Þjóðviljinn - 25.06.1955, Side 6

Þjóðviljinn - 25.06.1955, Side 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 25. júní 1955 Síml 1544. Fram til orustu! Sími 9184. HAFNARFIRÐI v (Halls of Montezuma) Geysi spennandi og við- burðahröð ný amerísk mynd í litum. Aðalhlutverk: Kichard Widmark Jack Palance. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5-7 og 9. Sími 1475. Róm, klukkan 11 (Roma, Ore 11) Víðfræg ítölsk úrvalskvik- mynd gerð af snillingnum G. De Santis (,Beizk uppskera1) og samin af Zavattini (samdi ,,Reiðhjólaþjófinn“) Aðalhlutverk: Lucia Bose Carla Del Poggio Raf Vallone Sænskir skýringartextar Aukamynd: Fréttamynd: Salk-bóluefnið, Valdaafsai Churshills o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Morfín Frönsk-ítölsk stórmynd í sérflokki. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatexti Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Siml 1384. Húsbóndi Sími 6485 Týndi drengurinn (Little boy lost) Ákaflega hrífandi ný ame- rísk mynd, sem fjallar um leit föður að syni sínum, sem týndist í Frakklandi á stríðs- árunum. Sagan hefur birzt sem framhaldssaga i Hjemmet. Aðalhlutverk: Bing Crosby Claude Dauphin. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 81936. Fyrsta skiftið Afburðafyndin og fjörug ný amerísk gamanmynd, er sýnir á snjallan og gaman- saman hátt viðbrögð ungra hjóna, þegar fyrsta barnið þeirra kemur í heiminn. Róbert Cummings, Barbara Hale. Sýnd kl. 7 og 9. Dóttir Kaliforníu Bráðspennandi amerísk mynd í eðlilegum litum. Cornel Wilde Teresa Wrhiglit. Sýnd kl. 5. Laigaveg 36 — Síml 82209 FMÍbreytt úrval af steinhringnm — Póstsepdum — á sínu heimili (Hobson’s Choice) Óvenju fyndin og snilldar vel leikin, ný ensk kvikmynd. Þessi kvikmynd var kjörin „Bezta e;j^-ka kvikmyndin ár- ið 1954“. Myndin hefur verið sýnd á ijölmörgum kvik- myndahátíðum víða um heim og allsstaðar hlotið verðlaun og óvenju mikið hrós gagn- rýnenda. Aðalhlutverk: Charles Laughton, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Örfáar sýningar eftir. Sala hefst kl. 4 e.h. fTt r r\r\ r r Inpolibio Sími 1182. Nútíminn (Modern Times). f mynd þessari er leikið hið vinsæla dægurlag „Smile“ eftir Chaplin. Charlie Chaplin Paulette Goddard. Sýnd kl. 5,. 7 og 9. Hækkað verð Sala hefst ld. 4. HAFNAR- FJARÐARBlÓ Sími: 9249. Sægammurinn Geysispennandi og við- burðarík ný amerísk stór- mynd í eðlilegum litum, byggðum á hinum alþekktu sögum um „Blóð skipstjóra" feftir Rafael Sabatini, sem komið hafa út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Louis Hajdvard Patrisia Rledina Sýnd kl. 7 og 9. íLEl WKJAVÍKUíU lílll Og Ut um gluggann Skopleikur í 3 þáttum eftir WALTER ELLIS Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Sími 3191. Síðasta sýning á leikárinu Viðgerðir á rafmagnsmótorum og helmilistækjum. Raftækjavinnustofan Sktnfaxl Klapparstíg 30. — Síml 6484. á GHSLRHiTUN Garðarstræti 6, síml 2749 Eswahitunarkerfi fyrir allar gerðir húsa, raflagnir, raf- lagnateikningar, viðgerðir. Rafhitakútar, 150. Sendibílastöðin Þröstur h.f.; Sími 81148 Utvarpsviðgerðir Sadió, Veltusundi L Sími 80300. Regnfötin sem spurt er um, eru fram- leidd aðeins í Vopna. Gúmmífatagerðin VOPNI, Aðalstræti 16. Munið Kaffisöluna Haínarstræti 16. Munið kalda borðið að Röðll. — Röðull. Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. —> Röðulsbar. Kaupum hreinar prjónatuskur og affi nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 30. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir S y I g j a. Laufásveg 19, sími 2658. Heimasími: 82035. Ljósmyndastofa Utvarpsvirkinn Hverfisgötu 50, sími 82674. Fljót afgreiðsla. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. íHaupKSalg Barnadýnur fást á Baldursgötu 30. Sími 2292. 1 kvöld klukkan 9. Almenmir dansleiknr : i * : Hljómsveit Svavars Gests Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 Orfeending írá Skrúðgörðum Reykjavíkurbæjar Úðun með skordýraeitri stendur yfir í öllum skrúðgröðum bæjarins. Foreldrar eru góðfúslega beðnir um að aðvara börn sín við að snerta á gróðri garðanna, þar sem hætta getur stafað af lyfjunum næstu daga. Garðyrkjuráðunautur ÓheiSarleg blaSamennska Út af hinum rætnislegu og illvígu aðdróttunum sem Morg- unblaðið birtir s.l. fimmtudag vegna leka þess sem kom að mb. Sildinni, er hún var að koma úr flutningsferð vestan og norðan, vil ég upplýsa að heimildir hafði blaðið engar frá sjóréttinum, eigendum skipsins, tryggjendum, skips- höfn né skipstjóra, en hikar þó ekki við að væna mig um tilraun að fremja glæp. Voru þá heldur engin réttarhöld haf- in í málinu og er þeim ekki lokið enn. Fréttin er því eins og vænta mátti alröng og ó- sönn, bæði um aldur skipsins, ferðalag þess svo og björgun- ina. 'Mér er óskiljanlegt hvers vegna blað þetta er að reyna að fella á mig grun um glæp, en auðséð er af „fréttinni" að blaðamenn þess hafa ekki stað- ið við skipsskrokk Síldarinnar þar sem hún lá í fjöru á Kirkju sandi, því þá hefði ekki fram hjá þeim farið að út um byrð- ing skipsins spýttist og rann vatn sem í skipinu var, þó svo að gegnum ventillok hafi líka runnið sjór. Að öðru leyti er ekki upplýst enn, því sjópróf eru ekki búin, hvar eða hvaðan hinn gífurlegi leki kom, sem fyllti skipið á stuttri stund. Kannski eru blöðin að reyna BifreiéastÍMJl- ur baimuðar Bæjarráð samþykkti nýlega að leggja til við bæjar- stjórn að bifreiðastöður verði bannaðar við ,,eyjarnar“ í Lækjargötu, á öllum hringtorg- um í bænum, í Naustunum milli Hafnarstrætis og Tryggvagötu, á Vesturgötu frá Aðalstræti að Grófinni, í Vonarstræti frá Tjarnargötu að Suðurgötu og í Suðurgötu frá Vonarstræti að Túngötu. Þá var einnig sam- þykkt sú tillaga umferðanefnd- ar að koma upp grindum við inngang Sundlauganna. að bera blak af Skipaskoðun ríkisins með því að leiða grun að mér, og mun gefast tæki- færi að ræða þá hlið síðar. Það mun einnig koma betur í ljós hvort það sem ég gerði með því að biðja um aðstoð varðskipsins Þórs, ýtarlegum samtölum við skipstjóra þess, við skipstjóra togarans Jóns Þorlákssonar, hafnarskrifstof- una í Reykjavík og Slysavarna félagið sem bað mig að gcra þær ráðstafanir til að engin slys yrðu á fólki að láta það yfirgefa Síldina og fara í drátt- arskipið, kemur vel heim við dylgjur Morgunblaðsins í þá átt að tilraun hafi verið gerð að sökkva skipinu við bæjar- dyr þéss blaðs. Jón Guðmundsson skipstjóri. Athugasemd í grein sem birtist í Alþbl. í gær er rætt í nokkrum æsi- fregnastíl um vörurýrnun í einni matvörubúð KRON. Seg- ir þar m.a., að vart sé hægt að verjast þeirri hugsun, að verið sé að skella gömluni syndum á nýja starfsmenn. Þótt ég eigi erfitt með að skilja, hversvegna þessi hugs- un hvarflar að Alþbl., vil ég upplýsa blaðið um, að. vöru- birgðir í búðum KRON hafa ávallt verið taldar á miðju ári og einnig um áramót, og ára- mótatalningin hefur jafnan farið fram undir eftirliti sér- stakra trúnaðarmanna endur- skoðenda félagsins. Er því auðsætt, að þótt ég væri haldinn einhverri ein- kennilegri tilhneigingu til að „yfirfæra" syndir á milli gam- alla og nýrra starfsmanna, þá hefði ég mjög takmarkaða möguleika til slíks í fram- kvæmd. Á meðan á rannsókn stend- ur í máli þessu, sé ég að öðru leyti ekki ástæðu til að ræða það eða eltast við dylgjur Al- þýðublaðsins. Jón Grímsson J

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.