Þjóðviljinn - 22.06.1955, Page 3

Þjóðviljinn - 22.06.1955, Page 3
A ÍÞRÚTTIR RTTSTJÓRl FRtMANN HELGASON Þýiku 2. fl. mennirnir léku góða knattspyrnu og unnu Val -Miðvikudagur 22. júní 1955 — ÞJÓÐYIUINN’ — T3 * Þessir ungu þýzku menn ollu ekki vonbrigðum með leik sín- um við Val. Þeir minntu um margt á Saxlendingana sem hér voru fyrir stuttu. Liðið er sam- sett af jöfnum leikmönnum, sem allir ráða yfir mikilli leikni, og þeir kunna undra vel þá list að Ieika.þegar þeir hafa ekki knött- inn. Þessvegna fengu þeir knött- inn til að ganga meir frá manni til manns — strax — á miklu fullkomnari hátt en Valsmönn- um tókst. Þeir kunnu líka þá list að nota stærð vallarins og þá útherjana sem léku mjög skemmtilega, sá hægri sýndi skemmtilegan hreyfanleik en sá vinstri góðar sendingar fyrir. Þess má til gamans getá að hann kann að leika meira en knattspymu. I hófinu á eftir lék hann með mikilli prýði' á harmoniku og félagar hans sungu við raust. Skilningur milli leikmanna var góður með tilliti til þess að hér er úrval úr mörgum fé- lögum. Valsliðið barðist allan tímann, en á því var í vissum greinum viðvaningsbragur. Þeir völduðu ekki nógu ömggt, og hlupu oft saman 2 og 3. Send- ingar þeirra voru heldur ekki nógu náltvæmar og fóm oft til mótherja. Vegna þess að þeir leika ekki nóg með þegar þeir hafa ekki knöttinn, verða þeir staðir og því of seinir þegar þeir átta sig enda vom þeir oft- ar á eftir að knettinum. Sterkasti maður Valsliðsins, var án efa Ámi Njálsson sem bjargaði til hægri og vinstri oft með ágætum. Staðsetningarveil- ur i leik hans urðu þó Örlaga- ríkar. Björgvin i markinu varði oft mjög vel, þó fyrsta markið Islandsmótið Fjórði leikur íslandsmótsins í knattspyrnu var háður s. 1. sunnudag og kepptu Fram og Vikingur. Víkingur vann með 4 mörkum gegn 3. Á mánudag kepptu Valur og Þróttur og vann Valur með 6 mörkum gegn engu. Eftir 5 leiki er staðan í mót- inn þessi: Valur 2 1 1 0 6-0 3 Akranes 1 1 0 0 8-0 2 KR 1 1 0 0 7-0 2 Vík. 2 1 0 1 4-10 2 Fram 2 0 1 1 3-4 1 Þróttur 2 0 0 2 0-14 0 tslenzku bridgespilararn- ir sigruðu í Sfekkhólmi Að loknu Norðurlandameist- aramótinu i bridge, sem haldið var í Bástad í Svíþjóð nýlega, bauð bridgesamband Stokk- liólms sveit Vilhjálms Sigurðs- sonar, A-sveit Islendinga á meistaramótinu, til keppni þár í borg. Spilaðar voru þrjár um- ferðir og lauk keppninni svo að íslenzka sveitin vann Stokk- hólmssveitina með 187:137. væri hans sök og hins blauta vallar sem gerði knöttinn hálan. Haraldur Sumarliðason er enn of þungur on öruggur Blanlie Norbert Bastian Peter v. baJcvörður v. útherji í hindrunum ef hann komst í ná- vígi. Framverðirnir höfðu ekki miðju vallarins á sínu valdi. Framlínan var nokkuð sund- urlaus en átti þó við og við góð tilþrif. Þá vantaði þessa leik- andi leikni. Björgvin Danielsson er efnilegur og sterkur. Páll Antonsson er ekki kominn í þjálfun. Guðm. Aronsson er of þungur og ekki nógu vel með. Pietch og Sigurður Ámundason voru sterkari sóknarvængurinn. Af Þjóðverjum, auk útherj- anna, sem nefndir hafa verið voru það Dehn sem var vinstri innherji sem sýndi mikla kunn- áttu, vinstri bakvörður, Blanke, og IJsko miðframvörður sem maður veitti einna mesta at- hygli, ef annars er hægt að taka einn fram yfir annan. Eftir tækifærum má s'egja að þetta séu nokkuð sanngjöm úrslit. Mörkin fyrir Hamborgara i settu Homann 2, Dehn 1 og Jochem 1. Björgvin Daníelsson skoraði fyrir Val. Dómari var einasti alþjóða- dómarinn okkar, Guðjón Einars- son og formaður KDR Ingi Ey- vinds og fyrrverandi formaður KSÍ voru línuverðir svo segja má að laga og réttar hafi verið vel gætt! Miðað við veðurfar voru á- horfendur margir. □ 1 dagr er miðvikudagurlnn 22. júní. Albanus — 173. dagur árs- ins. Sóistöður. Lengstur sóiar- gahgur. Árdegisháflæði kl. 7.48. Síðdegisháflæði kl. 20.13. ævu Stjórnarfimdur í kvöld klukk- an 9. Heiðursmerki Leif Öhrvall, sendiherra Svia, af- henti hinn 17. þm fyrir hönd kon- ungs Svíþjóðar prófessor Einari Ól. Sveinssyni riddarakross hinn- ár konunglegu norðstjörnuorðu. Nýjasta og fulikonmasta bafrann- í Revkiavík Anton Dhorn hefur verið við fishirann- sóknir og veiðitilraunir við Grænland Nýjasta og fullkomnasta haf- og fiskirannsóknaskip Þjóð- verja, Anton Dhom frá Bremerhaven, kom til Reykjavíkur í fyrradag, en skipið hefur að undanfömu verið við veiðar og margskonar rannsóknir við Grænland. Fréttamenn skoðuðu þetta glæsilega skip í gær undir leið- sögn skipstjórans Ernst Vog- els og dr. Adolfs Kottliaus, yfirmanns visindamannanna um horð. Tveggja þilfara togari. Skipið er fyrst og fremst smíðað sem fiskirannsóknar- skip og tilraunaskip um veiði- aðferðir og veiðitækni. Stærðin er um 1000 smálestir. Skipið er að sjálfsögðu búið öllum fullkomnustu tækjum sem völ er á, rannsóknartækin em hin margbrotnustu og margvísleg- ustu og hefur sýnilega engu verið til sparað. Þegar skipið er ekki að rannsóknarstörfum má auðveldlega nota það sem aðstoðar- og gæzluskip fiski- skipa, þar sem í því er full- komin lækningastofa og sjúkra- herbergi, sem rúmað getur a. m. k. 8 sjúklinga. Athyglisvert er að þilför Antons Dhorns eru tvö og er annað undir þiljum. Geta skipsmenn unnið þar að verkun aílans í hvaða veðri sem er. Kvaðst dr. Kotthaus Framhald á 7. síðu. Kvenréttindafélag íslands fer 1 gróðursetningarför í Heið- mörk fimmtudagskvöld kl. 8. Farið verður frá Ferðaskrif- stofunni. Svíþjóð-lúmenía 4:1 í s.l. viku liáðu Rúmenar og Svíar 'landsleik í knattspyrnu og fór leikurinn fram í Gauta- borg. Sviar sigruðu með fjór- um mörkum gegn 1 (2-0). Ferðafélag Islands fer í gróðursetningarför í Heið- mörk í kvöld kl. 8 frá Austur- velli. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. 17. júní s.l. opin- beruðu trúlofun sína Svanhildur Jóhannesdóttir frá Húsavrk og Jón Hannesson Löngu- hlíð 9B. Siðastliðinn fimmtudag, 16. júní, opinberuðu trúlofun sína nýstúd- entarnir Inger Kristjánsson (H. Kristjánssonar, póstmanns) Út- hlið 7, og Kristján Baldvinsson inspector skolea í Menntaskólan- um (Baldvins Þ. Kristjánssonar fra.mkvæmdastjóra hjá SIS) Ás- vallagötu 46. Opinherað hafa trúlofun sína ungfrú Sigrún Júlíusdóttir og Stefán Hilmar Sigfússon, Lauga- teif; 24. •Trá hóíninnl* Skipaútgerð ríkisins Hekla er væntanleg til Rvíkur kl. 7 árdegis í dag frá Norður- löndum. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðubreið fór frá Rvik i gær til Austfjai-ða. Skjaid- bi-eið verður væntaniega á Akur- eyri í dag. Þyrill er í Álaborg. Skaftfellingur fór frá Rvík í gær- kvöldi til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Rvík í kvöld til Gilsfjarð- arhafna. Eimskip Brúarfoss kom til Rvikur í gær frá Hamborg. Dettifoss kom til Rvíkur 16. þm frá Leníngrad. Fjalifoss kom til Rvikur 14. þm frá Leith. Goðafoss kom til Rvík- ur 16. þm frá N.Y. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Siglu- firði í dag til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Norðfirði 18. þm til Hamhorgar. Selfoss fór frá Leith 20. þm til Rvíkur. Tröllafoss kom til N.Y. 16. þm frá Rvík. Tungufoss kom til Lysekil 20. þm frá Djúpavogi. Hubro kom til R- vikur 13. þm frá Gautaborg. Tom Strömer fór frá Gautaborg 18. þm til Keflavíkur og Rvíkur. Svane- f jtld éir frá Skotterdam 18. þm til Rvílcvm SkipadeUd SlS Hvassafell er í Hamborg. Arnar- fell fór í gærkvöidi frá Keflavík til Antverpen. Jökulfell losar freðfisk á Norðurlandshöfnum. Dfsarfell fór frá Rvík 18. þm á- leiðis til N.Y. Litlafell er í olíu- flutningum á Faxaflóa. Helgafell er á Fáskrúðsfirði. Wilheim Bar- endz fór frá Kotka 11. þm. áleið- is til íslands. Cornelius Houtman kom til Mezane 15. þm. Cornelia B var væntanleg til Mezane 19. þm. Straurn losar á Húnaflóa- höfnum. St. Walburg er í Þor- lákshöfn. Ringás er í Þorláks- höfn. Lica Mærslc væntanleg til Keflavíkur 24. þm. Jörgen Basse fór frá Riga 20. þm áleiðis til is- l'ands. Millilandaflug: Edda er væntan- leg kl. 9.00 í fyrra málið írá N. Y. Flugvélin fer kl. 10.30 til Stafang- urs, Kaupmanna- hafnar og H'amborgar. Hekla kem ur frá Norégi kl. 17.45 á morgun og fer til N.Y. kl. 19.30. Sólfaxi fór til Kaupmannahafnar og Hamborgar í morgun. Flugvél- in er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 17.45 á morgun. Innanlandsflug I dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða. Hellu, Hornafjarðar, isafjarðar, Sands, Siglufjarð'ar og Vest- mannaeyja (2 ferðir). — Á morg- un er ráðgert að fljúga til Alcur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Isa- fjarðar, Kópaskers, Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). Iíáskólaf y ri rlest «r um krabbamein Dr. Richard Doll frá Lundúnum flytur fyrirlestur í liáskólanum miðvikudag 22. júní kl. 8.30 e. h. Efni: Orsakir krabbameins í lung- um. Fyrirlesturinn verður fluttur í X. kennslustofu og er aðelns fyr- ir lækna og læknanema. Kóræfing l dag: Bassar kl. 7.30. Tenórat kl. 8.00 — Þjóð- dan.saæfing ki. 8.30. Orðuveiting Hinn 17. júní sæmdi forseti is* lands eftirgreinda menn fálka- ■ orðunni, að tillögu orðunefndar: Dr. Alexander Jóhannesson, prói- essor, fyrrverandi háskólarektor, stórkrossi fyrir stöi-f í þágu há- skólans o. fl. Ásgeir Þorsteinsson, verkfræðing, fyrrverandi formann Rannsóknarráðs ríkisins, riddara- krossi fyrir störf í þágu hagnýtra rannsókna. Gunnar Thoroddsea, borgarstjóra, stórriddarakrossi fyrir störf í þágu Reykjavíkur- bæjai'. Helgu Sigurðardóttur, skólastjóra Húsmæðrakennara- skóla islands, riddarakrossi fyrir störf í þágu húsmæðrafræðslu. Jakob Möiler, fyrrverandi sendi- herra, stórkrossi fyrir embættis- störf. Þórarinn Kr. Eldjárn, bónda og kennara að Tjörn í Svarfaðardal, riddarakrossi fyrir kennslu- ' og félagsmálastörf. Þór- arin Þórarinsson, skólastjóra að • Eiðum, riddarakrossi fyrir störf að skólamálum. Styrktarsjóður munaðarlausra barna, sími: 7967. LYFJABCÐIR Holts Apótek | Kvöldvarzla til HBgr | kl. 8 alla daga Apótek Austur- | nema laugar- bæjar | daga til kl. 4, • Næturvarzla er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. ----—.'•"'ri- Krossgáta nr. 675 Lárétt: 1 Fransmenn 6 eymdarleg: 7 skst 8 keyrðu 9 fæða 11 bæti við 12 guð 14 gaul 15 boða. Lóðrétt: 1 hrap 2 kvennafn 3 fyrir hádegi 4 brauð 5 umdæmis- merki 8 karlmannsnafn 9 gróincs reitur 10 mæla 12 itölsk borg 13 ármynni 14 ending. LaUsn á íir. 674 Lárétt: 1 króna 4 pá 5 ró 7 áaö 9 Lot 10 ááá 11 ta.p 13 in 15 eS 16 Útsýn. Lóðrétt: 1 ká 2 ósa 3 ar 4 PaííS 6 ósátt 7 átt 8 ráp 12 ans 14 núi 15 en. /11.00 Synodus< 1 il\ messa í Dómkirkj- AÍ"\ unni (Séra Helgi Konráðsson próf- astur á Sauðár* króki prédikar; séra Jakob Einarsson prófastur á Hofi i Vopnafirði þjónar fyrir ait- ari). 14.00 Útvarp frá kapellu og hátíðasal Háslcólans: Biskup is- lands setur prestastefnuna os? flytur slcýrslu um störf og hag' kirkjunnar á synodusárinu. 19.3í> Tónleikar: Óperulög. 20.20 Syno- duserindi: Kristilegt æskulýðs- starf (Séra Pétur Sigurgeirsson á Akureyri). 20.55 Tónleikar: Mynd- ir á sýningu, svíta eftir Mouss- orgsky (Sinfóníuhljómsveitin I Ohicagó leikur; Rafael KubeiilC stjórnar).- 21.25 Upplestur: Kvæðí eftir Sigurð Sveinbjörnsson á Ak* ureyri og Ragnar Ágústsson á. Svalbarði, Va.tnsnesi. 21.45 Garð- yrkjuþáttur (Jón H. Björnssora skrúðgarðaarkitekt). 22.10 Me® báli og brandi, saga eftir Henryic Sienkiewicz; (Skúli Benediktssora stud. theol.).. 22.30 Létt lög:| Pranskir listámenn syngja og: leilca pl. 23.00 Dagskrárlok. Kjartan R. Guðmundsson lækniö verður fjarverandi næstu viku4 Ólafur Jóhannesson g^gnir störí-* um hans á meðan.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.