Þjóðviljinn - 07.07.1955, Page 3

Þjóðviljinn - 07.07.1955, Page 3
Fimmtudagur 7. júlí 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 sigraoi 2:1 RiUljóri: frimann Helgason Þjóðverjar þakka Eftir 10 daga dvöl í yndis- fögru Iandi yðar, dvöl sem liðið hefur alltof ört, er nú komin stund skilnaðar. Það er ekki létt fyrir okkur að kveðja. Við höfum eignazt hér marga góða vini og því miður gefst okkur ekki tími til að kveðja hvern einstakan og finna handtak hans. Hvað viðvíkur hlaðadómum og íþróttasíðum heiðraðra blaða yðar, þá Iangar okkur til að þakka fyrir vinsamleg og óvilhöll ummæli í garð pilt- anna okkar. Það er sérstaklega að þakka hvernig ummæli blað- anna hér bentu á íþróttalega hæfni og framkomu og bent var á að æskan leitar sér full- komnunar á þessum sviðum. Okkur langar til að fara þess á leit, að þér færið þakk- ir okkar, öllum íslenzkum vin- um okkar, sem lagst hafa á eitt með að gera dvöl okkar hér, sem bezta og ánægjuleg- asta. 18 piltar og 5 fullorðnir í- þróttafrömuðir flytja, með sér hluta af Islandi í hjarta sínu. Við óskum þess, að þér komið á framfæri þessum sönnu hjart ans þökkum, til vina okkar og gjestgjafa. Megi íslenzkri íþróttaæsku auðitast að halda áfram þessa braut. Með vinsaralegri íþróttakveðju, Knattspyrnusamband Ham- borgar, unglingadeild, Herm. Flscher. Stjórn Segni Framh. af 1. síðu. kratar og 3 frjálslyndir. Af ráð- herrunum gegndu 7 sömu emb- ættum í fráfarandi stjórn, þar á meðal utanríkisráðherrann Martino. Stjórnin mun hafa fjögurra atkvæða meirihluta á þingi. Álít til suítu- ! ■ gerðar og Það. hefði þótt fráleit saga eftir landsleikinn, ef því hefði verið spáð að íslenzkt lið ætti eftir að sigra þetta sama lið lítið eitt breytt, en þetta skeði er Akranesliðið styrkt með Einari Halldórssyni, Hreiðari Ársælssyni og Ólafi Eiríkssyni lék við þá á þriðjudagskvöld. Hugrenningamar um frammi- stöðu landsliðsins í „sorgar- leiknum" svonefnda verða enn torveldari ef hún er skoðuð í því 1 josi að -í þessum leil: léku 7, segi og skrifa sjö, af þeim sem þá léku, og enginn sem Á '12. mínútu tekst Aage Rou Jensen að skora úr skalla cftir góða sendingu fyrir frá hægri útherja ixm á markteig. Með rösku úthlaupi hafði Ólafur möguleika - að slá knöttinn burtu. Næstu 12 mínúturnar eru Danir meira í sókn en vöm Akraness er eins og veggur og þeir eru alltaf til í áhlaup ef tækifæri gefst og komust í nokkur skipti hættulega nærri marki Dana en voru hindraðir á siðasta augnabliki. Um tíma héldu þeir uppi skemmtilegri sókn en síðustu 8 mínúturnar / Bíkarður Jónsson hcfur skorað annað mark Akurnesinganna. ! ----------------- i í , ■ Atamon í pökkum Betamon í glösum og pökkum Melatin hleypiefni Pectina -hleypiefni • Proton lileypiefni Vínsýra Vanillesykur [ Sultupulver Dr. Ötker Natron, benzoesúrt Sinnepskom Svartur pipar heill Spanskur pipar Cellophan-pappír Flöskulakk ■ Smjörpappír Plastik tappar 2 st. Korktappar 1/1, %, % [ líter Niðursuðuglös 1/1, %, Vo líter Gúmmihringir Gúmmíteygjur t Berjatínur ’ « aaRHBanatraBaiBiBaBRBBcnaicaaaaiiiaBBiivBBaiNiiBaB í á horfði gat þekkt þá fyrir sömu menn. Það var eins og þeir hefðu losnað úr álögum. Þarna gat að líta unga menn sem höfðu fullan baráttuvilja hugmyndir um samleik og að nauðsynlegt var að gæta góðra mótherja eftir beztu gétu. Með þessairi frammistöðu hefur þetta lio því unnið nokk- uð upp það álit sem íslenzkir knattspyrnumenn töpuðu í „sorgarleiknum", meðal al- mennings. Að þessu sinni höfðu Akur- nesingar heppnina. með sér um markaval og léku undan suð- vestan stormi í fvrri hálfleik. Með þennan rind í bakið tókst þeim að halda uppi sókn mest- an hluta hálfleiksins. Danir gerðu þó við og við áhlaup en þó án þess að opna mark Akraness, og það eru Skaga- menn sem eiga nokkur tæki- færi, qg oft eftir góðan sam- leik. Þegar á .3, mínútu eru þeir Ríkarður og Þórðnr komnir inn á markteig en knötturinn rann útaf, A 11. mín á Ríkarður skot á mark sem Henriksen ver og fer knötturinn út til HaJldórs sern skaut fast j’fir. A 17: mín. eltir .Þórður Þórð- ar vonlítinn • knött sem Hall- dór hafði sent fram hægra.meg- in, nær honum við endamörk, sendir hann fyrir og Þórður Jónsson skorar óverjandi. Á 24. mínútu á Ríkarður góðan skalla á mark en markmaður ver. Á 39. mínútu á Halldór skot á mark en Henriksen ver naumlega í horn. Þegar aðeins 2 mínútur eru eftir af hálf- leiknum tekst Ríkarði að skora annað mark Akraness. Siðari liálfleikur byrjar svip- a^ og hinn. Danir með vindinn á eftir sér halda uppi meiri sókp án þess þó að skapa sér .ppin.tækifæri. Akranes gerir þó áhlaup við og við. voru ein sóknarlota af Dana hálfu en þeim tókst aldrei að opna vörn Akraness. Hættuleg- asta skotið kom er fáar mín- útur voru eftir og átti hægri innherji það af löngu færi og small í þverslá. En Akranes stóðst storminn og kom sem sigurvegari út úr leiknum. Sem heild féll lið Altranes vel saman og féllu varamenn- irnir vel inn í „kramið". Á Ein- ari Halldórssyni hvíldi höfuð- þunginn af sókninni og var hann bezti maður varnarinnar. Hafi landsliðsnefnd verið í vafa (aðrir voru það aldrei) um það hvort Hreiðar Ársælsson ætti að vera í landsliðinu þá lilýtur hún að hafa sannfærst eftir þennan leik. Hann hélt, sínum kvika manni vel niðri og kunni það lag sem einkennir góðan bakvörð að hindra strax sé þess kostur og hann staðsetti sig vel. Ólafur í markinu varði vel það sem kom. Að vísu voru það sjaldnast hættulegir knettir. Kristinn var óþekkjanlegur frá landsleiknum. Þó sleppti hann útherjanum oft um of, og vissulega á Kristinn eftir að verða stórkarl. Nú voru framverðirnir. hinir gömlu Sveinn og Guðjón, og Guðjón alveg sérstakJega með sinn aðdáanlega skalla.Nú fengu þeir líka aðstoð frá innherj- unum, sérstakiega Jóni Leós, sem lék bezta leik sinn tiJ þessa. Ríkarður var líka ágætur, og þó mundi liann e.t.v. notast miklu betur ef hann gerði enn meira að því að byggja upp samleik, en koma svo meira á óvart með sinn kraftmikla einleik inná milli. Það fer varla hjá því að landsliðsnefnd fari að veita Þórði Jónssyni athygli, hann er mjög vaxandi maður og átti mjög góðan leik og sama er um Þórð Þórðarson að segja, sem er óþreytandi í skiptingum og svipað er um Halldór að segja. Liðinu tókst vel að rífa í sundur samleik Dananna sem gerði margar og góðar til- raunir til að brjótast í gegn Dönum tókst. engan veginn upp eins og á sunnudaginn. E.t.v. hefur þessi mótstaða komið þeim á óvart. Knatt- meðferð þeirra var söm og góð, hrein spörk, en furðulegt þó hve hátt þeir spörkuðu undan vindi sem orsakaði að samleik- ur þeirra fór meira og minna útum þúfur. Á móti vindi náðu þeir miklu betri leik og oft skemmtilegum úti á vellinum en markið var lokað er upp að vítateig kom, Sýnilegt var að þetta and- streymi hafði áhrif á leik Dana ekki aðeins í samstarfi, þeir tóku að leika full harkalega og létu i ljósi andúð á gerðum dómara'’ Lið Dana var eins og fyrri daginn jafnt, útherjarnir sér- staldega sá vinstri, Poul Peter- sen, leikandi. Aage Rou Jensen var skipuleggjandinn, Ové And- ersen lét Einar ná betri tök- um á sér en í landsleiknum. Bakverðirnir voru beztu menn varnarinnar. Per Henriksen hafði ekki tækifæri til að sýna neitt sérstakt, mörkin voru 6- verjandi. Hannes Sigurðsson var dóm- ari, og var það mjög erfitt hlut- verk eins og leikurinn var, og þó um sitthvað megi deila þá verðpr ekki aimað sagt en að hann hafi sloppið vel frá leikn- um í heild. r □ 1 dag er fimmtudaguriim 7. júií. Villebaldus — 188. dagur árstns. Hefst 12. vika sumars. Árdegis- háflæði klukkan 7.42. Síðdegisliá- flæði klukkan 20.00. ___________ MiUilandaflug Gullfaxi er vænt- anlegur til Rvikur lcl. 17.45 í dag frá Hamborg og K- hofn. — Hekla., millUandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Rvíkur kl. 9 í dag frá N.Y.. Flugvélin fer til Stafiangurs, K-hafnar og Ham- borgar kl. 10.30. Edda, er væntan- leg kl. 17.45 ,í dag frá Noregi. Flugvélin fer til N.Y. kl. 19.30. InnanlandsfJug 1 dag er ráðgert a.ð fljúga til Ak- ureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, Isa- f jarðar, - Kópaskers, . S.auðárkróks og Vestmannaeyja 2 ferðir. — Á morgun er ráSgert að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Egilsataða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólma vikur, ífíornafjarðar, Isafjarðar, KirkjubæjarkJausturs, Piatreksfj., Vestma.nn.aeyja 2 ferðir og Þing- eyrar. L Y F J A B € Ð I B Holts Apótek | Kvöldvarzla til 'ÆB&~ fj kl. 8 alla daga Apótek Austur- | nema laugar- bæjar j daga til kl. 4. Næturvörður í Jbaugayegsapóteki, sími 1818. Læknavarðstofan er opin frá kl. 6 síðdegis til 8 árdegis, sími 5030. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Óskari J. Þorláks- .syni ungfrú Sig- ___________ ríður Guðjónsdótt- ir, Bollastöðum Hraungerðis- hreppi, og Gunnar Halldórsson, Skeggjastöðum Hraungerðis- hreppi. Arbók landbún- aðarins, 2. hefti 1955, er komin út. — Aðalefni bókarinnar að þessu sinni eru nokkur útvarpserindi, sem flutt voru á bændavikunni s.; 1. vetur: Sverrir ■ Gíslason: Fjárfesting landbúnaðarins, Helgi Pétursson: Útflutningsverzlun landbúnáðaraf- urða, Jónmundur Óiafsson: Um kjötmat, Sæmundur Friðriksson: Fjárskiptin. Þá er. skrá um bú- fjáreign Norðmanna, grein um innflutning holdanauta og önnur um fjárhús með nokkrum teikn- ingtfm. ■ Einnig erru erlendar frétt- ir og margt fleira í heftinu. — Og svo er júlí-blað Spegilsins komið út. 15.30 Miðdegisút- varp. 16.30 Veður- fr. 19.25 Veðurfr. , 19.30 Lesin dag- skrá nasstu viku. 19.40 Auglýsingar. 20.30 Erindi: Tveir baðstaðir og Laugaivatn (Jónas Jónsson), 21,00 TónJeikar: Voces intimae eftir Si- belius, Helsingfors strengjakvart- ettinn leikur (Segulband frá Si- beliúsar-vikunni). 21.30 Upplestur: Þjóðhagir um aldamótin 1800, greinarkafii eftir Þorvajd Thor- oddsen (Gils Guðmundsson). 22.10 Með báli og brandi, saga (Skuli Benediktsson stud. theol.). 22.30 Sinfónískir tónleikar: Sin- fónía nr. 2 í Es-dúr, op. 38 eftir Zdenek. Fibich (<Jzech Philharm- onic Orchestra. Kavel S.ejna stj.). 23.10, óagskrárlok. 4> Trá hóíninni Eimskip Brúarfoss fór frá Fáskrúðsfirðl 5. þm til New Oastle, Grimsby, Boulogne og Hamborgar. Dettifosa fór frá Siglufirði 5. þm til Lenía- grad og Kotka. Fjallfoss fór frá Bremen 5 þm til Hamborgai’a Goðafoss fór frá Rvik 4. þm til N.Y. Gullfoss’ fór frá Leith 5. þn» til Kaupmannahafnar. JbagarfosS fór'frá Rvik í gær til Ventspils, Rostock og Gautaborgar. Reykja- foss fór væntanlega frá Leith í gær til Rvíkur. Selfoss fór frá, Þórshöfn 4. þm til Kristianband og Qautaborgai’. Tröllafoss fór frá N..Y. 28. fm til Rvíkur. Tungu- foss fór frá Siglufirði 5. þnj til Húsavíkur, Raufarhafnar og það- an til Hull og Rvikur. Dranga- jökull kom itil Rvikur 4. þns frá N.Y. Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Rvík kl. 18 á laug- a.rdaginn -til Norðurlanda. Esja er á Austfjörðum á norðurlcið. Herðubreið er væntanleg til Rvík- ur árdegis i dag frá Austfjörðum. Skjaldbreið er á Húnaflóa á lei® til Akureyrar. Þyrill er í Álaborg. ■Skaftfellingur fer frá Rvik á. morgun til Vestmannaeyja. Skipadeild SIS Hvassafell er í Þorlákshöfru Arnafell fór 30. júní frá Rvík á- leiðis til N.Y. Jökulfell er í Rott- erdam. Disarfell fór 29. júni frá N.Y. áleiðis til Rvíkur. LiUafell losa,r á Norðmiandshöfnurri. Helga. fell fór í gær frá Riga áleiðitfr til Rvíkur. Cornelius Væntanleg» ur til Húsavíkur í dag. Cornelia H væntanleg tiLReyðarfjarðar í dag. Birgitta Toft fór 5. þm frá Á la- borg. til. Keflavíkur. Fuglen, er á Vopnafirði. Jan Keiken væntu a* legur til Akureyrar 11. júli. j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.