Þjóðviljinn - 22.06.1955, Síða 2
2) _ 3>JÖÐVIUINN — Miðvikudagur 22. júní 1955
>••••»
Atvinna
Ráðnir verða nokkrir ungir menn sem aöstoðar-
menn við flugturninn á Keflavíkurflugvelli. Að
loknum i'eynslutíma vei'ður þeim gefinn kostur á
að sækja námskeið í flugumferðastjórn. Umsækj-
endur skulu hafa gagnfræöapróf eöa hliðstæöa
menntun og geta talað íslenzku og ensku skýrt,
hafa náð 19 ára aldri og geta staðist læknisskoð-
un flugumferðastjói-a. Umsækjendur greini hvaða
störf þeir hafa unnið. Umsóknir skulu hafa bor-
ist á skrifstofu mípa fyrir 5. júlí n.k.
Flugmálastjórmn
Agnar Kofoed-Hansen
Laus staða
Staða fullti'úa umferðanefndar Reykjavíkur er
laus til umsóknar.
Umsóknir ber að senda lögreglustjóra Reykja-
víkur fyrir 1. júlí n.k. og gefur hann nánari upp-
lýsingar um starfið.
Umíerðanelnd
Regnkápur
TELOPUKÁPUR
DRENG J AKÁPUR
teknar upp í dag.
Verzlunin
Garðastræfi 6
«•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»
K.R.R
K.S.I.
íslandsmótið
| heldur áfram í kvöld á íþróttavellinum kl. 8.30.
Þá keppa
Molskinnsbuxur
á drengi. Verð frá kr. 135.
Toledo
Fishersundi
Akranes
Dómari:
Haukur Óskarsson
KOMIÐ OG SJÁIÐ
MJÖG SPENNANDI
LEIK.
Aðgöngumiðasala
hefst á íþróttavellin-
um í dag kl. 4.
MÓTANEFNDIN
TIL
Otsvarsskrá Hafnarfjarðar
íyrir 1955
Skrá yfir niðui’jöfnun útsvai’a í Hafnarfii’ði fyr-
ir árið 1955 liggur frammi almenningi til sýnis í
Vinnumiðlunarskrifstofunni í Hafnarfii’öi, Ráð-
húsinu, frá þriðjudeginum 21. júní til mánudags-
ins 4. júlí aö báðum dögum meötöldum kl. 10—12
og kl. 16—19, nema laugardaga, þá aðeins kl. 10—
12. — Kærufrestur er til kl. 24 þann 4. júní. Skulu
kærur yfir útsvörum sendar bæjarstjóra fyrir þann
tíma.
Hafnarfirði 20. júní 1955,
Eæjarstjórinn, Stefán Gunnlaugsson.
LIGGUR LEIÐIN
UttUDl6eÚ$
5t&uumcumm60A
Minningar-
kortin
eru til sölu í skrifstofu Sósí-
alistaflokksins, Tjarnargötu
20; afgr. Þjóðviljans; Bóka-
búð Kron; Bókabúð Máls og
menningar, Skólavörðustíg
21 og í Bókaverzlun Þorvald-
ar Bjarnasonar í Hafnarfirði
Rjómaís
SÖLUTURNINN
við Arnaritól
Fremsti vísnasöngvari
Norðurlanda
Guitnar
Turesson
syngur Bellmannssöngva
og söngva eftir Gullberg,
Dan Anderson o. fl., í
kvöld kl. 7 í Gamla bíói,
leikur undir á gítar.
Aðgöngumiðar á 10 kr.
og 20 kr. hjá Eymunds-
son, OBlöndal og við inn-
ganginn.
KYNNING.
Þökkum innilega sýnda samúð við andlát og jarð-
arför
JÓNS H. JÓHANNESSONAR
frá ísafirði
Guðrún H. Sæmundsdóttir Högni Jónsson
Ingibjörg Jónsdóttir Gísli Guðmundsson
Vilhelm Jónsson Asta Sigurðardóttir
og barnabörn.
Móðir okkar
GUÐEAUG EYJÓLFSDÓTTIR
lézt í Landakotsspítala 13. þ.m. — Jarðarförin fer fram
frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 22. þ.m. kl. 1.30 e.h.
Ingibjörg Rjörnsson
Guðrún Guðjóhsdóttir
Ásta Guðjónsdóttir.
Siarfsmann vantar
Verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði nú þegar.
Upplýsingar í síma 9237 kl. 8—10 næstu kvöld.
KHfl Kl
xx x
NflNKIN