Þjóðviljinn - 22.06.1955, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.06.1955, Blaðsíða 4
r» — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 22. júní 1955 /-------------------------N þlÓOVIUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alpýðu - Sósíalistaflokkur V_________________________J Kaupfélagið Kaupfélagsskapur hefur átt erfitt uppdráttar í Reykjavík, og höfðu margar tilraunir verið gerðar með stofnun kaupfélaga hér á umliðnum áratugum, en flestar tekizt illa. Enda var og er hér við ramman reip að draga. Kaupmannavald lands- ins er hvergi voldugra, og það hefur barizt með kjafti og klóm gegn hverri tilraun sem gerð hefur verið með kaupfélög í höfuðstaðnum. Verkamennirnir sem stofnuðu fyrstu verkalýðssamtökin á ís- landi höfðu mikinn hug á því að losna af klafa kaupmanna með verzlun sína, enda var kúgun ka”nmannanna þá slík að þeir héirin mönnum föstum með sku’daverzlun svo menn máttu vart um friálst höfuð strjúka. í>a« var því eðlilegt að frelsis- hpr-^tta. verkamanna beindist eklri, sízt, að því að losna af þrrr.Uniparklafa kaunmannanna, ov munu flest hin eldri verka- Too-'-npfélöEr hafa revnt að fást V’* ..kaurfélagsstarfsemi" sem Sv% nefnd. Enda þótt ár- gncmT-Hn vrði mis.iafn hefur BtnrfT'ð að bessari verzlun fólks- inr f verkatvðsfélögunum ef- la'-rt pdpett áhura bess og þekk- ir'-u á þeirri hlið hagsmunabar- -átf”nna,r. Það var ekki fyrr en með stofnun Pöntunarfélags verka- ms.nna að grunnur var lagður að öflugri kaupfélagsstarfsemi re'-kvískra verkamanna. Það vpntaði ekki að kaupmanna- vaidið beitti einnig þann félags- sbaD ofsóknum og reyndi með öihim hugsanlegum ráðum að berja hann niður. Það tókst þó ekki, vegna þrautseigju og hprðfvlgis revkvískra verka- manna, og þetta félag varð stofninn í Kaupfélagi Reykja- víkur og nágrennis ásamt minna fé!agi sem Framsóknarmenn höfðu einkum beitt. sér fyrir. Kaupfélag Revkjavíkur og ní vrennis hefur um margra ára skeið verið mvndarlegur þát.t- ur v<=rzlunarinnar í Reykjavík. ©v af deildum þess hafa risið oflug kaunfélög í Hafnarfirði oa á Suðnmesjum. Þó hefur KPON einp og önnur kaupfélög í Revkiavík átt alla sína ævi í hpuðri baráttu við kaupmanna- VP1díð í Revkjavík. sem enn er Sflrut við sig. enda. þótt það þori nú ekki að beita eins opinská- nm kúgunaraðferðum og forð- um. Nú íitrgnr st’Trknr kaun- mfluna ekki sízt. í b’7í a.ð ,,eifira“ gt’^mmálnflokk er trvggir beim aðotað'i tjl a.rðránci og í mörg- um tufnUnm einokunar. Verzl- UrflrTólög fóikflins eing r> cr Kr,/n'VT irnfc fpnmð oð kenna á þ->'í nð boð er f'okknr kaun- Ipc-T"1o-,Tr,iuc!;nR sem fer með •vöm f ríin og brp rrTnrvmpnnflvplUið blakkar yg-r bví flð TTqnnféiflo- Revk’fl- VÍ’-T’r og nflo’rmrnií! befur át.t f Mótmæla sósíaldemókrat- ar kj arnorkuvopnum? Morgan Phillips framkvæmda- stjóri brezka Verkamanna- Sigurjón mótar danskan sjómann flokksins sagði í Helsinki 3. júní, að alþjóðlegt þing sósíal- demókrata, sem kemur saman í næsta mánuði muni sennilega samþykkja áskorun til allra rík- isstjórna heims um að hætta öllum frekari tilraunum með vetnissprengjur. Á sýningu listamannahóps- ins Decembris+erne í Kaup- mannahöfn í vor átti Sigur- jón Ólafsson tvcer myndir. Önnur er þessi brjóstmynd af danska sjómanninum Paul Hansen. Hin var gips- mynd af skáldinu Martin Andersen Nexö. IHrðist 11 ár I kjaliara Þýzkir landamæraverðir hafa handtekið mann, sem segist hafa verið í SS-sveit- unum í síðasta stríði, en hafa dvalizt í kjallara á litlum bóndabæ í Normandie síðustu 11 árin af ótta við að vera dreginn fyrir lög og dóm. Maðurinn er þrítugur að aldri og heitir Friedriech Stangl. Hann komst undir hendur landamæravarðanna, þegar hann var að reyna að læðast yfir landamærin. Hann segir svo frá, — og veiklulegt út- lit hans virðist styðja sög- una, — að frönsk vinkona hans, ,,Yvonne“, hafi falið hann, þegar herdeild hans hörfaði frá Frakklandi 1944. Hann áræddi nær aldrei að koma upp úr kjallaranum þessi ár af ótta við, að til hans sæist. Hoa Hao á höllum fæti Tvær herdeildir Hoa-Hao sér- trúarflokksins gáfust í gær upp fyrir stjórnarhernum. Þá hafa alls fimm herdeildir lagt niður vopn, frá því að stjórnarherinn hóf sókn sína gegn sértrúar- flokknum í síðustu viku. Stjórn Suður-Viet Nam hefur tilkynnt, að fyrsti hluti sóknarinnar gegn Hoa-Hao sé nú lokið þar sem landsvæðið Cantho-Vinhlong hafi veríð hroðið. Stéttardómar í Banda- ríkjunum Sjö menn hafa nýlega verið dæmdir í borginni Denever í Bandaríkjunum, sakaðir um kommúnisma eða á máli banda- rísku réttvísinnar um að hvetja til þess, að ríkisstjórn Banda- ríkjanna verði steypt af stóli með ofbeldi. Hafa þeir verið dæmdir í allt að fimm ára fang- elsisvist og gert að greiða sekt, sem nemur um 3.570 dölum fyrir hvern þeirra. Málaflutnings- menn hinna ákærðu hafa áfrýj- að málinu. Elizahet II. leysir Ásgeir af hólmi Elízabet II. Bretadrottn- ing, og maðui hennar, her- toginn af Ed- inborg, koma í þriggja dage heimsókn ti Ósló 24.-26 júni. — Þai koma til Nor- egs í snekkju sinni, Brítannía. Skrýtiim læknir vek- wr Itiráu í brezka þinginu verður bráð- lega rætt um einkennilegt mál. Fjallar það um lækni, sem neit- aði konu verkfallsmanns við járnbrautirnar um viðtal, fyrr en dfeilan værí leyst. Einn þingmanna Verkamanna- flokksins ætlar að bera málið upp. Kona sú, sem í hlut á, heitir frú Poulton og er gift járnbrautarverkamanni í Wolv- erhampton, Gerry Poulton að nafni. Hún hafði fengið viðtals- tíma hjá lækni sínum, en litlu eftir að verkfallið hófst, barst henni bréf frá lækninum, þar sem hann kveður það vera and- stætt lífsreglum sínum að taka á móti sjúklingum í verkfalli, „nema erindið væri brýnt“. Hann bað konuna um að hringja til sín og fá annan viðtalstíma, þegar verkfallinu væri lokið. Kjaradeilur í Japan Konur létu mikið að sér kveða í dagskrá síðustu viku, og fór vel á því, þar sem vik- an endaði með fjörutíu ára afmæli stjórnarskrárinnar, sem veitti konum kosninga- rétt til alþingis. — Frú Sig- ríður Magnússon hélt áfram sögu Gyðu Thorlacíus, og er sú saga mjög áheyrileg og mörgum sinnum áhrifamikil og átakanleg. — Frú Sigríður Thorlacíus flutti ferðasögubrot frá Spáni á sunnudagskvöldið, og var sú frásögn í betri röð þess háttar efnis, látlaus en lif- andi. — Frú Margrét Jóns- dóttir las smásögu eftir Knút Hamsun, en frú Margrét er í röð beztu upplesara á óbundið mál, sem í útvarpið kemur. Frú Lára Sigurbjörns- dóttir talaði um daginn og veginn, og var mál hennar fremur sviplítið. — Að síð- ustu önnuðust konur sam- fellda dagskrá laugardags- kvöldið í tilefni af fjörutíu ára afmæli kosningaréttar kvenna á landi hér, og þótti hún hin myndarlegasta. Prýðilegasta erindi vikunn- ar flutti Lárus H. Blöndal bókavörður á fimmtudags- kvöldið um heimildasafn at- vinnuveganna. Á Lárus mikl- ar þakkir skildar fyrir að vekja athygli á þeirri menn- ingarnauðsyn að láta ei glat- ast þau skjöl, er við koma atvinnurífinu, og voru frá- sagnir hans um glötun merki- legra gagna í þeim efnum mjög átakanlegar og þannig sagðar, að þær ættu að reyn- ast ógleymanleg aðvörun um, að þess háttar endurtaki sig ekki. — Síðar þetta sama kvöld flutti Pétur Sigurðs- son erindreki erindi, og gerð- ist hann nú erindreki góð- vildar. Lítt fer honum fram í skilningi á viðfangsefnum sínum. Hann gat ekki stillt sig um að minnast á bylting- ar og líkti hann þeim við það, að menn toguðu limi barnsins til að flýta fyrir vexti þess. Virtist góðvild- inni ætla að verða það of- raun að koma Pétri í skilning um það, að bylting er ekk- ert tog í lifandi limi, heldur slit þeirra fjötra, sem hindra eðlilegan vöxt og þróun. En í þessu góðvildarerindi Pét- urs var hérumbil engin ill- kvittni, svo að maðurinn er greinilega á framfarabraut. Tónlist vikunnar var mikil og fögur. Sunnudagskvöldið var helgað musiea sacra frá ísafirði. Helgitónleikar er sú tegund æðri tónlistar, sem greiðasta leið á að brjóstum PT’fíATpílmvvi nr. Fn Trór or hml^f nrr> of pv«o-v,tv,q F’óUri^ ó y PovViovíV VPÍf ^Trovc* Trir^i hnÓ pr pfi nrm frpf- Ijr T/Vtrcnnq TrrvjriTft j Pgvk'T0''nV p-T’Ttrrf TrnivnfóTo cr y&v7.111T| fr>TVc_ V'’ a-inlfq T>n^ mnn skír'2 11rr, fAln rr ajff prr UipTnn því vfir erfiðleikana, gera sam- vinnuverzlunina að sívaxandi þætti í verzlun höfuðborgarinn- ar. 170 J0O sjálíboðaliðar í vesiurþýzkaherinn Tilkynnt hefur verið í Bonn, að 170.000 menn hafi gefið sig fram til herþjónustu í Vestur- Þýzkalandi, síðan auglýst var eftir sjálfboðaliðum. í hervæð- ingaráætlun Vestur-Þýzkalands er gert ráð fyrir 150.000 sjálf- boðaliðum. Um 50.000 námamenn í Japan hófu í fyrradag verkfall fyrir bættum kjörum. Námavinnsla stöðvast algerlega í landinu, meðan verkfallið varir. Til Belgrad eru komnir 12 indverskir þingmenn í boði júgó- slavnesku stjórnarinnar. Til Belgrad komu þeir frá Moskvu, en að undanfömu hafa þeir ferðazt um Ráðstjórnarríkin. Nýtt fórnarlamb frá Hiroshima Makoto nokkur Æzurie, sem sagður var hafa hlotið aðeins minni háttar sár af völdum kjarnorkusprengingarinnar, hef ur látizt á sjúkrahúsi. Bana- mein hans var vaxandi milti og lifur- og blóðsjúkdómur, sem Japanar kalla atómsýki. allrar alþýðu. — Þriðjudags- kvöldið voru fluttir tónleik- ar Sinfóníuhljómsveitarinnar í Þjóðleikhúsinu. Einsöngvari var hin stórbrotna óperusöng- kona María Markan Östlund. — Á mánudaginn kom fram nýr söngvari, Karl Sveinsson, og söng eingum lög íslenzkra tónskálda. Söngur hans var ánægjulegt dagskráratriði. — Á fimmtudaginn hlustaði maður á Norðurlandakóra og- sjálfan Sjaljapin. Kvölddagskrá þjóðhátiðar- innar í Reykjavílc 17. júní var með líkum hætti og und- anfarin ár. — Söngur óperu- söngvaranna var með miklum glæsibrag og líkt má segja um söng reykvísku karlakór- anna. Gamanþátturinn um. rímsnillingana, sem Karl Guð- mundsson flutti, var hnittinn með köflum, og alltaf býr þjóðkórinn yfir einhverjum. elskulegheitum sem ekki verða annars staðar fundin. Ræða borgarstjórans var kolsvartur blettur á dagskrá kvöldsins. Að baki orða hans hvein í holsárum dauðvona samvizku, sem finnur sér það til svöl- unar að prédika gegn þeim ódáðum, er á samvizkunni hvíla. Hann talaði hjartnæmt um, að við réðum ráðum okk- ar á grundvelli laga og rétt- ar. Það lagði fyrir þefinn af táragasinu, sem einu sinni var gefið sem svar við ósk um, að Islendingar fengju að segja sitt álit um það, hvort ís- lenzka ríkið ætti að ganga í hemaðarbandalág. Það er líka altalað, að Ólafur Thors hafi orðið sjálfum sér, þjóð sinni og þjóðhátíðardeginum til mikillar háðungar með ræðu sinni af svölum Alþingis- hússins, og sér maður ekki ástæðu til að efa það. G. Ben. Texaskvenfólk Kvikmyndaleikkonan Jane Russell syngur í myndinni „The French Line“. Um leik hennar par komst kvik- myndadómari svo að orði: „Sannarlega hefur hugtakið hin fullkomna kona tekið breytingum í aldanna rás, en œtli að nokkurn tíma fyrr hafi sézt nokkuð sem nálg- ast petta œpadi, sparkandi, urrandi Texaskvenfólk með stjörf augu og munninn klíndan út um allt niður- andlitið?“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.