Þjóðviljinn - 22.06.1955, Qupperneq 8
Útsvasskrá Halnaríjarðar
■
■
/
Mikil lækkun á lágtek jumönn>
uiki — Útsvörln 9 millj. 681 þús.
títsvarsskrá Hafnarfjarðar var lögð fram í gær. Er útsvars-
upphæðin á 1893 gjalclendum 9 millj. 681 Jnis. 930 kr. I fyrra
var útsvarsupphæðin 8 millj, 449 þús. 215 kr. og tala gjaldenda
1697. — Nú er lagt á eftir nýjum stiga og er mikil útsvarslækk-
un á lágtekjumönnum og mönnum með stórar fjölskyldur. Pei'-
sónufrádráttur var liækkaður úr kr. 540 í kr. 700.
Hæstu útsvör greiða þessir
gjaldendur:
Jón Gíslas. Merkúrg. 2 192.180
Raftækjaverksmiðjan
Hafnarfirði 152.325
Lýsi & mjöl h.f. 122.500
íshús Hafnarfjarðar h.f. 78.165
Venus h.f. 71.850
Fiskur h.f. 70.680
Frost h.f. 67.080
Dröfn h.f. 61.035
Dvergur h.f. 54.610
Malir h.f. 53.380
Einar Þorgilsson
& Co. h.f. 49.995
Hýsnævi lokar Odds-
skarði
Neskaupstað, 18. júní.
Oddsskarð hefur verið ófært
undanfarna daga, en þó hafa
jeppar getað brotizt yfir. Þykir
mönnum vegamálastjórinn sýna
í þessu mikið tómlæti því sára-
lítið verk er að ryðja úr vegi
vegartálmanum, sem er snjór
nýlega fallinn.
Vélsmiðja Hafnarfj. h.f. 46.525
Bátafél. Hafnarfjarðar .44.280
Vélsm. Klettur h.f. 40.800
Kaupfél. Hafnarfjarðar 33.930
Sverrir Magnxisson lyfs. 33.735
Málningarstofan s.f. 28.070
Mathilde V. Hansen,
Vesturg. 2 27.160
Ásmundur Jónsson,
Gunnarss. 10 23.200
Olíustöðin í Hafnarf. h.f. 22.725
17. júní í Meskaupstað
72 tóku þótt í sundkeppni
Neskaupstað 18. júní
Hátíðahöldin hér í gær liófust með mjög fjölmennri skrúð-
göngu um bæinn.
I fararbroddi voru fánaberar
og þar næst Lúðrasveit Nes-
kaupstaðar, sem lék fyrir göng-
unni, og er það í fyrsta sinni
að lúðrasveit leikur fyrir hóp-
göngu hér í bæ.
Að skrúðgöngunni lokinni
hófst samkoma við sundlaug-
ina. Gunnar Ólafsson skóla-
stjóri setti hana, en hátíðar-
ræðuna flutti Skúli Þorsteins-
son skólastjóri á Eskifirði.
Samkór Neskaupstaðar söng
undir stjórn Magnúsar Guð-
mundssonar og Lúðrasveit
Neskaupstaðar lék milli atriða
undir stjórn Haralds Guð-
mundssonar. Þá var sund-
keppni. I 100 m bringusundi
^stllnpstofnnii að taka tll
starfa Iiér á landi
Ætlunin er að eftir hálfan mánuð taki til starfa Gallupstofn-
un hér á landi. Hefur forstöðumaður norsku Gallupstofnunar-
innar verið hér að undirbúa málið.
Gallupstofnanir eru starf-
andi í flestum Vestur-Evrópu-
löndum, Bandaríkjunum, Kan-
ada og Ástralíu. Þær eru sjálf-
stæðar stofnanir hver í sínu
landi. en hafa þó samvinnu og
hittast forstöðumennirnir til
skraf.s og ráðagerða.
Skoðanakönnun Gallupstofn-
ananna er fyrst og fremst
tvennskonar, menn eru spurðir
um allskonar almenn mál og í
öðru lagi um álit á varningi.
Vöruframleiðendur og seljend-
ur láta spyrja um álit fólks á
varningi þeim sem þeir fram-
leiða, og greiða þeir stofnunun-
um gjald fyrir, eru þau aðal-
tekjur Gallupstofnananna.
í fyrstu umferð skoðana-
könnunar hér geta menn átt
von á því að vera spurðir um
álit sitt á gerðardómi i vinnu-
deilum, hvaða blöð þeir lesi,
hvað þeir lesi í blöðunum,
hvort þeir hlusti á útvarp og
þá jafnframt á hvað þeir hlusti
sérstaklega. Síðar verður vafa-
laust kannað pólitiskt fylgi
flokka. Segir Balstad að niður-
stöður skoðanakönnunar fyrir
kosningar í Noregi komi mjög
vel heim við úrslitin í Noregi,
en annarstaðar hefur viljað
við brenna að svo reyndist
ekki. Niðurstöður kosningafylg-
is eru birtar fyrir kosningar í
Bandaríkjunum og Bretlandi,
en ekki fyrr en eftir kosning-
ar í Noregi.
Gallupstofnunin hér mun
hafa samvinnu við Hagstofuna,
verður landinu skipt í svæði og
spurningar sendar til hópa
manna, sem eiga að sýna
,,þverskurð“ af þjóðfélaginu.
Með upplýsingar þær sem
svörin .veita á að fara sem
trúnaðarmál.
Sveitarfélagaþing seti í dag
Samband íslenzkra sveitafélaga heldur fimmta landsþing sitt
að Hótel Borg dagana 22. og 23. þ.m.
Til þingsins hafa verið kjörn-
ir 136 fulltrúar frá 114 sveit-
arfélögum, þar af frá kaup-
stöðunum 13, sem allir eru í
samba.ndinu, 35 fulltrúar. í
sambandinu eru alls 122 hrepp-
ar og 13 kaupstaðir eða alls
135 sveitarfélög.
Helztu málin, sem þingið
lcemur til með að fjalla um að
þessu sinni, eru frumvárp til
Iaga um bókhald kaupstaða,
hreppa og sýslufélaga og end-
urskoðun reikninga þeirra. —
Lánastofnun fyrir sveitarfé-
lög. Á þinginu mun Klemenz
Tryggvason hagstofustj. flytja
fyrii-lestur um hið nýja fyrir-
lcomulag á manntali, sem upp
hefur verið tekið.
Sambandsstjórn hefur látið
taka saman handbók fyrir
sveitarstjórnir, allmikla bók,
og kemur hún út í dag í tilefni
afmælisins.
karla sigraði Lindberg Þor-
steinsson á 1 mín. 26,7 sek. í
50 m bringusundi kvenna Jó-
hanna Óskarsdóttir á 48,5 sek.,
í 50 m skriðsundi kvenna Lilja
Jóhannsdóttir á 37,9 sek. og í
50 m skriðsundi karla Steinar
Lúðvíksson á 29,9 sek. I boð-
sundi sem háð var milli bæjar-
hlutanna voru 72 þátttakendur.
Iþróttakeppni fór fram á í-
þróttavellinum og um kvöldið
var dansleikur í barnaskólan-
um. Hátíðahöldin fóru vel fram
í hvívetna og var þátttaka al-
menn og veður hið ákjósanleg-
asta. Iþcróttafélagið Þróttur sá
um hátíðahöldin að beiðni bæj-
arstjórnar.
flóÐviumii
Miðvikudagur 22. júní 1955 — 20. árgangur — 136. tölublað
Aðollundur KRON
RáSstafanir gerSar ti! aS
hœta rekstur félagsins
Aðalfundur Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis var haldinn
í Þórskaffi í Reykjavík sunnudaginn 19. júní 1955. — Fundinn
sátu 94 kjörnir fulltrúar, auk stjórnar, framkvæmdastjóra, end-
urskoðenda og nokkurra starfsmanna félagsins. — Meðlimir
KRON voru um áramót 5486. Vörusala félagsins 1954 nam 33,7
milljónum króna, en nokkur halli varð á rekstrinum.
Fundarstjórar voru kjörnir:
Steinþór Guðmundsson og Hann-
es Jónsson, en ritarar Guðgeir
Jónsson og Jónas Jósteinsson.
Formaður félagsstjórnar, Ragn-
ar Ólafsson hæstaréttarlögmað-
ur, flutti skýrslu félagsstjórnar.
Gat hann meðal annars að fram-
kvæmdastjóri félagsins, Isleifur
Högnason, hefði sagt upp starfi
sinu á síðastliðnu ári, og hafði
stjórnin ráðið Jón Grímsson sem
framkvæmdastjóra frá síðastliðn-
um áramótum. Bauð hann hinn
nýja framkvæmdastjóra velkóm-
inn til starfsins.
Þá flutti Jón Grímsson skýrslu
framkvæmdastjóra og las reikn-
inga félagsins. Miklar umræður
urðu á fundinum um skýrslur
formanns og framkvæmdastjóra
og málefni félagsins yfirleitt.
Jónsmessuferð ÆFR1955
Um næstu lielgi efnir Æskulýðsfylkingin til Jónsmessuferð-
ar á Skjaldbreið.
Lagt verður af stað úr bæn-
um á laugardag kl. 3, frá Tjarn-
argötu 20 og farið sem leið
liggur um þingvelli að Bolabás
og tjöldum slegið þar. Um kvöld-
ið verður skemmt sér við leiki
og náttúruskoðanir. í ráði er, ef
veður verður fagurt, að ganga
Ætla má að margur ungur
Reykvíkingurinn hafi hug á að
ganga einhverntíma á Skjald-
breið og mun vart betra tæki-
færi gefast en nú.
Rétt er að geta þess, að öllum
er heimil þáttaka og að fólk get-
I
um sumarbjarta nóttina á ur tilkynnt þáttöku sína í skrif-
Skjaldbreið og njóta útsýnisins stofu Æ. F. R. Tjarnargötu 20
þaðan.
kl. 6,30—7,30, sími 7513.
Úr stjórn félagsins gengu að
þessu sinni:
Ragnar Ólafsson, þorlákur
Ottesen og Guðmundur Hjartar-
son, en voru allir endurkjörnir.
Fulltrúar á aðalfund S. í. S.
voru kosnir: Ragnar Ólafsson,
Jón Grímsson, Hallgrímur Sig-
tryggsson, Theódór B. Líndal,
Þorlákur Ottesen og Steinþór
Guðmundsson. — Og til vára:
Guðmundur Hjartarson, Elín
Guðmundsdóttir, Guðrún Gúð-
jónsdóttir og Björn Jónsson.
Eftirtaldar tillögur voru m. a.
samþykktar á fundinqin:
1. ..Aðalfundur KRON, haldiim
simnudaglim 19. júní 1955,
beinir því til stjómar og
franikvæmdastjóra að Ieggja
fyrst um simi liöfuðáherzlu
á að koma rekstri matvöru-
búðanna á fjárhagslega
tryggan grundvöll, kosta
kapps um að gera búðirnar
seni bezt úr garði og bæta
þjónustuna við viðskipta-
mennina."
2. „Um leið og fundurinn treyst-
ir stjórn og framkvæmda-
stjóra til þess að gera nauð-
synlegar ráðstafanir til
bættrar þjónustu og' umbóta
á rekstri félagsins, heitir að-
alfundurinn á alla meðlimi
félagsins að stuðla af fremsta
megni að auknum viðskiptum
við verzlanir þess.“
Hthugasemdir Eggerts Þorhjarnarsðnai:
ur
magnsveitu námu 13.7 milij. si. ar
Alvarleg áminning um ýtarlegri athugun
lánskjara jbegar stórlán eru tekin
S.l. ár varð Sogsvirkjunin að greiða 10.8 millj. kr. í vexti
af lánum og Rafmagnsveita Reykjavíkur 2 8 millj. Hvíla
þessar gífurlegu vaxtafúlgur af miklum þunga á fyrir-
tækjunum og lenda að lokum á almenningi í hækkuðu
rafmagnsverði. Sýnist ærin ástæða til að forráöamenn
fyrirtækjanna láti ekki undir höfuö leggjast að kanna víð-
ar og ýtarlegar en gert hefur veriö lánamöguleika og
lánskjör þegar afla þarf stórlána til nauösynlegra raf-
orkuframkvæmda.
Að þessu víkur Eggert Þor-1
bjarnarson í athugasemdum
sínum við reikninga Sogsvirkj-
unarinnar og Rafmagnsveitunn-
ar. Fer athugasemd hans hér á
eftir:
„Vaxtagreiðslur Sogsvirkjun-
arinnar á árinu námu samtals
lcr. 10.896.412.89 og Rafmagns:
vaxtagreiðslum Sogsvirkjunar-
innar runnu kr. 7.596.513.36
til Mótvirðissjóðs og kr.
1.432.348.50 til Alþjóðabankans.
Eg tel, að þessar gífurlegu
vaxtafúlgur, sem að siðustu
hljóta að lenda á skattþeguuin
og neytendiun, feli í sér alvar-
lega ábendingu tll hlutaðeigandi
veitunnar kr. 2.860.264.77. Af urn ýtarlegri athugun lánskjara,
þegar
tekin'
nauðsynleg stórlán eru
Orðsending
frá Kvenfélagi
sósíalista
Farið verður í Heiðmörk
til gróðursetningar í kvöld
kl. 6.15, ef veður verður
hagstætt. Félagskonur eru
beðnar um að tilkynna
þátttöku í síma 5259. Lagt
( verður af stað frá Skóla-
j vörðustíg 12.
Nefndin.
niuiiiiuuiiiiiiiHiiiiiiiiiiHiinfiniiin