Þjóðviljinn - 22.06.1955, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.06.1955, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 22. júni 1955 Sími 1544. . Þegar jörðin nam staðar Hörku spennandi ný amerísk stórmynd, um friðarboða í fljúgandi diski frá öðrum hnetti. Mest umtalaða mynd sem gerð hefur verið um fyr- irbærið fljúgandi diskar. Michael Rennie, Patricia Neal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. fí Sími 1475. Karneval í Texas (Texas Carnival) Fjörug og skemmtileg, ný- bandarísk músík- og gam- anmynd í litum. Esther Williams, Red Skelton, Howard Keel, Ann Miller. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Sími 6485 Greifinn af götunni (Greven frán gránden) Bráðskemmtileg sænsk gam- anmynd. Sími 9184. Hugdjarfir hermenn Sérstaklega spennandi og viðburðarík, ný amerísk kvikmynd, er fjallar um blóðuga Indíánabardaga. Aðalhlutverk: Errol Flynn Bönnuð börnum Sýnd kl. 7 og 9 np r " Inpolibio Simi 1182. Nútíminn (Modern Times). Þetta er talin skemmtilegasta mynd, sem Charlie Chaplin hefur framleitt og leikið í. í mynd þessari gerir Chaþlin gys að vélamenningunni. Mynd þessi mun koma á- horfendum til að veltast um af hlátri, frá .upphafi til enda. Skrifuð, framleidd og stjórnað af Charlie Chaplin. í mynd þessari er leikið hið vinsæla dægurlag „Smile“ eftir Chaplin. Charlie Chaplin Paulette Goddard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð NltS POPPE Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1. HAFNAR- FJARÐARBIÓ Simi: 9249. Leyndarmál stúlkunnar Mjög spennandi og áhrifa- mikil ný amerísk mynd um líf ungrar stúlku á glap- stigum og baráttu hennar fyrir að rétta hlut sinn. Aðalhlutverk: Cleo Moore Hugo Haas Glenn Langen Sýnd kl. 7 og 9 Síml 81936. Fyrsta skiptið Afburða fyndin og fjörug ný amerísk gamanmynd, er sýnir á snjallan og gaman- saman hátt viðbrögð ungra hjóna, þegar fyrsta barnið þeirra kemur í heiminn. — Aðalhlutverkið leikur hinn þekkti gamanleikari, Kobert Cummings, og Barbara Hale. Sýnd kl. 5, 7 og 9. L&ngaves 38 — Söni 82209 Vlölbreytt árval af steinhringam — Póstsendum — Siml 1384. Verðlaunamyndin: Húsbóndi ú sínu Keimili (Hobson’s Choice) Óvenju fyndin og snilldar vel leikin, ný ensk kvikmynd. Þessi kvikmynd var kjörin „Bezta enska kvikmyndin ár- ið 1954“. Myndin hefur verið sýnd á fjölmörgum kvik- myndahátíðum víða um heim og allsstaðar hlotið verðlaun og óvenju mikið hrós gagn- rýnenda. Aðalhlutverk: Charles Laughton, John Milis, Brenda De Banzie. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 4. Félagsiít Farfuglar! Jónsmessuferð út í bláinn um helgina. Uppl. í skrifstof- unni í kvöld kl. 8.30—10 í Gagnfræðaskólanum við Lindargötu. — Farnar verða 3 sumarleyfisferðir í júlí: 2. til 10. gönguferð úr Land- mannalaugum, um Fjalla- baksveg niður í Skaftártung- ur. — 9. til 24. Ferð um A- Skaftafellssýslu. Farið verð- ur til Homafjarðar og hald- ið vestur í Öræfin. Gengið á Hvannadalshnjúk. — 16. til 24. Vikudvöl í Þórsmörk. — Áskriftarlistar munu liggja frammi í skrifst. í Gagn- fræðaskólanum við Lindar- götu á miðvikudags- og föstudagskvöldum kl. 8.30 til 10. Inn og út um gluggann Skopleikur í 3 þáttum eftir WALTER ELLIS Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. — Sími 3191. Mesti hlátursleikur ársins Viðgerðir á rafmagnsmótorum og helmilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6484. GEISLfRHITUN Garðarstræti 6, síml 2749 Eswahitunarkerfi fyrir allar gerðir húsa, raflagnir, raf- lagnateikningar, viðgerðir. Rafhitakútar, 150. Sendibílastöðin Þröstur h.f.: Sími 81148 0 tvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Saumavélaviðgerðir Skriístofuvélaviðgerðir Sylgja. Laufásveg 19, sími 2858. Helmasími: 82035. Dvalarheimili aldraðra sjómanna Minningarspjöld fást hjá: Happdrætti D.A.S. Austur- stræti 1, sími 7757 — Veiðar- færaverzlunin Verðandi, sími 3786 — Sjómannafélag Reykja- víkur, sími 1915 — Jónas Bergman, Háteigsveg 52, sími 4784 — Tóbaksbúðin Boston, Laugaveg 8, sími 3383 — Bókaverzlunin Fróði, Leifs- gata 4 — Verzlunin Lauga- teigur, Laugateig 24, sími 81666 — Ólafur Jóhannsson, Sogabletti 15, sími 3096 — Nesbúðín, Nesveg 39 — Guðm. Andrésson gullsm., Laugaveg 50 sími 3769 L j ósmyndastof a Utvarpsvirkinn Hverfisgötu 50, sími 82674. Fljót afgreiðsia. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Maup - Sala Barnadýnur fást á Baldursgötu 30. Sími 2292. Blindrafélagið greiddi um 64 þús. kr. í vinnulaun á árinn 1954 Aðalfundur Blindrafélagsins var haldinn 6. maí 1955. Á fund- inum var gefin skýrsla um félagsstarfið á árinu, og lagðar voru fram endurskoðaðir reikningar, en niðurstöður þeirra sýndu að áf koma félagsins var góð á árinu. I rinnulaun til blindra manna greiddi félagið kr. 63.877.05 en tekjuafgangur varð kr. 76.746.76. Sjóðseignir nema kr. 85.000.00, en eignir um 700 þúsund krónum. Á fundinum voru rædd verk- efni er næst liggja fyrir, en einkum þó var um það rætt að félagið réðist í byggingu vinnuheimilis það fyrsta. Hefur félagsstjórn sótt um lóð til Reykjavíkurbæjar á liðnu ári en fullnaðarsvar hefur ekki ÓDÝRT BARNAPEYSUR KVENBUXUR lítið eitt gallað. Selt fyrir ótrúlega lágt verð. komið enn, en það er von allra félagsmanna að þetta dragist ekki á langinn og hægt verði sem fyrst að ráðast 1 fram- kvæmdir. Fundurinn beindi þakklæti sinu til allra þeirra velunnarra félagsins er ’hafa styrkt það fyr og síðar. Stjórn félagsins var endur- kjörin en hana skipa: Bene- dikt K. Benónýsson, Margrét Andrésdóttir, Guðmundur Jó- hannesson, Guðmundur Guð- mundsson, og Hannes M. Step- hensen. Verzlunin Garðastræti 6 Regnfötin sem spurt er um, eru fram- leidd aðeins í Vopna. Gúmmííatagerðin VOPNI, Aðalstræti 16. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Mumð kalda borðið að Röðli. — RöðuIL Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffl. —> Röðulsbar. Fyrst til okkar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Kaupum hreinar prjónatuskur og alit nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 30. Tágliehe Rundschau lagt niður Málgagn stjórnarerindreka Báðstjórnarinnar í Þýzka- landi, Tágliche Kundschau, hættir að koma út frá og með , 1. júlí n.k. Eignir blaðsins ganga til yfirvalda Austur- Þýzkalands. Ráðstöfun þessi er gerð sökum þess, að Ráð- stjórnarrikin telja ekki á- stæðu til að gefa út sitt eigið blað, eftir að Austur-Þýzka- land er orðið fullvalda ríkí. Tágliche Rundschau hóf göngu sína 1945. Hershöfðingi fær griðastað Mexílcaaiska styfrnin hefur á- kveðið að framselja ekki Pang Tsu-mú hershöfðingja í hendur Tsjang Kæ-sjelc og Formósu- stjórnar hans. Pang var áður formaður við- skiptanefndar Tsjang Kæ-sjeka í Washington, en snerist fyrir þrem árum gegn Tsjang Kæ- sjek og skrifaði margar blaða- greinar gegn honum. En þegar bandaríska stjórnin bjóst til að afhenda hann Tsjang, flúði hann til Mexíkó. Tsjang sakar Pang um að hafa dregið sér 6 milij- ónir dala úr sjóðum þeim, sem hann hafði til umráða. I«S cqmcir-tweed Fjölbreytt úrval ATHUGIÐ: Meins í eina eða tvær flskur af hverjn efni. MÁRKAÐURINN Haínarstræti 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.