Þjóðviljinn - 07.07.1955, Side 1
Fimmtudagur 7. júlí 1955 — 20. árgangur — 149. tölublað
EDEN forsætisráðherra hefur^
ákveðið að halda hringborðs-
ráðstefnu í sumar um ósk
stjórnarinnar á eynni Möltu í
Miðjarðarhafi, að hún verði
gerð hluti af brezka ríkinu og
eyjarskeggjar fái að kjósa
menn á þingið í London.
Kínverjar taka kjarnorkuna í
þjónustu atvinnulífsins
ISnvœSing Kina mun faka 40 til 50 ár
Á næstu áxum verður kjarnorkan tekin í þjónustu kín-
versks atvinnulífs í stórum stíl.
Lí Fúsjún, formaður' áætlun-
arnefndar ríkisins og aðstoðar-
forsætisráðherra, skýrði kín-
verska þinginu frá þessu í
fyrradag.
Margseknr
r
Skipstjórinn á belgíska tog-
aranum sem tekinn var að
veiðum í landhelgi við Ing-
ólfshöfða um helgina var
dæmdur hér í Reykjavík í
gærmorgun.' Þetta er þriðja
brot togarans svo sannað sé,
en grunaður mun hann um
fleiri.
Skipstjórinn var . þó aðeins
dæmdur í venjulega sekt, 74
þús. kr., ennfremur greiðslu
málskostnaðar og afli og
veiðarfæri gert upptækt.
Þessi margseki veiðiþjófur
áfrýjaði dómihúm!
Ríkisstofnanir
viðurkenna kaup-
hækkun þvotta-
kvenna
til samræmis þvi er
fékkst í verkfállinu í vor
2. júní s.l. skrifaði Vkf. Fram
sókn ríkisstjóminni bréf, þar
sem- þess var faríð á leit, að í
öllum ríkisstofnunum verði
greitt kaup og kjör við allar
ræstingar-r og hreingerningar-
vinnu í samræmi við hina nýju
samninga félagsins við Vinnu-
veitendasamband Islands, og
gildi hækkunin frá 1. júní s.l.
Hann flutti skýrslu um fram-
kvæmd fyrstu fimm ára áætl-
unar Kína. Áætlunartímabilinu
lýkur í árslok 1957 og mark-
miðið er að iðnaðarframleiðsla
Kína hafi þá verið tvöfölduð.
Það mun taka 15 ár að leggja
undirstöður hins nýja Kína,
sagði Lí, og landið verður ekki
iðnvætt til fulls á skemmri
tíma en fjórum til fimm ára-
tugum.
Hann skýrði frá áætlun um
flóðvarnir við Jangtsefljót, og
er þar meðal annars um að
ræða byggingu fimm raforku-
vera.
Áiungur fiimn ára áætlunar-
innar til þessa gefur ástæðu
til bjartsýni, sagði Lí. Einkum
hefur tekizt vel að auka land-
búnaðarframleiðsluna. Þrátt
fyrir tjón af völdum flóða og
Oilagaerjur tald-
ar orsök pósi-
morðs
Lögreglan í Miinchen í Vest-
ur-Þýzkalandi hefur nú breytt
frásögn sinni af böggulspreng-
ingunni í pósthúsi þar í fyrra-
dag. í fjTstu var álitið að ver-
ið hefði að setja böggulinn í
póst en nú er sagt að Slóvak-
inn sem beið bana hafi verið
að opna hann.
Komið hefur í ljós að vítis-
vélarböggullinn var látinn í
póst í Frankfurt. Lögreglustjór-
i inn í Miinchen segist hallast
að því að póstmorðið standi
í sambandi ríð flokkadrætti
stirðs veðurfars á stórum svæð-
um hafa lífskjör bænda og
verkamanna almennt batnað.
Sovétskák-
menn unnu
með 25:7
Eisenhower kveðst viðurkenna
terka aðstöðu Sovétríkjanna
s
Eiseiihower Bandaríkjaforseti ræddi fjórveldafundinn x
Genf við fréttamenn 1 gær.
Eisenliower kvaðst ekki vita
til að neinn maður í stjórn
sinni hefði haldið því fram að
Sovétríkin myndu standa höll-
um fæti á fundinum í Genf.
Bandaríkin viðurkenna að sjálf-
sögðu hinn mikla styrkleika
Sovétríkjanna, sagði Eisenhow-
er.
Var hann að svara spurning-
um um álit sitt á þeim um-
Kríistjoffs, aðalritara
Sovétríkj-
Skákkeppni milli sovézkra
og bandarískra skákmanna ! mælum
lauk í Moskva í gær. Sovézku | Kommúnistafiokks
skákmenuirnir unnu með 25 anna, að þeir menn í Vestur-
vinningum gegn sjö. Átta ■ veidunum væðu reyk sem héidu
tefldu af hvorra hálfu, fjór- því fram að sovétstjómin sækt-
ar umferðir. i ist eftir því að draga úr við-
Norsk kona gefur Þjóðminjasafninu
altarisdúk frá siðaskiptatimanum
Norsk kona, Martha von Spreckelsen, færði Þjóðminja-
safninu merka gjöf í gær, útsaumaðan altarisdúk, sem tal-
inn er vera frá siðaskiptum.
Dúkur þessi er úr Sanda- þessi væri eúm merkasti kirkju-
kirkju í Dýrafirði. Gefandinn er gripur sem Þjóðminjasafnið
nú búsettur í Randers í Dan- hefði eignazt.
mörk, en hún átti heima í Dýra-
firði þegar hún var ung. Faðir
hennar átti hvalveiðistöð í Dýra
firði á þeim tíma er slík útgerð
var stunduð á Vestfjörðum, og Fangar í ríkisfangelsinu i
keypti kona hans, móðir gef- Washington í norðvesturhomi
andans þá dúkinn. Martha von Bandaríkjanna gerðu í gær upp-
Spreckelsen sagði í gær er hún reisn, náðu einni álmu fangels-
afhenti þjóðminjaverði gjöfina, inS á sitt vald og héldu tveim
að gjöfin væri vottur þakkiæt- vörðum í g'islingu. Segjast fang-
is fyrir hamingjusama æsku- arnir hafa gripið til örþrifaráða
daga á íslandi. J til að vekja athygli á grimm-
Þjóðminjavörður þakkaði úðlegum refsingum sem tíðkað-
gjöfina og gat þess að dúkur' ar séu í fangelsinu.
Uppreisn fanga
sjám í alþjóðamálum vegna
þess að aðstaða hennar væri
veik.
Eisenhower kvaðst vilja vara
menn við að gera sér of háar
vonir um árangur fundarins í
Genf. Sjálfur kvaðst hann fara
þangað fuilur samkomulags-
vilja og ákveðinn í að gera
grein fyrir sjónarmiðum sínura
á persónulegan og vingjarnieg-
an hátt.
Fólk fiýr sldgos '
Tekið var í gærkvöldi að
flytja fólk úr þorpi í hlíðum
eldfjallsins Etnu á Sikiley.
Fjallið hefur gosið í nokkra
daga og í gær átti glóandi
hraunleðja eftir tíu metra til
að komast yfir gígbarmana.
Drunur vom miklar í fjallinu
og reykur og steinkast úr gígn-
um.
Vesturþýzkar
landakröfur
Dr. Hallstein, skrifstofustjóri
vesturþýzka utanrikisráðuneyt-
isins, skýrði þinginu í Bonn
frá því í gær að ríkisstjómin
hefði borið fram við nokkur
nágrannaríki Vestur-Þýzka-
lands beiðni um að þau skili
aftur landsvæðum sem þau
tóku af Þýzkalandi í stríðslok.
Ríkin sem i hlut eiga em Hol-
land, Belgía og Luxemburg.
ineðal landflótta
V estu r-Þý zkalandi.
Slóvaka
Stjórn USA að
taka sönsum?
U Nu, forsætisráðherra
Félagið hefur nú fengið svar] Burma, er nú á ferð um Banda-
frá ríkisstjóminni og segir í
bréfi forsætisráðherra að ráðu-
neytið fallist á, að timakaup
ræstingakvenna í ríkisstofnun-
um hækki i Jcr. 8,31 á klst. í
grunn og mánaðarkaup hækki
einnig í samræmi við það, eða
um 10%.
Þá er því einnig yfirlýst að
sjúkdómskostnaður og orlof
skuli einnig verða í samræmi
við samninga félagsins við
Vinnuveitendasamband íslands.
Varðandi sjúkdómskostnað-
inn skal þess þó getið, að þær
konur sem eru fastráðnar, eiga
rétt á greiðslum vegna veik-
inda, fyrir allt að 45 daga á ári.
ríkin og heimsótti í gær aðal-
stöðvar SÞ í New York. Hann
lét svo um mælt, að viðræður
sínar við ráðamenn í Washing-
ton hefðu fært sér heim sann-
inn um að þeir væm ekki eins
mótsnúnir aðild alþýðustjórnar
Kína að SÞ og áður.
Sötnii tneiui í
stfórn Segni
Ráðherrar í nýmyndaðri
stjórn Segni á Italíu unnu emb-
ættiseiða í gær. Eru 14 úr
kaþólska flokknum, 4 hægri-
Framhald á 3. síðu.
Þetta kort er af leið þeirri sem farin verður í tveggja og eins dags ferðalagi Sósíalistafélaga
Reykja\Tkur og Æskulýðsfylkingarinnar um helgina (sjá nánar í auglýsing-u á öðrum stað i
bhvðiuu). Upplýsingar í skrifstofu félaganna, Tjaruargötu 20, símar 7511 og 7513.