða við langlífi lýð-
veldisins og farsæld fólksins,
því að gull yfirstéttarinnar er
andstætt frelsi og sjálfstæði
alþýðunnar. Og árið eftir mar-
sjallsamninginn fengum við
Atlantshafsbandalagið. Daginn
sem sáttmáli þessi var stað-
festur skarst skarpar í odda
með fólkinu og valdhöfunum
en gert hafði um sinn — og
jafnheitur dagur hefur ekki
risið síðan.
• Dagur sem verður
minnzt
Bandarikjalepparnir neituðu að
leggja undir dóm þjóðarinnar
sjálfrar það mál sem varðar
sjálft líf og tilveru þjóðarinnar
allrar — blátt áfram það hvort
hún haldi áfram að vera til
eða verði afmáð. Dagsins þeg-
ar Ólafur Thors, Stefán Jóh.
Stefánsson og Eysteinn Jónsson
kölluðu íbúa Reykjavíkur nið-
ur að Alþingishúsi og siguðu
þar á þá kylfubúnum morð-
þyrstum hvítliðaskríl og létu
síðan bandarískt gasbomburegn
grímubúinnar lögreglu dynja
yfir friðsamt og saklaust fólk.
Dagsins sem er upphaf þeirr-
ar fasistisku böðulsstjórnar
sem Bandaríkjaleppana dreymir
um að koma hér á í skjóli
erlends hervalds";
Það liðu tvö ár — þá kom
erlenda hervaldið. Sigfús Sig-
urhjartarson stendur á ræðu-
palli á útifundi 16. maí 1951:
• Vér mótmælum
Þjóðviljinn hefur orðið:
„Dagsins í gær verður
minnzt svo lengi sem íslenzkir
menn búa í þessu landi. Dags-
ins þegar 37 alþingismenn
samþykktu í algeru heimildar-
leysi og gegn vilja þjóðarinnar
að gera ísland að þeirri atóm-
stöð sem telja má víst að einna
fyrst verði gereytt í árásar-
stríði því sem Bandaríkin nú
uhdirbúa. Dágsins þegar
”Ég lít aftur í tímann um
hundrað ára bil. Lækurinn
liðast frá strönd til sjávar.
Húsin sem við stöndum við
eru ekki til. Grænt sefið
grær á bökkum lækjarins.
Mentaskólinn gnæfir í allri
sinni látlausu fegurð uppi í
brekkunni, og litlu norðar
stendur lágreist fangahús,
stjórnarráð nútíma íslands.
Neðan við Menntaskólann er
lítil trébrú jrfir lækinn, Skóla-
brúin, þar stendur her manns
grár fyrir járnum. Uppi í litla
salnum í norðurenda skólans
sitja íslendingar á þingi, ís-
lendingar sem krefjast réttar
síns úr hendi erlendrar þjóð-
ar. Þeim er stjómað af er-
lendum sendimanni, Trampe
greifa. Hann vill troða á þing-
sköpum, þingvenjum og lýð-
ræði, og slítur fundi. Þá er
það, að íslendingurinn rís upp
í öllum sínum mætti, með allar
sínar erfðavenjur að baki, og
segir: Ég rriótmæii. Og þjóðin
gervöll' tekúr undir og segir:
Vér mótmælum allir. Þjóðinni
var svo lýst á þessum tímum,
að hún væri hnípin þjóð í
vanda, í lágreistum hreysum,
fátæk og snauð. En um gervall-
ar sveitir lifði íslenzk menning,
íslenzk tunga, íslenzkur kjark-
ur og karlmennska, og íslend-
ingurinn sagði: Ég mótmæli.
Vér mótmælum.
Síðan er liðin öld, rétt öld
í sumar, öld mikilla atburða,
mikilla framfara. íslenzka þjóð-
in hefur sótt skeiðið fram á við,
örugg og markviss. Hún var að
sækja rétt í hendur erlends
valds. Hún var að mótmæla er-
lendri fjárkúgun og erlendri
stjómarfarskúgun. Og hún vann
sinn mikla sigur 1918 og sinn
lokasigur 1944. Hún varð frjáls
af því að vér mótmæltum allir.
Hún myndaði verkalýðsfélög,
hún myndaði samvinnufélög til
þess að efla kjör sín og auka'
menningu sína.
Og í dag er hér ekki hnípin þjóð
í vanda. í dag er hér rík þjóð,
þjóð sem á nútímatæki til að
sækja' gæði lands og sjávar,
Og eitt sinn muntu standa á víðum velli
um vor og horfa inn í Ijómann bjarta
sem rís í bylgjum yjir fossi og felli
— en fortíðin mun gráta í pínu hjarta
og lágar stunur líða af vörum þér:
ó lífsins vættir — fyrirgefið mér.
Því allt í einu sérðu pina sök:
er sveitir dauðans stigu hér á land
og réðust yfir hraun og heiði og sand
á hugsjón föður píns og dýpstu rök
þú beygðir pig og sœttist hverju sinni
á svikinn málm — gegn betri vitund pinni.
Þú leggst í grasið: moldin mun pér tjá
að mátt og ríki og dýrð sé ekki að finna
í gulli og stáli — héldur hljóðri prá
þess heims er skín í augum bama pinna
og fœr sitt Ijós frá leiðarstjörnum þeim
er lýstu þínu fólki jafrtan heim.
Og tár þín munu glitra um grœnan baðminn
sem grær við yl frá pínu nýja blóði
og pú munt falla eins og lag að Ijóði
að landinu sem tekur pig í faðminn
og pú munt eins og sorg í sál pess ríkja
og segja: ég skal aldrei framar víkja.
Og hrímhvít móðir alltaf söm við sig
í sólskini þess dags mun blessa þig.
JÓHANNES ÚR KÖTLUM.
'■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■BHHaM|
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•
þjóð sem er gáfuð og þjóð sem
er menntuð.
• Sá sem víkur,
hann svíkur
Og ég spyr ykkur — hvort
þetta ofurefli, sem íslenzk
verkalýðshreyfing, íslenzk al-
þýða, íslendingar allir eiga að
mæta í dag, sé meira því, sem
íslendingar áttu að mæta á
Skólabrúnni fyrir hundrað ár-
um. Og ég spyr: Erum vér,- er-
um vér ættlerar sem ekki geta
staðið í þeim sporum, sem þjóð-
in stóð í fyrir hundrað árum?
Erum vér ekki tilbúnir að taka
upp baráttuna og mótmæla?
Taka upp baráttu allrar al-
þýðu, taka upp baráttu allrar
þjóðarinnar gegn erlendu auð-
valdi og kúgunarvaldi? Sá hinn
mikli íslendingur, íslendingur-
inn sem mælti hin frægu orð,
Vér mótmælum, hann ritaði og
á sinn skjöld: Eigi víkja. Eru
þeir til meðal vor í dag, sem
vilja víkja? Ég segi ykkur, að
hver sá, sem víkur, hann svík-
ur. Hann er svikari við þjóð
sína, menningu hennar, sjálf-
an sig. Allir, allir, undantekn-
ingarlaust, eigum vér að mót-
mæla, mótmæla erlendri kúg-
un, mótmæla innlendum lög-
brotum, mótmæla því auðvaldi,
sem býður alþýðu manna áþján,
kúgun og hungur. Mótmælum
allir sem einn. Mótmælum all-
ir“.
var sjálfstæði okkar og frelsi
eitt svikið, heldur einnig mann-
dómslund þjóðarinnar, menn-
ingarleg reisn hennar. Þess-
vegna er okur sérkenni við-
skiptalífsins,- brask er sérkenni
fjármálalífsins, mútuþægni og
sölumennska er sérkenni stjórn-
málalífsins, óreiða og vanhirða
er sérkenni atvinnulífsins,
glæparit eru sérkenni menning-
arlífsins. Olíuverzlanir og út-
flutningsfyrirtæki gerast í æ
vaxandi mæli samtök um rán,
ríkisvaldið er tæki yfirstéttar-
innar til að hafa kaup af vinnu-
stéttunum. Keflavíkurvöllur hef-
ur í vaxandi mæli orðið mið-
depill atvinnulífsins; hernáms-
vinna hefur orðið hlutskipti'
þúsunda. Spíllingin, margslung-
in og ómenguð, er að grafa
rætur þjóðfélagsins sundur.
• Það sem við eigum
enn
• I þessum sporum
stöndum við
Atlanzhafssáttmálinn var sam-
þykktur í víggirtum sal, til her-
námsins vár stofnað með stjórn-
arskrárbróti og lygum. Þessir at-
burðir heyra nú sögunni til, en
hernámið sjálft er veruleiki í
lífi íslenzku þjóðarinnar á 11.
afmælisdegi lýðveldisins. Og
það hefur reynzt með sama
hætti og til var stofnað. Ekki
Þrátt fyrir það standa tveggja
ára gömul orð Einars Olgeirs-
sonar óhögguð í dag:
„Og þótt amerískt auðvald og
undirlægjur þess vaði uppi á
íslandi nú og hafi miklu stol-
ið, mörgu rænt og mörgum
spillt, þá höfum vér enn engu
tapað, sem ekki verður unnið
aftur, meðan vér höldum því
sem óglatað er í dag. Og það
eru engin smáræðis vopn, ef
vér erum menn til þess að
bera þau og beita þeim af allri
þeirri list og harðfengi sem þau
eiga skilið.
Vér eigum enn þá íslenzka
tungu til að hvetja oss til dáða.
Vér eigum enn þá óbundnar
íslenzkar hendur, til að hrista
af oss okið.
Vér eigum enn óbeislaða ís-
lenzka fossa, sem vér getum
virkjað til blessunar börnum
lands vors.
Vér eigum enn þá öll rétt-
Framhald á 11. síðu.