Þjóðviljinn - 07.07.1955, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 07.07.1955, Blaðsíða 4
■ - '■'xP^íbZf^^QCi'Q^ 4) — ÞJÓÐVIUINN Fimmtudagur 7. júlí 1955 (IIÓÐVILJINN Útgefandi: Sameimngarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn Ofstækisklíka á undanhaldi Þess gætir mjög undanfama daga að íhaldinu er óljúft að á það se minnt, hve miklum árangri ofstækisklíka Sjálf- stæðisflokksins náði í því að hindra verzlunarviðskipti Is- lands og Sovétríkjanna um ára- bil. Sú ofstækisklíka var og er alveg á valdi bandarískra yfir- valda og reyndi að rígbinda efnahagslíf Isl. við Bandaríkin og „efnahagssamvinnu" undir bandarískri forustu. Ömurleg manngerfing og foringi þeirrar ofstækisklíku er Bjami Bene- diktsson, og honum tókst að eyðileggja þau miklu og hag- stæðu viðskipti sem tekizt ekki um að efast, að hin dul títvarpsbylgjur seni fára 40 sm inn í tunglið Kadíóstjömufræðin er ung ur aukinnar rítneskju verið . :li®fur áflþðj úffT Sþlina og þá efna- vísindagrein, en þegar náð mikium árangri. Hún hefur stóraukið þekk- ingu mannsins á uppbyggingii alheimsins, og hún hefur aflað öruggrar rítneskju um mörg atriði, sem menn urðu áður að láta sér nægja getgátur einar um. Árið 1931 urðu útvarpsfræð- ingar, sem voru að kynna sér útvarpstruflanir og orsakir þeirra, varir við undarleg hljóðmerki á 15 metra bylgju- lengd, segir S. Gústséff í grein í sovézka blaðinu Komso- molskaja Pravda. Styrkleiki þessara hljóðmerkja óx og minnkaði að vissu millibili, sem reyndist vera 23 klukkustund- ir og 56 mínútur, eða nákvæm- lega sá tími sem jörðin er að snúast um möndul sinn. Það var höfðu milli Islands og Sovét- ríkjanna fyrir forgöngu ný- skö unarstjórnarinnar. Þau arfullu hljóðmerki hlutu að koma út úr geimnum, fyrst að þetta tímabil var ekki heilar ferla, sem eiga sér stað í yztu lögum hennar. Það hefur þann- ig komið í Ijós, að nær allar þær útvarpsbylgjur með bylgju- lengd frá 1—10 metra sem sólin sendir frá sér verða til í rafbliki (kórónu) hennar. 1 mm þykkt rjklag Fjarlægðarmælingar hafa einnig orðið nákvæmari. Þann- ig var áður ekki hægt að mæla fjarlægðina til tunglsins með minni skekkju en 20—30 km, en nú er skekkjan ekki meiri en 1 km. Útvarpsbylgjur eru sendar frá ratsjámeti og þær eru síðan mældar, þegar þær berast aftur til jarðar frá tungiinu. Útvai*psbylgjumar fara 40 sentimetra inn í tungl- Vörusýningin mun efld bein sambönd sovézkra verzlunar- ■SSgfS- . ....... .............. ..... ... fyrirtœkja og íslenzkra Ræða Ermosín sendiherra við opnun vöru- sýninga Sovétríkjanna og Tékkóslóvakíu vom ekki tekin upp að nýju | 24 klukkustundir, heldur hið fyrr en reynslan hafði sannað ( svonefnda „stjömudægur“, sem rök Sósíalistaflokksins fyrir! er fjórum mínútum styttra. þörf íslenzks atvinnulífs á slík- um viðskiptum og beinlínis neytt íslenzk stjórnarvöld til að hefja þau að nýju í stómm stíl. Jafnframt hafði ofstækis- klíku hins íslenzka Lavals, Bjarna Ben, verið ýtt nokkuð til hliðar svo hún var ekki lát- in ráða því að íslenzku atvinnu- lífi væri siglt í algert strand, en hermangaravinna fyrir bandaríska húsbændur gerð að aðalatvinnuvegi Islendinga. Hins vegar er það alger mis- skilningur, að þótt viss hluti íslenzku atvinnurekendastéttar- innar hafi neitað að berja höfð- inu við stein og viðurkennt að barátta Sósíalistaflokksins fyr- ir viðskiptum við alþýðuríkin leiði til hagsældar íslenzku at- vinnulífi, hafi ofstækisklíka Sjálfstæðisflokksins þar með fengið einhverskonar vottorð um heilbrigða afstöðu í við- skiptamálum fyrr og síðar. Ofstæki Bjarna Ben. og klíku hans í utanríkismálum og við- skiptamálum hefur unnið landi og þjóð stórtjón á undanföm- um áram. Þess mun lengi minnzt hve hóflausar ögranir hann hafði í frammi við nokkra þegna Tékkóslóvakíu, er hingað komu til náttúmfræðirann- sókna. Lét Bjarni ganga svo langt í þeim ofsóknum, að ekki er ólíklegt að hann og banda- rískir húsbændur hans hafi vonað að nægði til þess að stjórnmála- og viðskiptasam- bandi íslands og Tékkóslóvakíu yrði slitið. Það tilræði tókst þó ekki. Enn í dag hlýðir ríkis- stjóra íslands þeirri bandarísku fyrirskipun að viðurkenna ekki ríkisstjórn Alþýðulýðveldisins Kína, enda þótt öll hin Norður- Frá miðju vetrarbrautarinnar Til þessa tíma höfðu menn haldið, að aðeins ljósbylgjur gætu borizt tii yfirborðs jarð- ar, en að allar aðrar rafseg- ulbylgjur eyddust eða köstuð- ust til baka, áður en þær kæm- ust svo langt. En nú uppgötv- uðu menn, að útvarpsbylgjur 4 T. • -v,y ■ • K j . ið og það hefur gert mönnum kleift t. d. að mæla ryklag það sem þekur tunglið og vemdar hið harða yfirborð þess gegn hinum miklu hitasveifl- um. Ryklagið er aðeins 1 mm á þykkt. Herra forseti, háttvirtu á- heyrendur. Sovézk verzlunarfélög tóku fúslega því boði íslenzkra verzlunarsamtaka að taka þátt í verzlunar- og iðnaðar- vömsýningunni sem opnuð er í dag í höfuðborg Islands. Þetta boð vitnar um vinsam- leg viðhorf á íslandi til efl- ingar viðskiptatengslum við Sovétríkin og um árangurs- ríka þróun verzlunar milli landa okkar. Sovétríkin styðja undan- tekningarlaust þróun verzlun- ar við önnur lönd á grundvelli jafnréttis og gagnkvæms hagnaðar, án tillits til stjórn- arfars þeirra eða þjóðfélags- skipunar. I þessu kemur fram sú stjórnarstefna Sovétríkj- anna að efla frið og öryggi, stjóraarstefna, sem miðar að þvi að koma á vinsamlegri samvinnu milli þjóðanna. Þessi stefna nýtur stuðnings friðarunnandi þjóða um allan heim, nýtur stuðnings einnig á íslandi. 1 þessu sambandi vildi ég mega vekja athygli á sannindum þeirra orða við- skiptamálaráðherrans, hr. Ingólfs Jónssonar, sem hann sagði í dag, að munurinn á þjóðskipulagi íslands og þjóðskipulagi þeirra rík ja sem þátt taka hér í sýning- unni á ekki að hindra að vin- samleg sambúð þjóða þessara landa eflist og að nauðsyn- legt er að stuðla að þróun. gagnkvæms skilnings. Eg nota tækifærið til að minna á, að Sovétríkin skipa eitt af fremstu sætunum í ut- anríkisverzlun Islands. Heild- arviðskipti Sovétríkjanna við Islands árið 1954 voru 2,3 sinnum meiri en árið á undaii. Sú hagkvæma þýðing sem þessi staðreynd hefur haft fyrir íslenzka þjóðarbúskap- inn þarf ekki frekari sönn- unar við. Bæði löndin geta keypt og selt hvort öðm nauð- synlegar vömr með gagn- kvæman hag fyrir augum. Ein af mikilvægustu leiðum til að efla viðskiptatengslin og stuðla að þiróun vörufram- leiðslunnar em alþjóðlegar og þjóðlegar kaupstefnur og vörusýningar. Vörusýning sú sem opnuð er í dag gerir ís- lenzku þjóðinni kleift að kynnast sovézkum fram- leiðsluvörum. Vörusýningin mun stuðla að eflingu beinna sambanda milli sovézkra verzlunarfyrirtækja og ís- lenzkra verzlunarfyrirtækja og framleiðenda. Að endingu vildi ég svo þakka ýður, hr. viðskipta- málaráðherra, yður, hr. borg- arstjóri og yður, hr. for- maður verzlunarráðsins, fyrir hlýjar kveðjur og að mínu Framh. á 7. síðu. - <s < . * ii iií: -, :< f- Menn hafa lengi vitað, að þunnt ryklagr þekur yfirborð tunglsins, en fyrst nú er komiö £ ljós, að það er aðeins 1 mUlimetri á þykkt bárast frá stjömumerkinu Bog- manninum, sem er í námunda við miðju Vetrarbrautarinnar og frá mörgum öðram stjörnu- þokum. Berast gegnum geimrykið Vísindamenn geta aflað sér töluverðrar vitneskju um þessa fjarlægu heima með því að rannsaka þær útvarpsbylgjur, sem berast til jarðarinnar frá stjömum og stjömuþokum. Radíóstjörnukikirinn er mjög næmt útvarpsviðtæki sem búið landaríkin, Bretland og mörg er stefnuloftnetum. Hann hef- ríki önnur hafi talið það sjálf- ur þann kost umfram aðra sagt fyrir mörgum áram. Einn- ig þann blett frá blómatíma of- stækisins þarf að þurrka út, og það sem fyrst. Það er íslend- ingum áreiðanlega fyrir beztu að soramark Bjama Ben. hverfi einnig í því efni af samskipt- tim íslenzkra stjómarvalda og .linveittra þjóða. stjömukíkja, að hann má nota daga sem nætur og hvemig sem viðrar. Og þar sem hið svonefnda geimryk stöðvar ekki útvarpsbylgjuraar, er hægt að nota hann til þess að kanna þau svæði geimsins, sem rykið skyggir á. Með þessari nýju aðferð hef- Tillaga endurskoðanda bæjarreikninganna: Nefnd manna úr öllum flokkum verði falið að athuga rekstur tveggja bæjarskrifstofa Framfærsluskrifstofan 09 Ráðningarskrifstofan kostuðu bæinn á 2. millj. króna síðastliðið ár Til þess að anna framkvæmd framfærslumálanna hjá Reykjavíkurbæ telur íhaldið sig ekki komast af meö minna en 16 starfsmenn og skrifstofukostnaðurinn á þessu sviði einu nam rúmlegá 848 þús. kr. 1954. Ekki er ástandið efnilegra þegar kemur að Ráðningastofu Reykjavíkurbæjar. Þar sitja 6 starfsmenn allt árið um kring þótt um algjöran verkefna- skort sé að ræða. Dunda þeir við að semja gagnslausar skýrslur um „afrek“ skrifstof- unnar á liðnum árum og kost- aði þessi starfsemi bæinn yfir 300 þús. kr. á s.I. ári. Þetta þykir íhaldinu til mik- illar fyrirmyndar, enda lendir kostnaðurinn á reykvískum skattþegnum. í athugasemdum sínum við bæjarreikningana 1954 gerir Eggert Þorbjamarson það að tillögu sinni, að nefnd manna frá öllum flokkum bæjarstjóm- ar verði falið að gera tillögur um rekstur þessara stofnana beggja og annarra, ef nefndin telur ástæðu $1. Segir svo um þetta i athuga- semdum Eggerts reikningana: við bæjar- „Framkvæmd framfærslu- mála hefur kostað kr. 848.- 183,53, þar af greidd Iaun til 16 starfsmanna, en einn þeirra vann hálfan daginn. kr. 737.- 078,67. Kostnaður rið vinnumiðlun nam á árinu kr. 300.988,01, en í skrifstofu hennar voru um s.l. áramót skráðir 6 manns starfandi. Þar sem ég dreg í efa, að slíkt mannahald sé þessum skrifstofum nauðsynlegt, leyfi ég mér að Ieggja til, að bæjar- stjórn sldpl nefnd manna úr sínum hópi, ólaunaða, einn úr hverjum flokki til þess að afc- huga og gera tillögur um rekstur þessara stofnana beggja og annarra, ef nefndim teldi til þess ástæðu.“ Atvinna Verkamenn óskast til starfa í nágrenni Reykja- víkur. Eftirvinna. Húsnæði og fæði á staðnum. Nánari upplýsingar gefnar frá klukkan 5 til 6 e.h. í skrifstofunni. Ekki svarað í síma. . ’ Johan Rönning h.f. Sænsk-ísl. frystihúsinu við Skúlagötu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.